Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 6
6
V1SIR . Þriðjudagur 4. marz 1969.
\
(„After the Fox“)
Skemmtileg, ný, amerísk gam
anmynd i litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
>f
Nú
hópi, i
leiðslu
reiknað
i miðjum
þjóðarfram-
á mann,
i dölum
Fiskaflinn síðustu
ár: Efst er síldarafl-
inn (í þúsundum
tonna), þá bolfisk-
aflinn og neðst loðn-
an.
1962 1363 196« 1965 1966 1967 19681
/ ••
ISLANDIOÐRU SÆTIOECD-
RlKJA 1 GÓÐÆRINU 1966
Greifinn af
Monte Cristo
Aðalhlutverk: Lous Jordan,
Yvonne Fumeaux. — Endur-
sýnd kl. 5 og 8.30. Danskur
texti. — Ath. breyttan sýning
artíma.
KÓPAVOGSBÍÓ
(„Train D’Enfer")
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö, ný, frönsk sakamála-
mynd í litum.
Jean Marais
Marisa Mell
jSýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuð
bömum innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Bonnie og Clyde
Aðalhlutverk: Warren Beatty
Fay Dunaway. — Islenzkur
texti. — Bönnuð bömum inn
an 16 ára .— Sýnd kl. 5 og 9.
I
ulLL
OECD hefur nýlega birt yf-
irlit yfir efnahagsmál meðlima-
ríkja sinna, sem eru helztu iðn-
aðar- og velmegunarríki heims.
Tölurnar em frá árinu 1966 og
sýna meðal annars þjóðarfram-
leiðslu á mann á þv£ ári, reikn-
aða í dollumm á þáverandi
gengi. Þar er ísland í öðm sæti,
en röðin er annars þessi: 1.
Bandaríkin 3.840 dollarar á
mann. 2. Island 2.850. 3. Sví-
þjóð 2.730. 4. Kanada 2.670. 5.
Sviss 2.480. 6. Danmörk 2.320.
7. Frakkland 2.060. 8. Noregur
2.020. 9. Vestur-Þýzkaland
2.010. 10.—1). Bretland og
Belgía 1.910. 12. Luxemburg
(frá 1963) 1.700. 13. Holland
1.670. 14. Austurríki 1.380. 15.
ítalía 1.180. 16. írland 1.010. 17.
Japan 970. 18. Spánn 770. 19.
Grikkland (frá 1965) 690. 20.
Portúgal 130. 21. Tyrkland 290
dollarar á mann.
Við slíkan samanburð, sem
Sgerður er af sérfræöingum
OECD, er aðferðin sú, aö tekin
er þjóöarframleiðslan á íslandi
árið 1966, eins og hún er gefin
upp í íslenzkum krónum. Til
þess að fá þjóðarframleiðsluna
á mann er deilt í þessa tölu með
íbúatölu íslands. Þá er eftir að
breyta þessari tölu í dollara,
svo að bera megi hana saman
við tölur frá öðmm þjóöum.
Þar sem gengið var árið 1966
um 43 krónur fyrir hvem doll-
ar, er deilt f framleiðslutöluna
f íslenzkum krónum með þessu
gengi. Útkoman sýnir þjóðar-
framleiðsluna á mannsbam á
íslandi árið 1966, reiknaða í
dollumm, og er svipað að farið
með aðrar þjóðir.
Hvar erum vlð f röðinni í dag?
Árið 1966 var eitthvert mesta
velmegunarár íslenzku þjóðar-
innar. og þá vomm við meðal
þeirra þjóða jarðar, sem allra-
beztra lffskjara nutu. Við vit-
um, að ísland er enn í dag í
hópi þróuðustu ríkja. Samt hef-
ur mikið verið rætt um rýmun
lífskjaranna hér á landi sfðustu
tvö árin eftir verðfall afurða
okkar og aflaleysi. Þess vegna
er fróölegt að spyrja, hvar við
stöndum f samanburði við aðrar
þjóðir miðað við framleiðslu sfð-
astliðins árs, 1968.
Við slíkan samanburð vega
þyngst géngislækkanir sfðustu
tveggja ára, einkutn lækkunin
s.l. haust. Til þess að fá saman-
burð við önnur lönd 1 dollur-
um yrði nú deilt f töluna um
þjóðarframleiðsluna f fslenzkum
krónum árið 1968 með 88, sem
er gengið á dollaranum í stað
um 43 árið 1966. Þjóðarfram-
leiðslan á mann hefur minnkað
síðustu tvö árin um eitthvað
nálægt 10%, þótt við reiknum í
okkar fslenzku krónum. Munur-
inn verður miklu meiri f doll-
umm, vegna þess hversu dollar-
inn er orðinn miklu dýrari. Þess
vegna ættum við að fá út þjóð-
arframleiðslu á mann, sem væri
í dollurum ekki nema um helm
ingur þess, sem hún var árið
1966.
Tölur OECD eru frá 1966.
Eins og taflar sýnir er til dæm-
is Holland þar f þrettánda sæti
með 1.670 dollara á mann. Taka
verður tillit til þess, að haust-
ið 1967 felldu Bretar gengi sterl-
ingspundsins og flestar þjóöir
fóru að fordæmi þeirra. Þessi
lækkun gagnvart dollar nam
eitthvað nálægt 15%, sem rýrir
þjóöarframleiðslu þessara þjóða
f dollurum f þessu einfalda
reikningsdæmi. Niðurstaðan
gæti því orðið sú, að ísland hafi
árið 1968 verið í miðjum hópi
þessa tuttugu og eins velmeg-
unarríkis um þjóðarframleiðslu
á mann á árinu reiknað í doll-
urum, og mætti búast við ein-
hverri slíkri niðúrstööu, þegar
OECD birtir yfirlit yfir árið
1968, einhvem tíma í framtíð-
inni.
Mœlikvarðf á velmegun?
Nú er eðlilegt að spyrja,
hvort slíkur talnareikningur sé
góður mælikvarði á velmegun
þjóða. Sambærileg þjóðarfram-
leiðsla getur verið mælikvarði,
svo fremi sem mæla má velsæld
f tölum, og sé sleppt vangavelt-
um um það, hvort villtum Indí-
ánum í Amasonhéruðum Bras-
ilíu „lföi betur eða verr“ en
okkur, sem meiri fjárhagslegra
þæginda njótum. Hins vegar er
ekki unnt með tölum einum,
eins og allt er í pottinn búið, að
fá algildan samanburð. Mikil-
vægasta vafaatriöið í þessum
reikningi er gengiö.
Fæst „réttur“ samanburður
með þvf að deila nú með 88
en með um 43 fyrir tveimur ár-
um? Þvf verður ekki neitað, að
þetta sýnir breytingarnar á
genginu gagnvart dollar. Geng-
ið 88 krónur fvrir dollar er
yfirlýst eins nærri „réttu“
gengi, eins og sagt hefur verið,
og sérfræðingar okkar gátu kom
izt haustiö 1968. Genginu var
breytt vegna þess aö hlutföllin
ihöfðu breytzt okkur í óhag í
utanríkisviðskiptum okkar. Til-
kostnaður útflutningsfram-
leiðslugreinanna var orðinn
meiri en þær gátu borið, með
því verði, sem þær fengu fyrir
afurðir sínar erlendis. Vegna
verðþenslunnar var innflutning-
ur svo mikill, að því fór víðs
fjarri, að við gætum greitt liann
með útflutningi. Lífskjörum var
haldið uppi með eyðslu gjald-
eyrissjóða. Þau áttu sér ekki
stoð í þjóðarframleiðslu áranna
1967 og 1968.
Slíkur samanburöur milli
þjóða verður alltaf ónákvæmur,
hvort sem miðað er við þjóðar-
framleiðslu eða þjóðartekjur.
Það er til dæmis villandi að
segja, að hafnarverkamenn í
New York hafi nú fimmfalt
tímakaup íslenzkra hafnarverka
manna, þótt þeir hafi eitthvað á
fimmta dollar á tímann. Kaup-
mátturinn skiptir þar mestu. Ef
til vill komast menn eitthvað
nær með því að reikna, hversu
lengi ákveðnar starfsstéttir eru
að vinna fyrir mjólkurlítra,
brauðhleif, Volkswagenbíl,
tveggja herbergja íbúð o. s. frv.,
en allt það er einnig háð mati.
Við sjáum þó af þessu, að sam
anburður. er alþjóðastofnanir
gera á lífskjörum, verður okkur
mun óhagstæðari í náinni fram-
tíð en hann var fyrir tveimur
árum, og kemur það ekki á
óvarL H. H.
25. stundin
Stórmynd meö fsl. texta. —
Anthony Quinn, Virna Lisi. —
Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð
börnum innan 14 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
I lifsháska
íslenzkur texti. — Aðalhlut-
verk: James Garner, Melina
Mercouri. Sandra Dee og Tony
Franciosa. — Sýnd kl. 5, 7 og
9.
j(ili)/
/>
ÞJÓDLEIKHÚSID
DELERÍUM BÚBÓNIS
miðvikudag kl. 20
CANDIDA fimmtud. kl. 20
Að^ðnaumiðasalan opin frá kl
13,15 ti1 20. - Sími 1-1200
HAFNARBIÓ
Of margir híófar
Spennandi og viðburðarík ný
amerfsk litkvikmynd, með Pet-
er Falk og Britt Ekland. ís
lenzkur texti. Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Falskur heimilisvinur
Islenzkur texti. — Lawrence
Harvey Jean Simmons. Robert
Morley. — Sýnd kl. 5, 7 og
9.10.
a i ;i a a
MAÐUR OG KONA miðvikudag
YFIRMÁTA OFURHEITT
öwnir .sýjiifig fimmtudag
Aðgöngumiðasalan » Iðnó er
opin frá kl. 14. sími 13191
NÝJA BÍÓ
1919 — 1969
Saga Borgarætfarinnar
50 ára
Kvikmynd eftir sögu Gunnars
Gunnarssonar, tekin á íslandi
árið 1919.
Aöalhlutverkin leika íslenzkir
og danskir leikarar.
Islenzklr textar.
Sýnd kl. 5 og 9. »
Það skal tekið fram að myndin
er óbreytt að lengd og algjör-
lega eins og hún var, er hún
var frumsýnd f Nýja Bfói.
BÆJARBÍÓ
Aldrei of seint
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd. Litmynd og ís-
lenzkur texti. Paul Ford -
Maureen O’Sullivan.
Sýnd kl. 9.
Ódýrt — Tækifærisverð
Eftirprentuð málverk meistaranna
Seljum næstu daga mikið úrval af sérstaklega falleg-
um eftirprentunum í stærðunum 50x70 cm, á aðeins
595. - innrammaðar í furu-ramma. - Athugiö að þetta
verð er sama og fyrir fyrri gengislækkunina. Um 700
mismur.'.ndi myndir um að velja. Höfum einnig myndir
á 65, 95, 195, 225, og 395 kíónur. v
Komið meðan úrvalið er mest.
INNRÖMMUN og EFTIRPRENTANIR
Laufásvegi 17 (við hliðina á Glæsi).
SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960
BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YDUR
FJÖLBREYTT URVAL AF STIMPILVöftjM
BKffg&KireA ywv