Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 30. maí 1978 Tilkynning frá yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis; Vid kosningarnar til IALÞINGIS sem fram eiga að fara 25. júní 1978 verða eftirtaldir framboðslistar í kjöri í VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: A-listi Alþýðuflokksins 1. Sighvatur Björgvinsson alþingismv Reykjavik 2. Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari, ÍsafirOi 3. Gunnar R. Pétursson, rafvirki, PatreksfirOi 4. Kristján L. Mölier, kennari, Bolungarvik 5. Jóhann R. Simonarson, skipstjóri, isafiröi 6. Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóöir, Suöureyri T. Krístján Þóröarson bóndi, Breiöalæk, Baröastranda- hreppi 8. Kristján Þórarinsson, bifreiöastjóri, Þingeyri 9. Hjörtur Hjáimarsson, sparisjóösstjóri, Flateyri 10. Pétur Sigurösson, forseti asv., tsafiröi B-listi Framsóknarflokksins 1. Steingrimur Hermannsson alþingismaöur, Garöabæ 2. Gunnlaugur Sveinsson.alþingismaöur, Onundarfiröi 3. Ólafur Þ. Þóröarson, skólastjóri, Suöureyri 4. Jónas R. Jónsson bóndi, Melum, Bæjarhreppi 5. össur Guöbjartsson bóndi, Láganúpi, Rauöasands- hreppi 6. Guörún Eyþórsdóttir húsmóöir, isafiröi 7. Magdalena Siguröardóttir, húsmóöir, isafiröi 8. Jóhannes Kristjánsson nemi, Brekku, Mýrahreppi 9. Ólafur E. Ólafsson fulltrúi, Króksfjaröarnesi 10. Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli, önundarfiröi D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Matthias Bjarnason ráöherra, isafiröi 2. Þorvaldur Garöar Kristjánsson, aiþingismaöur, Reykjavik 3. Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaöur, Reykjavlk 4. Jóhannes Árnason, sýslumaöur, Patreksfiröi 3. Engilbert Ingvarsson, bóndi Tyröilmýri 6. Þórir H. Einarsson, skólastjóri, Drangsnesi 7. Einar Kr. Guöfinnsson, nemi_ Bolungarvik 8. Jón Gunnar Stefánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri 9. Hilmar Jónsson, sparisjóösstjóri, Patreksfiröi 10. Kristján Jónsson, stöðvarstjóri, Hólmavlk G-Iisti Alþýðubandalagsins 1. Kjartan ólafsson, Reykjavik 2. Aage Steinsson, tsafiröi 3. Unnar Þór Böövarsson, Krossholti, Baröastrandahr. 4. Gestur Kristinsson, Suöureyri 5. Ingibjörg G. Guömundsdóttir, tsafiröi 6. Pálmi Sigurösson, Klúku, Kaldrananeshreppi 7. Guömundur Friögeir Magnússon, Þingeyri 8. Hansina ólafsdóttir, Patreksfiröi 9. Halldóra Játvaröardóttir, Miöjanesi, Reykhólahreppi 10. Skúli Guöjónsson, Ljótunarstööum, Strandasýslu F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1. Bergur Torfason, Felli, Mýrahreppi 2. Bjarni Pálsson, Núpi, Mýrahreppi 3. Kolbrún Ingólfsdóttir, Reykhólum, Reykhólahreppi 4. Katrin Siguröardóttir, Hólmavlk 5. Eirikur Bjarnason, tsafiröi 6. Ragnar Eliasson, Laxárdal, Strandasýslu 7. Bryndis Helgadóttir, Fremri-Hjaröardal, Mýrahreppi 8. Gisli Vagnsson, Mýrum, Mýrahreppi 9. Jón Guöjónsson, Ytri-Veörará, Mosvailarhreppi 10. Ólafur Jensson, Kópavogi H-listi óháðra frambjóðenda i Vestfjarða- kjördæmi 1. Karvel Pálmason, alþingismaöur, Bolungarvlk 2. Ásgeir Erling Gunnarsson viöskiptafræbingur, tsa- firöi 3. Hjördls Hjörleifsdóttir kennari, Mósvöllum, önundar- firöi 4. Hjörleifur Guömundsson, verkamaöur/ Patreksfiröi 5. Birgir Þóröarson, verzlunarmaöur, Hólmavlk 6. Grétar Kristjánsson, skipstjóri, Súöavlk 7. Árni Pálsson, rafvélavirkjameistari, Suöureyri 8. Gunnar Einarsson, sjómaöur, Þingeyri 9. Ragnar Þorbergsson, verkstjóri, Súöavik 10. Halldór Jónsson, verkamaöur, Bildudal tsafiröi 26. mai 1978 í yfirkjörstjórn Vestfjaröakjördæmis Jón ólafur Þóröarson formaöur Þorvarður K. Þorsteinsson Guömundur Kristjánsson Birkir Friöbergsson Guömundur Magnússon Yfirkjörstjórn hefur aðsetur á skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði Guðmundur Sigurþórsson, efsti maður á A-lista í Mosfellshreppi: Alþýðuflokkurinn traustur í sessi eftir sitt fyrsta framboð Kosningaúrslitin i Mos- fellshreppi urðu sem hér segir: Alþýðuf lokkur 195 atkvæði og 1 mann, Fram- sókn 196 atkvæði og 1 mann, Sjálfstæðisf I. 500 atkvæði og 4 menn og Al- þýðubandalag 210 atkvæði og 1 mann. i viðtali við blaðið sagði Guðmundur Sigþórsson, efsti maður á A-listanum í Mosfellshreppi eftirfar- andi: Mér er efst i huga sigur okkar Alþýöuflokksmanna hér i Mos- fellshreppi, en við buðum nú I fyrsta sinn fram sjálfstætt. Úr- slitin urðu þau að við hlutum 17,7% atkvæöa og stöndum nú jafnöflugir og Alþýðubandalag og Elín Njálsdóttir, Skagaströnd: Fólkið sýndi nú hvað það vill A Skagaströnd hlaut Alþýðu- flokkurinn 64 atkvæði og einn mann kjörinn (5J atkv. ’74) og 1 kj.) Framsóknarflokkur hlaut 70 atkv og 1 mann kjörinn (66 atkv. ’74og lkj.). Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 102 atkv. og 2 menn kjörna (74 atkv ’74 og 2 kj.) Alþýðubandalag hlaut 61 atkv. og 1 mann (62 ’74 og 2 kj.) Blaðið ræddi við Elinu Njálsdóttur i gær, en hún var kjörin fulltrúi Alþýðu- flokksins: Ég er afar ánægð með úrslitin og fyrir mitt leyti að ég skuli hafa komizt að og að fylgi okkar jókst talsvert, þótt ekki tækist að koma inn öðrum manninum. En nú er óhætt að lita björtum augum til framtiðarinnar, frammistaða flokksins er geysilega góð og fólk- iö var áreiðanlega að sýna það nú hvað það vill. Þeim sem stuðluðu að kosningu minni sendi ég alúð- arþakkir fyrir traustið sem mér er sýnt. (aLÞINGISKOSNINGARNAR 25. 1ÚNL1978-) Vegna utankjörfundar- atkvæðagreiðslu til alþingiskosninga 25. juni n.k. verður skrifstofan að Vatnsnesvegi 33, Keflavik, opin utan venjulegs skrifstofutima sem hér segir: Frá 28. mai — 18. júni alla virka daga kl. 17-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19. Frá 19. júni — 23. júni kl. 17—22. Laugardaginn 24. júni kl. 10—22 og sunnu- daginn 25. júni kl. 10—14. Skrifstofan að Vikurbraut 42, Grindavik, verður opin sem hér segir: Frá 28. mái —18. júni, kl. 16—19 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga, kl. 13—17. Frá 19. júni — 23. júni kl. 13—20. Laugardaginn 24. júni kl. 13—22 og sunnu- daginn 25. júni kl. 10—14. Þá er hægt að kjósa utan kjörfundar hjá hreppstjórum i umdæminu. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvík og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Ert þú fólagi í RauAa krossinum r : Deildir felagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ISLANDS Framsókn, en þvi ver tókst okkur ekki að fella meirihluta Sjálf- stæðisflokks að þessu sinni. Sigur Alþýöuiiokksins er ótvi- ræður og hann augljós sigurveg- ari kosninganna. Við megum vera mjög ánægðir. Ég vil nota tækifærið og þakka þeim, sem unnu að kosningu minni og að sigri flokksins. Þótt við eigum að visu ekki nema einn fulltrúa i hreppsnefnd, vil ég ekki láta hjá liða að fullyrða að við munum reiðubúnir að starfa með öllum fulltrúum að þeim málefnum, sem til framfara horfir. Sveinn G. Hálfdanar- son, Borgarnesi: Straumurinn liggur til okkar 1 Borgarnesi hlaut A-listinn 159 atkvæði og einn mann kjörinn. B- listinn hlaut 252 atkvæði og þrjá menn kjörna. D-listinn hlaut 220 atkvæði og tvo menn og G-listinn 139 atkvæði og einn mann. í gær ræddum við við Svein G. Hálfdán- arson, fulltrúa Alþýðuflokksins: Fylgisaukning Alþýðuflokksins um land allt er þaö, sem mér þyk- ir liggja fyrst i augum uppi, þegar litið er á úrslitin, sagði Sveinn. Sjálfur átti ég ekki von á þeirri sveiflu, sem komið hefur i ljós á litlu stöðunum úti um landið. En mestu máli skiptir að straumur- inn liggur til okkar og fleiri orð hef ég ekki um að sinni en bið vongóður Alþingiskosninga. " Ágúst H. Pétursson, Patreksfirði: Patreksfjörð- ur eitt helzta vígið á Vest- fjörðum A Patreksfirði náði A-listinn ágætum árangri, hlaut tvo menn kjörna með 114 atkvæðum, en B- listinn hlaut 104 atkvæöi og einn mann. D-listinn hlaut 133 atkvæði og tvo menn, en I-listi framfara- sinnar 133 atkvæði og tvo menn. Fyrsti maður á lista Alþýðu- flokksins er Agúst H. Pétursson. Blaðið ræddi við Agúst i gær: „Eitt af höfuövigjum Alþýðu- flokksins á Vestfjörðum er Patreksf jörður og i þessum kosn- ingum kom i ljós að þvi hlutverki reyndist hann vaxinn nú,"sagði Agúst.„Það kom i ljós i nótt að flokkurinn nýtur i vaxandi mæli fylgis kjósenda og að þeir sem vilja starfa og vinna saman, það eru Alþýðuflokksmenn. Við sem hann styðjum erum ákveðnir i að auka töluna við Alþingiskosning- arnar og hér munum við einhuga fylkja okkur um Sighvat Björg- vinsson.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.