Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Laugardagur 12. júlí 1969. Til sölu eldavél og bamarúm, á saroa staö óskast hlaörúm eöa koj- ur og klæðaskápur. — Uppl. í síma 38202 milli kl. 2 og 5. Til sölu nýr ísskápur (Kelvinator, 9,1 kúbikfet) og svefnherbergishús- gögn sem ný. Hringið í síma 17842 milli kl. 6 og 7. Til sölu Speed Queen þvottavél, einnig ágæt bamakerra án skerms. Uppl. í síma 13036. Til sölu Pedigree barnavagn og Nordmende útvarpsfónn með vín- skáp. Uppl, i síma 82626. Skellinaðra (N.S.U) til sölu. — Uppl. i síma 22815 eftir kl. 5. _ Til sölu er trilla 1 y2 tonn, með 8 ha Stewartvél. — Uppl. í síma 21842 milli kl. 5 og 8.___________ Til sölu tekk-skrifborö, stigin saumavél í skáp, einnig tvenn jakkaföt (lítið notuð) á fremur lág an marm. Uppl. í síma 38739. Ný Vespa 50 c/c til sölu. — Sími 16139. Buröarrúm og ungbarnastóll til sölu, einnig nýlegur fatnaður, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 21564, Til sölu búta og snittvél Rddid. Uppl. Lönguhlíö 9 kjallara. Sími 17041, Vinnuskúr til sölu, stærð 3x6 m. Uppl. í síma 37830 kl. 7—8 á kvöld in. Veiöimenn. Nýtíndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu í Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla verðiö. — Geymið auglýsinguna. Veiöimenn! Ánamaðkar til sölu. Uppl. í sfma 17159. FATNAÐUR Leðurkápa. Mjög falleg, nýleg leðurkápa nr. 38 er til sölu að Há- túni 8, 5. h. v. frá kl. 6 — 8 á kvöld- in. Verð kr. 7000. Vinnufatakjallarinn. Mikið úrval af ódýrum gailabuxum verður til sölu næstu daga. Vinnufatakjallar- inn, Barónsstíg 12. Peysubúðin Hlín auglýsir. Mittis peysur, glæsilegt úrval, barnarúllu kragapeysurnar enn á gamla verð- inu, Peysubúðin Hifn, Skólavörðu- stfg 18, sfmi 12779. HEIMILISTÆKI Vil kaupa lítið notaða Rafha-elda vélarsamstæðu. Vinsaml. hringið í síma 33191. Til sölu Peggy barnavagn og kerra (á sömu hjólum). Sími 81837. Ódý t til sölu, barnavagnar barna- kerrur, þvottavélar. — Tökum í umboðssölu, stálvaska, heimilis- tæki o.m.fl. Sendum — sækjum. Gerum upp barnavagna og reiðhjól. Vagnasalan Skólavörðustíg 46, sími 17175. Bækur og málverk. Bækur og málverk til sölu að Laugavegi 43B. Sumarblóm. Stjúpur. morgunfrúr, steinbeðaplöntur o.fl. Blómkál og hvítkál. Gróörarstööin, Garöshorn, Fossvogi. Innkaupatöskur hentugar til ferðalaga, seðlaveski með nafná- letrun, hanzkar, slæður og sokkar. H' ðfærahúsiö, leðurvörudeiid, Laugavegi 96. Sími l3656._________ OSKAST KEYPT Ferðaútvarpstæki óskast til kaups milli kl. 6 og 7 í dag að Bröttugötu 6 Rvík. Sími 16394 (laugardag). Barnaleikgrind með föstum botni óskast. Uppl. í síma 35298.___ Westinghouse — Laundromat þvottavél og tauþurrkari til sölu vegna rýmingar á. geymslu. Vélarn ar eru stórar og sterkbyggðar, selj- ast báðar saman. — Sími 84153 og 34144. HUSGOGN Opnum nýja verziun næstu daga undir nafninu Antik-húsgögn. — Tryggjum rétt verð. Þeir, sem þurfa að koma f verð antik-vörum gjöri svo vel að hringja í síma 83160 eða 34961. Antik-húsgögn. Síðumúla 14. SUMARDVOL Get bætt við mig nokkrum börn- um á aldrinum 5-8 ára til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 84099. Get tekið 1-2 börn í 1-2 vikur á aldrinum 3 — 6 ára. — Uppl. í síma 34620 kl. 6—8 e.h. SAFNARINN Islenzk frfmerki. Kaupi hæsta verði ótakmarkaö magn af notuö um frímerkjum (takmarkað ónot- uð). Kvaran, Sólheimum 23 2 A. — Sími 38777. HUSNÆÐI I Góð 2ja herb. fbúð til leigu. Uppl. í síma 33826. 2 herbergi 1 og aðgangur að eldhúsi til leigu strax. Sanngjörn leiga. Uppl. hjá Jónu Björnsdóttur, Eskihlíð 16. 3Ja herb. fbúð til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. — Uppl. í síma 52385. Bílskúr til leigu. 14699. Uppl. í síma Go* einbýlishús eða íbúð í Garða hreppi óskast til leigu. Uppl. f síma 31135. * TILKYNNINGAR Múrarar. Óska eftir að taka á leigu múrsprautu í ca. 3—4 vikur. Uppl. í síma 35298. Kettlingar fást gefins. Sími 34463 EINKAMÁL Ferðafélagi(ar)! Vil komast í ferða iag, helzt vestur- norður og austur á land. Vil borga allt bensín. Lyst- hafendur sendi tilboð til augl. Vísis sem fyrst merkt „Skemmtilegur fé- lagiý* ATVINNA I Dugleg 12 ára telpa óskast í sveit. Uppl. í síma 35249. Ódýr sófaborð til sölu. Uppl. f síma 81482*. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Morris Oxford 1955. — Uppl. í síma 33744. Til sölu 3ja tonna bílkrani, sem nýr, 18 ferm. skúr, ióð undir sumar bústað getur fylgt. Síló undir lifur, slóg eða annað. Góðir greiðsluskil- málar. — Uppl. í síma 30120 eöa 99-3250. Píanó óskast, staðgr. Uppl. í síma 23120 milli ki. 18 og 20. Kaupum hreinar iéleftstuskur. Lithoprent hf. Lindargötu 48. Sími 15210. FYRIR VEIÐIMEfM Ánamaðkar. Nýtíndir lax- og sil ungsmaðkar til sölu. Sími 33059. Veiðimenn! Orvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymiö auglýsinguna. Ánamaðkar til söiu að Hraunteigi 7, Símj 32987.__________ Stórir silungs- og laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 31399 eftir kl. 6. Óhugnánlega stórir og ódýrir, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 61791, 18616 og 34271. Veiöimenn. Ánamaökar til sölu. Sími 37276. Renauit ’46. Til sölu ódýrt Ren- ault ’46. Góð vél og góð dekk. — Sími 18611 og 84499 eftir hádegi._ Opel Capitan ’57 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 30356 í dag og á staðn um, Háleitisbraut 34 1. h. t.h.____ Höfum kaupendur að flestum gerðum bifreiða, oft gegn staðgr. — Bíla og búvélasalan Miklatorgi. — Sími 23136.________________________ Til Ieigu f vesturborginni, for- stofuherb. með sér snyrtiherbergi. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 17919 frá kl. 20—22. ATVINNA OSKAST Ungiingsstúlka óskar eftir at- vinnu sem fyrst í Garðahreppi eða nágrenni. Barnagæzla kemur til greina. Sfmi 50039. Vestmannaeyjar. 2 samliggjandi stofur, eldhús og geymsla til leigu við Strandveg. Til greina kæmi að leigja allt húsið, þá árs fyrirframgr. Sími 98-1935 eftir hád. laugard. og sunnud. . I Tvær íbúðir 1 og 2 herb. í risi í gömlu húsi í Miðbænum til Ieigu strax. JJppl. í síma 11310 f.h. í dag 2 samliggjandi herb. til leigu. — Sér snyrting. Álfheimar 17 1. hæð. Einbýlishús. 4ra herb. íbúð til leigu nú þegar. ÖIl heimilistæki, gardínur og sími fylgja. — Nánari uppl. í síma 12711. HUSNÆÐI OSKAST 3ja herb. íbúö óskast á leigu nú þegar. Uppl. í síma 30431.______ Háskólastúdent með konu og 1 barn 4ra ára óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Austurbæ, nú þegar eða 1. ágúst. Fyrirframgr. Uppl. f síma 14523 eða 13246. 3—4 herb. íbúð óskast strax í Reykjavík eða nágrenni, fyrir um- gengnisgóða fjölskyldu. Uppl. f síma 82939. Stúlka óskar eftir vinnu, vön bókbandi, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 40603. BARNAGÆZLA Fóstra getur tekið 1-2 ung börn í gæzlu frá kl. 7 f.h. Er í Laugarnes hverfi. Uppl. í síma 37189 frá kl. 7—8 e.h. Hraunhellur. Garðeigendur, hús- eigendur. Útvegum fyrsta flokks hraunhellur. Leggjum plön og hellu leggjum. Standsetjum lóðir. Simi 15928 eftir kl. 7 e.h. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Opel Rekoru. Nemendur geta byrjað strax. Kjart an Guöjónsson. — Sími 34570 og 21712.___ ___________ Ökukennsla. — Kenni á góðan Volkswagen 1500. Æfingatímar. — Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla. Gígja Sigurjónsdóttir. Sími 19015. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kennt á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 'g 17601. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteinis. Fullkom- in kennslutæki. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson, símar 20016, 32541 og 38135. Ökukennsla Guömundur G Pétursson Sfmi 34590 Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. Not iö kvóldin og lærið á bíl. Kenni á Volkswagen Karl Olsen. — Sími 14869 ÞJÓNUSTA Túnþökur. Vanti yður fyrsta flokks túnþökur, þá hringið f síma 84497 eða 83704. Kunststopp — fataviðgerðir. — Stytti og síkka allan fatnað, Vestur götu 3, Sími 19925, opið kl. 1 — 6. Húsbyggjendur og aðrir. Notið ein göngu salt- og sýrulausan sand til múrhúðunar innan og utan húss. Ef óskað er þá keyrum við sandinum á vinnustað og getum blásiö honum upp á hvaða hæð sem er. Sandsal- an við Elliðavog s.f., Dugguvogi 6. Sími 30120. Renault R4 station, árg. ’62 til sölu. Skipti á ódýrum bíl og góðir greiðsluskilmálar. — Upp. í síma 17472._____________________ Ford ’55 station, 6 cyl. til sölu f sæmilegu ástandi, selst ódýrt. — Uppl. í síma 33042 laugardag og sunnudag. Barniaust par óskar eftir lítilli íbúð, helzt sem næst Vélskólanum, má þarfnast lagfæringar. — Sími 42292 eftir kl. 1. | Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi. Uppl. í síma 17059. Bronco til sölu. Bronco ’66 allur klæddur í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 84163. Rambler Nass árg. ’56 varahlutir til sölu: Mótor, nýleg samstæða, drif og margt fleira. Sími 30322. Dodge 1951, til sýnis og sölu að Nökkvavogi 38 í dag eftir kl. 13 og næstu kvöld eftir kl. 19. Uppl. f kjallaranum. 4—5 manna bíli óskast, má þarfn ast lagfæringa. Uppl. í-síma 23749. FASTEIGNIR Höfum kaupcndur að tilbúnum og fokheldum íbúðum af ýmsum stæröum. Fasteignasalan Eigna- skipti. Laugavegi 11, 3ia hæö. — Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30 — 7 og eftir samkomulagi. Ung hjón óska eftir íbúð helzt í Hlíðunum, vinna bæði úti. Uppl. f síma 20532 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp, eldri kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 14296 eftir kl. 13 f dag. 2 flugfreyjur óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Vesturbænum. Vin- saml. hringið í síma 17391 og 13862 Vantar gott herb. helzt í forstofu með innbyggðum skáp. Innan Hring brautar eöa sem næst því svæöi. — Uppl. í síma 12754 um helgina. 4ra herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heit ið. Sími 23236 kl. 1—4 e.h. Ung hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 81767. Iðnaðarhúsnæði óskast. 70 — 100 ferm. með 3ja fasa 380 w Iögn. Uppl, í síma 30338 í kvöld og næstu kvöld. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, barnavögnum o. fl. Seljum uppgerð hjól. Opið kl. 9 — 23.30. Sækjum sendum. Reiðhjólaverkstæðið Léikn ir, Melgerði 29, Sogamýri. Uppl. í síma 35512. Hraunheilur. Sérstaklega valdar hraunhellur fyrir tröppur og kant- hleðslu. Lífræn áferð. Verð heim- komið 100.— pr. ferm. Sími 32290. Kennaranemar, Baðemalering. Sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 7. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóei B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 22771. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Við sjáum um hreingerninguna fyrir yður. Hring ið í tíma í síma 19017. Hólmbræður Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingern ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Porsteinn. sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, s^li og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196 (áður 19154). Halda skaltu húsi þínu hreinu, björtu með lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju. Veljið tuttugu fjórir níu níu. Valdimar. Sími 20499. Hafnarfjöröur — nágrenni. Tek að mér að slá tún og stórar lóðir. Pantið í síma 52585. Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vöndv og góö vinna. Pantið í tima i síma 15787. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Húsaþjomistan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfæmm ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Mold, túnþökur og hraunhellur, ekið heim. Uppl. í síma 42001. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un .Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Þurr' einsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar Gólfteppa viðgeröir og breytingar, gólfteppa- lagnir. Fegrun hf. Sími 35851 og f Axminster sími 30676 Bifreiðaverkstaeói umm Ljósastillingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.