Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 30. maí 1978 ssæ" Framboðslistar í Norðurlandskjördæmi VESTRA við kosningar til ALÞINGIS 25. júní 1978 A — listi Alþýðuflokksins: 1. Finnur Torfi Stefánsson lögmaöur, Bókhlööustig 6c, Reykjavik. 2. Jóhann G. Möller ritari verkal.fél. Vöku, Laugarvegi 25, Siglufiröi. 3. Jón Karlsson form. verkam.fél. Fram, Hólavegi 31, Sauöárkróki. 4. Elin Njálsdóttir póstmaöur, Fellsbraut 15, Skaga- strönd. 5. Þórarinn Tyrfingsson héraöslæknir, Strandgötu 13, Hvammstanga. 6. Guöni Sig. óskarsson kennari, Austurgötu 7, Hofsósi. 7. Unnar Agnarsson meinatæknir, Brekkubyggö 20, Blönduósi. 8. Erla Eymundsdóttir húsmóöir, Hliö, Sigiufiröi. 9. Herdis Sigurjónsdóttir húsmóöir, Fornósi 4, Sauöár- króki. 10. Kristján Sigurösson fyrrv. verkstjóri, Eyrargötu 6, Siglufiröi. B—listi Framsóknarflokksins: 1. ólafur Jóhannesson ráöherra, Reykjavik. 2. Páll Pétursson bóndi, Höliustööum. 3. Stefán Guömundsson framkvæmdastjóri, Sauöár- króki. 4. Guörún Benediktsdóttir kennari, Hvammstanga. 5. Bogi Sigurbjörnsson skattendurskoöandi, Siglufiröi. 6. Jón Ingi Ingvarsson rafvirkjameistari, Skagaströnd. 7. Brynjólfur Sveinbergsson mjólkurbússtjóri, Hvamms- tanga. 8. Helga Krisjánsdóttir húsfrú, Silfrastööum. 9. Sverrir Sveinsson rafveitustjóri, Siglufiröi. 10. Gunnar Oddsson bóndi, Fiatatungu. D — listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Pálmi Jónsson bóndi, Akri. 2. Eyjólfur Konráö Jónsson lögfr., Reykjavík. 3. Jón Asbergsson frkvstj., Sauöárkróki. 4. Ólafur B. Óskarsson bóndi, Vföidalstungu. 5. Þorbjörn Arnason lögfr., Sauöárkróki. 6. Kjartan Bjarnason sparisjóösstjóri, Sigiufiröi. 7. Valgeröur Agústsdóttir húsfr., Geitaskaröi. 8. Páimi Rögnvaldsson skrifstm., Hofsósi. 9. Þórarinn Þorvaldsson bóndi, Þóroddsstööum. 10. Gunnar Gislason prófastur, Glaumbæ. F — listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: 1. Guömundur Þór Asmundsson skóiastjóri, Lauga- bakka. 2. Ulfar Sveinsson bóndi, Ingveldarstööum. 3. Pétur Arnar Pétursson deiidarstjóri, Blönduósi. 4. Bergþór Atlason loftskeytamaöur, Siglufiröi. 5. Þorvaldur G. Jónsson bóndi, Guörúnarstööum. 6. Hilmar Jóhannesson mjóikurfræöingur, Sauöárkróki. 7. Magnús Traustason simriti, Siglufiröi. 8. Guöbjörg Kristinsdóttir húsmóöir, Brautarhoiti, V—Hún. 9. Kristján Snorrason hijómlistarmaöur, Hofsósi. 10. Eggert Theódórsson efnisvöröur, Siglufiröi. G — listi Alþýðubandalagsins: 1. Ragnar Arnalds alþm., Varmahliö, Skagafiröi. 2. Hannes Baldvinsson framkv.stj., Siglufiröi. 3. Eirlkur Pálsson bóndi, Syöri-Völium, V — Hún. 4. Þórarinn Magnússon bóndi, Frostastööum, Skag. 5. Guöriöur Helgadóttir húsfreyja. Austurhllö. A — Hún. 6. Haukur Ingólfsson vélstjóri, Hofsósi. 7. Eövarö Haligrimsson byggingam., Skagaströnd. 8. Ingibjörg Hafstaö húsfreyja, Vlk, Skag. 9. Eyjólfur Eyjóifsson verkamaður, Hvammstanga. 10. Koibeinn Friöbjarnarson verkamaöur, Siglufirði. t yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra, 25. mai 1978. Jóh. Salberg Guðmundsson Elias I. Eliasson Egill Gunnlaugsson Hlöðver Sigurðsson Ólafur H. Kristjánsson Alþýðuflokkurinn fær einn mann á Húsavík: vFáum kjördæmakjörinn í Norður- landskjördæmi eystrav „Að visu erum við ekki allskostar ánægðir með úr- slitin hér á Húsavik/ en við munum fá einn kjördæma- kjörinn þingmann í Norðurlandskjördæmi eystra." Svo mæltist ólafi Erlendssyni efsta manni á lista Alþýðuflokksins á Húsavík/ en hann náði þar kjöri til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningun- um á sunnudaginn. En þá hlutu alþýðuf lokksmenn 202 atkvæði og einn mann kjörinn. Úrslitin á Húsavik urðu þau að Alþýðuflokkurinn hlaut 202 at- Á Akranesi urðu úrslit bæjarstjórnarkosninganna þau að Alþýðuflokkurinn fékk 484 atkvæði og 2 menn, Framsóknarf lokk- urinn 404 atkvæði og 2 menn, Sjálfstæðisflokkur- inn 773 atkvæði og 3 menn og Aiþýðubandalagið 590 atkvæði og 2 menn. Blaðið ræddi i gær stuttlega við Guðmund Vésteinsson, 2. mann á lista flokksins og innti hann álits á niðurstöðum kosninganna „Ég er mjög ánægður með úr- slitin, bæði vegna flokksins i heild Á Seyðisfirði urðu úrslit bæjarstjórnarkosninganna þau að listi Alþýðuflokks- ins hlaut 135 atkvæði og 3 menn kjörna, listi Fram- sóknarflokksins hlaut 154 atkvæði og 3 menn kjörna, listi Sjálfstæðisflokksins halut 133 atkvæði og 2 menn kjörna og listi Alþýðubandalags fékk 61 atkvæði og 1 mann kjörinn. Árið 1974 buðu Alþýðu- flokkur, Alþýðubandalag og óháðir fram saman og hlutu þá 3 menn kjörna, en Framboðsflokkurinn fékk þá einn mann kjörinn í bæjarstjórn. Fulltrúar S já If stæðisf lokks og Framsóknarf lokks eru jafnmargir nú og eftir kosningarnar 1974. „Ég tel að fylgisaukningu okk- ar Alþýðuflokksmanna nú megi fyrst og fremst rekja til þess að við höfum verið i minnihluta sið- asta kjörtimabil”, sagði Hall- steinn Friðþjófsson efsti maður á lista Alþýðuflokksins á Seyðis- firði. „Ég get þvi ekki túlkað kvæði og 1 mann kjörinn, vantaði einungis 11 atkvæði á að hann næði 2. manni Sjálfstæðisflokks- ins. Siðast bauð Alþýðuflokkurinn fram ásamt Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna, fengu þeir þá i sinn hlut 263 atkvæði og 2 menn kjörna. Framsóknarflokk- urinn hlaut nú 320 atkvæði og 3 menn kjörna, hafði hann áður 218 atkvæði og 3 menn sem nú. Sjálf- stæðisflokkurinn fékk i sinn hlut 221 atkvæði og 2 menn kjörna, haföi áður 213 og 2 menn. K-listi Óháðra og Alþýðubandalags- manna hlaut nú 3 menn kjörna i stað tveggja siðast, hann fékk nú 382 atkvæði. Ólafur kvaðst vera ánægður fyrir hönd Alþýðuflokksins hvað varöaði úrslit kosninganna á landsmælikvarða. Úrslitin i og okkar hér á Akranesi. Við bættum við okkur um það bil 100' atkvæðum og héldum þannig mjög vel þeim tveimur mönnum, sem við höfðum. Orsakir þeirrar hreyfingar, stjórnarandstöðunni i hag, sem nú eru orðnar á flokka- fylginu, má rekja til almennrar óánægju með stjórnarflokkana og þótt frávik séu á stöku stöðum tel ég þar fyrst og fremst um að ræða staðbundin bæjamálefni. Að öðru leyti tel ég að hér á Akranesi séu þessar niðurstöður traustsyfir- lýsing á þann meirihluta, sem hér hefur verið siðasta kjörtimabil og er það mjög mikils virði. Þessi úrslit lofa á allan hátt mjög góðu um framhaldið eftir mánuð. þessi úrslit á annan veg en þann að kjósendur vilji að meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðis- manna verði sýnt meira aðhald á komandi kjörtimabili”. „Það var yfirlýst stefna meiri- hlutaflokkanna að halda sam- starfinu áfram eftir kosningar, en hvort þessi úrslit hafa breytt ein- hverju þar um veit ég ekki ennþá”. Spiluðu landsmálin mikiö inn i kosningarnar á Seyðisfirbi núna? „Þau spiluðu ekki mikið inn i kosningabaráttuna, en auðvitað veröur maöur var við aukið fylgi flokksins á landsmælikvarða. Um hvaOa mál var helzt kosiO á Seyðisfirði? „í stórum dráttum eru menn sammála um þær framkvæmdir sem ráðast á i. Hins vegar finnst okkur að meirihlutinn hafi staðið sig illa i tilteknum máium, svo sem i vatnsmálum staöarins og dagvistunarmálum, svo eitthvað sé nefnt”. Hvað viltu segja um úrslit kosninganna á landsmælikvarða? „Það er augljóst mál að fólk er að flýja stjórnarflokkana og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokkinn. Þessi hreyfing á örugglega eftir að hafa veruleg áhrif á Alþingis- kosningarnar og verður fylgis- hrun stjórnarflokkanna jafnvel meira þá”. Norðurlandskjördæmi eystra lof- uðu góðu með tilliti til þingkosn- inganna i næsta mánuði. Hann sagði ekki vist hvernig væntan- legur meirihluti bæjarstjórnar myndi lita út, allir flokkar hefðu að þvi leiti óbundiiar hendur. Siðastliðið kjörtimabil mynduðu meirihluta bæjarstjórnar Alþýðu- flokkur, Framsóknarflokkur og Alþýöubandalag. Ólafur kvað þá alþýðuflokksmenn ekki vera i neinni oddaaðstöðu. Hann vildi að lokum þakka fylgismönnum Al- þýðuflokksins á Húsavik ötulan stuðning. Úrslitin koma mér ekki á óvart — segir Magnús H. Magnússon efsti maður á A-lista i Eyjum „Úrslitin hér 1 Vestmannaeyj- um komu mér engan veginn á óvart”, sagði Magnús H. Magnússon efsti maður á lista Alþýðuflokksi’ns i Vestmanna- eyjum, en þar tapaði Alþýöu- flokkurinn einum manni úr bæj- arstjórn og hefur nú tvo menn inni i stað þriggja áður. Sagði Magnús að aðstæður i kosningunum nú hefðu verið all- ar aðrar en fyrir fjórum árum þegar segja má að kosningaúr- slitin hafi verið uppgjör við gos- timabilið. I bæjarstjórnarkosn- ingunum 1974 bættu Alþýðu- flokksmenn við sig einum bæj- arfulltrúa.. „Það er erfitt að gera sér grein fyrir þvi hvernig meiri- hluti bæjarstjórnar verður skip- aður á þessu kjörtimabili”, sagöi Magnús. „Siðasta kjör- timabil byrjaði gamli meiri- hlutinn sem búinn er að vera hér siðan 1966, þ.e. meirihluti Alþýðuflokks, Alþýðubanda- lags og Framsóknar að fara með stjórn bæjarmálanna. Um mitt ár 1975 rufu Framsóknar- menn þetta samstarf og mynd- uðu meirihluta með Sjálfstæðis- mönnum. Það samstarf entist i um 5 mánuði. Eftir það hefur enginn formlegur meirihluti verið til staðar i bæjarstjórn Vestmannaeyja, en flokkarnir hafa I sameiningu ráðið fram úr nauðsynlegustu afgreiðslum bæjarfélagsins”. En hvað viltu segja um úrslit- in á landsmælikvarða? „Ég er mjög ánægður með útkomu Alþýöuflokksins sem jók mikið við fylgi sitt ef horft er til alls landsins. Ég er sannfærður um að sú sveifla sem varð núna mun aukast i Alþingiskosning- unum. Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þvi aö orsakanna er fyrst og fremst að leita til óánægju með rikisstjórnina. Þessar óvinsældir urðu Alþýðu-, bandalaginu fyrst og fremst til framdráttar hér i Eyjum, þar eð við einskorðuðum okkar kosn-- ingabaráttu við bæjarmálin. Og úr þvi að dómur kjósenda var jafn harður og raun ber vitni i bæjarstjórnarkosningunum tel ég að hann eigi eftir að verða enn harðari i komandi Alþingis- kosningum”. Guðmundur Véstelnsson, 2. maður á A-listanum á Akranesi: Bætum stöðu okkar verulega — úrslitin lofa góðu í þingkosningunum Kjósendur vilja aukið að- hald meirihlutaflokkanna — segir Hallsteinn Friðjónsson efsti maður á A-lista á Seyðisfirði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.