Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 12. júlí 1969. 11 1 I DAG [ Í KVÖLD 1 i DAG 1 Í KVÖLD 1 Í DAG 1 Landspitalasöfnunin 1969. Tek-J „Og ég sem hef alltaf haldið, að lelðinlegar fréttir væru sama og áreiðanlegar fréttir!“ UTVARP • Laugardagur 12. júlí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir, 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa i umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleik ar. 15.30 Á líðandi stund: Helgi Sæ- mundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón . 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins . 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaöur stjórnar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 20.30 Nýtt framhaldsleikrit f fimm þáttum: „í fjötrum" eftir William Somerset Maugham. Sagan „Of Human Bondage“ búin til leikflutnings í útvarp af Howard Agg. Þýðandi: Örn- ólfur Ámason. Leikstjóri Sveinn Einarsson. 21.35 Mazúrkar eftir Chopin. Ignaz Friedman leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 13. júli. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystu greinum dagblaðanna. TILKYNNINGAR Málvísindastefnan er daglega í Háskólanum. Séra Garðar Svavarsson verður fjarverandi til 18. júli. Vottorð úr kirkjubókum afgreidd daglega á Kirkjuteigi 9 kl. 9—10 f.h. og kl. 19.30-20. Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir eru i kirkjunni kl. 18.30. unarfé á ' ’-rifstofu Kvenfélaga sambanda íslands að Hallveigar stöðum, Túngötu 14, alla daga nema laugardaga frá kl. 3—5. Leiöbeiningastöð húsmæðra — verður lokuð um óákveðinn tima vegna sumarleyfa. Skrifstofa kvenfélagasambanda tslands er opin áframhaldandi alla virka daga nema Iaugardaga kl 3—5 Sími 12335. HEIMSÚKNARTÍMl • Borgarspitalinn. Fossvogi: Kl 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuveradarstöðin Kl. 14—Ir og 19-19.30 Elliheimilif Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19. Fæöingardeild Landspitalans Alla dag: kl. 15—16 og ki 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavik un Alla daga kl. 15.30-16.30 op fyrir feður ki. 20 — 20.30. Klepps spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftii hádegi daglega Baraaspitali Hringslns kl. 15—16 hádegi daglega Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spítalinn kl 15—16 og 19—19.30 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa 1 Neskirkju. Prestur: Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur. Organleikari: Jón Is- leifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.25 SUnnúdagslÖgiÖ.' f' 16.55 Veðurfregnir. J 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. 18.00 Stundarkom með Sinfóniu- hljómsveit Kaupmannahafnar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kvæöalestur. Kristján skáld frá Djúpalæk fer með nokkur nýleg ljóð sín. 19.40 Gestur í útvarpssal: Robert Aitkin flautuleikari frá Kanada leikur ásamt Halldóri Haralds- syni píanóleikara. 20.10 Heiðinn átrúnaður á Is- landi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. flytur þriðja erindi sitt. 20.45 „Fuglasalinn“, óperettutón- list eftir Carl Zeller. 21.15 Léttir réttir. Hrafn Gunn- laugsson og Davíð Oddsson framreiða. 21.50 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22.05 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. HEILS :æzla • SLYS: Slvsavarðstofan 1 Borgarspítal anum Opin allar sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. S JÚKR ABIFRF.IÐ: Simi 11100 t Reykjavfk og Kópa vogi Simi 51336 i Hafoarfirði LÆKNIR: Ef ekki aæst I heimilislækni ei tekið á móti vitjanabeiðnum slma 11510 6 skrifstofutlma — Læknavaktln ei öll kvöld og næi ur virka daga og allan sólarhrmg inn um helgai ' sima 21230 - Læknavakt I Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar i lögreglu varðstófunni, simi 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFúABÚÐIR: Kvöld og helgarvarzla er £ Laugamesapóteki og Ingólfs- apóteki. — Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavlkurapótek em opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9-14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðmu er 1 Stór holti 1. slmi 23245 MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrimskirkja, Messa kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Hátelgskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Amgrimur Jónsson. Ne. tirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páll Þorleifsson. Sími 16444. Shenandoah Afar spennandi og viðburða rík amerísk litmynd, með James Stewart, Rosemary Forsyth. — Islenzkur texti. — Bönnuð innan 12 ára. — End ursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIO Sími 31182. Fjársjóður heilags Gennaro ^ 'i ■ H (Treasure of San Gennaro) Bráðskemmtileg, ný, ítölsk- amerísk gamanmynd í litum. Myndin er með ísl. texta Senta Berger Nino Manfredl Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Sirnar 32075 og 38150 Rebecca Hin ógleymanlega ameriska stórmynd Alfreds Hitchcock’s með Laurence Oliver og Joan Fontaine. fslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Sfmt 11544 Herrar minir og frúr Bráðsnjöli itölsk-frönsk stór- mynd, gerð af Italanum Pietro Germl. Myndin hlaut gullpálma verðlaunin i Cannes fyrir frá- bært skemmtanagildi. Virna Lisi, Gastone Moschin og fl. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd ki. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Aðvörunarskofið (Warning shot) Hörkuspennandi leynilögreglu mynd 1 Technicolorlitum frá Paramount. fsl. texti. Aöalhlut verk: David Jansen (sjónvarps- stjarnan 1 þættinum á flótta) Ed Begley Keenan Wynn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FELAGSIÍF K.F.U.M. Almennar samkomur falla niður húsi félagsins annað kvöld og ann an sunnudag (20. þ.m.). Fitlaskipið (Ship of Fools) I lenzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stórmynd. — Með úrvals- leikurunum Vlvian Leigh, Lee Marvin Jose Ferrer, Oskar Wemer, Simone Signoret o. fl. Sýnd kl. 9. Lifum hátt íslenzkur texti. — Spreng- hlægileg gamanmynd með Danny Key. Endursýnd kl. 5 og 7. KOPAVOGSBIO Stml 41985 THE TRIP Hvað er LSD? tslenzkur texti. Einstæö og athyglisverð, ný amerisk stórmynd 1 litum. — Furðulegri tækni i Ijósum, lit- um og tónum er beitt tÚ að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD neytanda. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBIO Simi 50184 Orustan um Algier Vfðfræg og snilldarvel gerð og leikin ítölsk stórmynd. Tvöföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Tvitarinn Sérstaklega spennandi ný am- erísk kvikmynd I litum. lsl. texti. Yul Brynner, Britt Ek- land Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI MMi VÍSIR bilaleigan AKBllA UT ear reutal serviee /p 8-23-4? \KBRAU7 ,'fta. oionustn. Spariö cimann ootið «<rpa"r» Sigurður Sverrii GuðmundMón Fellsmúla 22 - Slml 82347.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.