Vísir - 04.03.1969, Síða 2

Vísir - 04.03.1969, Síða 2
V1SIR . Þriðjudagur 4. marz 1909. 17 leikir-og 17 sigrarí röð Þýzka landsliðið, sem keppti hér í Reykjavík fyrr f vetur ætl ar ekki að gera það endasleppt. Liðiö hefur nú leikið 17 lands- leiki — og unnið 17 sigra. Meðal þeirra sigruðu eru heimsmeistarar Tékka (14:13), fyrrverandi heimsmeistarar Rúmena (22:17 og 24:18), Rúss- ar (20:19 og 15:14) og Svíar (27:22) — íslendingar mega þvi allvel við una, þeir töpuðu öðr- um leiknum pieð „aðeins“ eins marks mun, eihs og menn muna. Á myndinni er Hansi Schmidt að skora gegn Dönum, sem Þjðð- verjar minu 25:22 í Berlín. Lengst til hægri er Herbert Liibking. 'WWWVWWWWVWW OF MIKIÐ FARIÐ í VASÁ RIKIS OG BORGAR 44 — sagði Albert Guðmundsson og stakk allmjög i stúf við a$ra ræðumenn Það stakk talsvert í stúf I pontuna á líflegum fundi við aðra ræðumenn, þegar Heimdallar á laugardaginn Albert Guðmundsson sté í | um íþróttamál. Hver ræðu- Framstúlkurnar sneru taflinu við — h'ófðu undir 5:9 en unnu 10:9 Fram vann Breiðablik í meist- araflokki kvenna á sunnudaginn meö 10:9 í spennandi leik, en i hálfleik hafði Breiðablik yfir 9:5. Þessu sneru Framstúlkumar við og skoruðu 5 mörk gegn engu í seinni hálfleik. Víkingur vann Keflavík auðveld lega með 20:8 en Ármann vann KR með litlum mun, 6:5. Staðan í bandarísk- | um körfuknattleik í Austur Vestur Baltimore 47 17 Los Angeles 42 23 Phila 43 21 Atlant-ji 41 27 New York 44 24 San Fran 32 35 Boston 39 25 San Diego 38 37 Cincinnati 34 31 ''hicago 26 40 Detroit 26 41 Seattle 24 43 Milwaukee 45 Phoenix 14 Í52 maðurinn af öðrum hafði barmað sér yfir auraleysi sinnar greinar, eins og slík vandamál væru einka- vandamál viðkomandi greinar. Albert kvað þegar i upphafi máls síns of mikið sótt í vasa rík- is og bæjar. Var engu líkara en að sprengju hefði verið varþað inn á fundinn. Albert kvað iþróttafor ystuna verða að reyna að standa betur á eigin fótum. Hann taldi að íþróttafélögin ættu sjálf að starfrækja vellina og reka þá eins og hver önnur fyrirtæki. Þá vildi hann að meira yrði lagt upp úr sjálfboðavinnu í félögunum I stað þess að krefjast meira fjár í si- fellu. „Það á að stöðva greiöslur í alls konar bitlinga innan íþrótt- anna“, sagði hann og beindi orð- um sínum til iþróttaráðs borgar- innar m. a. Margt mjög fróðlegt kom fram á fundinum og veröur nánar sagt frá fundinum í heild í blaðinu ein- hvern næstu daga, - Rikharður alltaf sama kempan Það vakti athygli hversu vel Ríkharður Jónsson, knattspymu kappinn frægi frá Akranesi stóð sig ásamt fjölskyldu sinni í sjón varpsþættinum Fjölskyldumar. Rikharður var þar eins og forð- um á knattspymuvellinum, fljótur að hugsa og fljótur að ákveða. Það var lika skemmtileg til- viljun að dómarinn í keppni þessari var fyrrverandi samherji Ríkharðar í landsliðinu í knatt- spymu, prófessor Bjami Guðna- son, en Markús Einarsson, veð- urfræðingur stjómar þætti þess- um. Ólíkt mörgum , öðrum konum svaraði frú Hallbera Leósdótt- ir spumingu Markúsar um hvort það væri ekki erfitt að vera eilíft svokölluð „knattspymu- ekkja“, en það eru þær konur kallaðar sem eiga knattspymu- menn fyrir eiginmenn. Hún var alls ekki á sömu skoðun og flestar kynsystur hennar. Hún hafði alla tíð tekiö þátt í áhuga- málum eiginmannsins, — og þannig á þaö að vera. m ......"i • Ríkharður Jónsson ásamt konu og tveim. dætrum þeirra í sjqnvarpinu. (Ljósm.: Sjónvarpið). VEGGFOÐUR Góllllísar - lleggllísar Gúlídúkur - Filtteppi MálPipgarvörur * Fagmenn fyrir hendi ef óskað er KLÆÐNING HF. LAUGAVEGI 164, SlMI 21444.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.