Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 12
12 V í SI R . Mánudagur 16. iúní 1969. tiBS&S&límlfsim gæti grátið. Og þó voru þetta raun veruleg tár, sem hrutu niður vanga hennar. Hún kreppti'hnefana og dökkn- aði í andlitinu, og eitt augnablik hélt ég, að hún ætlaöi að hella úr skálum reiði sinnar yfir mig gegn um tárin. Ég reyndi að taka um hönd henn ar, en hún reif hana i burtu. „Fyrirgefðu mér, Anna.“ Hún hristi höfuðið, og hárið féll framan íhana. „Ég hélt þetta ekki i alvöru. Þetta vár bára óijós hugdetta, eins og við getum öll fengið á vissum timum.“ „Ég veit það.“ „Skiluröu mig?“ Hún þurrkaöi sér um augun á handarbakinu og saug tilgerðar- laust upp i nefið á sér. „Þetta er búið“, tilkynnti hún. „Særði ég þig?“ „Ég kemst yfir þaö.“ „Ég særöi sjálfan mig lika. Heimskulegt. Ég skiidi þaö strax að þetta var ekki rétt.“ „Ertu viss um það?“ „Ahna!“ Ég talaði i hálfum hljóðum, án þess að snúa mér við til að horfa á hana, og augu min voru blinduð af sólskininu og litadýrðinni. „Já?“ „Ég elska þig.“ „Uss!“ hað var skrítinn hreimur í rödd inni, eins og henni hefði svelgzt á munnvatni sínu. Svo för hún að tala um annaö og var eðlileg i römnum. „Ertu ekk'rhræddur um, að ein- hver hnupli dótinu þinu?“ Ég fór að hlæja og hló, eins og ég ætlaöi aldrei að hætta. Og svo kyssti ég hana, meöan mávarnir flögruðu yfir höfðum okkar. stjórnarinnar var tilkynnt prentuðu dagblöðin stórum stöfum nöfn ýmissa staða í okkar hluta heims- ins, Montmédy, Raucort, Rethel, sem við höfðum átt í svo miklum erfiðleikum með að komast til. Ég fylgdist með þessu eins og liinir, en mér fannst það gerast í fjarlægum heimi, sem ég hafði sagt skilið við í bili. Ég vildi gjama reyna að skýra hugarástand mitt, ekki aðeins fyrstu dagana, heldur alian tfmaim, sem ég dvaldist-f búðumrm. Það var strið, og það varð á- þreifanlegra með hverjum degmpm, sem Ieið. Og það var mjBg raun- verulegt, eins og við höfðum fund- ið sjáíf, þegar ráðizt var á íestína okkar. Ringluð og óttasiegm höfð- um við farið yfir stjómlaus svæði, þar sem engir bardagar höfðn enn þá orðið, en vofða yfir, og imtndn brátt verða að vertdeika. Nú hafðí etta getzt NöiÉn þotp- anna og borgarma, sem við höfðum lesið, þcgar við förnm firam hjá í sölskinimi, gátam við rrú lesið stónnn sÉBfmn á foTEáðron dagblað 6. KAFLI. á brott úr hluta Alsace-héraös. Samt sem áður hafði engirm bú- izt við þessu svona fljótt, og það var greinilegt, að stjómentfea- búð- anna létu hverjum degi nægja sftta þjáningu. Morguninn, sem við icomnm, fluttu dagblöðin fréttir af bardög- um í Monthermé og vSJ Semoisu Næsta dag vora Þjóðverjar famrr að byggja brýr fyrir skrsðdre&a sína i Dinat. Og 15. maf, ef ég nwn rétt, sama dag og afsögn frönskn Falleg, stílhrein úrvalsframleiðsla að a0/ðan. CORONET-eiabústeníétttogar sameina .handbtögðii v-þýzkra og fslenzkra fagmawita íiÖfum hin frábæru NEFF v-þýzfcu heramiisfcæki- Einkaumboðsmenn; HÚS OG SK3P HF- Ármúla 5 — SSmar 84é$5 og &Pf#6 Si/J&ZQ£/A/£> HfM' ASEBP ffJM mOM BfPEAfCfAfG A?fi£' WARN MG OF ATTACK ON THAT SiDE, JANE! AVALUR “8ANI" BETRI STÝRISEIGIHLEIKAP BETRI STÖÐUGLEIXl í BETGJUM BETRI HEMLUH BETRI ENDINS „Vaiaóu mtg við árásum frá peasarl hlið, Jane.“ „Umkringið hann. Látíð hann eidri „AUt i lagi Greystoke sieppa laus£m.“ gerast á þetman hátt. I an Jtírt? Ehtn—“ VettiB yður meiri þasgindi °9 öryggi f akstri — notið GOODYEAR G8, aetn býðuryðurfleiri kosti fyrir sama verð. NA, SA DeTNAR Dt 'k HVORFOR £R DE SA SA FORHlPPET P4 AT KaVMF MED / TRCfPPEff ? w JE6 HAR HEIE ’ IIDEU If/DST 4T IOÍA-PI6ERNES RENOMÉ VARBIUFF „Ég hef allan tíman vitað, að frægð Lola-systra væri bara svindl.“ „Nú svo þú hefur vitað það. Hvers vegna þá þessi áhugi fyrir aö vera mcð?“ ég veit líka hvers vegna.* „Sparaðu þér hótanirnar. Leyfi ég þér að vera með, verður það af alft ððrum ástæðum" „Af þvi að það er ekki mikla peninga að græða á revíununi. —■ Ég vil heldur vera með í aðalstykkinu, og ég verð með. — Því ég veit að Saxie var myrtur og WM :r n§ $ ■ * ... ' -. f ... .... u. : ;i ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.