Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 11
f 1SIR . Þriðjudagur 25. febrúar 1969. 11 ■* 1 £ BORGIN BELLA Hjálmar minn, þú þurftir ekkl að flýta þér svo mikið, því ég hef ákveðið að fara út með Jóni í kvöld. SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík og Kópa- vogl Simi 51336 i Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutima. — Læknavaktin er ðll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar I síma 21230. — Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 26. febr.: Eirikur Bjömsson, Austurfötu 41, simi 50235. LYFiABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er 1 Garðsapóteki og Lyfjabúöinni Ið- unni til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa á Reykjavíkursvæðinu er í Stór- holti 1, simi 23245. HEIMSÓKNARTÍMI # Borgarspitalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19-19.30. Elliheimilið Grund Alla daga kl. 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspitalans: Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæðingarheimili Reykjavík- un Alla daga kl. 15.30 -16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16. hádegi daglega. Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl. 15—16 og 19—19.30. SÖFNIN • BorSarbókasafnið og útibú þess eru opin frá 1. okt. sem bér segir: Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánadeild og lestrarsalur, opið kl. 9—12 og 13—22, á laugar- dögum kl. 9—12 og 13 — 19, á sunnudögum kL 14—19. Útibílð Hólmgarði 34, útlána- deild.fyrir f illorðna opið mánu- daga'kl. 16 -21, aðra virka daga nem. laugardaga kl 16—19 Les stofa og útlánsdeild fvrir böm, opið alla virka daga nema laugar daga ki: 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns deild fyrir böm og fulloröna, op- ið alla virka daga nema laugar- daga kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27, sími 36814. 'rtlánsdeild fyrir fullorðna s Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. febrúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Einhverjir smámunir geta orðið til þess að kunningi þinn verð- ur ósáttur við þig. Ef til vill er hyggilegt að þú látir það lönd og leið þangaö til hann áttar sig sjálfur. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Ekki er ólíklegt að það komi til þinna kasta að ráða fram úr vandmáli einhvers kunningja þiná. Athugaðu að þær upplýs- ingar, sem hann gefur þér séu sannleikanum samkvæmt. Tvíburarnir, 22. mai—21. júní. Það er ekki með öllu ólíklegt, að perséna af gagnstæða kyn- inu, sem þú kvnnist í dag, verði tryggur og góður vinur þinn,. ef ekki von bráðar, þá áöur en langt um líöur. Krabbinn, 22. júní-23. júli. Faröu gætilega í oröi í dag, ann- ars er nætt við að þú aflir þér óþægilegra óvinsælda og óvist að fymist strax yfir. Sennilega færðu hagstætt atvinnutilboð. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Það er ekki ólíklegt aö þú fáir rökstuddan grun um að einhver hyggist beita þig nokkmm 6- drengskap í viðskiptum, vertu — Er þér aldrei kalt á hausnum Gvendur - með allan þenn- an skalla? -------...... .......—4 opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—2x, lesstofa og út lánsdeild fyrir börn, opið alla virka daga nema iaugardaga kl. 14-19. Landsbókasafnið: er opið alla daga kl. 9 til 7. Tæknibókasafn IMSl, Skipholti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga 1. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maí—1. okt.) Þjóðminjasafnið: / er ooið 1. sept. ti! 31. maf þriðju daga, fimmtudaga. iaugardaga, sunnudaga fr‘ kl 1.30 til 4. Bókasafn Sálarannsóknafélags ts- lands, Garðastræti 8. sími 18130, er opið á þriðjudögum, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 5.15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa S.R.F.l. og afgreiðsla tímaritsins I\:orguns er opin á sama tíma. ' Tapast hefir bogin pípa (baula) úr tenórhomi. A.v.á. Vísir 25. febr. 1919. að minnsta kosti við öllu búinn í því sambandi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ekki er ólíklegt að einhver skila boð brenglist í meðförum og valdi misskilningi. Láttu ekki hafa neinar sögusagnir eftir þér, jafnvel þótt þú vitir að þær hafi við rök að styðjast. Vogin, 24. sept.—23. ojct. Eyddu ekki of löngum tíma í vangaveltur eða undirbúning, það getur orðið til þess að þú missir af góðu tækifæri. Segðu hreinskilníslega meiningu þína, hver sem í hlut á. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það er að sjá, að þú eigir ekki að taka skilyrðislausa afstöðu f máli, sem snertir kunningja þinn. Athugaðu allar aðstæður og tildrög fyrst og hugsaöu þig svo vel um. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það getur svo farið, að þú fáir það verkefni í dag, sem þú hef- ur mikla ánægju af að fást við. Fréttir kunna að verða dálítið öábvggil§gar einkum fyrri hluta dagsins. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þótt þú fáir eitthvert skemmti- legt tilboð, skaltu ekki ganga að því fyrr en þú hefur athugað það nánar. Náinn vinur þinn getur veitt þér mjög gagnlegar upplýsingar. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Ef þér gefst tækifæri til að sætt ast við einhvem f dag, sem þér finnst að hafi komið ódrengi- lega fram við þig, skaltu gera þaö. Þú kannt að eiga þar nokkra sök líka. Flskamir, 20. febr.—20. marz. Þeta verður þér ef til vill dálítið þreytandi dagur vegna tafa og vafsturs, en batnar þó nokkuð þegar á líður, Ef þú ferð á mannamót í kvöld, skaltu taka vel eftir því sem sagt er. KALLI FRÆNDI / BANKAR • BÚNAÐARBANKI: Aðalbanki, Austurstr 5 kl. 9.30-15.30. Auustur bæjarútibú, Laugavegi 114. Kl. 10 —12, 13—15 og 17 — 18.30, nema laugardaga kl. 10—12.30, Mið' bæjarútibú, Laugavegi 3, Vestur bæjarútibú, Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitis útibú, Ármúla 3 kl. 13—18.30 nema laugardaga kl. 10 — 12,30. IÐNAÐARBaNKI Lækjargötu lOb kl. 9.30-12.30 og 13.30-16, laug ardaga kl 9.30— 12.Grensárútibú, Háaleitisbraut 58-60 kl. 10.30 — 12 og kl. 14.30—18.30 nema laugar- daga kl. 10-12.30. LANDSBANKI: Austurstræti 11 kl. 10—15, laug ardaga 10—12. Ausfurbæjarútibú, Laugavegi 77 kl. 10 —15 og 17— 18.30. laugardaga kl. 10—12.30, Veðdeild á sama stað kl. 10—15, laugardaga kl.10—12. Langholts" útibú, Lrngholtsvegi 43 og Vestur bæjarútibú v. Hagatorg kl. 10—15 og 17—18.30, laugardaga 10— 12.30. Vegamótaútibú, Laugavegi 15 kl. 13—18.30, laugardaga 10— 12.30. SAMVINNUBANKI: Banka stræti 7, kl. 9.30—12.30 og 13.30 — 16.' Innlánsdeildir kl. 17.30— 18.30, laugardaga kl. 9.30— 12.30. ÚTVEGSBANKI. Austursiræti o_ Útibú Lauga- vegi 105. kl. 10—12,30 og 13-16, laugardaga kl. 10-12. VERZLUN" ARBANKI: Bankastræti 5, kl. 10- 12.30. 13.30-16 og 18-19. laug- ardaga kl 10—12.30. Útibú, Laugavegi 172 kl 13,30—19. laugard. kl 10-12,„0. Afgreiðsla, Umferðarmiðstöðinni við Hring- braut. 10.30—14 bg 17—19, laug- ardaga kl. 10—12.30. Sparisjóður alþýðu: Skólavörðustíg 16, kl. 9 — 12 og 13—16 alla virka daga nema taugardaga kl. 9 — 12, á föstudögum er einnig opið kl. 17 -19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstíg 27. kl. 10.30—12 og 13.30 — 15. Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis: Skólavörðust. 11 kl. 10 —12 og 3.30—6.30. laugardaga kl. 10 — 12, Sparisjóður vélstjöra: Bárugötu 11, kl. 15—17,30, laug- ardaga kl. 10 — 12. Sparlsjóður Kópavogs: Digranesvegi 10. kl. 10 —12 og 16—18.30, föstudaga til kl. 19 en lokað á laugardögum. Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand götu 8— '0 kl. 10—12 og 13.30— MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd á eftirtöldum stööum: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzl. Emma Skóla- vörðustíg 3, Verzl. Reynimelur Bræðraborgarstlg 22. Þóru Magn- úsd., Túngötu 33, Dagnýju Auðuns Garðastr. 42, Elisabetu Ámadótt- ur Aragötu 1 Minningarkort Sjáífsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík. Bókabúðinni Lau0arnesvegi 52, Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur- bjöms Þorgeirssonar Háaleitis- braut 58—60. Reykjavtkurapóteki Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki Söluturninum Langholtsvegi 176. Skfifstofunm Bræðraborgarstíg 9. Kópavogur Sigurión Bjömsson pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörö ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu 9. Ennfremur hjá öllum Sjálfs- bjargarfélögum utan Reykjavfkur. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Asprestakalls, opiö hús fyrir eldra fólk i sóKninn' alla þriðjudaga kl. 2—5 1 ÁsheimOínu að Hólsvegi 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.