Vísir - 08.04.1969, Síða 11

Vísir - 08.04.1969, Síða 11
V í SIR . Þriðjudagur 8. apríl 1969. u -i rfag- | \j | BORGIN 9 LYF^ABÚÐIR: Kvöld- og nelgidagavarzla er 1 Kvöld- og helgidagavarzla er í Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. — Opið til kl. 21 virka apríl í Laugarnesapóteki og Ing- ólfsapóteki. Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14, öelga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er i Stór- holti 1, simi 23245 BLÖÐ OG TÍMARIT • Heimilisblaðið Samtíðin er kom ið út og flytur þetta efni: Okkur vantar úrvalsmenn (forustugrein). Hefurðu heyrt þessar? (skopsög- ur). Kvennaþættir eftir Freyju. Listmálarinn, sem gerðist kven- tízkufrömuöur. Undur og afrek. Hjákonan (framhaldssaga). — Sænskt framtak. Eru hjónaböndin dauðadæmd? Óskarsverölaunin 40 ára. Merkileg áburðarvinnsla. Hugleiðingar um stærð eftir Ing- ólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmti getraunir. Skáldskapur á skák- borði eftir Guðmund Arnlaugs- son. Bridge eftir Árna M. Jóns- son. Alvarleg tíðindi eftir Gísla Sigurbjömsson. Stjörnuspá fyrir apríl. Þeir vitru sögðu o. m. fl. BELLA Ég elska líka allt við þig... munn þinn, nef, hendur og nýja sportbíiinn þinn. SLYS: Slysavarðstofan 1 Borgarspítal- anum Opin allan sólarhringinn. Aðems móttaka slasaöra. Sími 81212. S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa- vogL Siml 51336 i Hafnarfirði LÆKNIR: Ef ekki næst f beimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutlma — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ' sima 21230 — Næturvarzla f Hafnarfirði aðfaranótt 9. apríl. Grímur Jóns- son, Ölduslóð 13, sími 52315. ■ — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. MINNINGARSPJÖLD 0 Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli. Verzluninni Emma Skóla- vöröustíg 3. Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstíg 22 Dóru Magnúsdóttur. Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns. Garðastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu 15. Minningarkort kvenfélags Bú' staðasóknar fást á eftirtöldum stöðum Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17. Verzluninni Búö argerði 10. og Bókaverzlun Máls menningar. BOBGI blalaiaifgr £g skal segja þér leyndarmál, ef þi’ lofar að þegja ekki yfir því. Minningarkort Sjálfsbjargar 'ást á eftirtöldum stöðum: Reykjavfk. Bókabúðinni Laucamesvegi 52 Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur- bjöms Þorgeirssonar Háaleitis- Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki Söluturninum Langholtsvegi 176. Skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9. Kópavogur Sigurjón Bjömsson pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörð ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu 9. Ennfremur hjá öllum Sjálfs- bjargarfélögum utan Reykjavíkur. ÍILKYNNINGAR • Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Ö1 — smurt brauð — happdrætti. Kvenfélagið Seltjöm. Fundur verður haldinn í Mýrarhúsaskóla miðvikudaginn 9. apríl kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. VÍSIR jijrir þl Besta sælgætið í dag era glæný rauð kirsuber sem fást í glösum í Liverpool. Vísir 8. apríl 1919. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 9. apríl. Hrúturinn 21. marz til 20. april. Þú nærð góðum árangri í dag, en því aöeins, aö þú leggir þig allan fram. Þaö munu verða gerðar kröfur til þín og mikils um vert fyrir þig að uppfylla þær. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Góður dagur til alls konar fram- kvæmda, sem þú ættir að not- færa þér. Það er ekki ólíklegt að þér bjóðist gott tækifæri til að sanna hugkvæmni þína. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní. Það fer varla hjá því, að þér KALLI FRÆNDI gangi margt í haginn i dag. Engu að síður máttu gera ráö fyrir annríki og talsveröu erf- iöi, en árangurinn verður lika góður. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Gættu þess vandlega að þú gefir ekkert tilefni til afbrýði- semi eða slúðursagna. Það er ekki ólíklegt að setið verði um þig i því skyni þegar líður á daginn. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Góður dagur til athafna, dálítiö varasamur í peningamálum. Ef til einhverra samninga kemur skaltu athuga þá vandlega áður en þú samþykkir þá eða undir- ritar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Það eru miklar líkur til að dag- urinn geti orðið þér kostnaðar- samur. nema þú hafir sérstaka gát á öllu sem peningum við- kemur. Sér í lagi á þetta við kvöldið. Vogin, 24. sept til 23. okt. Góður dagur hvað starfið snert- ir, og allt útlit fyrir að þú náir þar góðum árangri. Stilltu samt kappi þínu f hóf og gerðu ekki ósanngjarnar kröfur til annarra. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv. Allgóður dagur til ýmissa fram- kvæmda, en nokkur óvissa ríkj- andi í peningamálum. Athugaðu því þá hlið vel áður en þú tek- ur endanlega ákvarðanir. Bogmaðurinn, 24. nóv. til 21. des Ekki er ólíklegt að þetta verði þér heppnisdagur. Ekki þarf þar þó endilega að vera um pen- inga að ræöa, öllu sennilegra að það veröi einmitt á öðra sviði. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Varaðu þig á skyndikynnum og trúðu varlega þeim, sem beita málskrúöi og spara hvergi lof- orð. Hugboð þitt mun gera þér viðvart, ef þú veitir því athygli. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Varastu að trúa lausafréttum, sem snerta þá er þú umgengst og þó einkum að bera þær út. Jafnvel þótt sannar væru, gæti það hitt þig ónotalega seinna meir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Lánaðu ekki kunningjum þínum fé, nema þú vitir, að nauð- syn beri til og þó ekki háar upphæðir. Og gerðu viðkom- anda þegar ljóst að þú ætl- ist til endurgreiðslu. Eliiiii BÍLAR Höfum til söiu m.a.: Simca station, nýr ’68. Rambler Classic '65 (fæst með fasteigna- bréfum). Rambler Classic ’63 (sjálfskiptur. fasteigna- bréf). • Opel Rekord ’67 (glæsilegur) Volvo Amason ’63. Plymouth Fury '66 (sjálfskiptur með öllu). Chevrolet Impala (glæsilegur einkabíll). Chevrolet Nova '66 miög góður bíll. Dodge Coronet ’66 f sérflokki. Gloria ’67 Plymouth Belevedere ’66 Renault ’64 Mercedes Benz ’55 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 • 10600 BETA 35 KROKUS 35 DURST IVI 600 DURST IM o00 kr 2.070,- 3995,- 10.975,- 6.980,- Þurrknrar meö hitastilli. 25x36 38x51 46x61 kr. 1.392,- - 2.194,- - 2.363,- FÓTÓHÚSIÐ G.v'ð- >•' 6. Sim; 21556. VELJUM fSLENZKT Stækkungrvélor

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.