Alþýðublaðið - 14.12.1979, Qupperneq 17

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Qupperneq 17
JÓLABLAÐ 17 — Mikiö lifandis ósköp getur hún talaö, hún frú Guöriöur? — Já, mér þætti sennilegast, aö hún heföi veriö bólusett meö grammófón-nál. Á gripasýningu: — Heyröu, pabbi, af hverju gerir maöurinn þetta viö kúna — hann klipur hana i hnakkann og klappar henni á vangann.....? — Hann er vist aö hugsa um aö kaupa hana. — t>á veröur þú vist bráöum aö fá þér nýja vinnukonu! __•>•?•> — Jú, þvi hann Jón frændi er vist aö hugsa um aö kaupa þá sem viö höfun núna. „Heyröu strákur”, rumdi i brúnaþungum blaöakaupanda, „hvaö er þetta, sem þú ert aö hrópa:: stórkostleg fölsun, sextiu hafa gengiö i gildruna? Ég sé ekkert um þaö I blaöinu”. „Stórkostleg fölsun!” hrópaöi strákurinn jafnvel enn hærra en áöur, — „sextiu og einn hafa gengiö i gildruna!” — Ég þarf aö kaupa mynd handa henni dóttur minni, til aö hengja yfir hljóöfæriö hennar. Hvort á ég heldur aö kaupa •Mozart eöa Beethoven. — Taktu Beethoven. Hann var heyrnarlaus. Pétur litli er á gangi meö móöur sinni og þau koma aö gam- alli og mjög hrörlegri kirkju. — Heyröu mamma, er þetta Guös hús, spyr Pétur. _ viö höfum veriö svo heppnir aö taka fastan skottulækni, sem kallaöi sig lækni. _ Hvaö haföi hann gert íllt af þvl • __Hann læknaöi veikt fólk. — Hversvegna kemuröu svona seint, Lúövik? — Af því aö viö eigum von á litlum bróöur heima. — Hvernig veistu þaö? — Af þvi aö I fyrra var mamma veik og þá kom litil systir, en nú er pabbi veikur. 11 BÆKUR — Já, góöi minn, svarar móöir- in. Pétur lítur viö hugsandi, en loks segir hann: — Af hverju flytur hann ekki, mamma? SMELLNAR AUGLÝSINGAR Agætt þurrt timbur til sölu hjá Arna Helgasyni, sem legiö hefir upp á lofti og þornaö i allan vet- ur. Litlar minnisbækur fyrir kvenfólk af nafnspjaldastærð til sölu. A.v. á. Maöur sem aldrei er heima, óskar eftir herbergi til aö sofa i nokkra daga. Menn eru beönir að snúa sér til Petersen, sem stendur á hurðinni á messing- plötu. Tösku tapaöi stúlka meö miklu af peningum i, sem liklega hefir veriö opin neðarlega á Banka- stræti. Týnst hefir vasabók af manni úr gulbrúnu leðri og meö grænu silkifóöri aö innan. Þrir hundar eru i óskilum á lög- reglustööinni. Ef réttir eigendur gefa sig ekki fram innan viku veröa þeir tafarlaust skotnir. þeim, sem hafa hug á aö kynnast Gunnlaugi Scheving, persónu- leika hans og erfiöleikum byrjunaráranna. Einnig þeim sem gleöjast viö aö eignast nýja kunningja af bókum, þvi margir sem koma viö sögu standa ljós- lifandi i hugskotinu i bókarlok. Bókin getur oröiö umhugsunar- efni og ábending, varaö viö þröngsýni og umburöarleysi, aukiö viröingu fyrir sjálfstæöi einstaklingsins (ekki sizt kon- unnaiO. Svona miklu getur þessi látlausa bók áorkaö. Hvaö útlit snertir gengur lát- leysiðe.t.v.oflangt. Gamanheföi veriö ef hún væri prýdd fleiri myndum, t.d. af málverkum, sem minnst er á. Skýringar um fólk og hús heföu gjarnan mátt fylgja meö til aö svala forvitni les- andans. Þýöing Jóhönnu Þráins- dóttur virðist ná vel hugblæ höfundar. Ég get ekki á mér setiö aö láta kafla úr bókinni fylgja hér meö aö lokum, sem sýnir hversu hlutir, sem okkur finnast ofur eölilegir, geta virst undarlegir i augum út- lendinga: * „Einn dag i svartasta skamm- deginu var ég alein heima. Þá heyrði ég skyndilega einhver undarleg hljóö. Ég lagöi viö eyrun og varö hálf órlóleg. Þetta var rödd Guöfinns og ég heyröi aö hann sat á eldhúsgólfinu. Hann var vanur aö setjast flötum beinum á eldhúsgólfiö þegar hann langaöi til að slaka á, þaö höföum viö séö þegar viö áttum erindi til þeirra. Þetta hljómaöi eins og óendan- leg röö af stuttum versum og endaöi hvert þeirra á löngum tóni. Nokkrar setningar voru endurteknar i hverju versi. Ég hélthannværikannske veikur, aö hann langaöi til aö syngja en gæti þaö ekki. Ég haföi aldrei áöur heyrt neitt þessu lik t. Ég lagöi hiö einfalda stef mér á minniö. Rödd Guöfinns var þögnuö þegar Gunn- laugur kom heim ai ég sagöi honum frá þessu undarlega atviki og söng laglinuna fyrir hann. — ó. þetta eru rimur, sagöi Gunnlaugur og var skemmt yfir þvi, aö ég skyldi halda aö maöur- inn væri veikur.” tslandsleiöangur Stanleys 1789. 352 bis. örn og örlygur, Reykjavik 1979. Arin okkar .Gunnlaugs, eftir Grete Linck Grönbech, Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. 199 bls. Almenna Bókafélagiö 1979. Magdalena Schram Opal hjf. Skipholti 29.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.