Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. maí 1978 11 Simi flokks- skrifstof- unnar . i Reykjavik er 2-92-44 Reykjavík: Kosningamiðstöð A-listans er i Túngötu 6. Þar er aftstoöaö viö utankjörstaöakosningu, tekiö viö upplýsingum um bila á kjördag, þar eru miðar I kosningahappdrætti seldir og margvisleg aöstoö veitt. Helztu símanúmer eru: 22906, 22957, 23015, 22756 og 22869. H Valhúsaskóli ^ Seltjarnarnesi Innritun nýrra nemenda i Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi fer fram i skólanum, þriðjudaginn 30. mai 1978, milli kl. 14 og kl. 17. Skólinn starfar i 7., 8. og 9. bekk á grunn- skólastigi. Skólinn mun gefa nemendum kost á námi á framhaldsskólastigi i 1. bekk framhaldsdeilda gagnfræðaskóla — þ.e. i fornámi og á viðskiptakjörsviði. Væntanlegir nýnemar komi til innritunar þriðjudaginn 30. mai n.k. milli kl. 14 og kl. 17. Simar 27744 og 27743. Skólastjóri Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti 1. ársfjórðungs 1978 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kefla- vik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringu- sýslu. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 1. ársfjórðungs 1978 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu 25. mai 1978. Leikhús 7 skiptir okkur raunverulega engu máli. Leikhúsið er fyrst og fremst fjölmiðill, það kemur fram meö upplýsingar. En fólk vill kannski fá afþrey- ingu i ieikhúsinu? Viðar: Auövitað, þaö er alveg hægt. Af hverju þarf afþreying aö vera heimsk? Eitthvað sem ekki skiptir máii. >að sem er skemmtilegt þarf ekki aö vera vitlaust um leið. Alveg eins og Brecht sagði um leikhús, Brecht var mjög mikið inni á pólitisku hlutverki leikhússins, „LeikhUs sem ekki er hægt að hlæja i er hlægilegtleikhUs”. LeikhUsiöá að skemmta um leið og það er að segjá eitthvað, og það á að hafa eitthvað að segja, og vera póli- tiskt en ekki flokkspólitiskt. Hvaðum muninn á heföbundnu leikhúsi og frjálsu? Viðar: Leikhóparnir hafa það fram yfir leikhús eins og >jóð- leikhúsið að þeir hafa möguleika til að þróa ákveðna listastefnu, ákveðin vinnubrögð, ákveðinn stil, ákveðin viöfangsefni. >aö eru ekki tök á þessu i stóru leik- húsunum, þar er alltaf verið að skipta um fólk. >U lendir stund- um með þessum leikstjóra, þaö er helviti gaman, ykkur tekst að gera eitthvað saman, en svo er það bUið, svo lendir þU kannski ekki meðhonum aftur fyrren eft- ir fjögur ár. >arna er einhver Lystisnekkjum rænt og þær notaðar til fikniefnasmygls: Ræningjarnir hafa drepið þúsundir manna Hraðbraut dópsins Dieter Timm er ekki einn um þessa skoðun. Brezka blaöiö Sunday Times kallar leiðina frá Gurijaeyjum til Flóridaskagans i Bandarikjunum „hraöbraut fikniefnasalanna”. >á leiö koma um 20% af öllum fikniefnum til 30 milljóna marijUanareykingafólks i Bandarikjunum og 8 milljónara kókain-þefara, segir fikniefna- deild lögreglunnar f Bandarikjun- um. Yfimaöur öryggisgæslunnar I höfninni Port Everglades i , Flórida, Frank Presley, segir: — >essi óþverri berst sifellt til landsins og fer hér i gegn. Viö er- um alltaf að finna merki um fikniefnaflutninga, en reynslan sýnir að ómögulegt er að koma i veg fyrir þessa flutninga aö öllu óbreyttu. Miklar fjárhæðir í húfi Eins og nærri má geta hafa smyglarnir dágóöar fUlgur upp Ur krafsinu — þegar smyglið heppn- ast á annað borö. Eitt pund af 96% hreinu kókaini kostar t.d. „aðeins” 17 þUs. doilara (rUml. 2.6 milljónir kr.) i Bogota I Kólombiu. t Bandarikjunum selst sama magn hins, vegar fyrir 240.000 dollara, eða rUmlega 37 milljónir Isl. króna. Hagnaöurinn er 1.400%! Fleiri og fleiri byrjendur i greininni hafa ekki fyrir þvi i upphafi að skrapa saman fjár- magn til að koma fótum undir „fyrirtækið”, þ.e. kaupa lysti- snekkju eða annan bát fyrir smyglið. >ess i staö er hentugum bátum stolið, eigendur og farþeg- ar drepnir og það án umtals- verðrar hættu á aö upp komist. Hundruð báta Bandariski stjórnmálamaður- inn John Murphy hefur tjáð þing- mannanefnd, að „hundruð báta Þýzka skútan „Nordstern IV” er horfin án minnstu vegsum- merkja. Sama er aö segja um eig- endur og áhöfn. Allt bendir til þess aö fikniefnasmyglarar séu valdir aö hvoru tveggja. meö áhöfn og farþega innanborðs hafi horfið á Suður-Atlantshafi, I Mexikóflóa og Kyrrahafi á milli Hawaii og vesturstrandar Banda- rikjanna siðan 1971”. Murphy styðst við tölur sem fengist hafa við rannsóknir á ár- unum 1971-’74. Talið að langflest- um bátanna hafi einfaldlega veriö stolið, eða 610 bátum i allt. Alls týndust 2.000 manns með bátum þessum. þróun ekki möguleiki. Og þU veist aldrei af hver juþú ert í leikritinu, hver vildi þig og þU þekkir fólkið misjafniega mikið sem er með þér og þér kemur það misjafnlega mikið við. Hjá leikhópnum er þetta afmarkaðra og þú getur unnið eftir öðrum vinnubrögðum. Svanhildur: Abyrgðin hvilir á öllum jafnt, yfirleitt. Viöar: >jóðleikhúsið verður að veraeins og Myndhstarsafn með sina ögnina af hverju. Starfs- menn þar komu með þá tillögu að leikarar yrðu geröir virkari i stjórn leikhússins. >aö myndi þýða aðþeir ynnubetur. >U vinn- ur öðru visi ef þU ert að vinna aö einhverju sem þU hefur barist fyrir sjálfur. Ef þetta er eitthvað sem þér kemur ekkert við, þaö er einhver annar sem ræður þvi þá kallar það á verri vinnubrögð. >essi lög sem verið var að sam- þykkja um >jóðleikhúsiö núna gengur alveg i berhögg við þessa samþykkt starfsmannanna. Svanhiidur: í hefðbundnu leik- húsi er þér skammtað hvað þU átt að gera. Leikstjór- inn er löngu bUinn að lesa leikritiö, búinn að vinna heilmikla forvinnu, og taka ákvarðanir löngu áður en leikar- inn kemur nokkurs staðar inn i myndina. Siðan segir hann leik- urunum hvað þeir eiga að gera, hvernigþeir eiga að túlka o.s.frv. í frjálsum leikhóp eru vinnu- brögðin allt öðru visi. Þar tekst allur hópurinn á við verkefnið al- veg frá byrjun, allir eru skapandi og leggja sitt af mörkum. Sýning- in vinnst fram smám saman og hvatinn að hlutunum kemur frá leikurunum sjálfum. Hvernig á gottleikhús aö vera? Svanhildur: Þaö á að vera leik- hús sem er virkt, tekur afstöðu, veit af bvi og notar það. Freyr 12 einarðari stuðning manna viö Alþýðuflokkinn i þingkosning- unum. ,, Barátta okkar er hafin af fullum krafti og vissulega eykur það manni bjartsýni að Urslit bæjarstjórnakosninganna urðu á þennan veg. Ég vil að lokum koma á fram- færi þakklæti til allra stuðnings- manna Alþýðuflokksins og ekki sizt þakka þann persónulega stuðning sem mér hefur veitzt. Þetta er 1 Hin „fullkomnu rán”, eins og bátastuldirnir eru stundum nefndir, eru oft samkvæmt sömu forskrift: i áhöfninni eða tengdir henni eru bófar sem taka völdin um borð Uti á rUmsjó, drepa alla um borð og henda likunum i hafið. Einnig er til að ráöist sé um borð á sjó eða i höfn og báturinn tek- inn. Siöan er siglt I átt til Panama eöa Kólombiu, þar sem fikniefna- farmur er tekinn um borð. Þá er siglt til Flórida, fyrsta áfangans á leiöinni i æöar neytandans... A alþjóðlegri siglingarleið Uti fyrir strönd Flórida yfirgefa smyglararnir bátana með dýr- fnætan farm sinn og fara um borð i hraöskreiða mótorbáta. Hinum stolnu farkostum er síðan sökkt til botns og þar með hverfur sið- asta sporið eftir ræningjana. Slapp lifandi Fyrsta afhjUpun á starfsaöferð- um fikniefnasala var gerð i ágUst 1971. Þrir bófar tóku skUtuna Kamillu á Hawaii traustataki, en hUn var i eigu milljónera eins. Viðar': Það á lik'a að vera skemmtilegt og listrænt og fjalla um málin áannanhátter gert er i leiðurum dagblaðanna. —EI mér sýnist allt benda til þess aö hann sé i sókn. Er þaö einhver ný tilfinning aö vera oröin borgarfulltrúi? — Ég hef verið vara borgar- fulltrúi og hef haldið ræður i borgarstjórn, svo ég hef enga sérstaka tilfinningu og geri sennilega ekki fyrr en borgar- stjórnin kemur saman nUna 1. jUni. Helduröu ekki aö þaö sé erfið- ara aö efna kosningaloforðin en gefa þau? — Ég hafði nU ekki gefið nein loforð i kosningabaráttunni, við vorum mjög málefnaleg og munum bara vinna samkvæmt okkar stefnuskrá. Að þvi bUnu óskaði blaðamað- ur Sjöfn til hamingju með sigur- inn og kvaddi. EI Oliumilljónerinn Dohney á þetta lystiskip, „Kamilla”. KamiIIu var rænt af fikniefnasmyglurum, en áhöfnin slapp lifandi og skútan og ræningjarnir náöust. Ætlun þeirra var að nota skipiö til fíkni- efnaflutninga frá Thailandi til Bandarikjanna. Þremenningarnir voru vopnaðir hnihim og gömlum þýzkum Waíter P-38 skammbyssum. Ahöfn Kamillu var heppin: hUn var sett á fleka og sem betur fór rakst bátur á flekann stuttu siðar og bjargaði mönnunum. Lögregl- an komst i spiliö og Kamilla náð- ist og ræningjarnir lika. Þeir voru tveir Vietnamar og bandariskur maður sem áður i strandgæslu landsins. Þeir sögöu ætlun sina hafa veriö að smygla fikniefnum frá Thailandi til Bandarikjanna. Siðan þetta geröist hafa meira en 1000 bátar horfið. Birgitte Harder, nákomin vinur eins hinna söknuöu, af Nordstern IV, er viss um að skipinu hafi verið rænt: — Ég trUi ekki að litla græna menn i BermUda-þrlhyrningn- um. Víð höfum rannsakað veður- skilyrði á þessum slóöum i mars og april 1977. Gott var i sjóinn á allri siglingarleiðinni. Málið er einfaldlega það, aö hér var fram- ið afbrot, segir hUn. (Endursagt úr Aktuelt) Auglýsinga \ síminn ér? y r V 14906 M.1SÚM lil’ Grensásvegi 7 Sl’mi 82655. Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA HöfðatUni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.