Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 15
VI SIR . Þriðjudagur 25. febrúar 1969. Í5 SENDIBIFREIÐASTJÓRAR Aðstoöa viö skattframtölin og leiðbeini við uppsetningu samkvæmt nýju bókhaldslögunum, fyrir kr. 700 til 750. Sigurður Wiium. SKERPIN G AR VERKST ÆÐIÐ Grjótagötu 14 auglýsir: Skerpum skæri, hnífa, sagir, skauta og alls konar bitstál. Móttaka virka daga kl. 10— 12 og 1—3. — Reynió viöskiptin. ÚTFARAR- SKREYTINGAR ölómahúsiö Álftamýri 7, sími 83070. Sendum um allt land. NÝJUNG 1 TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir þvl að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. 1 verzl. Axminster sími 30676. GÓLFTEPPI — TEPPAÞJÓNUSTA V.'ilton gólfteppi 100% ísl. ull. Vefarinn hf.. Fjölbreytt ár.al, góöir greiðsluskilmálar. Földum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. Gólfteppageröin hf. Grundargeröi 8. Sími 23570, GERI GAMLAR inni og útihurðir sem nýjar. — Uppl. f síma 36857. MÁLUM OG SANDSPÖRTLUM Sími 82102. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Símar 13492 og 15581. INNRÉTTINGAR Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og sól- bekki 1 eldri og nýjar ibúðir. Fljót afgreiðsla. Greiðslu- frestur. Sími 32074. HU S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök og rennur. Gerum við girðingar. Leggjum fiísar og ■lósaik. Sími 21696. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum aö okkur smiði á eldhúsinnréttingum, svefnher- oergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tiiboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæöið er aö Súðar- vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum 14807, 84293 og 10014. Hjólbarðaviðgerð — Sjálfsþjónusta. Snjónaglar — munsturskurður — gufuþvottur — ryð- vörn — rafgaymar — rafgeymahleðsla. — Aðstaöa til að þvo og bóna. — Bílaþjónustan Kópavogi. Auöbrekku 63, sími 40145. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum í einfalt og tvöfalt gler, setjum upp þakrennur og plastrennur, leggjum flisar og mosaik o. fl. — Sími 21498 og 12862. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra meö múrfestiagu, til sölu múrfestingar (% lA V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og -ótt, ef óskaö er. — Ahaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur. TEPPALAGNIR Geri viö teppi, breyti teppum, efnisútvegun, vönduð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á daginn. TRJÁKLIPPINGAR HÚSDÝRAÁBURÐUR Nú er rétti tíminn að klippa trjágróður. Pantið tímanlega. Þór Snorrason garðyrkji’.maður Sfmi 18897. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Set.um upp brunna. skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647 — Va'ur Helgason. ER LAUST EÐA STIFLAÐ? Festi WC skálar. hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set niður brunna, geri viö og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa og ýmsar smáviðgerðir. — Sími 81692. YMISLEGT Bassaleikari Góður bassaleikari, yngri en 16 ára, óskast í hljóm- sveit. Tilb. með uppl. um nám og reynslu í hljóðfæraleik sendist augld. Vísis merkt „Góð æfingaskil- yrði — 6975“. Grímubúningar til leigu á Sund- laugavegi 12. Sími 30851, opið frá kl. 2—4 og 8—10, lokað laugard. og sunnud. Pantið tímanlega. Grímubúningaleiga Þóru Borg er nú opin kl. 5—7 alla virka daga, bæði bama og fulloröinsbúningar. Bamabúningar em ekki teknir frá, heldur afgreiddir tveim dögum fyr • ir dansleikina. Þóra Borg, Laufás- 'vegi 5. Sími 13017. TAPAÐ — Múrsteinaarmband úr gulli, tap aðist í gær kl. 2—3 nálægt Miðbæn um. Finnandi vinsaml. hringi í síma ,21698 og 21170. Fundarlaun. Tapazt hefur Ronson kveikjari í leðurhylki, merkur M. I. Finnandi vinsaml. hringi f sfma 19932. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vökvaslbkun, öndunar- og léttum 'þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefst mánudaginn 3. marz. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. Gull kvenúr (Roamer) tapaðist laugardaginn 22. feb. að Skóla- vörðustíg eða á Háaleitisbraut. — Finnandi vinsaml. hringi f síma 21120 cða 15699. Brúnt karlmannsveski tapaðist á laugardaginn, annað hvort að Laugavegi 31 eða í Bólstaðarhlíð 9. Finnandi vinsaml. hringi í síma 24100. . Dömu armbandsúr, gyllt, tapaðist laugardaginn 15. þ.m. frá Glaö- heimum um Sólheima f Ljósheima. Finnandi vinsaml. hringi f síma 30974. Lítið karlmannsveski með pening um og kvittunum tapaðist frá Haga búðinni suður f Skerjafjörð sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 15853 eftir kl. 7. — Fundarlaun .______________ iiiUMiMMB Heklaður ungbarnafatnaður til sölu á Hólmgarði 9, uppi. Sími 36487. Skinnpelsar og húfur, treflar og múffur, skinnpúðar til sölu að Miklubraut 15 í bílskúrnum, Rauð- arárstfgsmegin. Þessa viku veröur gefinn 10% afsiáttur af öllum vörum verzlun- arinnar. Barnafataverzlunin Hverf- isgötu 41. Sími 11322. Útsala. Odilon kjólar kr. 220— 795, pils kr. 295 — 495, buxur frá 100—625, peysur frá 50—450, regn kápur 75 — 85. Herraterylenefrakk- ar kr. 500 (stór no.). Barnaúlpur kr. 190—290. Herra- og dömusokk- ar, sokkabuxur, slæður, buxnabelti, nælondúkar, bú’ar, efni o. m. fl. á lágu verði. Regió Laugavegi 56. iápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum verða seldar á hagstæðu verði terylene svamp- kápur, kven-kuldajakkar, furlock jakkar, drengja- og herrafrakkar, ennfremur terylenebútar og eldri e' í metratali. Kápusalan Skúla- götu 51. Sfmi 12063. Parketlagningar — Innréttingasmíði Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, leggjum parket og setjum upp viðarþiljur. — Guðbjörn Guðbergs- son, sfmi 50418. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son, sími 17604. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari ÍSMOLAVÉL ÓSKAST Viljum kaupa ísmolavél. Uppl. f síma 18401 kl. 5—7 ah. Óska eftir að kaupa Janska jólaplatta Royal árg. 1908 á kr. 7.000,— 1938 kr. 1.800.— 1939 kr. 2.750.— 1940 — ’41 — ’42 kr. 3.000,— 1943 kr. 3.500.— 1944 kr. 2.750.— 1945 — ’46 kr. 3.000.— 1947 kr. 2.250.— 1948 — ’49 kr. 1.800,— 1950 kr. 1.500. 1951 kr. 3.500.— 1952 — ’53 — ’54 kr. 1.800.— 1955 kr. 3.500.— 1956 — ’57 kr. 1.800,— 1958 kr. 1.200.— 1959 — ’62 kr. 1.200,— Bing og Grondal 1895 kr. 10.000,— 1896 kr. 9.000,— 1897 — ’98 kr. 6.000,— 1899 kr. 4.000.— 1900 kr. 3.750,— 1901 — ’02 — 03 kr. 2.750 1904 — ’05 — ’06 kr. 2.000,— 1907 — ’08 kr. 1.500,— 1936 — ’37 — ’38 kr. 1.000,— 1939 — ’40 — ’41 — ’42 — ’43 — ’44 — ’45 kr. 2.000,— 1947 — ’48 — ’49 kr. 1.100.— 1951 kr. 1.800,— 1952 — ’53 — ’54 — ’55 — ’56 — ’57 — ’58 kr. 1.000,— 1959 kr. 1.800.— Upplýsingar í síma 12215. Fiskverkendur — Bændur — Verktakar ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2 stærðir, fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og DURO bfla- og vélaverkfæri í úrvali, mm og tommumál. Póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP Ryksugurnar margeftirspurðu aftur fyrirliggjandi, aðeins kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgð, mjög góð reynsla. — Strokjárn m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. — Ing- þór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ÞYZKIR RAMMALISTAR — Gamla verðið Yfir 20 geröir af þýzkum ramma- listum á mjög hagkvæmu verði. — Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt ir rammar frá Hollandi. Italskir skraut rammar á fæti. Rammageröin, Hafn arstræti 17. MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU Myndir f barnaherbergi frá kr. 65. — Myndir í stofu frá kr. 165. — íslenzk olfumálverk frá 500—1000. — Mynda- rammar i úrvali. — Tökum í innrötnmun — Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi 130 (viö Hlemmtorg). JASMIN — Snorrabraut 22 „Indversk undraveröld“. Mikiö úrval fallegra muna til heimilisprýði og tæki færisgjafa. Útskorin borö og fleiri mun ir úr tré, smástyttur úr fílabeini og ilmviöi. Einnig silkiefni, slæöur, reyk- elsi O" reykelsisker. Margs konar skrautmunir úr málmi og margt fleira Gjöfina sem veitir varanlega ánægju faiö þér i JASMÍN, Snorrabraut 22. Við ryðverjum allur tegundir bifreiðu — Ffi AT-verksfæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar' Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkui botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað bað kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.