Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 7
V'Í STR . Þriðjadagur 25. febrúar líHíí). morgun útlöild f morgun útlönd í raorgun útlönd i morg-un, ■9. Rifrildið út af tillögum de Gaulle v J aðalmál blaða er N ixon kom til Evrópu — Voru tiirógurnar „gildra", sem de Gaulle logói fyrir Wilson? 0 Þaö er raett áfram í blööum oa útvarpi um deilurnar, sem upp eru komnar milli rikisstjórna Bretlands og Frakklands. í sumum blööum álfunnar er taliö, að de Gautle hafi með tiltöaum sínum um nýskipan í álfunni lagt aildru fyrir Wilson — en hann hafi ekki „sengið í hana“. Kaupmannahafnarblaðið POLI- TIK'EN birtir til dæmis forsíðu- fregn undir fimm dálka fyrirsögn um þetta: Wilson skiiar de Gaulie „gildrunni". Undirfyrirsögn: Vest- ur-Evrópu öngþveiti fyrir komu Nixons. Um þetta segir frekara: I megin- atriðum lagði de Gaulle forseti til í viðræðu við Christopher Soames ambassador (tengdason Churchills) hinn 4. febrúar, aö samkomulags- umleitanir færu fram milli ríkis- stjórna Frakklands og Bretiands til athugunar á hvort eining gæti náðst um eftirfarandi atriði: „Nýja evrópska einingu" til þess að Evrópuþjóðir gætu losnað við, að vera háðar Bandaríkjunum. Að leggja niður Norður-Atlants- hafsbandalagið, þar sem það „sem slikt“ vaeri ekki nauðsynlegt, þeg- ar ofangreind tillaga væri komin til framkvæmda. Að Efnahagsbandalagi Evröpu yrði breytt og í staðinn kæmi stórt fri- verzlunarsvæði (landbúnaðurinn með talinn) þar sem England og önnur lönd yrðu velkomnir aðilar. Að stofnuð yrði stjórnmálafor- usta (direktorat), sem Frakkland, England, Vestur-Þýzkaland og Ítalíu yröu aðilar að, „til þess aö stýra Evrópu stjórnmálalega“. Sem svar við beinni fyrirspum Soames lýsti de Gaulle yfir, að hann óskaði gjarnan eftir samkomu lagsumleitunum við brezku stjóm- ina um efnahags- og gjaldmiðils- vandamál, stjórnmál og varnir, til þess að komast að raun um hvort De Gaulle. Ky krefst sprengju- árásu á nýjun leik Ky marskálkur, varaforseti Suður-Víetnam, kraföist þess í gær I Saigon, að hafnar yrðu á ný sprengjuáráslr á Norður-Víetnam, „bæi og samgönguleiðir", svo fremi að kommúnistar halði áfram eld- flaugaárásum á bæi í Suður-Víet- nm Hann kvaö flugmennina reiðu- búna, en fyrirmælin yrðu að koma frá van Thieu forseta. Ky sagði þetta eftir að hann hafði rætt við hann í gær í Sjálfstæðishöllinni. Ky er sagöur hafa hug á, að hitta Níxon forseta I París 28.—30. þ.m. Viðræður Nixons og Wilsons hófust þegar í Ueimsókn Nixons til Brussel lauk í gær. Hann sat fund fyrir luktum dyr- um í aðalstöð Norður-Atlantshafs- bandalagsins, og hófst sá fundur eftir að forsetinn ávarpaði fasta- ráðið, sem ambassadorar bándalags- ins eiga sæti í. Rætt var um fram- tíð bandalagsins. Nixon lagði sveig á gröf óþekkta hermannsins og neytti hádegis- verðar með Baudoin konungi, Heimsókninni lauk með fundi í Evrópuráöinu. Nixon ræddi í gær viö Belgíu- manninn Jean Rey, sem er forseti O NEILL SIGRAÐI NAUMLEGA RB Lokaúrslit í kosningunum á Norður-Irlandi eru ekki kunn, en O’NeilI forsætisráðherra mun ekki hafa unnið þann sigur, sem hann bjóst við, þótt flokkur hans fái meirihluta. Flestir þeirra, sem snerust gegn honum voru endurkjörnir og að vísu með minni meirihluta en áð- ur, en höfuðandstæðingur O’Neills, sem bauð sig fram gegn O’NeiIl, hlaut meira fylgi en búizt hafði verið við, en hann hlaut 38 af hundr aði atkvæða. Harðviðar- útihurðir I 0 jafnan fyrirliggjandi innihurðir 0 Eik — gullálmur 0 Hagkvæmt verð 0 Greiðsluskilmálar ýhh/ & 'lítikurlif' RÁNARGÖTU 12 —SÍMI 19669 Evrópuráósins, til þess aö kynna sér átit hans á dejlum þeim, sem efnahágslegu og stjórnmálalegu samstarfi í álfunni stafar hætta af. Fundurinn var eingöngu til skoð- anakynna. I síðari frétt segir, aö á fundi fastatáösins hafi Nixon sagt, að hann muni hefja samkomulagsum- leitanir við Sovétríkin um mörg vandamál, en það geti ekki orðið fyrr en til þess sé hentugur timi Nixon hét því, aö bandamenn Bandarikjanna skyldu fá allar upp- lýsingar varðándi slíkar samkomu- lagsumleitanir, og allt, sem varðaði frið og öryggi í heiminum. Nixon forseti Bandaríkjanna byrj ar í dag viðræður í forsætisráð- herraðústaðnum í London við Wil- son forsaetisráðherra og aðra ráö- herra. í gær eftir komuna til Lond- on ræddi han óformlega viö Wilson í forsætisráðherrabústaðnum í -Checquers fyrir utan borgina. I flugstöðinni bauð Wilson hann vel- kominn vék m.a. að innrásinni í Tékkósióvakíu og nauðsyn þess að Evrópuþjóðir héldu vöku sintii, en Nixon vék aö hinum sérlegu tengslum Bretlands og Bandaríkj- anna er byggðust á stoðum sömu tungu og laga og sams konar stofn- ana, mark beggja væri heimsfriður, en því marki yrði ekki náð fyrr en aðrar þjóðir bæru trúnaðar- hve til annarrar. Stewart utanrikisráðherra ræddi við Rogers utanríkisráðherra Banda ríkjanna, sem er með 'forsetanum í 8 daga ferð hans. Stewart utanríkisráðherra ræddi í gær ágreininginn mitli Bretlands og Frakklands og kvað frönsku stjómina í mótmælaorðsendingu sinni einkum hafa mótmælt, að öðrum ríkisstjórnum var sagt frá tillögum de Gaulle forseta, er hann ræddi við Soames ambassador Bret lands í París. Stewart kvað tiilögur forsetans um að Norður-Atlantshafsbandalag iö yrði látið hverfa úr sögunni er fram liðu stundir, um að stofna viðskiptabandalag á breiðara grund velli og um stjörnmálalegt forustu- hlutverk Vestur-Evrópuþjóða, allt vera nýjar tillögur, og Bretar hefðu aldrei undirgengizt að skýra ekki bandamönnum sínum frá jafn mikil vægum málum. Hann kvað tvö frönsk blöð hafa getið tillagnanna áður en brezka stjórnin gerði bandamönnum sínum grein fyrir því og Stewart varði Soames am- bassador og alla meðmerð hans á málinu. Boðaður hefur vérið aukafundur í dag í neðri mál.^rfunni til sér- legrar umræðu um málið. Stjórnmálafréttaritari brezka út- varpsins segir að nokkurs vafa gæti í íhaldsflokknum um meðferð stjórn arinnar á málinu og vænta megi gagnrýni. Til átaka kom i gærkvöldi milii um 200 andstæðinga Bandaríkjanna og lögreglunnar, fyrir utan Clar- idges-gistihúsið, þar sem Nixon býr, en það er skammt frá banda- ríska sendiráðinu. Hópnum var dreift. Allmargir menn meiddust og i 17, sem handteknir voru, verða íeiddir fyrir rétt í dag. * Bretland og Frakkland gætu jafnað ágreining um þessi mál sín í milli. Hinn 12. febrúar ræddi Soatnes svo við Debré utanríkisráðherra og hafnaði tillögum forsetans, án þess þó beint aö neita að taka þátt í samkomulagsumleitunum og lýsti tillögurnar „mikilvægar og víðtæk- ar“, en lagði áherzlu á, að Bretland hafnaöi skoðunum hans varðandi NATO og þar með einnig skoðun- um hans varðandi Bandaríkin. Og Soames tók fram, að Bretland hvik- aði ekki frá umsókn sinni urn að- ild að EBE — og allar samkomu- lagsumleitanir yrðu að fara fram með þeim hætti, að öil löndin í Vestur-Evrópubandalaginu fengju fulla vitneskju jafnharðan um alít, sem gerðist, þar eö þessi mái vörð- uðu hin mikilvægustu hagsmunamál þeirra og öryggi. Eins og getið var í fréttum í gær kom Soames tii London til vrö- ræðna við Stewart og Wilson um þessi mál og fór aftur ti'l Parisar í fyrrakvöld. í framhaldsfrétt segir, aö Soames hafi verið afhent orðsending í gær, þar sem mótmælt er, að eftir diplo- matiskum Ieiðum hafi verið látnar í té upplýsingar, sem bíöðin hafi notað sér þannig, að ummæffi for- setans hafi veriö rangtúlkuð í brezkum frásögnum á þann hátt, að hvorki forsetinn né franska ut- anríkisráðuneytið geti fallizt á þær. Luxemburg ætlar aö rfeyna að gera tilraun til málamiðluöar í hinni alvarlegu deilu, sem upp er komin innan Vestur-Evrópubanda- lagsins vegna afstöðu þeirrar, sem Frakkar hafa tekið. # Franz Josef Strauss fjármála- ráðherra Vestur-Þýzkalands, sagði í gær, að ef slakað væri til og hætt við þinghaldið I Vestur- Berlín myndu kommúnistar lfta á það sem veikleikamerki og „ganga á lagið svo að vér yrðum að lok|.ini að fara frá Berlín“ 0 Komið hefir til tals í Prag, að gata fái heiti Jan Palachs, stúdents- ins, sem lézt eftir aö hafa gert til- raun til aö brenna sig til bana, í mótmælaskyni viö innrás Rússa. VEGGFOÐUR Eóltílísar - líeggtlísar Gólfdtíkur - FiltteDDi ■i ■ " * Fagmenn mainingarvorur fyrir henái ef óskað er KLÆÐNiNG HF. LAUGAVEGI 164, SIMI 21444.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.