Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 30. maf 1978 SuSw1 Fjölbrautaskólinn Breiðholti Innritun nýrra nemenda fer fram i húsa- kynnum Fjölbrautaskólans i Breiðholti við Austurberg dagana 1. til 3. júni næst- komandi (frá fimmtudegi til laugardags) frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-18.00 (kl. 1 til 6). Allar upplýsingar um námssvið skólans og námsbrautir verða veittar innritunar- dagana. Umsóknarfrestur um skólann er að öðru leyti til 10. júni og mun skrifstofa skólans veita leiðbeiningar á venjulegum skrifstofutima. Vakin skal athygli á þvi að skólinn gefur nemendum kost á mismunandi náms- hraða með hraðferð i námi og svokölluð- um prófáföngum. Þá geta nemendur feng- ið fyrra nám sitt á framhaldsskólastigi metið inn i áfangakerfi skólans og geta þvi hafið nám við skólannó2., 3., og jafnvel 4. námsári sinu. Námssvið skólans og námbrautir eru sem hér segir: 1. Almennt bóknámssvið (menntaskóla- svið) með sex námsbrautum: Eðlis- fræðibraut, félagsfræðibraut, náttúru- fræðibraut, tónlistarbraut, tungumála- braut og tæknibraut. 2. Heilbrigðissvið með tveim brautum: Heilsugæslubraut (sjúkraliðanám og framhaldsnám) og snyrti- og heil- brigðisbraut. 3. Hússtjórnarsvið með tveim brautum: Matreiðslutæknibraut og grunnnáms- braut Hótel-og veitingaskóla íslands. 4. Listasvið með tveim brautum: Grunn- námsbraut myndlistar- og handiða og framhaldsbraut i auglýsingateikningu og almennu námi. 5. Tæknisvið (iðnfræðslusvið) með sex brautum: Þrem grunnnámsbrautum (eins árs brautum) i málmiðnum, raf- iðnum og tréiðnum, og siðan þrem framhaldsbrautum i húsasmiði, raf- virkjun og vélsmiði (vélvirkjun og rennismiði). 6. Uppeidissvið með tveim brautum: Fóst- ur og þroskaþjálfabraut og félags- og iþróttabraut. 7. Viðskiptasvið með sex brautum: Þrem brautum til almenns verslunarprófs: Samskipta- og málabraut, skrifstofu- og stjómunarbraut og verslunar og sölu- fræðabraut. Þrem framhaldsbrautum til sérhæfðs verslunarprófs. Tölvu- fræðabraut, stjórnunar- og skipulags- braut og markaðs- og sölufræðabraut. Skólameistari. Kennarar — Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Akranesi: Er hér um að ræða nokkra al- menna kennara, enn fremur kennara i raungreinum og til stuðningskennslu. Umsóknarfrestur er til 1. júli. Skóianefnd Akraneskaupstaðar. #WÓflLEIKHÚSIfl KATA EKKJAN fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT aukasýning i kvöld og miövikudag kl. 20.30. Síöustu sýningar. MÆÐUR OG SYNIR fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. leikfeiac; .REYKIAVlKUR VALMÚINN SPRINGUR UT ANÓTTUNNI Sjötta sýning i kvöld uppselt græn kort gilda Sjöunda sýning fimmtudag kl. 20.30 hvlt kort gilda. Attunda sýning laugardag kl. 20.30 gulkortgilda. SKALD-RÓSA miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30 simi 16620. Skemmtanir og hyggindi sem í hag koma Alþýðubandalagið og Framsókn efndu til kosningaskemmtana í fyrrakvöld .— Framsókn ooðaði sitt fólk i Snorrabæ/ þar sem eru sæti fyrir 74. Þeir eru lítillátir. Alþýðu- 'bandalagið boðaði sitt lið í Sigtún i gærkvöldi en sá skemmtistaður er alltaf fullur út úr dyrum á föstu- dagskvöldum, enda ekki minnst á G-listann i Sig- túns-auglýsingu i Moggan- um i gær. — Þetta eru nú hyggindi, sem i hag koma. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Munið • alþjóðlegt hjálparstarf Rauða kr-ossins. RAUÐI KROSS tSLANDS AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuði Fimmtudagur 1. jiinl R-26401 til R-26600 Föstudagur 2. júni R-26601 til R-26800 Mánudagur 5. júni R-26801 til R-27000 Þriöjudagur 6. júnl R-27001 til R-27200 Miövikudagur 7. júni R-27201 til R-27400 Fimmtudagur 8.júni R-27401 til R-27600 Föstudagur 9. júnl R-27601 til R-27800 Mánudagur 12. júni R-27801 til R-28000 Þriöjudagur 13.júnl R-28001 til R-28200 Miövikudagur 14. júni R-28201 til R-28400 Fimmtudagur 15. júni R-28401 til R-28600 Föstudagur 16. júni R-28601 til R-28800 Mánudagur 19. júni R-28801 tii R-29000 Þriöjudagur 20.júni R-29001 tii R-29200 Miövikudagur 21. júni R-29201 til R-29400 Fimmtudagur 22. júni R-29401 tii R-29600 Föstudagur 23. júni R-29601 til R-29800 Mánudagur 26. júni R-29801 til R-30000 Þriöjudagur 27.júni R-30001 tii R-30200 Miövikudagur 28. júni R-30201 til R-30400 Miövikudagur 28. júni R-30201 til R-30400 Fimmtudagur 29. júni R-30401 tii R-30600 Föstudagur 30. júni R-30601 til R-30800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8,og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 0.8:00 — 16:00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- iögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik 25. mai 1978. Sigurjón Sigurðsson Verkfræðingur — Tæknifræðingur Hafrannsóknarstofnunin óskar að ráða veikstraumstæknifræðing eða verkfræð- ing nú þegar. Umsóknir sendist Tæknideild Hafrann- sóknarstofnunarinnar. Skúlagötu 4. Hafrannsóknarstofnunin.____________ Tilboð óskast 1 nokkra skála á Keflavfluirflugvelli, sem verða til sýnis föstudaginn 2. júní, milli kl. 2 og 4. Þeir sem eiga pantaða skála hafi sam- band við skrifstofuna. Tilboðin verða opn- uð á skrifstofu vorri, Klapparstig 26, þriðjudaginn 6. júni, kl. 11. SALA VARNALIÐSEIGNA Dúnn Síðumúla 23 /ími «4900 Stepstðdin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Bílaleigan Berg s.f. Skemmuvegi 16, Kóp., simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, spar- neytinn og öruggur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.