Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 2
2 " í S I R . Laugardagur 12. júlí 1969. SONY tryggir gæðin Ársábyrgð — Ábyrgðarskilmálar. J. P. Guðjónsson hf. Skúlagötu 26, sími 11740. TC 560 Glæsilegt 4 rása stereo segulbandstæki: 3 tón- höfuð, upptaka og afspilun á báða vegu, þarf aldrei að snúa spólu við, skipting sjálfvirk. Sjálfstætt magnarakerfi sem gefur möguleika til beinnar tengingar og afspilunar á plötu spilara og viðtæki (Tuner) o.fl. Otrúlegt en sattí B/acksi Deoker Super borvelin sem hægt er að tengja við alla fylgihlutina kostar aðeins krónur 1280.— Fæstíflestum verkfæraverzlunum IIBIIIIIIIIilliIIII BfLAR Bifreiðakaupendur nú er tímí til að gera góð kaup, fyrir sumarleyfið. NOTAÐILt BÍLAR: m.a. Rambler American '65 Plymouth Belvedere '66 Chevrolet Impala '66 Taunus 20 M ’65 Chevrolet Chevy II ’66 Chevrolet Chevy II '65 Rambler Classic '63 Rambler Classic '65 Rambler Classic '66 Plymouth Fury ’66 Renault '64 Peugeot '64 VerzliO þar sem firvaliO er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -• 10600 Zp’fingarskákmót Skáksam- bands Islands hefur vakið töluverða athygli, enda mótið mjög vel setið. Fyrir mótið var almennt búizt við harðri keppni milli Friðriks og Guðmundar um efsta sætið. En stórmeistarinn var sannarlega ekki í essinu sínu og hætti keppni eftir að hafa tapað þrem skákum í röð. Hefur hann auðsýnilega ekki gengið heill til skógar, enda út- koma hans í hæsta máta óeðli- leg. Annars skiptir árangur Friðriks í æfingarmótinu minnstu máli, það verður svæða- mótið í Grikklandi sem gildir og mun Friðrik vafalaust halda þar uppi heiðri Islands sem endranær. Taflmennskan í mótinu hefur verið skemmtileg. Menn tekið mótiö fyrst og fremst sem létta æfingu og jafntefli verið fá. Guðmundur Sigurjónsson hefur enn á ný sannað ágæti sitt og Björn Sigurjónsson er stöðugt í framför. Þá er árangur Frey- steins athyglisverður, en hann sigraöi bæði Friðrik og Guð- mund. I 4. umferð tefldi Bragi Krist- jánsson mjög góða skák gegn Robatsch-byrjun Friðriks og sannfærandi. Hvítt: Bragi Kristjánsson. Svart: Friðrik Ólafsson. kvæmni á báða bóga eins og sést á því, að Uhlmann var þeg- ar kominn með verra tafl eftir 5 leiki, sem tefldust þannig: 1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 c6 5. f4(?) Db6 og svartur hef- ur þrýsting á peð hvíts. Bragi byggir stöðu sína ólíkt skyn- samlegar upp en Uhlmann og fær strax gott tafl. 4. f3 c6 5. Be3 Rd7 6. Bc4 Rgf6 7. Bb3 b5 8. Rge2 a6 Svartur þolir varla að hróka langt og bíður unz hvítur sýnir hvað hann hyggst fyrir. 9. Dd2 h5 10. Hdl Bb7 11. 0-0 Dc7 12. Rf4 Hf8 Svartur ætlar sér að hróka langt og verður því að hafa f- peðið valdað. 12. ... e6 dugar auðvitaö ekki vegna 13. Bxe 13. Rd3 0-0-0 14. a4 Rb6 15. axb cxb Ef 15. ... axb 16. d5 og sundrar svörtu kóngsstöðunni. 16. Hal Rfd7 17. Rb4! Bragi stefnir sókn sinni að veika punktinum í svörtu stöð- unni, peðinu á a6 17. ... Rb8 18. Bd5 e6 Ekki gekk 17. ... RxB 19. RxR BxR 20. RxB Db7 21. Da5 með yfirburðastöðu. 19. BxB DxB 20. b3 Kd7 21. Ha2 Hc8 22. Hfal Dc7? Svarta taflinu varð ekki bjarg- að og hefur þessi leikur því enga úrslitaþýðingu 23. Rxb! Db7 Einníg á ferð 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 Ef 23. ... axR 24. Ha7 og ) Friðrik hefur haft þessa upp- vi’nnur 1 1 T er trygging byggingu f deiglunni i nokkum 24. Rxa RxR 1 1 ffl'nauösyn. tíma. M.a. sigraði hann Uhl- 25. HxR Dc6 og gafst upp, Hringíð-17700 mann með sömu byrjun í enda frekari barátta þýðingar- /®\ ALMENNAR Reykjavíkurmótinu 1968. Byrj- laus eftir 26. Ra7. TRYGGINGARf ^ un þessi krefst mikillar ná- Jóhann Sigurjónsson. Ritstj. Stefán Guðjohnsen JTarðar úttektarsagnir eru ein- kenni stórmóta og stundum meir en góðu hófi gegnir. I leik okk ar við Spánverja kom ein slík fyr- ir. Ég sat í norður með þessi spil: 4 K-7-4 ¥ Á-D-8-7 4 6-5 4 Á-G-6-5. Allir voru á hættu og þrjú pöss komu til mín. Við Þor- geir spilum Acol og opnunin er að sjálfsögðu eitt lauf. Austur segir pass, suður einn tigul og vestur eitt hjarta. Ég er með sæmilega opnun og ef til vill er þetta bezti samn- ingurinn fyrir okkur, því dobla ég. Austur segir pass, suður einn spaða vestur pass og ég segi eitt grand. Suður hækkar í þrjú grönd og allir segja pass: Austur spilar fit hjartasexi og makker leggur upp: 4 K-7-4 ¥ Á-D-8-7 4 6-5 Jf, Á-G-6-5 ¥ 6 4 Á-G-5-3 ¥ 9 4 K-G-9-8-2 4 10-9-3 Það er svona slæmt. Einn plús er samt, ef þeir reyna að sækja hjarta þá fæ ég þrjá slagi þar, tveir á spaða og tveir á 1 .7 gera samtals 7 slagi. Þá vantar tvo. En ef heppn in er með gæti spaðinn gefið fjóra siagi, laufið þrjá ug tveir á hjarta gera níu. Bezt aö sjá hvað setur. Vestur lætur hjartatíu og drottn- ingin fær slaginn. Þaö er tími til þess að prófa tígulinn og gosinn heldur slagnum. Þá kemur laufatía, kóngurinn og ásinn. Meira lauf, ní- an í borði á slaginn, austur lætur áttuna og vestur tvistinn. Mig vant ar D-7. Laufið gæti fallið, en ég tapa tempo ef austur á bæði laufin. Bezt að reyna spaðann. Vestur læt- ur tíuna og ég á slaginn á kónginn. Vestur er frægasti spilari Spán- verja, Munos. Hann lætur áreiðan- lega tíuna, hvort sem hann á drottn inguna á eftir gosanum eða ekki. En það liggur ekkert á með það. Enn kemur tfgull, austur lætur iágt. Það er úti Á-D-10. Ég veit að vestur á ekki drottninguna. Eigi hann Á- 10 er sama hvað ég geri, ég verð því að geta hvort hann á ásinn eða tí- una einspil eftir. Hann á sennilega K-G-10 sjöttu eða sjöundu i hjarta, laufakðnginn og með tígulásinn í viðbót hefði hann áreiðanlega opn að f þriðju hendinni. Upp með tígul kónginn og vestur lætur tfuna. Ég geri ekkert betra en að sækja tígul- inn. Vestur lætur hjartatvíst, ég má hvorki kasta laufi né hjarta og læt þvf spaöafjarka. Austur drepur með drottningunni og spilar nátt- úrlega spaöa. Það er komið að þvf. Bezt að láta ásinn, því jafnvel hinn frægi Munos verður aö iáta tíuna með D-10 tvíspil. Drott.ningin kem ur frá vestri og nú er allt rólegt. Ég spiia tígli og austur er inni. Endataflið er þannig: 4 enginn ¥ Á-8 4 enginn 4 G-6 4 G-5 ¥ ekkert 4 8 4 3 Austur hefur sennilega byrjað með einspil í hjarta og þrjá fjórliti og nú er sama hvort hann spila-r laufi eða spaða, níu slagir eru ör- uggir. Austur tekur laufdrottningu, allir eru með og spilar síðan hjarta. Ég gat þá unnið það öðruvísi, en mér er alveg sama. Allt spilið var þannig: 4 K-7-4 ¥ Á-D-8-7 4 6-5 4 Á-G-6-5 4 D-10 4 9-8-6-2 ¥ K-G-10-5-3-2 » 6-4 4 10-3 4 Á-D-7-4 4 K-7-2 4 D-8-4 4 Á-G-5-3 ¥ 9 4 K-G-9-8-2 4 10-9-3 Við hitt borðið opnaði vestur á tveim hjörtum (Neopolitan), sem voru pössuð út. Vömin hirti sína átta slagi, en við græddum 7 i. m. p. á spilinu. HafiÖ pér synt 200 metrana?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.