Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 7
V f s IH . Þriöjudagur 22. juíí IS69. 7 morgun. útlönd ví morgun útlönd i norgun dtlcnd 1 morgun 1 .Q TUNGLFERÐIN 4. ÞÁTTUR E£tir um tveggja klukkustunda dvöl á Þeir skutu sér upp sjálfir kl. Að unnu þessu afrel i hittu þeir og tengdust móðurskip- .. .og tóm tunglferjan var send tunglinu utan tunglferjunnar sneru þeir 17.56 í gær samkvæmt áætlun inu um kl. 21.32. Skriðu inn í móðurskipið til Collins, eitthvað út í himingeiminn um eitt félagar aftur til hennar. og skildu eftir pall ferjunnar á sem beið þeirra ... í nótt. tunglinu. Juan Carlos ríkisarfí og kommgsefm Spánar samkvæmt ákvörðun Francos # Madrid: Einvaldurinn á Sáni Franco hershöfðingi, ávarpar f dag þjóðþingið, og tilkynnir val sitt á ■luan Carlosi prinsi sem þjóðarleið- toga, konungsefni Spánar, er hann sjálfur lætur af völdum. Hershöfð- inginn er 76 ára gamall. # Spönsk blöð skýrðu í fyrsta sinn frá því s.I. föstudag á þjóð- nrinningardegi Spánar, að Franco hersböfðmgi myndi boða í dag að harm hefði valið Juan Carlos prms sem þjóðhöfðingja Spánar, er hann (Franco) léti af embætti eða félli frá. Juan Carlos er sonur Don Juans, sem er sonur Alfons XIH, síðasta konungs Spánar, og hefur dvalizt I útlegö af frjálsum vilja í Portúgal, síðan er hann deildi við Franco fyrir allmörgum árum. Opinberlega hefir ekki annað ver- ið tilkynnt í Madrid, en að Franco ávarpi þjóöþingið í dag, og fjalli ávarp hans um ríkiserföamál- ið. Spænska stjórnin kemur sam- an til fundar i dag, og taliö er, aö Franco muni þá kveða niður getgát- ur undangenginna 30 ára varðandi þessi mál. Á’.-.vörðunin veldur deilum meðal konungssinna á Spáni. Sumir kon- ungssinna telja Don Juan’ réttan arftaka, en falangistar sem hafa orðið að beygja sig undir viija Francos, vilja ekki endurreisn kon- ungdæmis. Eitt af þeim skrefum sem Franco tók til þess að ryðja brautina fyrir Juan Caflos var að vísa úr landi Don Xavier af Bour- bon-Parma og prins Carlos Hugo (í desember í fyrra). Juan Carlos býr í höli í Madrid, og er*-þar öfluaur lögregiuvörð- ur allan sólarhringinn. Prinsinn er kvæntur Soffíu Grikklandsprins- essu systur Konstantíns Grikklands konungs, sem dvelst á Ítalíu í út- legö ásamt fjölskyldu sinni, og eiga þau Juan Carlos og Soffía 3 börn. Biðst Tran van Huong lausnar þá og þegar? Stöðugur orðrómur hefir verið á kreiki um það í vikunni, að forsætis ráðherra Suður-Víetnam Tran von Huong muni biðjast lausnar, — jafnvel að hann hafi beðizt lausn- ar, þótt ekkert hafi veriö tilkynnt um það formlega. Edward Kennedy í bílslysi # 1 frétt í fyrrakvöld var sagt frá bílslysi, sem Edward Kennedy öldungadeildarþingmaður lenti í og hafi hann sloppið ómeiddur, en kona, sem með honum var, drukkn- ar. í framhaldsfréttum um þetta var sagt, að bílslysið hafi orðið á eyju í sambandsríkinu Massachusetts, og var það haft eftir lögreglunni, að Kennedy hafi misst stjóm á bíln- om á brú, sem hafi lent í tjöm. Brezkt herlið sent til Londonderry Kennedy hafi sloppið ómeiddur bg stungið sér. margsinnis til þess að reyna að bjarga konunni, sem var fyrrum einkaritari bróður hans. — Enn síðari fréttir hermdu, að Kenn- edy hefði ekki tilkynnt slysið fyrr en nokkrum klukkustundum eftk að það varð, sökum þess hve miður sín hann var og bugaður. Lögreglan hefur tilkyimt, að hann verði aö mæta fvrir rétt, og er tekið fram, aö það sé vegna þess að hann hefði brotið í bág viö lög sambandsríkisins, en samlcvæmt jæirn mega menn ekki fara af slys- stað áður en lögreglan kemur á vettvang. 50 //ðs- foringjar handteknir □ í óstaðfestum fréttum er sagt frá handtöku 50 liösforingja á eftir launum og séu þeirra á meðal 14 hershöfðingjar. Sagt er aö þeir hafi bruggað samsæri gegn herforingja stjóminni grísku og að fundizt hafi talsvert af tímasprengjum. HÚS TIL SÖLU Ólafsvik — Djúpavík Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Póst- og símamáiastjóm arinnar, leitar kauptilboða í póst- og simahús a. i Ólafsvík, Snæf jllsnesi b. í Djúpavík, Strandasýslu. Um 1500 brezkir hermenn voru nlega sendir til Londonderry á Norður-írlandi, en þar eru heil liverfi illa farin. Noröur-írska stjórnin tilkynnti í gærkvöldi, að hún myndi efla lög- reglulið landsins eftir þörfum, til þess að hindra skrílslæti uppi- vöðslulýðs. Stjórnin segir alla á- byrga aðila, hvar í flokkj sem þeir standa og hvaða trúarbrögð, sem þefr aðhyllast, hafa fordæmt upp- þotið í Londonderry. Þá segir i tilkynningu hennar, að það hafi verið öryggisráðstöfun hersins eingöngu, að senda herlið til Londonderry og verði því ekki beitt á götunum. Vafalaust er það af stjórnmála- legum ástæðum, að tekið er fram, aö herliðinu brezka verði ekki beitt á götunum, en það er noröurírska stiórnin, sem fer með innanríkis- mál, og gætir laga og reglu. Bretar fara hins vegar með utan rikismál og landvarnir og hafa flota stöö i Londonderry og má því ætla, að hlutverk liðsins sé að treysta varnir slíkra stofnana í landinu. Segja má, að með þessu slysi hafi oröið enn einn sorglegi atburður- inn í langri harmsögukeðju ættar- innar, og kann hann að hafa áhrif á stjórnmálaferil Edwards Kenn- edys. Edward Kennedy öldungadeildar- þingmaður mun koma fyrir rétt í dag f Massachusetts vegna ákæru um að hafa farið af slysstað, þar sem banaslys varð, áður en lög- reglan kom á vettvang. 1-lann er ekki ákærður fyrir annað en brot » löo-nin i' hessu efní Lágmarkssöluverð póst- og símahússins í Ólafsyík er, skv. 9. grein laga nr. 27/1968, ákveöið af selianda kr. 1.500.000.OO. Tilboð í a-liö verða opnuö á skrifstofu vorri fimmtu- daginn 14. ágúst 1969 kl. 11 f.h., en tilboö í b-liö verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. ágúst 1969 kl. 11 f.h. TilhnfisPVfSnhlnft Arn afhpnt á skrifstofli VOITÍ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.