Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 14
74 TIL SOLU Til sölu norsk skermkerra meö kerrupoka, verð/kr. 5000, 50 lítra rafmagnssuðupóttur, klæðaskápur (gamall) og prjónavél. Uppl. í síma 82667. Til sölu. Til sölu er Yamaha gít- ar, Vox magnari, 30 vött og fransk ur Selmer saxófónn. Uppl. í síma 52706, Hafnarfirði. Til sölu sem nýtt Nordmende Cab inet sjónvarpstæki. Uppl. í síma 36757. Húsmaeður, þér getið drýgt laun mannsins yöar með því að verzla * ódýrt, sápu og matvælamarkaður, vefnaðarvörudeild, leikfangadeild, skómarkaöur, allar vörur á gamla verðinu. Vöruskemman, Grettis- götu 2, Klapparstígsmegin. Fallegur barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 12550. Til sölu lítið gallaðar prjónavör- ur. Prjónastofan Hraunkambi 5, Hafnarfirði. Trommusett. Nær ónotað, vand að trommusett til sölu af sérstök- um ástæðum. Mjög vel með farið. Töskur fylgja. Uppl. í síma 84853. Húsdýraábirður á bletti til að skýla gróðri. Ekiö heim og boriö á ef óskað er. Simi 51004. Gamlar bækur verða seldar mjög ódýrt í dag og næstu daga á Njáls- götu 40. Húsdýraáburður til sölu Uppl f 41649 Vestfirzkar ættir lokabindið. — Eyrardalsætt er komin út, af- greiðsla er 1 Leiftrj og Miðtúni 18. Sími 15187 og Víðimel 23 sírm — 10647. ÓSKAST KEYPT^ Skíöi, hnakkur: Óska eftir að kaupa skfði með stálköntum, 180 — 200 cm. Einnig óskast notaður hnakkur. Sími 35054. Góður notaður nnakkur óskast. Uppl. 1 síma 35852. Óska eftir bamakerru, skerm- kerm á háum hjólum. Uppl. í síma 41276 kl. 5-8. Óskum eftlr að kaupa notaða, stutta valsabeygjuvél og kant- beygjuvél ca. 60 cm. langar. Uppl. í síma 21430 á milli kl. 9 og 17. Skermkerra óskast. Uppl. i síma 36554. Ljósmyndastækkari óskast. Uppl. í síma 42045. Óskast keyptir: Jóns Sigurösson ar peningur, lýðveldispeningur, Nor dalspeningur, alþingispeningur. — Verðtilb. óskast sent Vísi fyrir 27. þ.m. merkt: ,,Mynt 1969.“ tslenzk frímerki, ný og notuð kaupir hæsta veröi Richard Ryel Alfhólsvegi 109. Sími 41424^ HÚSGÖGN Til sölu 2 manna svefnsófi verö kr. 1.500, bamarúm, verð kr. 800 og Rafha þvottapottur. Uppl. í síma 14198. Til sölu vegna brottflutnings, eins manns sófi, snyrtiborð o. fl. Allt nýlegt. Uppl. í síma 19197. Til sölu er nýlegt Ekco sjónvarps tæki 23 tommu. Ábyrgð ekki út- mnnin og tveggja ára ábyrgð á myndlampa, Uppl. f síma 52224. Nýlegur svefnbekkur til sölu. — Uppl. í síma 10383. Kaupi vel með farin húsgögn og margt fleira. Sel nýja, ódýra stál- eldhúskolla. Fomverzlunin Grettis- götu 31. Sfmi 13562. Eins manns svefnsófi til sölu að Grettisgötu 45, 1. hæð. Takið eftir — Takið eftir! — Við kaupum alls konar eldri gerðir hús gagna og húsmuna. Svo sem buff- etskápa, b^rð, stóla, blómasúlur, klukkur, snældur og prjónastokka, rokka, ípegla og margt fleira. — Komum strax, peningarnir á borö- ið. Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059, heima 22926. HEIMILISTÆKI Notuð þvottavél til sölu, með raf magnsvindu og rafmagnsdælu. — Selst ódýrt. Sími 84898, Til sölu sem ný Electrolux strau- vél. Uppl. í síma 83752. Til sölu Kitchenaid uppþvotta- vél. Sími 32805. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Volkswagen árg. 1965, mjög góð, ný vél. — Uppl. i síma 21746. Notaður vökvaknúinn vörubíls krani óskast. Steypustööin hf. Sími 33600. Sölumiðstöö bifreiða. Sími 82939 eftir kl. 7. — Á söluskrá ódýrir bíl- ar af ýmsum gerðum. Bílar til nið- urrifs. Einstakir varahlutir: Hjól- barðar, útvörp, tjakkar, keöjur o. fleira. Frambretti á Taunus ’61 óskast. Notuð eöa ný. Uppl, i síma 82307. Til sölu sérstaklega skemmtileg- ur jeppabíll. Uppl. í síma 14584 kl. 7.30 til 8 síðd. Til sölu í herjeppa árg. 1942 aft urhásing með öxlum o. fl. hlutir í sömu árgerð, selst ódýrt. Uppl. f síma 92-7097 frá kl. 7-10 f kvöld. Til leigu í Vesturbænum 1—2 herb. og aðgangur að eldhúsi, nú þegar. Tilb. merkt. „Ungt par“ send ist_augl. Vísis fyrir 27. feb. 150 ferm. hæö til leigu. Uppl. í síma 17895, Bílskúr í Miðbænum til leigu. — Hentugur fyrir einhvers konar at- vinnurekstur .Uppl. í síma 11043. 1 herb. og eldhús í kjallara til leigu. Uppl. í síma 41088. Herb. með húsgögnum til leigu, nálægt Miðbænum. Uppl. í sfma 12426 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. Lítið kjallaraherb. við Miklubraut, ágætt sem geymsla, til leigu. Sími 15059 eftir kl. 6 e.h, 300 ferm. upphitað geymsluhús- næði til leigu, leigist helzt í einu lagi. Uppl. í síma 11644. Einbýlishús á Seltjarnarnesi (Lambastaðatún) til leigu, í húsinu eru 5 herb., eldhús og bað og bíl- skúr. Uppl. f síma 24781 og 14168 milli kl. 5 og 7 daglega. Lítil íbúð til leigu. Uppl. í síma 13099 eftir kl. 7 e.h. Verzlunarpláss á góðu götuhorni í gamla Austurbænum er til leigu um n.k. mánaðamót. Stærð rúml. 6Ö ferm. Hentugt fyrir margs kon- ar verzlun eöa skrifstofuhald. — Stórir giuggar. Fvrirsp. sendist Vísi merkt: „Götuhæð — hitaveita." Stór stofa með svölum til leigu á Snorrabraut 22 III t.v. 3ja herb. íbúð á jarðhæð til leigu 1. marz í Vogahverfi, 80 ferm. teppalögð. Engin fyrirframgr. Tilb. sendist augl. Vísis strax merkt: „Reglusemi." 2ja herb. risíbúð til leigu á góð- um stað í Hafnarfírði, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 52286 kl. 5 — 7 e.h. Til leigu tvö herb. ásamt aðgangi að eldhúsi. Uppl. f sfma 33650 eft- ir kl. 6. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja herb. íbúö óskast fyrir reglu söm, barnlaus hjón. Tilb, merkt: „7135“ sendist augl. Vísis. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast fyrir 2 einhlevpar, reglusamar stúlkur, sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 23057 í kvöld. Kona óskar eftir 2ja herb. fbúð, helzt í Vesturbæ. Uppl. í sfma 22254. Reglusöm stúlka óskar eftir einu herb. og eldhúsi eöa eldunarplássi frá næstu mánaðamótum. Uppl. í sfma 30131 eftir kl. 7. Kennari óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, algjörri reglusemi heit 'ið. íbúðin þarf helzt að vera f Kópavogi eða Austurbænum (Hlíð unum, Holtunum) Vinsaml. hringið í síma 41889 eða 22560. Lítil 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. f síma 11961. FuIIorðin, einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð eða einu góðu herb. helzt í Vesturbænum eða Miðbæn- um. Uppl. í síma 17017 frá kl. 3-8, þriðjudag. Óska eftir 2 — 3 herb. íbúð, helzt sem næst Landspítalanum. Uppl. í sfma 20879 eftir kl. 8 f kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 31129 eftir kl. 8 á kvöldin, 2 reglusamar stúlkur óska eftir rúmgóöu herb. í Hlíðunum. Uppl. í síma 10781. Konu með 2 börn á fyrsta ári vantar 2ja herb. íbúö í bænum. — Tilb. merkt „Tvö börn“ sendist- augl. Vísis. Reglusöm stúlka óskar eftir l-2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 35098 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 17673 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður óskast fyrir tvenn reglusöm hjón yfir páskana. Þarf aö vera með arni. Sími 24909 og 32749. ATVINNA í Tilb. óskast í að setja tvöfalt gler í hæð. Tilb. merkt: „Tvöfalt gler“ sendist augl. Vísis fyrir föstudag. Eldri mann vantar stúlku við létt heimilisstörf. Augl. Vísis tekur við tilboðum merktum: „Reglusemi — 7185.“ Sölumaður óskast til aö selja mjög vel seljanlega vöru f Reykja- vík. Uppl. f síma 84853 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. ATVINNA ÓSKAST Útlend stúlka óskar eftir vinnu við húshjálp, frá kl. 9.30 — 16 alla daga nema föstudaga og sunnud. helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51846 eftir kl. 19 mánud. og miö- vikud og um helgar.________________ Ungur piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30359. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreiðslustörfum og símavörzlu. Skrifstofustörf koma til greina. Uppl. f sima 37060. 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur unnið við verzlun- ar. og skrifstofustörf. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 33596. 21 árs stúlka óskar eftir að komast í vist eða sem ráðskona á góðu heimili, helzt í bænum, er með eins árs barn. Uppl. f síma 40676 í dag og á morgun. VISIR . Þriðjudagur 25. febrúar 1969. ÞJÓNUSTA Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi ef óskað er. Sími 33948. — Hyassaleiti 27. Glugga- og rennuhreinsun. Vönd- uð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. Gluggaþvottur — gluggaþvottur. •Gerum hreina glugga, vanir og vandvirkir menn. Föst tilboö ef óskað er. Uppl. í síma_20597.____ Endurnýjum gamlar daufar mynd ir og stækkum. Barna-, ferminga- og fjölskyldumvndatökur o. fl. — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar Skólavöröustíg 30. — Sími 11980 heimasími ^34980. Skrúðgarðaeigendur. Klipping trjágróöurs hafin. Pantið sem fyrst. Finnur Árnason garðyrkjumeistari. Sími 20078. Þvoum og bónum bíla, sækjum og sendum. Bónstofan Heiðargeröi 4. Sími 15892. Baðemalering, sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. Tökum að okkur alls konar við- gerðir f sambandi við járniönað, einnig nýsmfði, handriðasmíöi, rör lagnir, koparsmíöi, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðið Grensás- vegi-Bústaöavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19. Húseigcndur, getum útvegað tvö falt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara, önnumst mál- töku og ísetningu á einföldu og tvö földu gleri. Einnig alls konar við- hald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Geriö svo vel og leit- ið tilboða simum 52620 og 51139. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot meö rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, pfanó, o. fl. pakkað f pappa- umbúöir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími 13728 Húsaþjónustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s.s. pfpul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboö ef óskað er. Símar 40258 og 83327. KENNSLA Kennsla. Get bætt við fáeinum nemendum í íslenzku, ensku og dönsku á gagnfræðastigi eöa til Iandsprófs. Helga Jónsdóttir. — Sími 16301. Ungur maður sem á að lesa sænska tæknibók, óskar eftir að- stoð viö málið. Vinsaml. hringið í síma 50229. , Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Ef þiö eruð ekki ánægö með rithönd ykkar, þá reyn- ið hina vinsælu formskrift. Ath. Síðustu námskeið í vetur. Uppl. f síma 13713.__________ Tungutnál. — Hraöritun. Kenni ensku, fi nsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar verzlun- arbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, simi 20338. ■ Nemendur gagnfræðaskóla, lands prófs og menntaskóla. Tek nemend ur í aukatíma í íslenzku, þýzku, ensku og dönsku. Einn eða fleiri í tíma eftir samkomulagi. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 81698. FMrFPWfTgiiagTrwrTitagg BARNAGÆZLA Barnagæzla — heimilisstörf. — Barngóð, áreiðanleg stúlka óskast frá 1. marz, létt starf, eitt bam á þriðja ári. Sími 82516. Óska eftir unglingsstúlku eða konu til að gæta 18 mánaða drengs í Hraunbæ. Góð frf Uppl í sfma 83573 frá kl. 17—20. Vesturbær—miðbær. Bamgóð unglingsstúlka óskast til bama- gæzlu síðdegis einu sinni í viku. — Sími 16832. Ung kona óskar eftir að taka börn til gæzlu hálfan eða allan dag- inn. Uppl í síma 36847. Ung kona óskar eftir að taka börn til gæzlu hálfan eða allan dag- inn. Ungt kærustupar óskar eftir að gæta bams eöa barna á kvöldin. Uppl. f sfma 30113 eftír kl. 4. OKUKENNSLA Ökukennsla Kristján Guðmunds- son. Sfmi 35966. Ökukennsla — Æfingartímar — á Ford-Cortina ’68 með fullkomnum kennslutækjum og vönum kennara. Uppl. í sfma 24996, Ökukennsla. Get eim bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- Iagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Höröur Ragnars son, sfmi 35481 og 17601._______ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjaö strax. Ólafur Hannesson, sfmi 3-84-84. Ökukennsla. Er byrjaður aftur Kenni á Volkswagen. Karl Olsen, sími 14869._____________________ Ökukennsla, kenni á góðan Volks wagen. Æfingatfmar. Jón Péturs- son. Sfmi 2-3-5-7-9. Ökukennsla, aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. Fullkom in kennslutæki. Reynir Karlsson, sfmi 20016 og 38135.________ _____ Ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bflpróf. Geir P. Þormar. Sfm- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og hreingemingar. Vönduð vinna. Gemm föst tilboð ef óskað er. Kvöld og helgidaga- vinna á sama verði. TKT-þvottur., Sími 36420. Hreingerningar — gluggahreins-, un. Vanir menn. Fljót og góð af- • greiðsla. Sfmi 13549,______=_=== • Hreingerningar og viðgerðir. Van , ir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605, Alli. i Hreingerningar. Gemm hreinar í- • búðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús , gögn. Tökum einnig hreingemingar , uían borgarinnar. Gerum föst til- ‘ boð ef óskað er. Kvöldvinna á, sama gjaldi, Sími 19154. 1 Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsun gólfteppi. Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér Erum einnig enn með hinar vinsælu véla- og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn. Simi 20888, ____ ' Vélahreingerning. Gólfteppa f,8 húsgagnahreinSun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg ÞJón‘ usta. — Þvegillinn. Sími 42181. i»jjmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.