Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 12.07.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 12. júlí 1969. 75 ÞJONUSTA NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömui og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er I tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig brevti ég gömlum innréttingum efíir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót af- greiðsla. Sími 24613 og 38734. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR tifcc útvegað hin endingargóðu Wilton-gólfteppi frá Vefar- anum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishornamöppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur. Traktorsgrafa til leigu. Tek að mér alls konar gröft. — Bora fyrir staurum og sökklum og fjarlægi umframefni og mnldarhauga af lóðum o.fl. Sím'' 30126. G AN GSTÉTT ARHELLUR milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð- tröppur o. fl. Helluver, Bústaðabietti 10. Sími 33545. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svaiir, steypt þök og kringum skorsteina með be-tu fáanlegum efnum. Eim.ig múrviðgerðir, leggjum járn ; þök, bætum og málum. Gerum tilboó, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið) HÚSEIGENDUR — ÚTIFURÐIR. Skef, slípa og olluber útihurðir. V'.iast einnig múrfesting- ar með skotnöglum. Uppl. i síma 20738. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði geri við bólstruð húsgögn, kem 1 hús með á- klæðasýnishorr og gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeið.' 94, Hafn. Sími 51647, kvöld og helgarsimi 51647 LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, simi 17604. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Þurfi að grafa, þurfi að moka, þá hringið í síma 10542. Halldór Runólfss. HÚ S A VIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr- .viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn meö margra ára reynslu. Sími 12562 og 81072 eftir kl. 7. EINANGRUNARGLER Utvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og ails konar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt gier í lausafög og sjáum um máitöku. — Gerum viö sprungur f steyptum veggjum með þaulreynr’u gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða — Sími 50311 og 52620. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Úrvals útveggjasteinn úr brunagjalli í hús, bílageymslur og verkstæði. Milliveggjasteinn 5—7 og 10 cm, úr bruna- gjalli. Gangstéttahellur, heilar og hálfar, einnig litaðar heliur, 4 litir. Sendum heim. — Hraunsteinn, sími 50994 og 50803. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ 2 smiöir geta tekið aö sér alls konar breytingar, viðhald og viðgerðir á húsum. Setjum einnig í tvöfalt gler. Útveg- um allt efni. Símar 24139 og 52595. Gangstéttarhellur — hleðslusteinar Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboð i stéttina lagða og vegginn hlaöinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr- vai. — Steinsmiðjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið) KópavoH Uppl. I síma 36704 á kvöldin. Opið til kl. 10. PASSAMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar eftir 10 minútur. — Nýja mynda- stofan, SkólavörðustL 12, sími 15-125. tiR LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð f’*árer..:slisrör rreð lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg n' frarennsli. Set "iöur brunna. — Alls konar viðgerðir og oreytingar. — Sími 81692. Hreiðar Asmundsson. RADÍOVIÐGERÐIR S/F Grensásvegi 50, sími 35450. — Við gerum við: Bíltækið, ferðatækiö, sjónvarpstækið, útvarpstækið, radíófóninn og plötuspilarann. — Sækjum — sendum, yður að kostnaöar- lausu. — Fljót afgreiðsla — vönduð vinna. — Reynið við- skiptin. (Geymiö símanúmerið). TRÉSMÍDI — LAUSAFÖG Smíða lausafög. — Jón Lúðviksson, trésmiður, Kambs- vegi 25, sími 32838. GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ Teikna og skipulegg lóðir. Sími 32451, kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Kjartan Mogensen garðteiknari GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Olafur Kr. Sigurðsson og Co. Sfmi 83215 frá kl. 9—12 J.h. og eftir kl. 19 edu___________ BÓKBAND Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gyllí einnig veski, möppur og sálmabækur. Uppl. í síma 23022 eða á Víði- mel 51. HÚS G AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð —c Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling, Höfða- vík við Sætún. Sími 23912. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, harðviðarþiljum og öllu tréverki, ef óskað er. Komum á staðinn, teiknum, uppgefum fast verðtilboð í allt sem smíðað er. Veitum greiðsluskilmála. — Sími 38557, heimasími 22594. KAUP —SALA VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Hin margeftirspurðu rósóttu frottéefni komin aftur einnig margar gerðir af dömu- og unglingasíðbuxum. Stretch, nankin og terylene í síðbuxur. Eins og ávallt öll fáanleg smávara. Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/KIeppsveg. Sími 34151. BIFREIÐAVIÐGERÐIR GRINDARVIÐGERÐIR Gerum viö undirvagna af öllum gerðum bifreiða, tíma eða ákvæöisvinna. — Vélsmiðjan Kjmdill Súðarvogi 34, sími 32778. BILAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). BÍLASPRAUTUN Málið sjálfir bílinn, veitum aðgang að upphituðu húsnæði, ásamt málningarsprautum. Viedólux-umboðiö. Sími 41612. BÍLASPRAUTUN Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, einnig vörubíla. Gerum fast tilboö. — Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. HUSNÆÐI Verzlunarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir matvöruverzlun á góðum stað í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Ca 70-100 ferm. Tilb. sendist augld. Vísis merkt „480“ fyrir 15. þ.m. Deildarhjiíkrunarkona óskast í Kleppsspítalanum er staða deildarhjúkrunar konu laus til umsóknar frá 1. ágúst 1969. — Nánari upplýsingar um starfið gefur forstöðu kona spítalans, sími 38160. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og aldur sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 25. júlí n.k. Reykjavík 10. júlí 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. FERÐAFÓLK! Bjóðum yður 1. fl. gistingu og greiðasölu 1 vistlegum húsakynnum á sanngjörnu verði HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI 96-12600 I ‘’MM—MMKMMB—TTÉWmaw^^wn——aBW 35ELCHSS Skuldabréf — vixlar Erum með kaupendur að skuldabréfum og víxl um. — Tilb sendist í pósthólf 434, Reykjavík. Sfmi 84370 Opiö alla daga kl. 14—23 Aðgangseyrir: Kl. 14—19. 30 kr. 25.0C kl. 19.30-23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30 Stærðir 4ra ára og upp. Ókeypis skautakennsla priðjud. og fimmtudaga kl '0,—22. IGANsfH Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœkl Víbratorar Stauraborar Sllpirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - SÍMI 23480

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.