Alþýðublaðið - 29.10.1979, Síða 18
18
Alþýðublaðið 60 ára
Verkamannasamband
íslands
Óskar Alþýðublaðinu til hamingju i tilefni
60 ára afmælis þess
j
Ora
Óskar Alþýðublaðinu til hamingju i tilefni
60 ára afmælis þess
B.M. Vallá
óskar Alþýðublaðinu til hamingju i tilefni ”
60 ára afmæiis þess
Hraðfrystistöðin
Óskar Alþýðublaðinu til hamingju i tilefni
60 ára afmælis þess
ÍSPAN h/f
Kópavogi
Óskar Aiþýðublaðinu til hamingju i tilefni
60 ára afmælis þess
i
I
Rafha Hafnarfirði
Verzl. Rafha
Austurveri
óskar Aiþýðublaðinu til hamingju i tilefni
60 ára afmæiis þess
FINNBOGI RÚTUR INN-
LEIÐIR NÚTIMANN í
ÍSLENSKA BLAÐAMENNSKU
Þess dags mun lengi verða minnst i sögu íslenskrar
blaðamennsku> þegar Finnbogi Rútur Valdemarsson tók
við ritstjórn Alþýðublaðsins. Þá hefst nýtt tímabil í ís-
lenskum blaöaheimí, nútíminn heldur innreið sína. Blöð-
in hætta að vera svo til eingöngu pólitísk málgögn og
fréttaflutningur er settur í öndvegi.
Fyrir þessi timamót voru blöö-
in fyrst og fremst vigvöllur
stjórnmálamanna. Fátt kallaðist
tiðindi nema það hefði eitthvert
gildi i hinum pólitiska hráskinna-
leik. Fréttamennska skipaði
óverulegt rúm i islenskum blöð-
um, innlendar og erlendar fréttir
voru ruglingslega raktar og sett-
ar upp. Þessu breytti Finnbogi
Rútur. Hann lagði bæði mikla
áherslu á góöa fréttaöflun og góða
uppsetningu fréttanna, þannig að
þaer kæmust sem best til skila til
lesendanna. Hér var Alþýðublað-
ið i forystuhlutverkinu, en siðan
fylgdu önnur blöð á eftir.
Finnbogi Rútur
kemur að utan
Hinn nýi ritstjóri Alþýðublaðs-
ins, Finnbogi Rútur Valdemars-
son, var aðeins 26 ára að aldri,
fæddur 1907, og Vestfiröingur.
Hann hafði um skeið stundaö nám
i alþjóðarétti i Paris og Genf á
vegum Þjóöabandalagsins
gamla, dvaldist hálft ár I Berlin
og part úr ári i Róm. Lengst var
Finnbogi Rútur i Genf, þar sem
Þjóöabandalagið og ýmsar stofn-
anir þess höfðu aðsetur. Rútur
læröi við stofnun, sem mennta
átti starfsmenn þessara nýju
stofnana, og var siðast starfs-
maður hennar.
Finnbogi Rútur þekkti þegar til
á Alþýðublaðinu, og var einnig
vel heima í islenskum stjórnmál-
um almennt, m.a. fyrir starf sitt
sem þingskrifari, áður en hann
fór út. Hann hitti oft Vilhjálm S.
Vilhjálmsson, sem þá haföi verið
blaðamaður á Alþýðublaöinu all-
lengi og var mikill buröarás þar.
Eftir að Finnbogi var kominn út,
skrifaði hann Vilhjálmi stund-
um um það sem var að gerast
erlendis en einnig það sem
var aö gerast heima á ís-
landi á bak við tjöltin þvi
hann hafði einnig góö sam-
bönd hér heima. Vilhjálmur birti
stundum kafla úr bréfum Finn-
boga sem greinar i Alþýðublað-
inu, undir dulnefni, m.a. um upp-
gjör vegna gjaldsþrots Islands-
banka. Bankinn varð gjaldþrota
árið 1927, en uppgjör þrotabúsins
varö ekki opinbert fyrr en árið
1932, er Vilhjálmur birti kafla úr
bréfi Rúts til sin. Þar kom fram,
hve gífurlegar.fjárhæöir bankinn
hafði gefið upp ýmsum skuldu-
nautum í hópi helstu útvegs-
manna landsins.
1 annaö skipti skrifaði Rútur
um forsetakosningarnar i Þýska-
landi árið 1932, þar sem Hitler
tapaöi fyrir Hindenburg. Vil-
hjálmur birti skrif Finnboga i
blaðinu sem frétt frá fréttaritara
blaðsins i Berlin. Margir, þ.á.m.
stórblaðiö New York Times, álitu,
aö Hitler væri búinn aö vera eftir
þennan ósigur. En Finnbogi Rút-
ur vará annarri skoöun. Hann sá,
að nasistar höfðu hreinan meiri-
hluta i Prússlandi, sem var lang-
stærsta og voldugasta sambands-
rikið I Þýskalandi, og að þeim
ætti að vera auðvelt að ná yfir-
ráöum þar. Ef nasistar beittu
fyrir sig lögreglunni þar, auk
sinna eigin stormsveita, gæti ekk-
ert stöövaö þá. Enda náöu nasist-
ar völdum i Þýskalandi árið eftir.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
leitaði eftir þvi viö Finnboga Rút,
að hann kæmi heim og tæki til
starfa við blaðið. Rútur skrifaöi
honum og tók lfklega i málaleitan
hans Vilhjálmur ræddi þá viö for-
ystumenn Alþýðuflokksins, þá
Jón Baldvinsson og Héðin Valdi-
marsson, en þeir voru þá formað-
ur og varaformaður flokksins.
Þeim Jðni og Héöni leist vel á
skrif Finnboga, og sneru sér til
hans, siðla árs 1932. Féllst hann á
aö taka aö sér að vera ritstjóri
Alþýðublaðsins. Hann setti þó það
skilyrði, að blaðinu yrði breytt i
nýtískulegra horf, og aö honum
yröi gert kleift að reka blaöiö á
þann hátt, sem hann teldi heppi-
legastan til aö auka útbreiöslu
þess. Hann setti mikið fyrir sig,
hve prentsmiöja blaðsins var
ófullkomin og vildi fá úr þvi bætt,
en ekki fékk þó blaðið nýja prent-
smiðju meðan hann var ritstjóri.
Finnbogi Rútur hefur látiö svo
um mælt, aö hann hafi alls ekki
sérstaklega haft i hyggju aö
leggja fyrir sig blaðamennsku, og
pólitiskur framaferill freistaði
hans ekki heldur. Hann var I þann
mund að ljúka sinu námi ytra, og
varmeödoktorsritgerð i smiðum,
er hann hvarf heim til að taka við
ritstjórn Alþýöublaðsins. Hann
hafði og fengið tilboð um vinnu
leggja fram krafta sina i barátt-
unni við nasismann, þvi honum
þótti einsýnt, að lika heima á
Islandi yrðu menn að spyrna við
fótum. Hann skildi til fulls, hvaða
fyrirbæri nasisminn var, en þaö
gekk ýmsum illa að skilja á þess-
um tima. Hann sá glöggt, að nas-
isminn stefndi að styrjöld og
landvinningum. Hann lagöi
megináherslu á það meðan hann
var ritstjóri, að fletta ofan af nas-
ismanum. Ekki gekk þaö átaka-
laust fyrir sig, t.d. var þeim Þór-
bergi eitt sinn stefnt fyrir meið-
yrði um Hitler, eins og rakið er
hér i blaöinu.
Fréttir á
forsíðu/ stækkun
Finnbogi Rútur tók viö ritstjórn
Alþýðublaösins á 14 ára afmælis-
degi þess, 29. október 1933. þegar
með þvi fyrsta blaði gerbreyttist
Alþýðublaðið. Nú var öll aðal-
áhersla lögö á fréttirnar. Forsið-
an, sem áður var lögö undir aug-
lýsingar, varö nú aðalfréttasiða
blaðsins. Fyrirsagnir voru stórar
og uppsetning öll miðuö, að fá fólk
tii að lesa fréttirnar og auðvelda
þvi það. Forsenda þessara breyt-
inga var stækkun blaösins. Þótt
blaöiö væri áfram 4 siður, var
dálkunum fjölgað þennan dag, úr
4 I 5, og brotið lengt að sama
skapi.
ALÞTÐUBLABIÐ
*»' tt *AitítMÁVSSU*
OAOBLAO OO VIKUHLAO
rnmmmmm
ALÞVÐUBLAÐIÐ ER 14 ÁRA í DAG
pað stwkkar um (iriöjung og oerOur besta fréttabluö landxins
TIL I.ESENDA AI.PVDUBLAÐSINS
f-HA ALPÝOOSAMBANDI ISLANDS
ttkur i>ii rit.
Valritnríiftfiin M>f5
ti ttHtl’ivtt.: e> <>tð
« »>/■■<> J/jýðtif&fiktffxtnna.
smffamr tfiéfri kni.lttn&'
!>f fr'i vtrfi biuDJm «,'j< 2
(<H tnnS Qímmbtim/t&uíH
•» ÁtPj/öutumtm/ui* Ulstuit
BfiBYTÍNCAHNAfí Á AlÞÝ&UBLAÐJMJ
■jvt.Xfcs 1 iiMS\
nMt’&t So
» 5 »*!> fk*
Stórslgur enskra sósiallsta.
* •*••*•/*! »n» Ýrótts.HM*
1 U*««*
t S*>*:Á-li
*»n< ».»* «'*■« >»* » *«.*-
t*í**i*xr vóS
t
>>:i< 4»M-1»%:»: ■
ef
»***«
•\.v,ír9.ítKAW
tíé. ft*i*w* t»W' ~
*> »•>.>;<■>«»»* »»
M:<,t59 yipy,■,-:'>■< !«>*»
; ÍKí-i ftíi>'(8 M
fcANSM* tOUMt, I «*«»**•
AHAArTANW
tucmuu i m**-
VANUI
tnk k-n Hotf «xn(A
KmV Im* i
»»x* xm •tkmr
rt«*«f iKi.’Kkfi ti
ForsiBa Alþýðublaðaim 2*. október 1*33, en þ*ö var fyrsta Ulublaðið,
sem Finnbogi Rútur ritstýrði. Blaðið var stækkað úr 4 dálkum upp I 5,
og fréttir settar á forsiöu I stað auglýsinga.
hjá Þjóðabandalaginu og Vinnu-
málastofnuninni.
En Finnbogi Rútur skildi
manna best, hvaö var aö gerast i
Evrópu, og sá fyrir uppgang nas-
ismans. Hann hafði kynnt sér ná-
ið stjórnmálaástandið i Evrópu,
ekki síst i Þýskalandi, enda
tengdist það námi hans. Hann
fylgdist og ákaflega vel meö
blaöaskrifum. Hann var einnig
svo aðsegja við hjarta heimsmál-
anna, I tengslum við Þjóðabanda-
lagiö í Genf, þar sem haldnar
voru alþjóðlegar ráöstefnur og
þing. Hann umgekkst þar og tal-
aði við menn sem stóðu i hringiðu
stjórnmálanna meö stórþjóöun-
um. Þaö var þannig fyrst og
fremst uppkoma nazismans, sem
varð til þess að Finnbogi Rútur
fór heim. Hann vildi gjarnan
Finnbogi Rútur gekk þess
aldrei dulinn, aö AlþýBublaðiB
ætti aö vera skeleggt pólitiskt
málgagn. En honum var einnig
ljóst, að það yröi aldrei gott
baráttutæki fyrir jafnaöarstefn-
una nema það væri læsilegt blaö,
flytti glöggar fréttir og bæri allan
svip nútima viðhorfa i blaöa-
mennsku. Alþýöublaöiö átti helst
aö vera blað fyrir alla meö hlut-
lausum fréttum, og meginreglan
var að hafa allar almennar fréttir
ólitaðar i fyrirsögnum. Lesendur
áttu aö fá allar fréttir, sem þeir
þurftu i Alþýðublaöinu, þannig að
óþarfi væri aö kaupa annað blað.
Finnbogi Rútur hafði aflaö
Alþýðublaöinu erlendra frétta-
sambanda til að gera það að göðu
fréttablaði. Blaðiö haföi ekki að-
eins samband við allar fréttastof-