Vísir - 16.01.1969, Page 15

Vísir - 16.01.1969, Page 15
VISTR . Flmmtudagur 16. Janaar IU6». 75 ÞJÓNUSTA HÚSEIGENDUR ! — HÚSBYGGJENDUR ! Lóðahreinsun, jarðvegsskipting o. fl., fyllingarefni í plön og grunna, rauðamöl, hraun og grús. Útvegum og sjáum um skolplagnir, skolum WC, rör o.e brunna með heitu vatni. — Vélar og verk, símar 40311 og 42001. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanír menn. ’— Jakob Jakobs- son, sími 17604. HÚ SEIGENDUR Húsasmiður getur tekið að sér úti- og innihurða ísetningu, uppsetningu á harðviðarveggjum, smíði á opnanlegum gluggum, parketlögn, skápasmíöi, svo og allar endurbæt- ur og viðgerðir á húsum og húseignum. Simi 84407. Geymið auglýsinguna.____________________ SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og skápa bæði í gömul og ný hús, verkið er tekiö hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Eiimi® breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. — Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símum 24613 og 38734. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stfflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. FLÍSALAGNIR Annast allar flfsa- og mósaiklagnir, einnig múrviðgerð ir. — Uppl. f síma 23599. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspaða. "... ' ’’ ' ' 1 - — — BIFREIÐAEIGENDUR! Þvoum og bónum bíla. Sækjum og sendum. — Bónstofan Heiðargerði 4. Sími 15892. Opið frá 8—22. SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborð o. fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður- áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði 1 Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. — Stimir s.f., bíla- sprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. PARKETLAGNING — INNRÉTTINGA- SMH)I. Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. Leggj- um parket, setjum upp viöarþiljur. Guðbjörn Guðbergsson, sími 50418. FROST Á FRÓNI Tökum að okkur þíöingar á vatnsleiðslum. — Vélsmiðjan Trausti, sími 20850. LEIGAN s.f. Yíbratorar Stauraborar Stípirokkar Hitablásarar Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknönir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HDFDATUNI 4. - SiMI 23480 HÚ SEIGENDUR Látið ekki dýrar harðviðarhurðir og skápa stórskemmast vegna vöntunar á viðarlakki eða viðarolíu. Gamall harð- viður gerður sem nýr. — Framkvæmum einnig málning- arvinnu og önnumst alla endurnýjun á ömlum íbúðum á ódýran og smekklegan hátt. Aðeins fagmenn vinna verkin. — Verðtilboö. — Símar: 82926 og 82598. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiösium og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR í ails konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð pjónusta. Vönduö vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum og fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tfmavinna. Uppl. í símum 14807 og 84293. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höföavík við Sætún. Sími 23912 (var áður að Laufásvegi 19 og Guörúnargötu 4). VÉLALEIGAN ANNAST: Uppgröft, ámokstur og hifingar. Fyllingar með rauðamöl, sandi eða bruna. Bómulengdir á krönum 30—115 fet. ] Skóflustærðir á vélskóflum %—1*4 cu. yard. — Véla- 1 leigan, Miðtúni 30. Sími 18459. ÁHALDALEIGAN SlMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% V* V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt. ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama staö ; Sími 13728. I SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Geri við bilaöa iása höldur og sauma á skólatöskum. hef fyrirliggjat lása og höldur. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Miðbæ v/Háaleitis- braut. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set niöur brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa og ýmsar smáviögeröir. — Sírri 81692. Vinnuvélaleiga — Verkiakastarfsemi Önnumst alls konar jarövegsframkvæmdii i tíma- eöa ákvæðisvinnu. Höfum til leigu stórar og litlar jarðýtur. trakt- orsgröfur, bílkrana og flutninga- tæki. Síöumúla 15, simi 32480—31080. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Gerum við sprungur meö heimsþekktum nælon-þéttiefn- um. Gerum gamlar harðviðarinnréttingar sem nýjar. — Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Sími 10080. BÓLSTRUNIN Strandgötu 50, Hafnarfiröi. — Klæðum og gerum viö bólstmð húsgögn, komum með sýnishom af áklæðum. — Gerum tilboð. Uppl. i síma 50020. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Ránargötu 50. Sími 22916. — Tek stykkjaþvott, frágangsþvott og blautþvott, sækjum og sendum á mánudögum. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski. — <5k6- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Míöt-a? við Háaleitisbraut. INNRÉTTIN G AR Tökum að okkur smíði, eldhús og svefnherbergisskápa í gamlar og nýjar íbúðir. Vönduð vinna, hagstætt verð (föst tilboð). Upplýsingar í síma 40619. INDVERSK UNDRAVERÖLD Nýkomin indversk silkiefni, herðasjöl og slæöur. Nýtt ú'val af smástyttum úr fílabeini og ilmviði, og margt fleira til tækifærisgjafa. Gjöfina, sem ætíð er augnayndi, fáið þér 1 JASMÍN, SNORRABRAUT 22. MILLIVEGGJAPLÖTUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garötröppur. Helluver, Bústaöa- bletti 10, sími 33545. NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F. Ármúla 12. Sími 81104. Fyrirliggjandi ýmsar gerðir aí flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill- ur. Einnig póstkassar o. fl. Styrkiö tslenzkan iðnað. ÝMISLEGT ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ , MÍMI Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar við allra hæfi. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Sími 10004 og 11109 (kl 1—7). BIFREIÐAVIÐGERÐIR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allaf stærðir og geröir rafmótora. Skúlatún 4. Sími 23621. RÆSTINGAR Tek að mér ræstingar hjá fyrirtækjum og læknastofum. Einnig gluggaþvottur. — Gluggahreinsunin, sími 23215. Auglýsingasími VÍSIS er 15610 og 15099 GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI t Simar: 35Í07 - 41235 • 34005 Við ryðverjum uliur fegundir bifreiðu — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Við ryðverjum með því efni sem þér Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað Látið okkur botnryðverja bifreiðina! það kostar, áður en þér ákveðið yður. Látið okkur alryðverja bifreiðina! FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. E3I BBEBsasa.gs.ia

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.