Vísir - 18.03.1969, Page 14

Vísir - 18.03.1969, Page 14
i 14 VISIR . Þriðjudagur L8. marz I96W. TIL SOLU Notuð bílskúrshurð ca. 3x2,9 m með jámum til sölu ódýrt. Uppl. í síma 17866. Bamavagn, Pedigree, til sölu. Verö kr. 2000. Sími 52314. Pedigree barnavagn, grár, til söIu. Sími 84934. Til sölu vegna brottflutnings Nordmende radíófónn, Philips 4ra rása segulband, snyrtiborð og Hoov er þvottavél með rafmagnsvindu, stærri gerð. Uppl. í síma 82972 kl. 6—7 í dag. Til sölu pels og kjóll á 10—12 ára, kápa á 7—9 ára. Einnig nýr Hansaskápur uppistöður og hillur. Uppl. íjíma 23482. Til sölu búslóð, fatnaður o. fl. Uppl. að Laugateigi 48, kjallara. Til sölu Pedigree barnavagn og skátakjóll á 12 ára. Á sama stað óskast bamakerra til kaups. Uppl. í síma 23450. Takið eftir: 12 strengja rafmagns gítar. 2ja pickupa til sölu. Uppl. í síma 35381 eftir kl. 1 í dag. Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 82118^___________________________ Sjónvarpstæki — amerískt Zen- ith ferðatæki, sem nýtt, til sölu 6 þúsundum undir búðarveröi. — Uppl. í síma 20967 kl. 5—8 í dag og næstu daga. • Páfagaukar til sölu. ódýrt. Notað fuglabúr óskast keypt. Uppl. í síma 21039 e. kl. 6. Vestfirzkar ættir lokabindiö. — Eyrardalsætt er komin út, af- greiðsla er í Leiftri og Miötúni 18. Sími 15187 og Víðimel 23. Sími 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér prentuö. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- ið gott úrval af fiskum, fuglum, hömstrum, skjaldbökum og öllu til heyrandi: búr, leikföng, fóður, víta mín og sælgæti. Muniö allt til fiska- og fuglaræktar. Ath. Nanday Parakit i búri. Gullfiskabúöin Bar- ðnsstig 12. Heimasími 19037. Til sölu svartur blúndukjóll nr. 40—42. jersey-kjóll, tvískiptur nr. 40, góð vetrarkápa stórt númer, föt með vesti á 14—15 ára dreng. Ame rískur barnagalli á 1—iy2 árs. — Allt ónotað. Uppl. í síma 83169. Húsmæður. Nýkomnir sloppar úr terylene, einnig morgunkjólar úr baðmull. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. Ekta loðhúfur. — Treflahúfur dúskahúfur, drengjahúfur. Póst- sendum. Kleppsvegi 68. III L.v - Sími 30138. Enskar teipnabuxur. Höfum ný- lega fengið enskar síðbuxur á telp ur 6 — 10 ára. Ennfremur ungbarna galla og skriðbuxur. Verzlun Guð- rúnar Bergmann við Austurbrún. Sími 30540. Skinnpeisar og húfur, treflar og múffur, skinnpúðar til sölu að Miklubraut 15. i bílskúrnum, Rauð- arárstígsmegin. HEIMILISTÆKI Óska eftir að kaupa notaðan kæliskáp, á sama stað er til sölu lítið notuð English Electric hálf- sjálfvirk þvottavél. Vinsamlegast hringið í síma 22123. Rafha eldavél vel með farin ósk- ast. UppI. í síma 34226. Vil káupa sjálfvirka þvottavél. — Uppl, í síma 52746. HÚSGÖGtt 2ja manna svefnsófi til sölu. — Uppl. í sima 31103 eftir kl. 7. Vandaöur svefnbekkur stærð 200 >:125 cm. Verö kr. 2000, til sölu að Auðbrekku 33 Kópav. eftir kl. g á _kvöldin. _ Húsmæður. Þér getið drýgt laun manns yðar með þvi að verzla ó- dyrt. Sápu- og matvælamarkaöur, vefnaðarvörudeild. leikfangadeild, skómarkaöur. Allar vörur á gamla verðinu. — Vöruskemman, Grettis- götu 2, Klapparstígsmegin.______ Húsdýraáburður á bletti og til a^ skýla gróðri. Ekið heim og bor- ið á, ef óskað er, Sími 51 004. Gerið góð kaup, allar vörur a lækkuðu verði. Barnafataverzlunin Hverfisgötu *’ Simi 11322. OSKAST KEYPT 19” sjónvarpstæki. Höfum verið beðnir að útvega notað 19” sjón- varpstæki. Radíóstofan Óðinsgötu 4. Sími 14131. Trilla óskast til kaups, stærö 1—3 tonn. Uppl. í síma 33530 og 30817, Óska eftir að kaupa 1—2 tonna trillu. Uppl. í síma 16476 kl. 7 — 8. Honda óskast til kaups, þarf ekki að vera í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 41351 milli 6 og 7 á kvöldin. Eldhússtálvaskur óskast. Uppl. í í síma 14406.____1 Óska eftir góðu drengjareiðhjóli. Sími 83769. Óska eftir að kaupa notað timb- ur 2x5*’ strax. Uppl. I síma 35646 á vinnutíma. Skrifborð. — Unglingaskrifborðin vinsælu komin aftur, framleidd úr í eik og teak, stærö 120x60 cm. — G. Skúlason og Hlíðber^ h.f.. simi 19597. Vegna brottílutnings eru til sölu fnjög falleg borðstofuhúsgögn úr Ijósu mahcní i klassískum stíl, loorðstofuborð, 12 stólar, skenkur og kommóða fyrir silfurborðbúnað. Einnig sófasett og hókaskápur meö gleri og AEG sjálfvirk þvottavél (Lavamat Nova). Uppl. í síma 13382 et'tir skrifstofutíma._ _____ Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa cg margt fleira. Sel ódýrt: sófaborð, stáleldhúskolla o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sírni 13562. rrrm if i Skátabúningur til söiu einnig síö ur kjóll no. 14-16. Sími 32218. Kenault eigendur! Nýuppgerður mótor, startari o. fl. í Dauphine ’62. Uppl. i símum_32340 og 84327. Station Skodi, árg. ’61 til sölu. ^UppI. í síma 82781.____________ sölu Skoda Oktavia árg. ’64. Uppl. að Laugateigi 48. Sími 82817. Volkswagen óskast til kaups ekki eldri en árg. 1964. Sími 38548 eftir kl. 5._________' ____ Bílakaup, Rauðará, Skúlagötu 55, sími 15812. Bílar, verð og greiðslu skilmálar viö allra hæfi. Opið til kl. 7 alla daga. Bílakaup. Rauðará Skúlagötu 55, sími 15812 FASTEIGNIR Til sölu lítil risíbúð á Víðimel, verð kr. 550 þúsund og verzlunar- húsnæði í miðbænum, skipti koma til greina á einbýlishúsi innan Snorrabrautar. Sími 16557. HIÍSNÆÐI í 3ja herb. ibúð til leigu nálægt Landspítalanum. Umsóknir ásarnt upplýsingum sendist afgreiðslunni merkt „Barnlaus — Róleg“. Til leigu fyrir reglusaman karl- mann góð stofa í miðbænum. Uppl. í síma 21780. Til leigu 2 herb. (á hæð) i Norð- urmýrinni leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visir fyrir laugardag. — merkt „Engin fyrirframgreiðsla“. 1—2 herb. og aðgangur að eld- húsi til leigu á Víðimel 54, enginn sími. Reglusemi áskilin. Herbergi til leigu, má nota und- ir skrifstofur, léttan iðnað eða til ibúðar, Sími 18849. Til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann stofa og eldunarpláss og snyrtiherb. allt sér, mjög hægt og rólegt pláss. einkabílastæði get- ur fylgt ef með þarf. Uppl. í síma 21552 á kvöldin kl. 7-9. Get tekið að mér að sjá um heim ili hluta úr degi. Uppl. í síma 37707 á kvöldin. TILKYNNINGAR Fermingarmyndatökur aha daga vikunnar og á kvöldin. — Ferm- ingarkyrtlar á stofunni. Pantið tíma Studio Gests, Laufásvegi 18A (götuhæð). Sími 24028. TAPAD — HUSNÆDI OSKAST Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 37147. Einstaklingsíbúð eöa eitt herb. eldhús og baö óskast sem fyrst. Uppl, í síma 35163._______________ Lítil íbúð óskast á leigu. Uppl. > síma 35121 frá kl. 6.30—8 í kvöld. Tapazt hefur í Reykjavík 5. marz sfðastliðinn brúnt Ieðurbelti með tvöfaldri kósaröð. Uppl. í síma 92-1109 Keflavik. Veski nieð lyklum hefur tapazt. Vinsaml. skilist á Lögreglustöðina eða í Nóatún 29. Sími 11890. Ráutt þríhjól meö skúffu að aftari tapaðist frá Mávahlíð 28. Finnandi vinsamlegast skili því að Mávahlíö 28. Kvenúr tapaðist laugard. 15/3 á leiðinni frá Hveríisgötu að Tún- götu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 36107. ÝMISLEGT Hjón með ársgamalt barn óska j Hundaeigendur. Óska eftir að fá eftir 2 —3ja herb. íbúð, helzt í hvolp, helzt af smávöxnu kyni. — vesturbænum. Uppl. í síma 12638 kl. 15—19. Uppl. í síma 83708. Óska eftir tveggja til þriggja herb. íbúð við miðbæinn. Tilboð merkt „Góð íbúð §090“ sendist Vísi fyrir fimmtudag. 4—5 herb. íbúö óskast á leigu, helzt í einbýlishúsi í gamla bænum eða nágrenni. Uppl. í síma 21991. 3—5 herb. íbúð óskast strax. 5 fullorðnir í heimili. Skilvís greiösla. Uppl. í síma 12553. Vantar 2ja—3ja herb. íbúö strax, helzt í Vogahverfi. Einhver fyrirframgreiösla. Sími 82565. Eldri maður óskar eftir herbergi í Smáíbúðahverfi eða nágrenni. — Sími 33772 eftir kl. 19. 3ja herb. íbúð óskast strax, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 15451. SOS. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi, þrennt fullorðið og 2 börn í heimili. Sími 42062. 3—4ra herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 13005. Barnlaus eldri hjón óska eftir | þriggja herbergja íbúð 14. maí. — ; Tilboð merkt „Rólegt 8050“ send- ist Vísi fyrir 22. þ.m. Óskum eftir 2ja herb. íbúð í gamla austurbænum. Uppl. í síma 22157 kl. 5—7. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta tveggja bama í Heimahverfi, hálfan daginn. sex daga vikunnar. Uppl. í síma 38953 eftir kl. 6. ÞJONUSTA Fatabreytingar. Fatabreytingar Fyrir dömur: stytti kápur, dragtír o. fl. Fyrir herra: þrengi skálmar, tek af uppbrot, sauma skinn á oln- boga. Litir svart. grænt, brúnt blátt og gulbrúnt. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 á kvöldin frá 8—9 mánudaga og fimmtudaga. Tek að mér að sníða, þræða ■sman og máta dömukjóla. Uppl. síma 30704. Dugleg stúlka óskast til starfa í verksmiðju. Plastprent h.f. Grens- ásvegi 7. 2 stúlkur óskast til garðyrkju- starfa strax. Uppl. í síma 24214. Stúlka vön kápusaum óskast einnig stúlka vön dragtarsaum. — Uppl. í síma 19768. Dugleg samvizkusöm ptúlka ósk- ar eftir skrifstofustarfi hálfan eða allan daginn, góð vélritunar- og enskukunnátta. Afgreiðslustarf kem ur til greina, er vön. Góð meðmæli. Uppl. í síma 52692. ____ Ábyggilegur maður óskar eftir léttri vinnu, birgðavörzlu eða öðru t Reykjavík eöa Hafnarfiröi og ná- grenni. Uppl. í síma 37280. Ung stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu strax. — Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 16806 eftir kl. 4. Bíiabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin óg um helgar. Sæki og sendl ef óskað er. Sími 33948. — Kvassaleiti 27. Baðemalering. Sprauta baðker og .’aska i öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. i síma 33895. Ef stormurinn hvín um glugga og . gættir, gallar slíkir fást oftast bættir, ef kunnáttumanns þið kjósið að leita, kært verðúr honum'aðstoð að veita. Uppl. í síma 36943._____=________ Tek að mér aö slípá og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr hútg.runnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæú- skápa, píanó, o. fl. pakkað f pappa- r.mbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími 13728. KENNSLA Les meö skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafr.), rúmteikn., bókfærslu (ásamt tölfræði). geom- etri, algebru, analysis, eðlisfr. og fl., einnig mál- og setningafr., dönsku ensku, frönsku, latínu, þýzku og fl. Bý undir landspróf, itúdentspróf, tæknifræðinám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44 A. — Sími 15082. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlun- arbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Amór E. Hinriksson, sími 20338. Opiö alla daga. Opið alla daga til kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita- torg. Sími 23530. Endurnýjum gamlar, daufar mynd ir og stækkum. Barna-, fermingar- og fjölskvldumyndatökur o. fl. — — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30, sími 11980 (heimasími 34980). Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax. Sími 34779. Tökum að okkur alls konar við- gerðir f sambandi viö járniðnað. einnig nýsmíði, handriðasmíði, rör lagnir, koparsmíði, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðiö Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19. OKUKENNSLA Ökukennsia. Get nú aftur bætt viö mig nokk.um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir KarJsson._Símar 20016 og 38135, Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Otvega öll gögn varöandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. Ökukennsla. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21777. Árni Sigur- geirsson, sfmi 35413, Ingólfur Ingv- arsson, sími 40989. Ökukennsla. Get enn bætt viö ■nig nokkrum nen.endum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varöandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, jími 35481 og 17601. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Guðm B. Lýðs- son. Sími 18531. HREINGERNINGAR Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 13549. Vélhreingeming. Gólfteppa og ; húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón- ósta. — Þvegillinn. Sími 42181. Gluggaþvottur og hreingerningar. ' Vönduð vinna. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöld- og helgidaga- ' vinna á sama verði. TKT-þvottur. • Sími 36420. Hreingerningai — gluggahreins un — glerísetning. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Bjarni í síma 12158 Tekið á móti pöntunum milli 12 og 1 og eftir 6 á kvöldin. Hreingerningar ng viðgerðir. Van ir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Alli. Hreingerningar. Gerum hreinar í- búöir. stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur á teppi og has- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.