Alþýðublaðið - 30.05.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1978, Síða 3
Þriðjudagur 30. maí 1978 3 Mikil fylgisaukning stjórnarandstöðunnar: Sjálfstæðismenn misstu hreinan meirihluta á fjórum stöðum — í Reykjavík,Njarðvíkum, Bolungarvík og Hveragerði 183-1 (1), D listi 506-4 (4), G listi 246-1 (1). 1974 buðu Alþýðuflokk- ur, Samtökin og óháðir fram lista og fengu 3 kjörna. Keflavlk: A listi 1181-3 (2), B listi 726-2 (2), D listi 903-3 (4), G listi 389-1 (1). Kópavogur: listi 990-2 (1), B listi 1150-2, D listi 975-2 (4), G listi 1738-3 (3), K listi borgara 811-1, S listi Sjálfstæðisflokks 709-1. Neskaupstaður: B listi 204-2 (1), D listi 183-2 (2), G listi hlaut 5 kjörna. Njarðvik: A listi 234-2 (1), B listi 147-1 (1), D listi 351-3 (4-) G listi 110-1 (1). Ólafsfjöröur:D listi 221-2 (3), H listi Alþýöubandalags, Samtak- anna, Alþýðuflokks og óháöra 396- 5 (4). Sauðárkrókur: A listi 145-1 (1), B listi 377-3, D listi 293-3 (3), G listi 156-1, F listi 108-1. 1974 buðu Framsókn og Alþýðubandalag fram saman og hlutu 3 kjörna. Selfoss: A listi 265-1 (1), B listi 571-4 (2), D listi 469-3 (3), G listi 235-1 (1), I listi óháðra 127-0. Seltjarnarnes: D listi hlaut 5 kjörna, en H listi vinstri manna hlaut 2 kjörna. Seyöisfjörður: A listi 135-3, B listi 154-3 (3), D listi 133-2 (2), G listi 61-1. 1974 buöu Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag fram saman og fengu 3 kjörna. Siglufjörður: A listi 273-2 (2), B listi 245-2 (2), D listi 296-2 (3), G listi 339-3 (2). Vestmannaeyjar: A listi 516-2 (3), B listi 307-1, D listi 891-4 (3), G listi 60,1-2. 1974 buöu Framsókn- arflokkur og Alþýðubandalag fram saman og hlutu 2 kjörna. Hér verður getið, úr- slita i kosningunum til bæjarstjórna i kaupstöð- um landsins um helgina. Þar sem annars staðar er ekki getið er A listi Alþýðuflokks, B listi Framsóknarflokks, D listi Sjálfstæðisflokks og G listi Alþýðubandalags. í svigum eru fulltrúatöl- ur listanna i kosningun- um 1974. Reykjavik:A listi: 6261 atkv. — 2fulltrúar, (l),Blisti 43671 (2),D listi 22109-7 (9), G listi 13862-5 (3). Akranes: A listi 1326-2 (2), B listi 404-2 (2), D listi 773-3 (4), G listi 590-2 (1, þá var Alþýöubanda- lagið með sameiginlegt framboð með Samtökunum og Frjálslynda flokknum). Akureyri: A listi 1326-2 (1), B listi 1537-3 (3), D listi 1735-3 (5), F listi (Samtökin) 624-1 (1), G listi 943-2 (1). Bolungarvik: B iisti 80-1, D listi 222-3 (4), E listi ungra manna 47- 0, H listi vinstri manna og óháðra 182-3. 1974 bauð fram listi jafnað- ar-samvinnumanna og óháðra og hlaut 3 menn kjörna. Dalvfk: A listi 64-0, B listi 210-3, D listi 163-2 (1), G listi 202-2 (1). 1974 fékk listi óháðra kjósenda 1 mann kjörinn og Framsóknar- flokkur og Samtökin 4 menn af sameiginlegum lista. Eskifjörður: A listi 91-1 (1), B listi 119-2 (2), D listi 143-2 (2), G listi 143-2 (2). Garðabær: A listi 271-2 (0), B listi 161-1 (0), D listi 930-4 (4), G listi 223-1 (1). fram með Samtökunum og fékk 2 menn kjörna. Þá fengu óháðir og Alþýðubandalag 2 menn. tsafjörður: A listi 361-2, B iisti Grindavfk: A listi 271-2 (2), B listi 161-1 (2), D listi 216-2 (3) G listi 189-2. Hafnarfjörður: A listi 1274-2 (2), B listi 491-1 (1), D listi 2153-4 (5), G listi 888-2 (1), H listi óháðra borgara 1165-2 (2). Húsavfk: A listi 202-1, B listi 320-3 (3), D listi 221-2 (2), K listi Alþýðubandalags og óháðra 3 kjörna. 1974 bauð Alþýðuflokkur Félagsmála- stofnun á ekki bara að útdeila peningum (itibú félagsmálastofnunar- innar i Breiöholti er mjög van- máttugt til þess aö leysa nokkur þeirra félagslegu vandamála, sem það fær til meöferöar bæði vegna mannaskorts og fjár- skorts. Starf útibúsins I Breiöholti virðist einkennast meira af slysa- og neyðarhjálp en raun- hæfum lausnum og fyrirbyggj- andi starfi, sem kemur greini- lega I ljós i hinum tiðu uppsögn- um starfsfólks útibúsins, sem meö uppsögnunum er aö lýsa ó- ánægju sinni með það hvernig staðiö hefur veriö að þessum málum i Breiðholti. Rannsóknir hafa leitt I ljós að aldurshópurinn 25 — 40 ára er mjög stór i Breiðholti, en félags- leg vandamál eru einmitt stærst hjá þessum hópi alls staðar á landinu. Hafa þarf i huga að hlutverk félagsmálastofnunar er annaö og meira en þaö að skipta pen- ingum milli þeirra, sem mest eru þurfandi. Síðumúli 39 Almennar tryggingar hafa flutt aðalskrifstofur sínar úr Pósthús- stræti9, ínýog rúmgóð húsakynni að Síðumúla 39, en afgreiðsla verður þó áfram á götuhæð í Pósthússtræti. í hinu nýja húsi mun fyrirtækið hafa betri aðstöðu til allrar þjónustu við viðskiptavini sína. Að Síðumúla 39, á horni Síðumúla og Fellsmúla, eru næg bílastæði og greið aðkeyrsla, hvort heldur þú kemur akandi Síðumúlann sjálfan eða Grensásveg og Fells- múla. Miðbæjarafgreiðsla áfram opin að Pósthússtræti 9 TRYGGINGAR Síðumúla 39 / Sími 82800 Pósthússtræti 9 / Sími 17700

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.