Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 13
V 1 S IR . Mánudagur 16. júní 1969. Harðviðar- útihurðir 0 iafnan fyrirliggjandi innihurðir 0 Eik — gullálmur 0 Hagkvæmt verb # Greiðsluskilmálar ýhhi &■ 'Útikurtir RÁNARGOTU 12 — SlMl 19669 Vöruflutningar til flestra bílfærra staða um land allt. Önnumst hvers konar flutninga í yfirbyggð- um bílum — 2—5 ferðir vikulega. Leitið nánari upplýsinga. Opið virka daga frá ki. 8—18, nema laug- ardaga 8—12. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Borgartúni 21, sími 10440 Borgarfógetaslcrifstofurnar eru fluttar að SKÖLAVÖRÐUSTÍG 11. (hús Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr.) 2. og 3. hæð. Hagsýntr velja Shoda Á þessum síSustu og verstu tímum er nauðsynlegt «*a h6» SPARIÐ PENINGANA meö þvl að koroast hjá miklurn auka kostnaði i sambandi við bifreið yðar. Samkvæmt niðurstöðum SHELL þol- prófsins, „Standard Shell 4 Bali Test“ minnkar núningur á slitflötum vélar- innar um 31% á hverja 1800 t/mm, ef 10% oliunnar á vélinni er STP oliu- bætir. SHELL hefur því sannreynt, að STP oliubætir tryggir yður lengri endingu vélar'unar og sparar yöur dýran viö- baldskostnað. Fæst á næstu bensin og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. Trvggvagata 10 . Sími 23290. t*Ol Skoda er sparneytinn Skoda er ódýr Benzíneyðsla: 7l.á100 km. Verð: tæpar kr. 212.000.oo tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDl H.E Gordinia gluggatjdidabrautir fást einfaldar óg tvöfaldrr. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDIMA-umboðið sími 20745. Laugavegi 133. NYJUN6 ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. x Staðgreiðsla. VÍSIR Loflpressur - Skurdfiröfur Hraitar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 & 3Ö190 RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 í$ffuh#lGöúi MannúÖ og friður Erindreki Htillar þjóðar sunn- an úr Afríku, sem hér hefur dvalið undanfama daga, hefur sannarlega vaklð samúð Islend- inga allflestra með þjóö sinni Þessi Bíafra-búi hefur komið hingað norður á hjara til að biðja þjóð sinni ásjár og póli- tísks skilnings. Þó þessi svarta þjóð vlrðist svo gerólfk okkur og fjarlæg, þá hafa einmltt íbóamir sem er helzti þjóðflokkur Bíafra verið einn bezti viðskiptavinur okkar um undanfarín ár. Þeir hafa keypt af okkur meginhlut- ann af skreiðarframleiðslunnl og einmitt þann hlutann, sem ó- mögulegt hefur verið að selja annað. ísiendingar hafa því fylgzt. gjörla með hinum hörmulegu sviptingum þama suðurfrá og afleiðingum þeirra. Við höfum fylgzt með fregnum af geigvæn- legu hungri og hvemig bömin hafa tærzt upp af næringar- skorti. Hjálparstarfinu þarf vart að lýsa, því svo mikið hefur verið um það rætt. Erindreki Biafra kemur hing- að í kjölfar mikilla viðskipta og mikils hjálparstarfs og óskar viðurkenningar íslenzku stjðm- arinnar á stióm og sjálfstæði Bíafra. Stjómarerindrekinn legg ur áherzlu á að viðurkenning mundj styrkja aðstöðu Biafra til samninga og væntanlegs sjálfistæðis. í samtölum tjáir almenningur sig fylgjandi viðurkenningu á stjóm Biafra, þar sem flestum finnst lióst að íbóamlr, sem eru aðal-þjóðflokkur Bíafra, muni seint aðlagast nema með íllu öðrum bjóðflokkum bessa stóra lands. Fólk, sem spurt er telur að þessi viðskiptaþjóð eigj siðferðislega kröfu á stuðningi okkar sér til handa vegna við- skiptanna, sem undangengin séu. Þeir sem vilja teljast hyggnir, vilja ekld að við flönum að neinu, heldur höfum algjörlega samstöðu til dæmis með hinum Norðurlöndunum, því bein af- staða geti verið varhugaverð. Við eigum ekki alltaf að þurfa að vera aftaníossar, heldur eig- um við að gera okkur far um að stíga fyrsta skrefið, þegar um frið er að ræða. Islendingar eru til dæmis ekkj feimnir við að vera eina þjóðin sem ekki hefur herskyldu, og gefur þannig öðr- um þióðum visst fordæmi að því leyti. Réttlætiskennd á því að ráða gerðum okkar, en ekki á að bíða ætíð til að hlusta á sjónarmið annarra fvrst tii að stýggja engan. Við megum heldur ekki láta óttann vlð missi framtíðarviðskipta ' á skreið tii Afríku-rikja, ef svo Bíafra á eftir að verða undir f væntanlegum og hugsanlegum stríðsleik. Við mundum í fæstum tilfell- um standa aðgerðarlausir á göt- unni, ef við sæium lítilsmegandi manni mjsþyrmt. Við mundum vart iáta ótta ráða eingöngu að- gerðarleysi okkar, heldur gera tilraun til að koma þeim minni máttar til hjálpar og stilla til friðar. Ötta við hefndaraðgerðir mundum við í flestum tilfellum ekki láta hafa áhrif á gerðir okkar. ísiendingar eiga að stfga feti framar en aðrar þjóðir og gera róttæka tilraun á pólitiskum grundvellj til að komið verðí á friði í Nígeríu og Bíafra. Ef nor- ræn samvinna heftir okkur í slíku máli, þá er hún meira en lítið vafasöm. Hins vegar geta Islendingar gert tilraun til að Norðurlöndin öll taki sameigin- iega af skarið, en annars eiga íslendingar einir að hafa frum- kvæðið. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.