Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 10
K>
VÍSIR . Þrrftjudagw 25. febröar
Sameinaö Alþingi:
Skýrsla utanrikisráðherra um ut-
anrikismál.
Neðri deild:
1. Rannsóknanefnd vegna kaupa á
Sjálfstæðishúsinu.
2. Áfengislög.
3; Greiðslufrestur á skuldum
bænda.
Efri deild:
1. Hækkun á bótum almannatrygg-
inga.
2. Lántaka vegna Vestfjarðaáætl
unar og Norðurlandsáætlunar.
3. Tekjustofnar sveitarfélaga.
Fyrsta gufuaflstöð-
in í gagnið í marz
VEÐRIÐ
ÍDAG
• Fyrsta gul'uaflstöðin á íslandi,
gufuaflstöð Laxárvirkjunar í Nánia
skarði verður væntanlega tekin í
notkun í býrjun n^esta mánaðar, en
stöðin sjáif er að verða alveg tii-
búin þessa dagana, að því er Knút-
ur Otterstedt, rafveitustjóri á Ak-
ureyrj sagði Vísi i morgun. Sam-
kvæmt áætiunum hefði stöðin þeg
ar átt að vera tekin í notkun, en
vegna ertiðleika með borhoiu fyrir
virkjunina hefur þetta dregizt.
Eins og lesendiír rekur minni til
varð mikil sprenging í borholunni
snemma vetrar og hefur verið unn
ið að þvi síðan að fóðra holuna
og beizla gufuna. Holan hefur verið
fóðruð og aðeins eftir að tengja
hana viö aflstööina.
Knútur vildi ekki futlyröa um,
Rekstrarlán til
skamms tíma
Davíð Olafsson bankastjóri i í fyrsta lagi eru almenn rekstrar
gerði á laugardag nokkra grein lán til útgerðar, sem viöskiptabank-
fyrir, hvernig útlánaaukningu | arnir greiða út á ógreiddan afla.
hvert kostnaðarverð rafmagnsinsj
frá þessari gufuaflstöð yrði m.a.J Austan kaldi.
vegna þess að ekkj liggur ljóst fyr-* Rigning.
ir ennþá hvaða verð stöðin verðurj j^iti 2__4 stig
að greiða fyrir gufuna, en það erj
Jarðhitádeild Orkumálastöfnunar-«.
innar, sem sér um alla framkvæmdj
borunarinnar. Hann taidi augljóst*
að verðið yröi ekki hagstæðara enj
frá Laxárvirkjun miðað við fullaj
nýtingu, enda væri þessi gufuafl-*
stöð mjög lítil. J
bankakerfisins til atvinnuupp
byggingar verður hagað. Hann
tók fram, að hér væri um að
ræða tímabundnar aðgerðir til
að beina atvinnulífinu inn á vaxt
arbraut. Rckstrarlán þau, sem
um ræðir, eru til skamms tíma.
Kom þetta fram hjá landsmála-
félaginu Verði.
Kjarnsamningar
w
Sjónvarpskeppni — •
•
—> 16 síöu •
finnska sjónvarpsþulu, sem snýrj
máli hans á finnsku. J
• Keppni þessari verður því sjón»
varpaö og verður fyrsti þátturinn J
sendur út 13. apríl, en síöan á«
hverjum sunnudegi til 18. maí. —a
Þættimir eru 45 mín. langir og *
verða allir sendir beint út. Keppnin «
fer þannig fram, að dómari ber*
upp spumingu, og getur valið uma
svifalaust svar við hennj frá KaupJ
mannahöfn, Stokkhólmi, Helsinki •
eða Osló. Með tilliti til áhorfendaj
eru flestar þrautirnar mjög fyrirj
augaö og þannig útbúnar, að þætta
irnir hafi fullt gildi sem skemmti-J
efni. *
Kvenfélag Ásprestakails. Aðal
fundur kvenfélagsins verður mið
vikudaginn 26. febrúar n.k. í Ás
heimilinu Hólsvegi 17 og hefst
kl. 8. — Stjórnin.
Langholtssöfnuður, Óskastund
barnanna verður sunnud. kl. 4.
ÚTVARP
Seðlabankinn hefur nú veitt viö-
skiptabönkunum lán til endurlána
til útgerðarinnar. Endufgreiðslan
dreifist tii loka vetrarvertíðar 1970.
í>á eru einnig veitt lán til útflutn-
ings.
Á sama hátt hefur ''Seðlabankinn
veitt viðskiptabönkum lán tij endur
lána til iðnaðarins. Þetta er fyrir-
greiösla til iengst tveggja ára, ,og
er vonazt tíj að þá hafi fýrirtækjun
um tekizt að bæta'stöðu sina. ,
Aukin hafa verið afuröalán til j
landbúnaöarins, og vissir hlutar inn |
v , , flutningsverzlunarinnar hafa fengið
morgun, m. a. vegna þess að þaö yr^g™'öffsson kvað það takmörk
ljggur alls ekki 1 augum uppi hvað unnt yærj að
gerist 1. marz a hmum almenna j UI-' ’
Kvennasíða
launamarkaöi. Lögfræðingur okkar,
Guðmundur Ingvi Sigurösson, er á
sama máli.
auka lánveitingar. Úr hallarekstri |
yrði aldrei bætt mc-ð auknum rekstr j
arlánum. Þá væri geta bankanna
BréAlármálaráðuneytisins verð-' takmörkuð Sparifjármyndún
ur tekiö fyrir á fundi stjórnar he 6. fari J mmnkandj og^æru v»ö ,
BSRB i dag og síðar á fundi ídr-1 ;
j neyözt til aö auka útlán um meira
| en innlánsaukningunni næmi. Aukn
1 ing útlána væri nú talin nauðsyn-'
t !eg vegna efnahagsástandsins, en
hún væri1 fyrirhuguð sem ráðstöf-
un til að aðstoða atvinnuvegina við
tímabundnum
I blUdl d lUIJUl
manng félaganna innan BSRB.
Þorskurinn
—>- 16. siðu.
einmitt erindi um áhrif hafíss-
ins á þorskgöngurnar þaðan á
Hafisráðstefnunni á dögunum.
Þar setti hann fram þá skoðun,
að göngurnar frá Grænlandi
ykjust, þegar sjórinn við Græn-
land kólnar.
Við vitum ekki hversu sterk-
ur grænlenzki þorskurinn verð-
ur í veiöunum, en þaö er ein-
mitt ætlunin að gera mikla rann
sókn á honum í marz. Þrjú rann-
sóknarskip munu taka blóðsýni
af þorski á miðunum í marz
til að sjá hvað við sjáum af j
þessum grænlenzku einkennum, !
sagði Jón. Eitt skipanna verður
Hafþór, én hin verða þýzk og
cnsk. — Að þessum rannsókn-
um Ioknum, ættum við að hafa
fyllri upplýsingar um græn-
lenzka stofninn og að- hvað
mikhi leyti hann hefur áhrif á
\ veiðamar hér.
Það ér auðvitaö margt annað
en þorskstofninn, sem ákvarðar
veiðamar. Veiðamar fara mikið
eftir því hvað hægt er að halda
sókninni uppi vegna veöurs,
verkfalla og annars, sagði Jón
að lokum.
,að komast úr
j kröggum. 1 W* 82120
S>>—I> 5. síðu. •
á loðnunni sé fíngert og getuma
við þá gert þá ályktun, að ekkij
þurfi að skafa hreistrið af. Einn-»
ig segir hann að beinin séu smáj
og fíngerð ekki ósvipað því, sem •
gerist með smásíld og ætti þvía
aö vera t.d. óhætt að steikjaj
hana og er þá auðvelt aö ná»
dálkinum úr og stærri beinum.J
ef dálkurinn er þá ekki orðinnj
það meyr við steikinguna, aða
óhætt sé að borða hann með. J
— Fólki ber saman um, aö«
loönan sé þolanleg til átu, segir,
Hjálmar. Áður fyrr tíðkaðist það J
austur i Skaftafellssýslu, aða
menn gengu á fjörur og tínduj
loðnu, létu þorna og átu. Eski-»
móar fá sér loönu í háf og geröa
hefur verið tilraun hér til aöj
flytja hana út tii Japans til •
manneldis. Það vpru aöallega*
hrognin úr henni, sem voyuj
seld út, en í Japan þykja þaua
vera mesta kóngafæöa. Þar eruj
hrognin lögð í pækil eða lög •
íslenzkur hrúöarhúningur
Sjónvarp þriðjudag
1 þættinum Munir og minjar,
sem er kl. 20.30 í kvöld í sjón-
varpinu sýnir Elsa E. Guójónsson,
safnvörður, islenzkan brúðarbún-
ing, sem fluttur var úr landi árið
1809 og er nú á safni í Lundún-
um. Þjóöminjasafn íslands hefur
fengið búninginn að láni og er
hann til sýnis á sýningunni, Is-
lenzkir kvenbúningar frj síðari
sem stendur yfir í Þjóð-
öldum, . _
minjasafninu, en aúk hans eru á
sýningunni ýmsir aðrir íslenzkir .... ......
búninga|- frá mörgum tímabilum. máli. — Dagskrárlok.
Þriðjudagur 25. febrúar.
15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð-
fregnir. Óperutónlist. 16.40 Fram
burðarkennsla i dönsku og ensku.
17.00 Fréttir. Endurtekið tónlist
arefni. 17.40 Útvarpssaga barn-
anna: „Palli og Tryggur" eftir
Emanuel Henningsen. — Anna
Snorradóttir les þýðingu Arnar
Snorrasonar (2). 18.00 Tónleikai
Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir
Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál-
Árni Björnsson cand. mag fíytur
þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnu-
mál í ums.iá Eggerts Jónssonar
hagfræðings. 20.00 Lög unga
fólksins. Geröur Guðmundsdótt-
ir Bjarklind kynnir. 20.50 Hva<^
er templari — musterismaöur.
Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur
erindi. 21.10 Óbókonsert eftir.
Vaugham Williams Leon Goosens
og hljómsvejtin Philharmonia '
Lundúnum leika. Walter Sússkind
stjórnar. 21.30 Útvarpssagan.
„Land og synir“ eftir Indriða G.
Þorsteinsson. Höfundur flytur (10)
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (19). 22.2a
íþróttir Örn Eiðsson segir frá. —
22.35 Diassþáttur. piafur Stephen
sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi.
Sænski rithöfundurinn Ta§®
Aurell les smásögu sína „Aðsto
arprestinn." 23.45 Fréttir í stuttu
TILKYNNINGAR
og þurrkuð á eftir og þjóöar-jNýir félagar velkomnir
Fundur lögfræðinga.
Lögfræðingafélag Islands held-
ur fund í Tjarnarbúö i kvöld kl.
20.30. Prófessor Þór Vilhjálms-
son, forseti lagadeildar Háskól-
ans, ræðir þar um nýskipan laga-
náms. Almennar umræður verða á
eftir erindinu.
A-A samtökin. — Fundir eru
sem hér segir. í félagsheimilinu
Tiarnargötu 36 á miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum kl.
9 e.n.
Nesdeild: I Safnaðarheimilinu Nes
kirkju laugardaga kl. 2 e.h.
Langholtsdeild: í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, íaugardaga kl. 2
e.h.
Mætið vel búnir á útiæfingar. —
Verið með
SJÚNVARP
1
1'
■II
s.melsteds
skeifan 5
Fökuir: að okkur
8 Mótonnæiingar
H Mótorstillingai
8 Viðgerðir á rafkerfi
dýnamóum og
störturum.
Rakaþéttum raf-
kerfið
'arahlutn á taðnum
Systir mín,
I
SíMI 82120
réttur búinn til úr þeim. I fyrrajfrá byrjun.
yoru f-lutt út 500 tonn af fryst-*á æfingarnar
um hrognum, í blokkum héðanj
tii Japan. v ,aaaaaaaaaa
Þetta gátum við grafið upp
um loðnuna. Heimildunum ber
saman um það, að aöalókostur-
inn við loðnuna sé lyktin. Hins
vegar bendir neyzla fisksins á
það, að hægt sé að nýta hana
nýja og með því að geyma hana
á köldum stað, er je. t. V. hægt
að foröast lyktina. Margir borða
hákarl af góðri lyst og þeir, sem
það gera setja lyktina ekki^fyr-
ir sig.
Alla vega væri gaman aö
gera tilraun meö loðnuna, sem tmmm
neyzlufisk, en til þess þarf að
komast í samvinnu við fisksala,
sem sennilega myndi vilja gerá'
Viðskiptavininum það til geðs
að, hafa loðnu a boðstólum, ef
eftirspurn revndíst vera einhver.
Og hver veit nema húsmæður
kæmust aö því eftir tilraunina,
að loönan sé hinn mesti herra-
mannsmatur og ágætis búbót,
þar sem maturinn yröi ekki svo
dýr þann daginn.
Mætið stundvfslega
Nefndin
Þriöiudagur 25. tebrúar.
20.00 Fréttir. 20.30 Munir og
minjar ,,Með gullband um sig
núðja ...“ Elsa E. Guðjónsson,
safnvörður, sýnir ísienzkan biú
arbúning, sem fluttur var úr lan i
árið 1809 og er nú á safni í Lund-
únum. Þjóðminjasafn íslands he -
ur fengiö búninginn nú aö 'anl-
21.00 Hollywood og stjörnurnar.
Um efnivið og uppbyggingu kviK
mynda. Þýðandi: Kolbrún Va de'
marsdóttir. 21.25 Á flótta. „S
areldur." Aðalhlutverk: David Jan
"sen. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.10 Mynd af Adenauer. Kvi
mynd um piálarann, Oskar K0r>0
scha og Adenauer kanzlara, c
Kokoscha málaði fræga myn a
kanzlaranum. Þýðandi og Þn Uo‘
Óskar Ingimarsson. 22.35 La..,
skrárlok.
ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR,
frá Hrólfsskála.
laugardaginn 22.
í
lézt að hjúkrunarheimilinu Grund
þ. m.
Guðrún Pétursdóttir
Óskosf til leigu
2 til 3 skrifstofuherbergi óskast til leigu fyó1
bökhaldsfyrirtæki. Upplýsingar í síma 14275
frá kl. 10 til 12 næstu daga.