Vísir - 16.01.1969, Qupperneq 2
VISI R
Fimmtudagur 16. janúar 1969.
*“*-■--■ f1IMW—
HÁDEGIS-
VERÐARFUNDUR
Laugardaginn 18. janúar
kl. 12.30 flytur Önundur
Ásgeirsson forstj. erindi
um OLÍUVERZLUN,
Fundarstaður
Hótel Loftleiðir.
Verzlunar- og skrifstofufólk,
fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti.
Vörubíll
3 tonna Trader diesel-vörubíll með föstum palli til
sýnis og sölu, hentugur fyrir fiskbúöir. Alls konar
skipti koma til greina.
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg . Sími 23136
raftœkjavinnustofan TENGÍLL
GAFU BOKASAFNINU Ódýrar útiljósaseríur
Lista og menningarsjóður Kópa-
vogskaupstaöar hefur i tilefni af 15
ára starfsafmæli Bókasafns Kópa-
vogs keypt listaverkið Lesandi
drengur eftir Magnús Á. Árnason
og látið steypa það í varanlegt
efni.
Síðastliðinn laugardag 11. þ.m.
afhenti Hjálmar Ólafsson bæjar-
stjóri formaður lista og menningar-
sjóðsins myndina I húsnæöi safns-
ins i Félagsheimili Kópavogs. Við-
FELAGSLIF
Víkingur Knattspyrnudeild.
Æfingatafla meistara- og 1. flokks.
Miðvikud. kl. 7.45 úti og inniæfing.
Fimmtud. kl. 7 inniæfing.
Sunnud. kl. 1.15 útiæfing.
Mætið vel búnir á útiæfingar. —
Nýir félagar velkomnir. Verið með
frá byrjun. — Mætið stundvíslega
á æfingarnar.
Nefndin.
Víkingar, knattspyrnudeild. —
2. flokkur, áríðandi æfing fimmtu
dagskvöld kl. 8.15, fjölmennið,
mætið stundvíslega. — Nefndin.
staddir voru blaðamenn og nokkrir
gestir.
Myndin var upphaflega gerð til
minningar um vin listamannsins og
hinn þjóðfræga og vinsæla barna-
bókahöfund, Sigurbjörn Sveinsson
f. 1878, d. 1950.
samþykktar af raffanga-
prófun ríkisins.
SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Simi 22530. Heima 38009
HEIMDALLUR:
Rabbfundur um verkföll
og önnur verkalýðsmál
Launþegaráð Heimdallar gengst fyrir rabbfundi um verkföl) og verkalýðs-
mál í kvöld fimmtudaginn 16. janúar kl. 8.30 í félagsheimili Heimdallar Val-
höll v/Suðurgötu.
Gestur fundarins:
Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar.
Launþegaráð Heimdallar.
HvaÍ á húsii ai heita?
í byrjun febrúar verður opnaður nýr skemmtistaður fyrir ungt fólk í Reykjavík. Verður
hann til húsa við Miklubraut, þar sem áður var veitingahúsið Lídó. Hér með er óskað
eftir tillögum að nafni fyrir staðinn.
Verðlaun 5.000.— kr.
Heimild til þátttöku í samkeppninni hafa allir ungir sem gamlir, og þurfa tillögur að hafa
borizt skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, F ’ kjuvegi 11, fyrir 25. jan. n.k. merktar
„Hvað á húsið að heita“.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR
<
<
5r
c
750
króna
mappa
Þeir áskrifendur
Vísis, sem hafa
safnað „Vfsi i
vikulokin" frá
upphafi í þar til
“orða möppu,
eiga nú 176
blaðsfðna bók,
sem er yfir 750
króna virði.
Hvert viðbótar-
■sintak af „Vísi
f vikulokin" er
15 króna virði.
Gxtið þess þvi
að missa ekki úr
tölublað.
Aðeins áskrif-
endur Vísis fá
„Vísi í vikulok-
in“ Ekki er
hægt að fá fylgi-
blaðið á annan
hátt. Þaö er þvi
miklis virði að
vera áskrifandi
að Visi.
Gerizt áskrif-
endur strax, ef
bér eruð bað
ekki begari
Dagblaðið
VÍSIR
tttHi MSMBBBBO—j