Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 11
VlSIR. Mánudagur 16. júní 1969. n I i dag IíkvöldB i dag IíkvöldB i dag I BOBGI mafaiafur — Mér finnst nú þessi blessaða jafnréttisbarátta kvenfólks- ins vera farin að keyra um þverbak!!! ÚTVARP • Mánudagur 16. Jöpí. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tón- Hst. 17.00 Fréttir. Á hljómleikapalli. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Gunnar Benediktsson rithöf- imdur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Milliríkjaverzlun, þróunar- mál og þriðji heimurinn. Sig- urður Gizurarson flytur fyrra erindi sitt. 20.45 Tónlist eftir tónskáld júní- mánaðar erbert H. Ágústsson. 21.00 Búnaðarþáttur: Úr heima högum. Gfsli Kristjánsson rit- stjóri ræðir við Pétur Sigurðs son bónda f Austurkoti f Flóa. 21.15 Spænsk gítarmúsfk. Laurindo leikur lög eftir Al- beniz og de Falla. 21.30 Útvarpssagan: „Babelstum- inn“ eftir Morris West. Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þor- steinn Hannesson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Öm Eiðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafniö í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. júni. 08.00 Morgunbæn. Séra Felix Ó1 afsson flytur. 8.05 Homin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. Stjóm.: Jón Sigurðsson. 8.30 íslenzk sönglög og hljóm- sveitarverk. (9.00 Fréttir og útdráttur úr forystugreinum dagblaöanna). 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Frelsisljóð", lýðveldishátíð arkantata eftir Áma Bjömsson. 10*45 Frá þjóðhátfð f Reykjavfk. a. Guösþjónusta f Dómkirkj- unni. b. 11.25 Hátíðarathöfn við Aust urvöll. 11.45 íslenzk hátíðartónlist. 12.00 Hádegisútvarp. 14.10 Frá þjóðhátfð í Reykjavík: Hátíðarathöfn á Laugardal^velli Ellert B. Schram lögfræðingur, formaður þjóðhátfðamefndar, flytur ávarp. Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. , 14.45 íslenzkir miðdegistónleikar. 16.00 Frá þjóðhátfð f Reykjavfk: Þættir úr þjóöarsögu, — dag- skrá tekin saman af Bergsteini Jónssyni lektor. Stjómendur: Klemenz Jónsson og Páll P. Pálsson. Flytjendun Hjörtur Pálsson, Óskar Halldórsson, Óskar Ingimarsson, Sveinn Skorri Höskuldsson. Þorleifur Hauksson, Karlakór Reykjavík- ur og Lúðrasveit Reykjavíkur. 17.00 Bamatfmi: Anna Snorra- dóttir stjómar. 18.00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: íþróttir í sundlaug og á leik- vangi Sigurður Sigurðsson og Jón Ásgeirsson lýsa'keppni. — Tónleikar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Lýöveldishátfðin á Þingvöll um fyrir 25 árum. Viðburðir dagsins rifjaðir upp í tali og tónum. Haraldur Ólafsson dag skrárstjóri tekur til atriðin og tengir þau. Þulur: Hiörtur Páls son. — Á eftir þessari sant- felldu dagskrá syngur KarlaKó Reykjavíkur ýmis íslenzk lög Söngstjóri Páll P. Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Fyrstu þrjá stundarfjórðunga kynnir Jónas Jónasson lög, sem vom vinssæl 1944, — eftir það verða leikin önnur lög við nýja og gamla dansa. (23.55 Fréttir f stuttu máli). 02.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP • Mánudagur 16. Júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Karlakórinn Vfsir syngur. Stjómandi Geirharður Valtýs son. 20.55 Sögur eftir Saki. Séð í gegn um fingur, Lynghænufræ, Sjö- unda hænan og Músin. Þýðand Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 í upphafi geimaldar n — H1 tunglsins. Appollo-geimför in og Satúmuseldfiaugamar. — Þessi mynd er notuð við kennslu geimfara á Kennedy- höfða. Þýðandi Ömólfur Thorla cfus. 22.30 íþróttir. 23.00 Dagskrárlok. Þríðjudagur 17. júnf 18.00 Lýöveldishátíðin 1944. Segja má að inngangur þessar- ar sögufrægu kvikmyndar sé ísland í myndum. En aðalefni myndarinnar er undirbúnigur lýðveldisstofnunarinnar og sjálf lýðveldishátíðin á Þingvöllum 17. júnf 1944. Kvikmynd þessa, sem hér verður sýnd að megin- hluta, gerðu þeir Kjartan Ó. Bjamason, Eðwarð Sigurgeirs- son og Vigfús Sigurgeirsson að tilhlutan lýðveldishátfðamefnd- ar. Þulur er Pétur Pétursson. Hlé. 20.00 Ávarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjáms. 20.10 Fréttir. 20.35 Þjóðhátfðarræða forsætis- ráðherra, dr. Bjama Benedikts sonar. 20.45 Ávarp fjallkonunnar. 20.50 Jón Sigurðsson. Sjónvarp- ið lét gera kvikmynd um lff og störf Jóns Sigurðssonar for- seta, f tilefni þess, að tuttugu og fimm ár em liðin frá stofn- un fslenzka lýðveldisins. — Lúð vfk Kristjánsson rithöfundur annaðist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og leiðbeinandi um myndaval. Umsjónarmaður Eið- ur Guðnason. 21.35 Maður og kona. Alþýðusjón leikur, saminn af Emil Thor- oddsen og Indriða Waage eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens. Leikritið er hé. nokkuð stytt. Leikstjóri og sögumaður Jón Sigurbjömsson. 23.05 Dagskrárlok. Sími 16444. Húmar hægt oð kvöldi Efnismikil og afburðavel leikin bandarfsk stórmynd með Kath arine Hepburn Ralph Richard son. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Síðustu sýningar. Lady Godiva Spennandi og skemmtileg am- erísk Iitmynd með Maureen O’Hara og George Nader. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. T0NABI0 Sími 31182. (8 On the Lam) Óvenjuskemmtileg og snilldar- vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd f sérflokki með Bob Hope og Phillis Diller I aðal- hlutverkum. Myndin er f Iitum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Sfmar 32075 og 38150 Maður og kona Heimsfræg frönsk úrvalsmynd f litum og cinemascope með íslenzkum texta. Endursýnd kl. 5 og 9. NÝJABÍO Sfmi 11544. Herrar minir og frúr Bráðsnjöll ftölsk-frönsk stór- mynd, gerð af ítalanum Pietro Germi. Myndin hlaut gullpálma verðlaunin f Cannes fyrir frá- bært skemmtanagildi. Virna Lisi, Gastone Moschin og fl. . Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd fcl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140. ! { Harmleikur i háhýsinu I j , ' í Heimsfræg amerísk hrollvekja f litum. Aðalhlutverk: Terence Morgan, Suzie Kendell, Tony Beckley. íslenzkur textí. — Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÓRNUBÍÓ Byssurnar • Navarone Hin heimsfræga stórmynd f litum og Cinema Scope meö úr vals leikurunum Gregory Peck Anthony Quinn, David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. K0PAV0GSBI0 Sfmi 41985 Ny dönsk mjnd geró at Gabri- el Axel. er stiornaði stórmynd- mm „Rauða skikkjan'' Sýnd Sýnd kl. 9. Bleiki pardusinn Endursýnd kl. 5.15. tsl. texti. BÆJARBÍÓ Sfmi 50184 Erfingi óðalsirrs Ný dönsk gamanmynd í litum gerð eftir skáldsögu Morten Korch. Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Slmi 11384. \ Dauðinn biður í Beiruf Hörkuspennandi ný frönsk— ítölsk sakamálamynd í litum og cinemascope. Fredrick Staf- ford, Gisela Arden. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ifTili }i . ÞJ0Ð1.EIKHUSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU í kvöld kl. 20 UPPSELT miðvikud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. SÁ SEM STELUR FÆTI miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iönó er op in frá kl 14. Sfmi 13191. bilaleigan AKBBAUT ear rental sermcc r 8-23-4? sendum AKBRAUT í yðar þjónustu. Sparið tímann, notið sfmann. Sigurður Sverrir Guðmundsson Fellsmúla 22 - Sfmi 82347.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.