Alþýðublaðið - 12.04.1978, Side 5

Alþýðublaðið - 12.04.1978, Side 5
5 ss&r iMiðvikudagur 12. apríl 1978 BYGGINGARSAMÞYKKT REYKJAVÍKUR Óvardar kjallaratröppur gefa verid slysagildrur John Fraser, aðstoðar- ráðherra i ráðuneyti verðlags og neytendaverndar i Bretlandi (Ministry of State for Prices and Consumer), skrifaði nýlega, aðmeira en 6000 manns láti árlega lifið i slysum i heimahúsum i Bretlandi, yfir 100.000 verða að leggjast á sjúkrahúsog um það bil 1 millj- ón manna verður að leita til læknis af sömu orsökum. Þetta eru ekki einungis háar tölur heldur og visbending um harmleiki, sem átt hafa sér stað hjá 6000 brezkum fjölskyldum, þar sem barn eða foreldri hefur látið lifið. Hvað þá varðar sem slösuðust, er oft á tiðum um að ræða stórkostlegt fjárhagslegt tjón, vegna tekjumissis.og jafn- vel varanlega örorku. bá er ótalið tap þjóðfélagsins i heild. Bretar ákváðu að athuga hverjar væru helstar orsakir heimaslysa. Ekki var unnt að útiloka nokkrar vörur og tæki, húshlutir voru ófullkomnir eða hættulegir, en nánari upplys- inga var þörf. Vonuðustmenn til aðfá viðunandi svör með þvi að spyrja það fólk sem orðið hafði fyrir slysum þessum. Rannsókninni i Bretlandi var þannig háttað að til samvinnu voru fengin 20 sjúkrahús i mörgum borgum og héruðum landsins. Rannsóknartimabilið stóð frá 1. janúar 1977-1. júni 1977. Aætlunin var kölluð „Home Accident Surveillance System”. eða Eftirlit með slysum i heimahúsum. Fyrsta skýrslan var birt fyrir fáum vikum. Þar sem orsakir slysa i heimahúsum hérlendis munu ekki vera ósvipaðar þvi sem gerist i Bretlandi skulum við huga að niðurstöðum athug- unarinnar. 1 þessum 20 sjúkrahúsum voru á sex mánaða timabili skrásettalls 30097 slys i heima- húsum. Hinir slösuðu voru spurðir hvort þeir myndu leyfa rannsókn á heimilum sinum og svara spurningum um tildrög slysa. Voru allir jákvæðir gagn- vart þvi og sérstaklega ánægðir með að hið opinbera viidi taka málið til athugunar. Það eru oftast börn sem verða fyrir slysum i heimahúsum. 25% þeirra, sem voru skráðir, voru á aldrinum 1-4 ára og 19% á aldrinum 4-14 ára. Af þeim 30097, slösuðu,sem taldir voru hér aðframan, þurftu 1616 að leggj- ast inn á sjúkrahús um lengri eða skemmri tima og ljóst var að þvi fylgdi griðarlegur kostnaður. Þess má geta áð hér á tslandi var kostnaður vegna legudags á Landspitalanum árið 1977 25.511 krónur fyrir hvern einstakling. 1 brezku rannsókninni kom fram að meðal hættulegustu hluta sem ollu slysum voru lausar tröppur og stigar, til notkunar innanhúss og i görðum. (í Bretlandi eru slys i görðum talin til heimaslysa). Alls voru 495 slys af völdum slikra stiga og trappna skrásett á rannsókpartímabilinu. Flest slysin hentu fólk á aldrinum 30-64 ára, sem bendir til þess að tröppur þessar séu notaðar við vinnu. Mjög væri æskilegt að athuga slik slys hér á landi og rannsaka i þvi tilliti úr hvaða efni slikar tröppur og stigar eru gerðar, hve breiðar tröppurnar eru og Þessi mynd sýnir faiiegar kjallaratröppur sem menn mættu taka til fyrirmyndar viö byggingu smserri hdsa. hvort á þessum áhöldum séu höld eða eitthvað þvi um likt til að halda sér i meðan á vinnu stendur. 578 útitröppur voru tilnefndar sem slysastaðir. Af eigin reynslu get ég bent á að vana- lega eru einungis 2-3 þrep við inngang að einbýlishúsum i Bretlandi. Útitröppur að kjaiiaraibúðum eru yfirleitt vel gerðar, milli veggja og með hundriði við opið. Það verður þvi að teljast nokkuð mikið að 587 slys hafi átt sér stað i slikum tröppum. Þótti mér þvi tima- bært að huga að hvernig væri háttað frágangi með útitröppum hér i Reykjavik. Erum við að byggja slysagildrur? Þvi miður er svarið jákvætt. Inngangar að mörgum verzl- unum. Tröppur eru við inngang margra verzlana. Fatlaðir og fólk i hjólastólum geta vart komist þar inn, svo sem arki- tektum ætti að vera ljóst. Margar búðatröppur eru breiðar og án handriðs. Flisa- lagning er i algleymingi og verða tröppurnar þvi oft mjög hálar i kuldum. Aðrar hættulegar tröppur eru kjallaratröppur. I flestum til- fellum 1 til 1,5 m niður að inngangi kjallaraibúða Oftast liggur húsið að kjallaratröppum á tvo vegu, en ein hliðin er óvárin og stafar af þvi slysahætta. Mcnn geta dottið og hafa dottið niður i kjallaraopib. Én hvað segir Bygginga- samþykktin um þessi mál? „Byggingasamþykkt Reykjavikur 69. grcin A öllum stigum skal vera handrið öðru megin, en báðum megin, ef stiginn liggur ekki aö vegg. Handrið skal vera minnst 80cm á hæð, mælt lóðrétt upp af þrepbrún og minnst 90 cm með- fram stigaopum. t ibúðarhúsum skal vera þannig gengið frá handriðum, að ekki stafi hætta af og má ekki vera lengra bil milli lóðréttra rimla en 15 cm. ByggingafuIItrúi getur mælt fyrir um gerð handriða i öðrum húsum. Þar sem tröppur eða pallur eru innan ibúðar getur byggingafulltrúi mælt svo fyrir að höfð séu handrið eftir þvi sem hann telur siíks þörf. 73. grein Útitröppur skuiu gerðar úr steinsteypu og mega ekki vera hærri en 1,50 m nema pallur sé hafður a.m.k. 1 m á lengd og jafnbreiður tröppunum. Reglur um gerð stiga skulu gilda um útitröppur eftir þvi sem þær gcta átt við.” Það er greinilegt að i 73. grein er rætt um útitröppur upp að inngangi ibúða, en óljóst er um tröppur niður að kjallara- ibúðum. Við handahófsathugun fundum við 4 dæmi um slikar kjallaratröppur, sem hver var með sinu sniðinu. Sja myndir. Hver ber ábyrgðina og hver greiðir skaðabætur ef slys verður i tröppum, það er að segja ef einhver dettur niður óvarinn vegg, slasast og verður e.t.v. öryrki? Er það eigandi hússins, eða eru það trygg- ingar? Reynt verður að afla svara við þessum spurningum og birta þau síðar. Þetta eru hættulegar tröppur. Enginn veggur, ekkert handrið til að varna þvi aö fólk detti beint niður I kjallaraopið. Runnar og tré draga þó aöeins úr hættunni. Hér er ekkert tll að koma i veg fyrir að fólk falll niður hér um bll einn metra. Verst er ástandið á þessari mynd. Grasflötin nkr alveg að opinu og fram á hlaðna kantinn við bilastæðið. A sumri jafnt sem vetri er hættunni boöið heim. Hér er um siysagildru að ræða. Það þyrfti að hyggja vegg eða girðingu á mörkum grasflatarinnar til aö fyrir- byggja að barn hlaupi fram af grjóthleðslunni og undir bfl, eða detti niður I kjallaraopiö reiBur og óhindraBur nBcanjrur úr hi ! eldtrauat. 8 útvejrp op vera loflræat Kcpnum pl sé frá þeim itlujnra, ojf ;u I ibúBnrherberjtjum Byjrjrinjrarnefnd petur þó heimilaB annan fráitanR. »kv. efti andi rejtlum: a) 1 fimm hrBa hó»i eBa hærra aé ofanljós minmt 2 ms. b) f fjögurra h*8a húai »é ofanljó* minnat I.B m>. c) f þrippja h*Ba húai »é ofanljóa minnst 1 m1. d) 1 vcralunar-, »krif»tofu- or i8na8arhú»um jtetur byjtjfi nefnd leyft, aB herberjti »é miV: útvejtltjar oj? stipahúaa, »í jtlervejfjtur á milli herberpiaina og stijtahússins, er minnst 4 m1 glugRaflöt á hverri h*8. Ef rl»h*B er sératðk íbúB, telst hún h*8, »kv 1. mgr. Liggi stigi aB vegR, skal telja breidd hana frá fulleinajirruBum vejtit aB handriBi. en aé handriB báBum megin, akal telja breidd railli handriBa. 69. rreln. A öllum stigum skal vera handriB öBrum megln, en báBum megin, ef stlginn liggur ekkl aB vegg. HandriB »kal vera minnst 80 cm á h*8, ro*H lóBrétt upp af þrepbrún og minnst 90 cm meBfram stigm- opum. f ibúBarhúaum »kal þannig gengiB frá handriBum, aB ekki stafi h*tta af og má ekki vera lengra bil milli lóBréttra rimla en 16 cm Byggingarfulltrúi getur m*lt fyrir um gerB handriBa f öBrum húsum. Þar aem tröppur eBa pallur eru innan ibúBar, getur byggingar- fulltrúi m*lt »vó fyrir, aB höfB aéu handriB eftlr þvl »em hann telur sllka þörf. 71. grein. Gangh*B »tiga má hverjti vera minni en 2,20 m og hvert 61—63 cm. SkrefiB er samanlögB h*8 tveggja uppstijra og b ein» þrcp» Breidd þreps þeim mejrin. »em þrcp er mjórra, o aldrei vera minna en 24 cm, »é hú» lv*r h*8ir, en 26 cm, »t hcrra. A hverju þrepi, aem er mjórra en 30 cm, skal vera m 4 cm breltt innskot, *em ekki telst til þrepbrciddar í þessu bandi. 1 stiga, sem liggur um fleiri h*8ir en eina, skal sama þrepb og þreph*8 vera á Bllum h*Bum. Sé aukastijti settur 1 hú», hann ekki aB fullncgja ákvcBum þewarar greinar. 72 grein. Gangur aB stiga og stigapallur skulu a. m. k. jafnbrciBir »t um. Lengd stigapalls má ekki vera minni en 1,8 m. Útitröppur »kulu gerBar úr steinsteypu og mega ekki ver en 1,80 m nema pallur »é hafBur a. m. k. 1 m á lcngd o brelBur tröppunum. Eirlka A. Friðriksdóttir skrifar |J M — N EYTEN DAMÁL m—mmmmmmm^—mmm^^—mmmmmmmmmmmmmmmmm—m*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.