Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 1
 : :■ ::-x Stúdínur í ,#pínu- HYLLTU ELZTA FÁNA HEIMS Kl. 9 á sunnudagsmorgun fór fram fánahylling viö danska sendiráðið í tilefni þess, að Dan- ir minnast nú 750 ára afmælis þjóðfána síns, Dannebrog. En sagan segir, að 15. iúní ár- ið 1219 hafi Danir háð tvísýna orustu við heiðingjaflokka, þar sem nú heitir Eistland. Horfði óvænlega fyrir Dönum í þeirri viðureign, en þá gerðust þau undur að fáni með hvítum krossi á rauðum grunni féll til jarðar frá himnum. Þessi jarteikn hleyptu edlmóði miklum í danska liðið, svo að þeiðingjamir voru gjörsigraðir. Síðan hefur Dannebrog verið þjóðartákn Dana. Pompidou fékk 58% Georges Pompidou var i gær kjörinn forseti Frakklands ta næstu 7 ára og tekur við af Poher bráðabirgðaforseta á föstudag. Pompidou hlaut 58% greiddra at- kvæða, Poher 42, en 30 af hundraði kjósenda sátu heima. Reyndist þetta eins og skoðanakannanir hafa leitt f ljós seinustu daga. Sjá nánara um úrslitin og fyrstu umsagnir blaða á bls. 7. Nýr háskóli í haust? Áhugi stúdenta kannaður „Er meiningin að stofna hér nýjan háskóla í haust,“ spurðu menn hvern annan nú um helgina, þegar þeir lásu auglýsingu, þar sem því var beint til nýstúd- enta, að þeir tækju þátt í könnun á áhuga á háskóla- námi í ýmsum nýjum grein um. Tildrög málsins eru þau, að nokkr ir háskólamenntaðir menn hafa komið saman til að ræða möguleika á stofnun akademíu hér á landi til þess aö efla vísindi og háskóla- menntun í landinu. 10. síöa. Aukablab Visis um lýðveldisstofnunina Vísir fékk Þorstein Thorarensen, rithöfund, höfund þriggja metsölu- bóka um íslandssöguleg efni til að taka að sér að rekja söguna um lýðveldisstofnunina og aðdraganda hennar. Hefur Þorsteinn hér í nokkrum greinum dregið upp grófgerða heildarmynd af þeim vandamálum og deilum, sem spruttu upp á síð- asta spölnum til lýðveldis. Víkur Þorsteinn að _ þeim ágreiningi og beiskju sem spratt upp í sambúð- inni við Dani. Ætti siíkt að vera óhætt nú er tilfinningaöldumar eru teknar aö lægja. Mun staðreyndin í því máli vera sú, að.beiskjan og óánægjan hafi sprottið af vanþekk- ingju. Vísir væntir þess að lesendur hafi gaman af að kynnast viðburð- um þeim, sem Þorsteinn lýsir, ekki sízt hin unga kynslóð, sem vaxið hefur úr grasi frá því lýöveldið var stofnað. Þá munu hinir eldri og finna ýmislegt í greinunum, sem ekki hefur áöur komið fram varö- andi lýðveldisstofnunina. • Á morgun fagnar íslenzka þjóð- in aldarfjórðungs afmæli lýð- veldisins. í tilefni af afmælinu fylg ir 16 síðna aukablað Vísi í dag, Lýðveldisblað. í aðalblaöinu er að finna grein uin aðdragandann að stofnun lýöveldis á Lögbergi 17. júní 1944. Þrátt fyrir drungalegt veður var gleðibros á hverju andliti. Stuttklæddar stúdír.ur stóðu undir regnhlífum og brostu sínu bliðasta brosi til ljósmyndarans, sem var að festa þær á filmur á þessum merkisdegi. s Allt útlit er fyrir að sólskin verði af skornum skammti á 17da, en þetta unga fólk lætur það ekki á sig fá , því að rign- ingarský geta ekki skyggt á gleði nýstúdentsins. HATTA ABRA MIIUÓN ÚT í VíDUR 06 VIND ■— við uppskipun súrálsins i Straumsvik • Við reiknum með að fyrsta farminum af súr- það f júki þarna súrál fyr áli, sem unnið verður í ir 10—20 þúsund doll- verksmiðjunni, 6500 lest ara, sagði Ragnar Hall-. um. dórsson, framkvæmda- Þama hefur farið forgörðum , .*.. verðmæti sem svarar allt að 1,7 stjón Alverksmiðjunnar miiijónum Isl. króna. Starfsmenn í Straumsvík, en þar er við uppskipunina segja aö jafn- nú verið að skipa upp vel meira magn hafj fokið þarna út i veður og vind. «—aggaM8|!^»'jayv-‘i» Sagði Ragnar að búizt væri við að 2—300 tonn af þessum farmi færi forgöröum, en tonniö af þessu hráefni kostar 74 doll ara. Ástæðan fyrir þessu mikla tapi er einkum sú aö uppskipun in fer fram með bráðabirgða- tækjum og gengur því mun hæg ar en reiknað er með í fram- tíðinni. Skipaö er upp þúsund tonnum á dag, en f framtíðinni ér búizt við að hægt verði aö skipa upp 4—5000 lestum á dag, þegar uppskipunartæki verk smiöjunnar eru tilbúin. Þau tæki verða notuð við upp skipun á næsta súrálsfarmi, sem kemur væntanlega 6. júlí. Það er 16 þúsund lesta skip, sem flytur súráliö hingað til verksmiðjunnar frá Guineu í Afríku, en hluti af farmi þess var losaður í Noregi. Súrálið er hvítt duft mjög rok gjamt og sagði Ragnar að reiknað væri með þvf að um 3% þess fæm forgörðum við Iestun og losun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.