Alþýðublaðið - 12.04.1978, Síða 10

Alþýðublaðið - 12.04.1978, Síða 10
10 Miðvikudagur 12. apríl 1978 SSSST' Veidi leyfð á 35.000 tonnum af síld í ár Sjávarútvegsráöuneytið hefur, aö tillögu Hafrannsóknastofnun- arinnar, ákveðið að leyfa veiðar á 35 þúsund lestum af sild á hausti komanda. Jafnframt hefur verið ákveðið, að hringnótabátar fái að veiða á timabilinu 20. september — 20. nóvember, en gert er ráð fyrir að reknetabátarnir fái að veiða á timabilinu 20. ágúst til 20. nóvember 1978. Skipting heildar- aflamagns milli hringnótabáta annars vegar og reknetabáta hins vegar hefur ekki verið ákveðin. Veiðar með reknetum verða á- fram leyfisbundnar, og veiöar með hringnót verða einnig háöar sérstökum leyfum ráðuneytisins eins og verið hefur siðan sild- veiðar i hringnót hófust aftur hér við land haustið 1975. Verða veiði- leyfin háð skilyrðum um fram- kvæmd veiðanna og um meðferð afla. Við úthlutun leyfa til hringnóta- veiða gilda eftirfarandi reglur: 1. Þeir bátar, sem fengu leyfi til hringnótaveiða s.l. ár og nýttu þau, sitja i fyrirrúmi um leyfi á næstu vertið. 2. Bátar 105 rúmlestir og minni og 350 rúmlestir og stærri fá ekki hringnótaleyfi. 3. Bátar þeir, sem leyfi fá til humarveiða á næstu vertið, fá ekki leyfi til hringnótaveiða. 4. Enginn bátur fær leyfi til bæði rekneta- og hringnótaveiða á sama ári. Umsóknarfrestur um leyfi til sildveiða i hringnót og reknet er til 1. mai n.k. og verða umsóknir, sem berast eftir þann tima eigi teknar til greina. Bann 1 hverra bragða Vinnuveitenda- sambandið gripi og gæti þá stað- an breytzt að þvi leyti. Vist mundi yfirvinna minnka meðan á bann- inu stendur, en það ætti að vinn- ast upp, þegar tekið verður að vinna að nýju af fullum kröftum, þegar banninu lýkur. AM Flest félög 1 kvæmdin ekki bitna á nema fáum mönnum, i samræmi við þá stefnu alþýðusamtakanna, að sem fæstir launþegar missi i hvað vinnu snertir, meðan bannið stendur. Enn er ekki útséð um hver viðbrögð VSl verða, en for- svarsmenn Verkamannasam - bandsins segjast eiga sér alls ills von úr þeirri átt. AM Nýsköpun 1 bandalags og Sjálfstæðisflokks. Þessi tillaga hugmyndafræðings- ins hlýtur að koma eins og köld vatnsgusa framan i þá verkalýðs- leiðtoga Alþýðubandalagsins, sem nú þurfa að heyja varnar- strið gegn kjaraskerðingu rikis- stjórnar sem er óvinveittari verkalýðshreyfingunni en flestar aðrar, sem hér hafa setið að völd- um. Einnig er eftirtektarvert, að hugmyndafræðingurinn vill skera niður fiskveiðiflotann, sem Lúö- vik Jósefsson barðist fyrir að kaupa til landsins. HRINGAR Fljót afgreiðsla jSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar, einnig i sumarafleysingar. Allar uppl. veita hjúkrunarforstjóri i sima 96-41333 og framkvæmdastjóri i sima 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavik s.f. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu í apríl og maí 1978 Skoðun fer fram sem hér segir: Seltjarnarnes: Miðvikudagur Fimmtudagur Þriðjudagur 26. april 27. april 2. mal 16. mai G-1 til G-150 17. mai G-151 til G-300 18. mai G-301 til G-450 19. mai G-451 til G-600 22. mai G-601 til G-750 23. mai G-751 til G-900 24. mai G-901 til G-1050 25. mai G-1051 til G-1200 26 .mai G-1201 til G-1350 29. mai G-1351 til G-1500 30. mai G-1501 til G-1650 31. mal G-1651 til G-1800 Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Miðvikudagur 3. mai Mánudagur 8. mai Þriðjudagur 9. mai Miðvikudagur 10. mai Skoðun fer fram viö Hlégarð i Mosfellshreppi. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15—12, og 13—16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festi- vagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga ,að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 10. apríl 1978. Einar Ingimundarson. 8. bókin um Morgan Kane komin út þeim er komu honum i fangelsi. Sögurnar um Morgan Kane eru Út er komin 8. bókin i bókaröð- þekktar og vinsælar viða um lönd inni um Morgan Kane. Heitir sú og skiptir upplag bókanna um Ófreskjan frá Yuma. Segir i bók- hann milljónum eintaka. inni frá þvi er Kane er fengið það Höfundurinn Louis Masterson hlutverk að stöðva flóttafanga, er norskur, en þykir einkar fróður sem er á leið til að hefna sin á um villta vestrið. Útboð Bæjarsjóður Njarðvikur óskar eftir til- boðum i að gera fokhelda viðbyggingu við iþróttahús Njarðvikur. útboðsgögn fást á skrifstofu bæjarverkfræðings Fitjum gegn 20. þús kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 2. mai kl. 16. Bæjarverkfræðingur. Laus staða Staða lögreglumanns á Raufarhöfn er laus til umsóknar frá og með 16. mai n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 1. mai 1978. Sýslumaður ' Þingeyjarsýsiu Bæjarfógeti Húsavikur. PÓST- OG SÍMA MÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Loftskeytamann/ simritara að loftskeytastöðinni i Neskaupstað. Nánari upplýsingar verða veittar hjí starfsmannadeild og stöðvarstjóra i Nes kaupstað. Barnavinafélagið Sumargjöf Höfum flutt verslun vora VÖLUSKRÍN að Klapparstíg 26 og bjóðum viðskiptavinum úrval góðra leikfanga i rúmgóðri verslun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.