Alþýðublaðið - 12.04.1978, Side 11
Miðvikudagur 12. apríl 1978
11
LAUQARAS
I o
Sími32075
Páskamyndin 1978:
Flugstööin 77
Ný mynd í þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska, gleöi, —
flug 23 hefur hrapaö i Bermuda-
þrihyrningnum, farþegar enn á
lifi, — i neöansjávargildru.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl.
ofl.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö.
American Graffity
Endursýnd vegna fjölda
áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bíógestir athugiö aö biiastæöi
bíósins eru viö Kleppsveg.
Páskamyndin 1978
Bite The Bullet
íslenskur texti
Afar spennandi ný amerisk úr-
valsmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri Richard
•Brooks.
Aöalhl. Gene Hackman. Candice
Bergen, James Coburn o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verð
hmmwhm
Gallvaskur Sölumaður
Bráöskemmtileg og djörf ný
gamanmynd i litum, meö
Brendan Price, Graham Stark,
Sue Longhurst
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Autj'ýswdar!
AUGLYSINGASIMI
BLADSINS ER
14904
Taumlaus bræöi
Hörkuspennandi ný bandarisk lit-
mynd meö islenskum texta.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Q 19 OOO
— salurj^v—
Fólkið sem gleymdist
Hörkuspennandiog atburöarik ný
bandarisk ævintýramynd i litum,
byggð á sögu eftir ,,Tarsan” höf-
undinn Edgar Rice Burrough.
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
• salur
Fiðrildaballið
Popoperan meft TONY ASHTON —
HF.LEN CHAPPEI.LE - DAVID
COVERDALE — IAN GII.LAN —
JOHN GUSTAESON o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-11.05
-salur'
Dýra læknisraunir
Gamanmyndin meft JOHN
ALDERTON
Sýnd kl. 3.10
Morð — mín kæra
Meft ROBERT MITCHUM —
CHARLOTTE RAMPLING
Sýndkl.5.10 — 7.10 — 9.10— 11.10
-------salur O-----------
Hvitur dauði i bláum sjó
Spennandi litmynd um ógnvald
undirdjúpanna
Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15
— 11.15.
Isanything
worth the terror of
KiP
The Deep
islenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmyn
litum og Cinema Scope. Lei
stjóri Peter Yates. Aöalhlutver
Jaqueline Bisset, Nick Noll
Robert Sþaw.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 12 ára
HækkaÖ verö
Hin glataöa æra Katrinar
Blum
Ahrifamikil og ágætlega leikin
mynd, sem byggö er á sönnum at-
burði skv. sögu eftir Henrich Böll,
sem var lesin i isl. útvarpinu i
fyrra.
Aöalhlutverk: Angela Winkler,
Mario Adorf, Dieter Laser.
ÍSLENZKUR TEXTl
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
*S 3-11-82
Rocky
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
« BEST
| DIRECTOR
BEST FILM
„EDITING
Kvikmyndin Rocky hlaut eftir-
farandi öskarsverölaun áriö
1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G. Avildsen
Besta klipping: Richard Halsey
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
llækkaö verö
Bönnuö börnum innan 12 ára
Hetjur Kellys
(Kelly's Heroes)
meö Clint Eastwood og Terry
Savalas
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum.
I.F.IKFKI AC, 2i'l
REYKIAVlKlIK
SAUM ASTOFAN
1 kvöld. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30
Næst siöasta sinn.
REFIRNIR
11. sýn. fimmtudag kl. 20.30
SKALD-RÓSA
Föstudag Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30
SKJ ALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30.
Sími 16620
#ÞJÓ0LEIKHÚSm
KATA EKKJAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Föstudag kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.
ÖIIIPÚS KONUNGUR
Fimmtudag kl 20. Slfiasta sinn
Minnst verftur 40 ára leikafmælis
Ævars Kvaran.
STALIN ER EKKI HÉR
30. sýning laugardag kl. 20.
ÖSKUBUSKA
Sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRET
iniftvikudag kl. 20.30
Eáar sýningar eftir.
Miftasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Útvarp/Sjónvarp
Útvarp
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
Friðrik A BrekkanBolli Þ.
Gústavsson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar Nýja
filharmoniusveitin i
Lundúnum leikur „Marco
Spada”, forleik eftir Daniel
Auber: Richard Bohynge
stjórnar. Michael Ponti og
Sinfóniuhljómsveit Berlinar
leika Pianókonsert i a-moll
op. 7 eftir Klöru Schumann.
Voelker Schmidt-Gerten-
bach stjórnar. Zara Nelsova
og Nýja Sinfóniuhljómsveit-
in i Lundúnum leika Selló-
konsert eftir Samuel Bar-
ber: höfundur stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilky nningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
..Mágur kölska”, tékkneskt
ævintýri Hallfreður Orn
Eiriksson les fyrri hluta
þýðingar sinnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar
19.35 Gestur i útvarpssal:
Leonids Lipovetskv frá
Bandarikjunum leikur
Pianósónötu i F-dúr (K332)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
20.00 A vegamótum Stefama
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unlinga.
20.40 tþróttir Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og
nú Guðmundur Gilsson
kynnir söngferil frægra
þýskra söngvara. Tólfti'
þáttur: Christa Ludw-ig.
21.30 úr suðurvegi Þórunn
Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur flytur ferðaþátt meö
frumortum kviölingum.
21.55 íslensk tónlist: „Ljóm-
ur” eftir Atla Heimi Sveins-
son Reykjavikur Ensemble
leikur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
18.00 Ævintýri sótarans (L)
Tékknesk leikbrúöumynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.10 Þau héldu til hafs (L)
Bresk dýralifsmynd. Fyrir-
milljónum ára fannst
nokkrum spendvrategund-
um, aö nóg væri komið af
dvölinni á þurru landi. Þar á
meöal voru hvalir, selir og
sæotrar. Þau héldu þvi til
hafs, þaðan sem forfeður
þeirra höfðu komið löngu
áður. Þýöandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
18.35 Hér sé stuö (L) Hljóm-
sveitin Melchior skemmtir.
Stjórn upptöku Egill Eö-
varðsson.
19.00 On WeGoEnskukennsla.
22. þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skiðaæfingar (L) Þýskur
myndaflokkur. Ellefti þátt-
ur. Þýöandi Eirikur Har-
aldsson.
21.00 Vaka (L) Bókmenntir og
listir á libandi stund. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.40 Charles Dickens (L)
Leikinn, breskur mynda-
flokkur i þrettán þáttum um
ævi Dickens. 2. þáttur. Af-
salsbréfið Efni fyrsta þátt-
ar: Hinnvinsæli rithöfundur
Charles Dickens er á sigur-
för um Bandarikin, þar sem
hann les upp Ur verkum sin-
um. Feröalagið er erfitt.
Hannleggst veikur og tekur
að rifja upp bernsku sina.
Þrátt fyrir mikla fátækt og
basl er fjölskyldan ham-
ingjusöm. Faöirinn er ó-
reglusamurog óreiðumaður
í fjármálum, en börnum
hans þykir vænt um hann.
Þýöandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: sími 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
'fjrööur simi 51100.
'Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgai spitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöftinni.
Sjúkrahús,
llorgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
I.andspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitaii
Hringsins k! 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Kæftingarheimilift daglega kl
15.30-16.30.
llvltaband mánudaga tii föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspltali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Dagíega ki. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alia
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiftslu i apó-
tékinu er i sima 51600.
Neydarsfmar
Slökkvi liö
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi — simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan 1 Rvík — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfiröi — simi
51166
HitaYeitubilarnir slmi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230 1 Hafnarfiröi
isima 51336.
Tekiö viö tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aö fá aöstoö borg-
arstofnana.
Neyöarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöfd- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
|Ýmislegt~
Gæludýrasýning I Laugardals-
höllinni
7. mai nk. Óskaö er eftir
sýningardýrum. Þeir sem hafa
áhuga á aö sýna dýr sin eru vin-
samlega beðnir aö hringja i eitt-
hvert eftirtalinna númera: 76620
— 42580 — 38675 — 25825 — 43286.
Kirkjufélag DigranesprestakalU
heldur fund i safnaðarheimiiinu
við Bjarnhólastig miövikudaginn
12.april kl.20.30.
Fundarefni:
Elin Þorgilsdóttir flytur ljóð.
Jón H.Guömundsson sýnir kvik-
myndir.
Rætt verður um félagsmál og
veitingar fram bornar.
Fundir AA-samtakanna i
Reykjavik og Hafnarfiröi.
Tjarnargata 3c:
Eundir eru á hverju kvöldi kl. 21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl. 16
e.h. (sporfundir).) — Svaraft er i
sima samtakanna, 16373, eina
klukkustund fyrir hvern fund til
upplýsingamiftlunar.
Skógræktarfélag
Reykjavikur
Fræðslufundur
verftur haldinn miftvikudaginn 12.
april n.k. kl. 20.30 i Tjarnarbúft
niftri.
Dagskrá: Sigurftur Blöndal,
skögræktarstjóri heldur erindi og
sýnir myndir. Erindift nefnir
hann. „Skógrækt á örfoka landi.”
Stjórnin.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i Bókabáft Braga,
Verzlanahöllinni, bókaverzlun
Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I
skrifstofu félagsins. Skrifstofan
tekur á móti samúftarkveftjum
simleiftis — i sima 15941 og getur
þá innheimt upphæftina I giró.
Minningarkort Félags einstæftra
foreldra fást á eftirtöldum stöft-
um: A skrifstofunni I Traftarkots-
sundi 6, Bókabuö Blöndals, Vest-
urveri, Bókabúft Olivers, Hafnar-
firfti, Bókabúft Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996,Stellu s. 32601;
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svoog hjá stjórnarmönnum
FEF á" Isafirfti.
Fyrirlestur i MÍR-salnum
laugardaginn 15. april kl.
15
A laugardag kl. 15.00 flytur dr.
jur. Alexander M. Jakovléf erindi
þar sem fjallaft verftur um dóms-
mál i Sovétrlkjunum. Dr. A.M.
Jakovléf kemur til tslands i bofti
MIR. — Ollum heimill aftgangur.
Frá Kvenféttindafélagi tslands
og Menningar- og minningarsjófti
kvenna.
Samúftarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjófts kvenna fást á eft-
irtöldum stöftum:
1 Bókabúö Braga i Verzlunar-
höllinni aft Laugavegi 26,
1 Lyfjabúft Breiftholts aft Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúft Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóftsins aft Hall
veigarstöftum vift Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóftsins Else Miu
Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarkort sjúkrahússsjófts
Höfftakaupsstaftar, Skagaströnd,
fást hjá eltirtöldum aðilum.
Rcykjavik:
Blindravinafélagi Islands, Ing-
ólfsstræti 16, Sigrifti Olafsdóttur.
Simi 10915.
Grindavík:
Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433.
Guftlaugi óskarssyni skipstjóra,
Túngötu 16.
Skagaströnd:
önnu Asper, Elisabetu Árnadótt-
ur og Soffiú Lárusdóttur.
Minningakort Sjúkrahússsjófts
Höföakaupstaftar, Skagaströnd,
fást á eftirtöldum stöftum: Hjá
Blindravinafélagi Islands,
Ingtílfsstræti 16, Reykjavik, Sig-
rifti Olafsdóttur, simi 10915, ■
Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,
simi 18433, Reykjavik, Gúftlaugi
öskarssyni skipstjóra, Tungötu
16,Grindavik, Onnu Aspar, Elisa-
betu Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur, Skagaströnd.
Skipafréttir
M/s Jökúlfell fór 5. þ.m. frá New
Bedford til lslands. M/s. Dísarfell
fer i dag frá Siglufirði til Reyöar-
fjaröar. M/s Helgafell fer i dag
frá Blönduósi til Reykjavikur.
M/s Mælifell fór i gær frá
Hvammstanga til Heröya. M/s
Skaftafell fór 8. þ.m. frá Akranesi
til Gloucester og Halifax. M/s
Hvassáfell kemur til Landskróna
i kvöld. Fer þaöan til Gauta-
borgar. M/s Stapafell fór 10. þ.m.
frá Vopnafiröi til Bromborough
og Weaste. M/s Litlafell er i oliu-
flutningum i Faxaflóa. M/s Paal
fór i gær frá VopnafirÖi til Ostend
og Fecamp. M/s Arseniy Moskvin
fer væntanl. i dag frá Djúpavogi
til Ventspils. M/s Bjerkösund
losar i Ostend. M/s Inge Bech er
væntanl. i kvöld til Vopnafjarðar
frá Svendborg. M/s Aqua Marine
fór frá Rotterdam 9. þ.m. til
Revkjavikur.
*