Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 5
VISIR . Þriðjudagur 22. júlí 1969. 5 Loksins síkka l — iyrstu fréttir af haustsýningunum i Paris, ( Loocfon og Róm ~ pilsfaldurinn á miójum káfíttm — þykk ullarefni og ullarsokkar — baxnadragtir, slónguskinn og „mána" litir þaS er raunar orðið eins og að spða útsEtna plötu, að segja að raí faii pilsin að sfkka, en samkvaemt nýjustu fréttum frá París, tilkynnir tizkukóngurinn, Yves Sainl Lanrent, sikkun á pilsfaldBnnm aMt niður á miðj- an káKa. Saint Laurent heldur sina fycstu haustsýningu 28. þ. m., en eins og vanalega hefur ksrasazt út, hvað verður helzt aö sjá. Taiið er að ef einhver geti oröið tH að gera þá byitingu í tSzfoaberminum, sem þarf til að sákka faldúm, þá sé það hann. það var Saint Laurent, sem gerði buxnatfzkuna svo vinsæla, eg undanfarið hafa fjöJmargir tízknfrðmuðir reynt að ryðja „Maxi"-tizkunni til rúms, en hmgað tíl hefur sú tízka ekki náð élmenningshyin nema að mjðg takmörkuðu leyti. Saínt Laurent hefur til þessa eingöngu beigað sig ungu stúlk- rnmm, og segir að „honum sé fjandans sama um föt handa eldri konurn." Og því segja tízku fréttaritarar, að ef einhver geti framleitt sið pils, og jafnframt ungieg, þá sé það hann. Aðrar nýjungar, sem hann boö ar, eru stuttir jakkar, uliarsokk ar, lágir og breiðir hælar og til að vega upp á móti því stráka- lega, silkislæður, tataraskartgrip ir, ,.túrban“-hattar og mjúkir regnfrakkar með málmlit. Slönguskinn frá London Um helgina hófust tízkusýn- ingar í London og bar þar mikið á slönguskinni, sem notað er í belti, bryddingar skó og töskur. Síddin hjá Bretunum virðist vera rétt ofan við hné, en buxur í öll um síddum voru mjög áberandi á sýningunum. Kvöldklæðnaður, sem líktist silkináttfötum, vakti mikla athygli, og í stað minka- pelsanna voru flauelskápur not- aðar yfir samkvæmiskjölana. Gull- og silfurútsaumur, perlur og kristall prýddi marga sam- kvæmiskjólana, sem flestir voru úr þykku flaueii. Litirnir eru að- allega fjólublátt og bleikt, og kemur það nokkuð á óvart, þar sem þessir litir hafa verið mjög í tízku nú um nokkurt skeið. Buxnadragtir, með hálfsíðum jökkum, eru sérlcga hentugur vetrarklæðnaður, og þær sem vilja halda sig við stuttu tízkuna, geta notað jakkana sem kjóla. ítalir hafa sýnt marg- ar útgáfur af slikum drögtum á sýningunum, sem voru að byrja i Röm. cáimisj^g^ Þetta er eina myndin, sem tízkuteiknarinn Yves Saint Laurent hefur látið frá sér fara með hinni væntanlegu hausttízku. Þetta er „tweed“ dragt með pilsi niður á miðj- an kálfa. Stuttir jakkar fylgja síðu pilsunum og gjarna stungnir vasar. Þess skal þó atið, að það eru frönsku tízkukóngarnir, sem venjulega ráða tízkulitunum, en ennþá hefur ekkert verið látið uppi um tízkuliti haustsins hjá Frökkum, nema hvað þykk ullar efni í hlutlausum litum eiga eft- ir að skipa þýðingarmikinn sess á Parisarsýningunum seinna í þessu mánuöi. Litagleði hjá ítölum Tízkusýningar í Róm eru ný- lega hafnar, og bera þær mjög keim af atburðum dagsins, tungl ferðinni og lendingu á mánan- um. Litirnir eru gulglóandi og fötin bera ýmis einkenni geim búninga. Buxnadragtir, með jökkum, sem nota má sem kjóla einkenna sýningarnar, og þykkir frakkar niður á mjóalegg eru not aðir utan yfir. Italir hafa löng- um verið litaglaöir á sinum tízku sýnmgum, og í þetta sinn skipar dökkrauður litur öndvegið, skær grænt, appelsínugult og sítrónu gult koma þ; na^st á eftir. Hin fræga sýningarstúlka Twiggy, verður gestur á ítölsku sýningunum í Róm, og verður hún væntanlega til að gefa ítölsku tízkufrömuðunum aukin áhrif, en til þessa hafa enskir og franskir tízkukóngar notið nær- veru hennar á haustsýningun- um. X- Höfum kaupendur að Volkswagen og Land- Rover bifreiðun? gegn staðgreiðslu. Volkswagen ’53 Volkswagtn ’55 Volkswagen ’56 Volkswagen ’57 Volkswagen ’62 Volkswagen ’62 microbus Volkswagen ’63 sendiferða m. gluggum og sætum Volkswagen ’64 Volkswagen ’65 microbus Volkswagen ’68 Volkswagen ’69 sendiferðabifr. Land-Rover ’62 dísil og bensin Land-Rover ’63 dísil og bensín Land-Rover ’64 bensín Land-Rover ’65 bensín Land-Rover ’66 bensín og dísil Land-Rover ’68 bensín Willys ’66 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust af- not ai rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Slmi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Fáið þér íslenzk gólfteppi frót TEPPff^ 2S ZHtinta Ennfremur ódýr EVLAN teppi. SpariÖ tíma og fyrirfiöfn, og verziið á einum sicð. AXMINSTER býður kjör við aliro hœfi, GRENSÁSVEGI 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.