Vísir - 16.01.1969, Síða 7
VftS'lR . Fhnmtndagor Í6. janúar 1969.
7
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í mo'rgun
útlönd
m
Siý rikiss$fiQ0tefir verið mynduð
f Lfbanon. Ttashid Karami er for-
sætis- og utanríkisráðherra.
ffarm sagój í útvarpi í gærkvöidi
að .sí^ámm myndi verða við al-
þjóOar-kröftim ntn herskyldti og
aukna vernd landamæraþorpa. —
Harm iýsfci yfir samstöðu með öðr-
um arahískum Kindwn gagnvart
JsraeL
Ný samveldisráðstefna 1970
B Wiison t'orsætisráóherra Bret-
lands sagöi i útvarpsræðu í gær
að‘samveldisráðstefnan hefði tekizt
betur en nokkur önnur fvrr
hefur verið haldin.
Forssetisráðherrann vék að því,
að samveldisráðstefna kynni að
verða haldin þegar á næsta ári, og
ekki í London, heidur einhverri ann
arri höfuðborg samveldisins.
Ráðstefnunni lauk í gær.
í hinni sameiginlegu tilkynningu,
er birt var í gær segir, aö mikill
skoðanamunur hafi verið ríkjandi
um Rhódesíu. Flestir fulltrúanna
vildu, að brezka stjórnin afturkall-
aði seinustu tillögur hana varöandi
og héidu því fram, að þegar Rhód-
esía hefði fengið sjálfstæði væri
réttindi meirihlutans ekki fullkom-
5 f&rsprökkum kommúnista
i Hongkong sleppt úr haldi
Hongkong: Rrkisstjómin hefk
fyrirskipað að sieppa úr haldi frl
viðbótar fimm róttækwm mönn-
um, sem teknir voru í gæzlu, er
neyðarástand var gengið í giidi
1967 á ókyrrðartímunum. Menn
þessir voru forsprakkar í áróðri og
uppþotum til stuðnings Mao tse-
tung. Eru þá eftir í haidi aðeins sjö
þeirra, sem þá voru fangelsaðir.
Seinustu 5 vikur hefir 22 mönnum
verið sleppt úr haldi af þeim, sem
teknir voru í gæzlu meðan undan-
þágulögin voru í gildi, og voru
handtökur þá heimilar samkvæmt
þeim, án þess menn væri ieiddir
fyrir rétt.
Á ókyrrðar- eða uppreistartim-
anum voru alis um 1000 menn hand
teknir. Varpaö var sprengjum og
kommúnistar beittu sér fyrir verk-
föllum. — Enn eru 368 í fangelsi
vegna ýmissa annarra afbrota. —
Samtök kommúnista hafa mót-
mæit fangelsunum og dómunum
yfir þeim, sem kærðir voru fyrir
pólitísk afbrot, og er því haldið
fram að föngunum hafi verið mis-
þvrmt og þeir sætt illri meðferð.
— Kapp hefir verið lagt á það, að
fá undanþágulögin felld úr giidi,
en stjórnin heldur því fram, að
enn getj verið hættur á ferðum, og
hún verói að hafa heimild til þess
að halda uppi lögum og reglu, en
vegna þess að ástandið hafi þó
batnað verulega þurfi ekki að
framfylgja lögunum eins strang-
lega og áður.
Baróttan gegn
eiturlyfjunum
Khöfn: Rannsóknarlögreglan í
Kaupmannahöfn hefur fengið 57
leynilögreglumenn til viðbótar tii
þess að hafa hendur í hári þeirra,
sem smygla inn eiturlyfjum eða
brjóta önnur ákvæði laga um eitur-
lyf, misnotkun þess, dreifingu o. s.
frv.
London: Scotland Yard fann eit-
urlyf að verðmæti sem svarar 1600
millj. íslenzkra króna í húsrann-
sókn, sem gerð var í gærmorgun.
Eiturefnið sern fannst er notað til
framleiðslu á LSD eituriyfinu, sem
er eitt hið hættulegasta eiturlvf
sem þekkist. Maður nokkur var
handtekinn.
lega tryggó, væri hægt að breyta
stjórnarskrá á ný til þess að minni
hlutinn gæti haldið völdum áfram.
Wilson hafnaði að afturkalla til-
iögurnar, ef unnt kynni að verða á
grundvelli þeirra að leysa málið
þannig, að íbúar landsins (Rhód-
esíu) viidu við una.
Wilson féllst hins vegar á, að
ráðgast við samveldisleiðtoga um
málið.
Aðeins einn þjóðaleiðtoganna á
ráðstefnunni, Kenneth Kaunda, for
seti Zambíu, krafðist þess, að Bret-
ar beittu valdi til þess að knýja
stjórn Ians Smiths til þess að fara
Ohúð munn-
réttindunefnd ú
Norður-írlundi
Stjóm Norður-írlands hefir |
. tilkynnt skipun óháðrar nefnd- i
’ ar tii þess að rannstaka kröfurn
I ar um aukin mannréttindi, sem
| leitt hafa til átaka milli róm- I
, versk-kaþólskra manna og mót |
mæiendatrúamianna. Samtím-
I is er tilkynnt, að strangari ráð
ítafanir verði gerðar til þess
I að girða fyrir frekari uppþot.
frá. — Haldið verður áfram sam-
komulagsumleitunum um kynþátta-
vandamáiin.
Arnold Sniith hefur fyrir hönd
samtakanna forustu þessara sam-
komulagsumleitana sem verða inn-
byrðis og leyniiegar.
Nígería var ekki á dagskrá, en
leiötogar ræddu hana innbyröis.
Wilson kvað ekkert hafa gengið
með að koma á vopnahléi, en hann
vonaði, að fulltrúar Nígeríu og Bí-
afra kæmu saman á fund í London
bráðlega.
Nýr flokksformuður
demokrutu
Washington: Flokkur demókrata
í Bandaríkjunum valdi í gær fyrir
fonnann Fred Harris öldungadeild-
arþingmann frá Oklahoma.
Það er Hubert Humphrey, sem
nýtur þess heiðurs að vera æðsti
flokksleiðtogi eða verður eftir
fáa daga. Hann hættir sem vara-
forseti Bandaríkjanna 20. jan. og
kveðst ætla að helga sig starfi í
þágu flokksins. Hann kveðst ekki
sár yfir ósigri sínum s.l. haust, en
gaf í skyn, að vissir menn í flokkn-
um hefðu ekki veitt honum þann
stuðning, sem hann taldi sig geta
vænzt.
Zutopek spurkuð
Tékkneski íþróttamaöurinn heims
kunni Emile Zatopek, sem vann
þrenn gullverðlaun á Ólympíuleik-
unum 1952 gegnir ekki lengur
starfj á vegum stjórnarinn-ar, en
hann hafði umsjón með íþróttamál
um hersins. Hann starfar nú hjá
iþróttafélagi í Prag. Hann mun
hafa látið af fyrra starfi fyrir áhrif
Rússa sökum þess hve eindregna
afstöðu hann tók gegn hemáminu
Samtenging í geimnum í dag
Geimfararnir í Sojusi IV og Soj-
usi V héldu í morgun áfram aö
sinna hinum ýmsu hlutverkum sin
um og neyttu morgunverðar.
Vestrænir fréttaritarar í Moskvu
ætia að þess sé skammt að bíða að
samtenging fari fram, þar sem bii-
ið milii geimfaranna á braut þeirra
kringum jörðu farí minnkandi.
Vopnaútflutnings-
bunn de Guulle
gugnrýnt ú þingi
Landvarnanefnd franska þjóð
þingsins hefir óskaö eftir að
Debré utanríkisráðherra og
Mesmer landvamaráðherra svari
íyrirspurnum varðandi afstöðu
stjórnarinnar til ísraels og
Arabalanda, og hermálanefnd
öldungadcildarinnar vill afnám
bannsins við vopnaflutningi til
ísraels.
Spánskar konur eru farnar að láta til sín taka, er eig inmenn þeirra eru fangelsaðir fyrir andspymu gegn
einræöisstjórn Francos. I>essar og nokkrar fleiri settust að í St. Josékirkju i Madrid og neituðu að hverfa
þaðan, fyrr en umkvartanir þeirra væru teknar til athugunar.
• Bandaríkjamenn og Suður-Víet
namar treysta nú varnir Saigon,
þar sem líkur eru enn taldar á, að
í undirbúningi sé ný sókn til her-
töku borgarinnar. í fyrrinótt var
handtekinn einn af forsprökkum
Víetcong — varamaður i ,,Víet-
cong-deildinni“ í Saígon — og
vísaði hann á miklar leynilegar
vopnabirgðir. Var hér um jarð-
sprengjur, vélbyssuskot og
sprengjuhleðslur að ræöa, allt vand
lega umbúið og i olíufötum. Víet-
congiiðar í Binh-Duongfvlki reyndu
að sprengja brú í loft upp. Ekki
tókst það, én hún laskaöist mikiö.
• Levi Eshkol ávarpaði f gær i
Gyðingaleiðtoga frá 26 löndum og j
hvatti til aukins innflutnings Qyð- j
inga til ísrael svo að íbúatala lands
ins gæti tvöfaldazt á þessari öld.
Á ráðstefnunni var i gær sam-
þykkt ályktun, þar sem iátinn var
í Ijós kvíði yfir framtíð Gyöinga í
Austur-Evrópu og i Arabalöndun-
um
# 1 ræðu, sem Levi Eshkol for-
sætisráðherra ísraels flutti í vik-
unni kvað hann hann vopna
útflutningsbann Frakka mikiö áfall, I
og með því væri grafið undan friðn
um í nálægum Austurlöndum þar
sem Arabaríkin kynnu að samein-
ast til sóknar, ef þau 'néldu að
þau gætu það án þess að þeim
yrði hegnt fyrir. Bezta öryggið fyr
ir friði kvað Eshkol vera, að ísra-
el gæti varið sig. Hann sakaði
frönsku stjórnina um „tvenns kon-
ar siðferði" afstöðu sinni til ísra-
els og Arabaríkjanna og slíkir við-
skiptahættir og Frakkar hefðu tek-
ið upp, að ~eita endurgreiðslu á
því, sem búið var að borga, en
neitað að afgreiða, þekktust ekki i
viðskiptum þjóða. Eshkol nefndi
ekki de Gaulle forseta með nafni.
Hann minntist traustrar vináttu
þjóða Frakklands og ísraels og
kvað hana mundu haldast.
| • Pierre Harmel utanríkisráðherra
j Belgíu er í Róm til viðræðna við
i Nenni utanríkisráðherra Italíu.
B Talið er að það hafi verið mjög
erfitt fyrir Víetcong að byggja upp
herafla sinn á Mekongósa-svæðinu,
en þar hafa þeir megin herafia
sinn, um 45.000 manna lið það er
viðurkennt af bandarískri hálfu í
Saigon, að Vietcong sé enn „mikið
afl við að etja“, en muni ekki geta
aftur koniið sér upp jafnfjölmenn-
um herafia og þeir nú hafa.
i # Brezk farþegaþota meö 33
mönnum nauðlenti við Milano rétt
eftir misheppnað flugtak. Eftir að
hafa nær strokizt við húsaþök
lenti flugvélin þar sem jarðvegur
er malarborinn og sendinn og
þarna var snjór á jðrðu. Varð þetta
til bjargar. Fimm menn slösuðust
en enginn þeirra alvaríega. Þetta
gerðist s.l. þriðjudagsmorgun.
Q Til óeirða hefur komið í bæ
nálægt Lusaka i Zambíu og beið
einn maður l>ana og nokkrir særð-
ust. Áttust þar við stjórnarsinnar
og stjórnarandstæðingnr. í norður
hluta landsins hefur komið til á-
taka miili manna og liggja deilur
trúarlegs efnis til grundvallar. Á-
tökin eru milli Votta Jehova og
andstæðinga þeirra.
• Suður-Afrikustjórn hefir sent
brezku stjórninni mótmæli út af
uppþotinu við South Africa House
í London og telur, að lögreglu
vernd hafi verið algerlega ófull-
nægjandi. I uppþotinu voru allar
rúður brotnar á grunnhæö hússins
eins og getið var í fyrrj fréttum.
• Verjandi Sirhan Sirhans sagói
í réttinum i Los Angeles í fyrra-
dag, aö hann myndi ekki neita, að
Sirhan hefði hleypt af skotinu sem
var Robert Kennedy að bana í júní
í fyrra, heidur byggja vörnina á
andlegu heilsufari Sirhans, er hann
skaut.
• 80.000 norskir skemmtiferða-
menn heimsóttu Spán 1968 og er
það 50% aukning frá árinu áður.
9 Brezka stjórnin hefir beðið
Suður-Afríkustjórn afsökunar á
þeim spjöllum, sem unnin voru á
South Africa House í London, og
iofað að greiða skaðabætur.
• I Bretagne. Frakklandi, hefur
fjórði römversk-kaþólski presturinn
verið handtekinn, sakaður um sam-
særisáform. Hann er sjálfstæðismað
ur sem hinir, er handteknir hafa
verið. Lögreglan fann sprengiefni
og einkennisbúninga í skóla sem
hann veitir forstöðu.
• Varaforseti Tanzaníu flutti
ræðu í fyrradag og minntist fimm
ára afmælis Zansibarbyltingarinn-
ar. Hann þakkaði erienda aðstoð
á undangengnum tíma, Sovétríkj-
unum fyrir aðstoð við hernaðarlega
þjálfun, Austur-Þýzkaiandi fyrir aö
stoð við húsbyggingar og Banda
rikjamönnum fyrir að koma upp
tækniháskóia.
0 Spánskir menntamenn hafa
krafizt rannsóknar á því hvort það
hafi við rök að styðjast að kröfu-
göngumönnum hafi verið misþyrmt
á annað hundrað sinnum. Með á-
skorun um rannsókn voru send
skilríki, samtals 30 síöur, aðallega
um hrottaskap ‘lögreglunnar.
9 Andstæðingar de Gaulle i
vopnaútflutningsbannsmálinu eru í
þann veginn að hafja baráttu uni
land allt gegn stefnu de Gaulle
varðandi ísrael, og megintilgangur
er að reyna að knýja fram, að
banninu verði aflétt.
• John Adams, heimskunnur
kjarnorkuvísindamaður, hefur ver-
ið ráðinn forstöðumaöur kjarnorku-
rannsóknarstofnunar Evrópu, en að
henni standa 13 Evrópulönd. Bret
land var aðili að henni, e.n hmttí
aðildinni af efnahagsástæðum.
m