Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 25.02.1969, Blaðsíða 12
/ 72 V1SIR . Þriðjudagur 25. febráar EFTIR C. S. F O R E S T E R ,,Ég held ég fari i rúmið, Will,“ sagði hiin, og reis þreytulega upp af tréstólnum. „Ég er meö svolít- inn höfuðverk." Herra Marble lét sér mjög annt um hana. „Er það, elskanV" sagði hann og stóð á fætur. „Það var nú verri sagan. Viltu fá þér glas, áður en þú ferð upp?“ Og hann kinkaði kolli i áttina að flöskunni. En meðan hann kinkaði kolli og sneri andlitinu frá Medland hrukk- uðust augnabrúnir hans til að gera frú Marble ljóst tfl hvers var ætl- azt. „Nei, þakka þér fyrir, elskan,“ sagði hún. „Ég fer bara beint i rúmið, og mér liður þá betur i fyrramálið." ,Hafðu það alveg eíns og þu vilt,“ sagði herra Marble. Konan hans gekk til Medlands. „Góða nótt — Jim,“ sagði hún, og tók í hönd hans. „Góða nött, ég vona, aö þér liði betur á morgun." „Góða nótt, elskan," sagðí Mar- ble. ,Ég skal ekki vekja þig, þegar ég kem upp, ef ég get komizt hjá því. Ég býst við, að ég verði dá- lítið seint á ferð.“ Hann kyssti hana á kalda kinn- ina — þaö var dæmigeröur hjóna- koss. En herra Marble var hreint ekki vanur að kyssa konu sína góða U&SSL ÝMISLEGT YMISLEGT Seljum bruna- og annað fyllingarefm á mjöj ti'boð 1 jarðvegsskiptiugar og alla flutninga. - Slmi 34635. ?ósthólf 741. hagstæðu verði Gerurr- - Þungaflutningar hf.. — SS« 30 4 35 Tökum aö okkur hvers konar mokstur ag sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum ít loftpressur og víbra-) fleða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonai, Álfabrekku við Suðurlands- braut. sími 30435. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAK FUÖT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM IAUOAVEG 62 . SIMI10119 HEIMASlMI «3604 . i nW»st 1 mönr. ** » Bt 1?isiC ^ÍómetraW^^ 300.0° .^ ****** sólafhtine a« bringjR’ og og vi8 a .{henúum y^v 'bílinn* BÍUU.EIGAN FALM’ car rental service © BauÖarásfírfcíg 31 — Sðaná 39032 BÖLSTRUN Svefnbekkir í úrvati á verkstæöisverði nótt yfirleitt, og hann hafði aldrei áhyggjur af þvi, að gera henni ó- næði, þegar hann kom í rúmið. Samt gaf það atburðunum heim- ilislegan og rólegan blæ, sem und- vitund Marbles haföi ákveðið að værj nauðsynlegur, en nú stjómað- ist hann algerlega af undirvitund sinni. Frú Marble hafði skilið þá eina eftir, og þeir heyrðu silalegt fóta- tak hennar í herberginu fyrir ofan. „Ég geri ekki ráð íyrir, aö neitt ligg! á, úr því að þú ért glaðvær ungur piparsveinn,“ sagði herra Marble. „Alls ekki“ sagði Medland, og sá eftir þvi að segja það, áður en hann hafið sleppt orðinu. Hann haföj i rauninni enga löngun til að láta sér leiðast lengur endalaust. En með svari sinu hafði hann skyld- að sig til aö vera kyrr í hálftima i viöbót að minnsta kosti, og hann reyndj að sætta sig viö tilhugsun- ina. í smástund náöi Marble aftur fullri stjórn yfir sjálfum sér, og hann átti i stuttri og hatrammlegri baráttu gegn hinu öumflýjanlega, sem eitthvert sterkara afl innra með honum var aö neyða hann tfl. I-Iann byrjaði að tala um peninga Medlands — en það haföi þegar farið í taugarnar á gesti hans, hversu mjög hann skorti háttvísi í þvi sambandi. „Svo að nú bendir allt til þess, að þú sért vel efnaður, ungur mað- ur?“ sagöi hann meö uppgerðar galsa. ,,Ég býst viö því,(‘ var svarað stutt og laggott. „Égi gerj ráð fyrir, að þú hafir svolitiö afgangs til að leggja í fyrirtæki?" Það var óheppilegt aö orða þaö svona, og það mistókst. Jafnvel á skipinu höföu fleiri en einn kom- ið til Medlands með hugmyndir um, fljóttekinn gróöa, og honum haföi tekizt aö sjá í gegnum þá. Og svo margt fólk hafði fengið lán- að peninga hjá honum, aö hann var orðinn þreyttur og leiður á hinimi gamalkunna gangi málsins. Med- land ákvaö að binda enda á þessa tilraun i eitt skipti fyrir öll. Þaö gæti verið svolitið öþægilegt, en það mundi spara honum óendanlega mikil vandræði i framtiðinni. Hann horfðj beint i augu Marbles. WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÖNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERIBINDANDI VERÐ^TILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníel Kjartansson . Simi 31283 Vlö getum ekki búizt við því aö koma mannætunum á övart, viö veröum aö fara áöur en þeir koma aflur. Hvar töku þess- ar hræöilegu skepmir þlg höndum? Hver ert þö? Ég er Tarzan ... Greystoke lávaröur. £n nöfn skipta ekki ínáli núna... hins vegar gerir fíöttinn það. Tarzan, konungur frumskóganna. Ef hann kemst að því, frú, hver við erum. Uss... „Nei,“ sagði lnnm. „Eg he£ éfbk- ert til að leggja í fyrírtækL Ég er harðánægður með þær raðstatfanvr, sem faðir minn geröí, áður en harm lézt. Ég á nægilega mikið af pen- ingum og ekkj metra, og ég Jaat það duga.“ Þetta geröj út am maitó nsogu greinilega fyrir hvem og eína, eo Medland til undnmar sýndi hena Marble ekki nein merkj þess, aö hann kæmist úr jafnvægL Metáaod vissi þaö ekki en smána saman haiOÍ hiö leynda a0 innra með Marble aftur náð undirtökureum, og hafðá þegar i stað byrjað að mufirfaöa I® óumflýjanlega. „Þaö cx iika gott,“ aagöi liama Marble, og hvemig hann sagðí það kom Medland til aö efast alvariega um, að hinn iyrmefndi hef8t í raun og vera verk3 aö þreifa fyrtr sér eftir láni. „Það er steemt á- stand rikjandi i viöskiptalifmu eins og stendur. Ég mundi aífc ekki kaupa verðbréf nuna. Hafðu bægt uœ þig, og gættu aö þvi, sem þú átt, það er kjörorö mitt núna œu þessar mundir." Hann sagðj þetta i aitLri einteEgni, og Medland farmst sem tilfinningar sínar i hans garö væru að hlýna. Eins og málum var háttað átti Medland það á hættu að fara aö ímynda sér, að allir sem hittu hann væra að reyna að hagnast á hans kostnað, en þaö er imyndun, sem þjáir marga auðuga menn, sem hafa veriö efnaöir frá unga aldri og þar af leiðandi „slegnir“ oC otft Öruggasta leiðin til að virma traust hans var aö sannfæra hann um hið gagnstæöa, og það haföj herra Marble næstum tekizt á þessum fáu augnablikum. Samræðurnar beindust að verð- bréfamarkaðnum, og án þess að talið beindist að Medland sjálfum, en það var honum annars svo illa við. Einhvers staðar innra með sér bjö Marble yfir góðu fjármáhiviM, sem honum hafði hingaö til ekki tekizt að færa sér í nyt, eöa þá verið of latur til þess. Medland haföi erft viöskiptahæfileika sina frá fööur sinum, skipamiðlaranum- í fyrsta sinn þetta kvöld för hon- um að finnast gaman. Hann lawk úr glasi sínu án þess að hugsa út i það — ákafinn kom -hornnn til að gleyma þvi, að homnn hafði akirei lærzt að meta vfekL .■.-A'iwa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.