Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 10
10
VÍSIR . Þriðjudagur 22. júlí 1960.
------------------------------------—
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
KATRÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Lönguhlíð 25
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. þ.m.
M. 15.
Börn, tengdabörn og barnaböm.
Alúöarþakkir tjáum við öllum þeim, sem hafa með
ýmsum hætti látið í ljós hluttekningu sína við fráfall
og útför
MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR
starfsmannastjóra Flugfélags íslands
Válgerður Kristjánsdóttir og börnin,
Charlotta Jónsdóttir, Björn Magnússon og
systkinin.
Rafsuðumenn óskast
Vélaverkstæði J. Hinrikssonar,
Skúlatúni 6, sími 23520.
t
ANDLAT
Guölaug Gunnlaugsdóttir, bú-
stýra, til heimilis að Þingholts-
stræti 29, andaðist þann 16. þ.m.
88 ára aö aldri. Hún veröur jarð-
sungin frá Dómkirkjunni kl. 14 í
dag og jarðað verður í Suðurgötu-
kirkjugarði.
Björn Björnsson, verkamaður, til
heimilis aö Njörvasundi 17, andað-
ist 13. þ.m., 71 árs að aldri. Jarðar-
förin fer fram frá Fossvogskirkju
kl. 13.30 í dag.
Þeir fórust uf
slysförum
Ekki reyndist unnt í gær að
birta nöfn tveggja þeirra, sem lét-
ust af slysförum nú um helgina.
Þetta voru tveir jafnaldrar, — 14
ára piltar. Drengurinn sem drukkn-
aði í sundlauginni að Varmá í Mos-
fellssveit hét Kristinn Olsen.
Jafnaldri hans, sem fórst í
Tálknafirði, hét Egill Steinar Egils-
son frá Hnjóti í Örlyggshöfn.
Veröur mikill hluti Bandaríkjaliös
i S. -- Vietnam fluttur heim á árinu?
í frétt í blaöinu nýlega var
vikið að tilgátum blaðs í Los
Angeles um aö Nixon forseti
íhugaðj mikinn brottflutning
bandaríska herliðsins frá Suður-
Víetnam á árinu, enn fleiri en
100000 sem hann talaöi um, er
hann kynnti ákvörðunina um
heimsflutning 25.000, sem nú
er byrjaö að flytja. — Tekið
var fram, aö ekkert fengist staö-
fest um þetta, en það er vitan-
iega aldrei að vita hvaö gerist,
og þá einkum ef stjórnin í Hanoi
breytir um stefnu og kemur tii
móts viö Bándáríkjastjön, * •
' En Nixon, Sérn aÍ3'súmra állti
er í rauninnj nú í sömu aöstöðu
og Johnson, verður innan tíðar
aö taka ákvörðun um frekari
brottflutning en búið er aö á-
kveða og hafinn er.
Mótmælum gegn þátttöku
Bandaríkjanna í Vietnam er
haldið áfram heima fyrir í Banda
ríkjunum. I Washington er m. a.
mótmælt eins og . myndir sýn-
ir. Mótmælandinn hefur vafið
sárabindi um höfúð sér og í á-
letrun framan á honurn stendur:
38.000 — kross — hve margir
bandarískir hermenn til viðbót-
ar verða að deyja?
Hin myndin er af hermanni
úr suður-víetnamska liöinu, sem
leysti Ben Het úr 51 dags um-
sátri.
I Í DAG | í KVÖLdI
Eru alls ekki til nein sólar-
lönd án allra þessara suðrænu
stúlkna?
VEÐRIÐ
f DAG
Norðan gola eða
kaldi, léttskýjað.
Hiti 10—12 stig i
dag, 6 — 8 stig í
nótt.
ÍÞRÚTTIR m
í kvöld heldur bikarkeppnin á-
fram og leika Haukar B gegn
Njarðvíkingum á Hafnarfjarðar-
velli, Hefst leikurinn kil. 19.30.
KONCERT PIANO. Stræsta,
bezta og fallegasta píanóið, sem
komið hefir til íslands, er nú til
sölu með sérstöku tækifærisverði,
er aðeins til sýnis kl. 8—9 á
kvöldin, á Hótel íslandi nr. 20.
Til þess að spara ef tii vill ein-
hverjum ómak, skal þess getið aö
það á aö kosta kr. 2200. Greiðsla
eftir samkomulagi.
Vísir 22. júlí 1919.
TILKYNNINGAR #
Fjallagrasa- og kynningarferð
NLFR. — Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur efnir til 3ja daga
ferðar að Hveravöllum, laugar-
daginn 2. ágúst ki. 10, frá mat-
stofu félagsins, Kirkjustræti 8. —
Nauðsynlegt að hafa góðan við-
legubúnað, tjöld og mat. — Kom-
ið verður aftur á mánudagskvöld.
Ferðagjald kr. 900- — Áskriftaiist-
ar á skrifstofu félagsins, Laufás-
vegi 2, sími 16371 og NLF-búðinni
Tsgötu 8 sími 10263. — Þátt-
taka tilkynnist fyrir kl. 18 fimmtu
dagskvöid 31. júlí.
Stjórn NLFR.
BÓKABÍLLINN
Þriðjudagur 22. júlí.
Biesugróf kl. 3.30—4.1'5. —
Austurver, Háaleitisbraut 68 kl.
5.15—6.30. — Miðbær Báaleit-
isbraut 58-60, kl. 7—9.
Miðvikudagur 23. júli.
Verzl. Herjólfur kl. 3.30—4.30.
Álftamýrarskóli kl. 5.30—7. —
Kron við Stakkahiiö kl. 7.30—9.
Húsmæður í Gullbringu, Kjósar
sýslu og Keflavík Orlofsdvöl i
Gufudal Öifusi, fyrir konar er
ekki hafa böm með sér, hefst 23.
júlí. Allar upplýsingar hjá or-
lofsnefndarkonum. Vinsamlegast
sækið um dvalartíma sem fyrst,
Leiðbeiningastöð húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn tíma
vegna sumarleyfa. Skrifstofa
Kvenfélagasambands íslands verð
ur opin áfram aila virka daga
nema laugardaga kl. 3—5, simi
12335.
Háteigskirkja. Dagiegar kvöld-
bænir í kirkjunni kl. 18.30. Séra
Amgrímur Jónsson.
Langholtsprestakall. Verð fjar-
verandi næstu vikur. Séra Sigurð
ur Haukur Guðjónsson.
Verð fjarverandi til 5. ágúst. —
Séra Garðar Þorsteinsson, pró-
fastur þjónar fyrir mig á meðan.
Séra Bragi Friðriksson.
Konur á Seitjamarnesi. Uppl, um
orlofsdvöl í Gufudal, sem stendur
til 20. ágúst, fást hjá Unni Ólafs-
dóttur. Sími 14528.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Sá sem fann bílstjóratöskuna við
Umferðamiðstöðina i gær, er beö-
inn aö skila henni gegn fundar-
launum á skrifstofu B.S.Í.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
L EIG A N s.f7|
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( ra'fmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNU - SiMi 23480