Vísir - 04.03.1969, Side 12

Vísir - 04.03.1969, Side 12
- 12 VISIR . ÞriðjMdagur 4. mara EFTIR C. S. FORESTER Ef aöstæðurnar heföu veriö hag- stæðari, hefðu þau reynt að halda hví til streitu, að enn væri ekki '-ominn háttatimi. En þau fundu að á sér eins og börn gera, að í þetta skipti væri bezt að taka sam an bækur sínar. „í rúmiö! í rúmið!“ skipaði Tarble með ofsa í röddinni. „Gláptu ekki svona á mig, dreng ur minn“, þrumaöi herra Marble. Hann var skyndilega orðinn næst- um móðursjúkur af bræði. Hann barði í borðið með viskíflöskunni, viti sinu fjær yfir seinlætinu. John leit í aðra átt og yggldi sig, og þaö var nóg til að gera föður hans ennþá æfari, ef þaö var þá hægt. Hann teygði fram höndina og sló drenginn fast utan undir meö flötum lófa, svo að hann riðaöi til fallfe. Þau fóru án þess aö segja orð. en það var eins og einhver sigurblær yfir yggldu andliti Johns. Úr þvi að það átti að senda hann i rúmiö á vafasömum forsendum, ætlaði hann að minnsta kosti að sjá til þess að faðir hans missti stjórn á skapi sínu við aö gera það. John fannst alitaf, aö hann hefði óbeit á föður sinum, þegar hann var í þessum einkennilega ham — og það varð tíðara og tíðara. Börnin fóru og herra Marble and- varpaði af létti. Hann dró hæginda- stólinn að arninum, og setti litla borðið við hliöina undir glasið. — Hann gat fariö að öllu hægt og skipulega, úr því að þaö var örúgg vissa fyrir því, að hann gæti fengið sér glas alveg á næstunni. Hann hellti löigg í glasiö og hvolfdi henni í sig. Honuni leið strax betur. Hann var rólegri, öruggari. Hann bætti aft ur i glasið og setti þaö við hliöina á sér. Sfðan settist hann i makind um við arininn og starði i logana. Þetta var einmitt það, sem hann hafði langað til að gera í gær, áöur þessi bansetti strákur haföi komfð og eyðilagt kvöldið. En núna var það jafnvel betra, þvi að þá liafði hann aðeins nóg í flöskunni í þrjú glös. Núna átti hann fulla flösku, sem mundi að minnsta kosti endast honum i kvöld án þess að hann þyrfti aó treina sér neitt. Það var gott aö þurfa ekki að treina sér vínið. Hann mundi ekki þurfa að YMISLEGT YMISLEGT Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðn verði. Gerum tilboð í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . PósthóM 74i □ SVALDUR e. DANIEL Brautarholti 18 . Sími 15585 SKILTI og AUGLÝSINGAR Bílaauglýsingar Utanhúss auglýsingaf Tökum að okkur hvers konar mokstar og sprengivinnu í húsgrurmum og ræs- um. teigjum it loftpressur og víbra- úeöa. — Vólaleiga Steindórs Sighvats- sonai, Álfabrekku við Suðurlands- braut. sími 30435. TEKUR ALLS KONAR KL/EÐNtNGAR FUÓT OS VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM MUO«Eðt2-SiMI1M2S HEIMAÉIMIUEM BÖLSTRUN Svefnbekkk í úrvaii á verkstæðisverði á sófa*taE afhcndu111 J hri»KÍa’ car rentai service © Bauðarárstíg 31 — Sími 22022 treina sér eitt eöa neitt næsta háffa mánuðinn að minnsta kosti, guði sé !of, og i rmklu lengri tima, ef hann legöi í að skipta þessum fimm punda seölum. Og þegar öllu var á botninn hvolft — hvers vegna skyldi hann ekki gera það? Auðvitað var öldungis óliætt að fara meö pundsseólana og fimm punda seðlarnir ættu ekki að vera neitt hættulegri. Þeir mundu ekki koma upp um neitt, jafnvel þótt hægt yrði að rekja þá frá Medland til hans sjálfs. Og ef hann færi að öllu með gát og skipti þeim aðeins á stöðum, þar sem enginn þekkti hann, þá yrði alls ekki hægt að rekja þá til neins. Og hvaöa máli skipti ailt þetta? Það var kjánalegt að hugsa sér,' að hann hefði lagt allt þetta erfiöi á sig i gær til aö borga skúld, sem var ekki nema skitin þrjátíu pund. Þegar frú Marble kom aftur inn úr eldhúsinu, sá hún mann sinn teygja sig áfergjulega i viskíglasið á borðinu við hlið sér og drekka innihald þess í stórum teygum. Þá WILTON TEPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJGNUSTAÍ — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERIBINDANDIVERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníel Kjartansson . Sími 312S3 aa#sm. ALLTRAILy MU5T ENO. N'DEMA- EVEN OURS-! . /=/GHT! Hvers vegna bendir hún á mig, Chula? Sú gamla sigar mannætunum á Mörtu. Tómhentir gegn glerspjótum. Ertu viö- búinn, Melónuhaus? Allar Ieiöir enda ein- hvers staðar, N’Dema... jafnvel okkat. BerjumsL vissi hún, að ekki yrði hægt að nálgast Will blessaöan, það sem eftir var kvölds. og hún yríB af þvá að rabba við harm um, hvað Jim hefði gert fyrir þau, eins og hön var búin að hlakka tii allan dagiim. Frú Marble var svoh'tið vomsvMrin. ÞRItíJl KAFLI. í nokkrar vikur hikaðí lte*sa Marble við að skipta fknmpunda seðlumun. Það vora miöar aod- stæöur i skapgerð hans. Þegar hann hafði verið eins og innikróuð rotta, hafði haim barizt sem slikur, af örvæntingu, tekið allar áhættur, en nú, þegar hann hafði komizt j undan, hugsaði hann ekki um ann að en að flýja og afmá sporin sin. Og hann fékk rækilega borgun i fyrir þessa fáu pundsseðla. Hjarta hans, sem haföi barizt svo þungt þetta stormasama kvöld, barðist ai veg eins þungt stundum núna. Hann gat ekki varizt þvi að hugsa upp atburöi, sem kynnu að gerast i framtiðinni, nýjar, sjúklegar hugs anir um komu lögreglunnar, sem starfsfóíkið á höteli Medlands hefði sent út af örkinni, eða ein hverja övænta fyrirspum frá bank anum um þaö, hvaðan honum hefði komiö þessi skyndilega fjáreign. Við þetta fór hjarta hans að slá æðislega, þar til hann gat ekkert annað en hallað sér afturábak í stólnum og tekiðandköf.Hannvakn aði lika í svitakófi á nætumar, meö sóttheitt blóöið undir húðinni, rennandi heitt, þegar einhver fár- ánlegur möguleiki stakk upp koll inum í sofandi huga hans. Þá var hann vanur aö engjast og bylta sér til i rúminu og muldra lítillega, kvalinn af hræðslú við hið þekkta og óþekkta. Og þaö kom fyrir, þegar hann hafði sofið mjög illa, að ein eöa tvær hryllilegar minn- ingar ásæktu hann: hann mundi tvö starandi augu og munn á drengjalegu andliti, ataðan froöu. Þaö var verra en allt annað. Hann fann sjálfan sig ekki einu sinni þegar, hann sat einn i borð stofurmi við Malcom Road, með flösku fuila af einasta vini sínum sér viö hliö, rólegur i þeirri vissu, að enginn var að snuðra i garö ínum. Vls&fið bom hcnum bara að bugsa me&r,a tíl að byrja með /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.