Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 12. júlí 1969. Úrval úr dagskrá næstu viku IffVARP Sunnudagur 13. júlí 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur. Organleikari: Jón ís- leifsson. 19.30 Kvæðalestur. Kristján skáld frá Djúpaiaek fer með nokkur nýleg ijóð sín. 20.10 Heiðinn átrúnaður á ís- landi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur þriðja erindi sitt. 21.15 Léttir réttir. Hrafn Gunn- laugsson og Davíð Oddsson framreiða. 21.50 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jönsson segir frá. Mánudagur 14. júlí 10.30 Um daginn og veginn. Ingi- björg Þorgeirsdóttir kennari talar. 20.20 Þjóðir í spéspegli. Ævar R. Kvaran flytur þýðingu sína á öðrum þaetti Georgs Mikes, og er þar fjallað um Bandaríkja- menn. 21.00 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason ráðunautur talar um fóðurverkun. Þriðjudagur 15. júlí 19.35 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason faer svarað spuming um hlustenda um innflutning á tóbaki og áfengi, strætisvagna- skýli, læknafjölda, gatnagerð og fleira. 20.50 Námskynning. Skólastjórar héraðsskó'la ög gagnfræðaskóla segja frá framhaldsnámi í strjál býlinu, — síðari þáttur þeirra. Umsjón þáttarins hefur Þor- steinn Helgason með höndum. 22.30 Á hljóöbergi. Evert Taube segir frá og syngur ýmis þjóð- lög, Roland Bengtsson og Olle Adolphson leika undir á gítar. Miðvikudagur 16. júlí 19.30 Tækni og vísindi. Hjálmar Sveinsson verkfræöingur talar um tunglferð Appollos 11. . 20.15 Sumarvaka. a. Fimmtíu ár við selveiðar. Halldór Pétursson flytur síðari hluta frásögu skráðrar eftir Bimi Halldórssyni frá Húsey í firóarstungu. þ. íslenzk þjóðlög í útsetningu Karls O. Runólfssonar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stjómar. c. ,,Nótt“ eftir Þorstein Erlings son. Margrét Jónsdóttir les úr kvæðaflokknum „Eiðnum." d. Samleikur á selló og píanó. Pétur Þorvaldsson og Ólafur Vignir Albertsson leika íslenzk lög. e. Á sólmánuði fyrir sextán ár- um. Þorsteinn Matthíasson flyt ur þriðja ferðaþátt sinn frá Austfjöröum. 22.15 Veðurfregnir. „Þrettán dag ar“, frásögn af Kúbudeilunni eftir Robert Kennedy. Kristján Bersi Ólafsson byrjar lestur bókarinnar í þýðingu sinni. Fimmtudagur 17. júlí 19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ól- afs Jónssonar og Haralds Ól- afsonar. 20.20 Á rökstólum, Kristján Frið- riksson forstjóri og Sigurður Gizurarson lögfræðingur svara I. DEILD L AUG ARD ALS V ÖLLUR: sunnudag kl. 16 FRAM - Í.B.V. AKUREYRARVÖLLUR: sunnudag kl. 16 Í.B.A. - K.R. AKR ANES V ÖLLUR: sunnudag kl. 16. Í.A. - VALUR MÓTANEFND spumingunni: Á ísland að ganga í EFTA, Fríverzlunar- bandalag Evrópu? Fundarstjóri Björgvin Guðmundsson við- skiptafræöingur. 21.45 Spuming vikunnar: Aðskiln aður ríkis og kirkju. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son leita álits hlustenda. 22.35 Við allra hæfi. Jön Þór Har aldsson og Helgi Pétursson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 18. júlí 20.30 Þarf öll þjóöin að setjast á skólabekk? Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkjafræðingur flytur síð- ara erindi sitt. 20.55 Aldarhreimur. Þáttur með tónlist og tali í umsjá Björns Baldurssonar og Þóröar Gunn- arsonar. 22.35 Kvöldhljómleikar. Sónata í B-dúr „Hammerklaviersónatan“ op. 106 eftir Beethoven. Solo- mon leikur. Laugardagur 19. júlí 20.00 Lúðrasveit Stykkishólms leikur erlend og íslenzk lög. Stjórnandi Víkingur Jóhanns- son. 20.30 Framhaldsleikritið „í fjötr- um“ eftir William Somerset Maugham, Howard Agg samdi útvarpshandrit. Þýðandi: Öm- ólfur Árnason. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. S^Wub&xGihu Furðulegar auglýsingar Það hefur aldrei farið það orð af íslendingum, að þeir væru sérstaklega framarlega í aug- Iýsingatækni. Meira að segja hefur stundum verið sagt, að við stæðum iangt að baki ýms- um öðrum þjóðum í þessu efni. Við sjáum að erlendis er vakin athygli á því sem auglýsa skal stundum á hinn furðulegasta hátt. Hérlendis hefur farið heldur litið fyrir alls konar skringilegheitum i sambandi við auglýsingar. Þó hefur ekki farið fram hjá okkur sérstæð auglýsingastarf- semi ýmissa hljómsveita, þegar þær eru að auglýsa dansleiki út og suöur, þá fylgja venju- lega myndir af viðkomandi hljómsveitum i hinum furðuleg- ustu stellingum. Meira að segja tóku hljómsveitarmenn einnar hljómsveitarinnar upp á því að vera naktir niður að beltisstað á sinni auglýsingamynd til að ganga feti lengra en hinir. Eru sumar þessar auglýsingar hinar skringilegustu. Einnig hefur þessum hljóm- sveitum tckizt að vekja athygli á sér með hinum furðulegustu nafngiftum, en ýmist hafa nöfn sumra þessara hljómsveita vak- ið hneykslan eða furðu. Hins vegar er langt frá að þessar nafngiftir á hljómsveitunum séu frumlegar, þvi flestar eru annað hvort léleg stæling á enskum eða amerískum nöfnusn eða þá að tekin eru íslenzk nöfn, sem varla geta átt við músík- veröld unga fólksins í dag. Á þvi sviði að gefa hljómsveitum nafn, hefðu hljómsveitarmenn- imir getað verið miklu frum- Iegri með því að gefa hljóm- sveitum sínum frumleg og eft- irtektarverð nöfn, sem eiga við. Þó þeir hefðu ekki getað fund- ið þessi nöfn sjálfir, þá á í slíkum tilfeilum að ganga á vit þeirra sem iðka málvísindi og fá þá til aðstoöar, því af nógu er að taka í okkar fjöiskrúðuga máli. Að öðru leyti er auglýsinga- starfsemi hérlendis hrein flatn- eskja, og virðist fátt skemmti- legra hugmynda stinga upp koli- inum. Þó verður að segja, að ýmsar þær hugmyndir sem fram komu í auglýsingum sjón varpsins voru bara góðar, sér- staklega í þeim myndum, sem okkar gömlu og góðu leikar- ar komu fram i. Það væri skemmtilegt, ef það tæki að bregða fyrir skemmtilegum og frumlegum hugmyndum f sam- bandi við til dæmis dagblaða- auglýsingar. Það næði vafalaust tilgangi sínum. Þrándur í Götu. AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTl 8 SÍMI T-TÍ-60 | VERKTAKAR! — HÚSBYGGJENDUR! IFRAMKVÆMUM ALLS- KONAR JARÐÝTUVINNU UTANBORGAR SEM INNAN I ^5^^82005*82972 MAGNÚS & MARINÓ §F LIV PANTI-HOSE LlV-sokkabuxurnar eru ótrúlega endingargóðar, þær fást víöa í tízkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 115/70 Llsildscilei ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F Sími 18700 hefur IykiIInn ct3 betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aðstoða þig viS aS opna dyrnar að auknum viSskiptum. I /S/fí Auglýsingadeild ASalstrceti 8 Sítnar: 11660, 15610,15099. iá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.