Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 5
5 VlSIR . Laugardagur 12. Júli 1969. Nýjar næpur á markaðinn — Sériega gódar næpur fáanlegar i matvöru- verzlunum á 27 krónur pokinn — Ijúffengar og hollar, hráar eða soðnar Xlýtt grænmeti fæst nú í mat- vöruvcrzltmum borgarinnar af ýmsu tagi, en um nokkurn tima hefur veriö hægt aö fá salat, tömata, gúrkur, pipar- ávöxt og ýmsar aörar grænmet- istegsimKr í langflestum mat- vöruverzlunum. Fyrir nokkru komu næpur á markaðinn, en sérlega bragögóðar, fremur smá ar og sætar og sérlega góöar hráar. Og ekkj má gleyma þvi, að þær eru tilvalin fæða fyrir þær, sem hafa hug á að losna við aukakílóin fyrir sumarleyf- ið. Pokinn af næpunum, (4 — 5 stykki) kosta út úr verzlun 27 ' 4 sneiðar reykt svínafiesk Y2 boili soöin hrísgrjón Y2 laukur Fiysjið og rífið næpurnar út í kjötsoðið. Skerið laukínn mjög smátt, sömuleiðis fleskið og blandið út í. Látiö krauma við lágan hita í 15 mfnútur. Hellið að lokum hrisgrjónunum út í. Berist fram sjóðandi heitt. Rifiö salat 3 næpur 2 áppelsínur 2 epli 1 rófa 1 greipaldin 1 dl rjómi. Flysjið og rífið næpumar, röf- una og eplin. Brytjið appelsín- urnar og greipaldinið saman við. Hrærið varlega í og hell- ið rjóma yfir. Gott með heítum kjötréttum eða sem eftirmatur. Síldarsalat með næpum 2 marineraöar sfldar 2 næpur 2 epli olíusósa eftir smekk örlítiö af sykri. Brytjið síldarnar fremur smátt. Flysjið og rífiö næpurnar og eggin. Hrærið olíusösu sam an við eftir smekk, og um 1 tsk. af sykri. Næpustappa 5 soðnar kartöflur 5 soðnar næpur 1 dl rjómi (þeyttur) 2 msk. sykur 3 msk. smjör örlítið af mjólk Staþpið saman flysjuðum kartöflum og næpum. Bætið smjöri, sykri og rjóma út i og mjólk eftir smekk eða þar til stappan er íoftkennd. Gott með ýmsum kjöt- og fiskréttum. Reykt síld með næpum 1 dós reykt síld (kippers) 1 salatbúnt 2 næpur 1 appelsína y2 bolli oliusósa 2 tömatar. Blandið saman brytjuðum tóm ötum, rifnum næpum, appelsinu bitum (rifið appelsínuna yfir grænmetinu, þannig að enginn safi farj til spillis) og bitum af sfldinni. Hrærið olíusósunni varlega saman við og leggið um 3 msk. af hrærunni ofan á hvert salatblaö. Skreytist með appel- sínubitum, tómatbátum og rifnum néepum. Tilvalið sem for- réttur, eða með brauöi og kexi. Og að lokum minnum við á það, aö nsepur eru mjög góöar hráar ofan á brauð í litlum sneiðum og sem ,,millimálsmat- FASTEIGNA — VERÐBREFASALA — INN- if ur“ eru þær í senn hollar og HEIMTA — KAUP SALA — EIGNASKIPTI ' “ fitandi Fasteigna- og verðbréfasalan. Eignaskipti. Laugavegi 11, 3ja hæð. Sírni 13711 á skrifstofutíma 9.30—7 og eftir samkomul. þær eru eins og flestir vita mjög svipaðar röfum, heldur minni, ljósari og bragöið sæt- ara og Iikara ávaxtabragði. Næp ur hafa verið ræktaðar hér á lándi um langt skeið, en ekki notið eins mikilla vinsælda og röfurnar. Næpur eru ákaflega rikar af bætiefnum og mjög Ijúffengar jafnt hráar sem soðn ar. Næpumar sem hafa fengízt hér í verzlunum undanfarið eru krónur, eða um 5—6 krónur stykkiö, sem að vísu getur ekki talizt mjög ódýrt, en væntan- lega lækkar veröið þegar líður á sumarið. Hér eru svó nokkrafr upp- skriftir af ljúffengum réttum með næpum. Næpusúpa 2 næpur 1 1 kjötsoð Leigi út loftpressu og gröfu til ali-a verka. GisU Jónsson, Akurgerði 31. Sínu 35199. S S « 33 4 35 XöKum að okkur hvers konar mokst ur og sprengivinnu i húsagrunum og ræsum. Leigjum út loftpressur og víbmsleöa - Vélaleiga Steindörs Sig- hvatssonar, Álfabrekku viö Suö- urlandsbraut, súni 30435. PLATÍNUBÚÐIN, Tryggvagötu Sími 215S8. Úrval af ódýrum lugtam i alla evrópska bila t. d. Renault R-16, Simca, Citro- en. Daf, o. fl. Sjálfsbjónusta Njótið sumarleyfisins. Gerið við bilinn sjálfir. Veitum alla aðstöðu. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. — Sími 42530. Til vinstri no. 259 hekkluð Chanel- dragt ásamt ppjónaðri peysu. Til hægri no. 260 - pr.jónaður fcjSH og hekklaður hattur. Hvorttveggja prjónað úr Cheri-gæðagarni úr Orlon. Fjölbreyttar unpskriftir finaast I Sönderborg prjónabókum. Nýir litir í GLORIA garni. Chéri Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1 Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land- Rover bif.eiðum gegn staðgreiðslu. Volkswagen ’53 Völkswagen ’55 Volkswagen ’57 Volkswagen ’62 stærri gerð Volkswagen 1200 ’64 Volkowagen 1200 og 1500 ‘67 Volkswagen microbus árg. ’65 Land-Rover ’62 dísil og bensín Land-Rover ’63 dísil og bensín. Land-Rover ’66, bensín Land-Rover ’68, bensín Toyota Corona, árg. ’68 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust af- not at rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. S'imi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.