Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 22.07.1969, Blaðsíða 15
VISIR . Þriðjudagur 22. júli 1969. O SHB! ÞJONUSTA RENNISMIÐI — JARNSMIÐI Nýsmíði og breytingar. Smíðum hliðbrindur, handrið o. fl. Sogavegi 152. HÚSEIGENDUR Set upp dyrasíma og dyrabjöllur f ný og gömul hús. Geri bindandi verðtilboð á tækjum og uppsetningu 1 árs ábyrgð. Einnig viðhaldsþjónusta á gömlum dyrasímum. Sími 33226. Hef flutt bóistrun mína frá Skólavörðustíg 15 að Háteigsvegi 20. Klæðningar, við gerðir. Orbit De Luxe hvíldarstóllinn. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hateigsvegi 20, sími 10594. PASSAMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar eftir 10 minútur. — Nýja mynda- stofan, Skólavörðustf0 12, simi 15-125. HÚSEIGENDUR — HÚSBY GGJENDUR Getum bætí viö okkur nýsmíöi, viðgerðum og hvers konar breytingum Útvegum gluggagrindur og lánum vinnu- palla ef um viðgerðir er að ræða, Simi 14968 —83462. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Simi 24613 og 38734. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR RADÍÓVIÐGERÐIR S/F Grensásvegi 50, sími 35450. — Við gerum viö: Bíltækið, ferðatækið, sjónvarpstækið, útvarpstækið, radíófóninn og plötuspilarann. — Sækjum — sendum, yður að kostnaðar- lausu. — Fljót afgreiðsla — vönduð vinna. — Reynið við- skiptin. (Geymið simanúmerið). HÚ S A VIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr- yiðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn meö margra ára reynslu. Sími 12562 og 81072 eftir kl. 7. Get útvegað hin endingargóðu Wilton-gólfteppi frá Vefar- anum hf. — Greiðsluskilmálar og góö þjónusta. Sendi heim og lána sýnishornamöppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með ioft- og rafmagnstækjum úr vösk- um WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason Húsaviðgerðaþjónustarr í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með be.-.tu fáanlegum efnum. Ein’uig múrviðgerðir, leggjum járn : þök, bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuö og póleruð — Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir, Xnud Salling, Höfða- v£k við Sætún. Sími 23912. - ,!r; LOFTPRESSUR TIL LEIGU f 611 minni og stærri verlt. Vanir menn. Jakob Jakobsson, simi 17604. Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur Traktorsgrafa til leigu. Tek að mér alls konar gröft. — Bora fyrir staurum og sökklum og fjarlægi umframefni og moldarhaugt af lóðum o. fl. Sími 30126. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Úrvals útveggjasteinn úr brunagjalli i hús, bílageymslur og verkstæði. Milliveggjasteinn 5—7 og 10 cm, úr bruna- gjalli. Gangstéttahellur, heilar og t.álfar, einnig litaöar hellur, 4 litir. Sendun, neim. — Hraunsteinn, sími 50994 og 50803. PÍPULAGNIR Pípulagningameistari getur bætt við sig verkum strax. Nýlögnum, viðgerðum, hitaskiptingum, kranaviðgerðum o. fl. — Sími 17041. Gangstéttarhellur — hleðslusteinar Margar tegundir og litir. Gefum ykkúr tilboð f stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiðjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið) Kópavogi. Uppl. í síma 36704 á kvöldin. Opið til kl. 10 HÚSBY GGJENDUR — VERKTAKAR Þurfi aö grafa, þurfi að moka, þá hringið i síma 10542. Halldór Runólfss. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — AUs konar viðgerðir og breytingar. — Simi 81692. Hreiðar Ásmundsson. IN#** GARÐEIGENDUR Sé um alla viðhaldsvinnu svo sem vegghleðslur, þrep- hleðslur, hellulögn og þakningu. — Brandur Gíslason, garðyrkjumaður MT. Sími 13036 kl. 7—8 e.h. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tm HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsid) E TRÉSMÍtíI — LAUSAFÖG Smíða lausafög. — Jón Lúðviksson, trésmiður, Kambs- vegi 25, sími 32838. HÚ SEIGENDUR — ÚTIHURÐIR. Skef, slípa og olíuber útihurðir. A -..íast einnig múrfesting- ar með skotnöglum. Uppl. 1 sima 20738. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Töikum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Tökum að okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, harðviðarþiljum og öllu tréverki, ef óskað er. Komum á staðinn, teiknum, uppgefum fcst verðtilboö í allt sem srniöaö er. Veitum greiðsluskilmála. — Sími 38557, heimasimi 22594. STÍFLUHREINSANIR! “ Tek að mér að hreinsa úr frárennslisrörum. Góð tæki. Jafnaðartaxti. Sími 38998. TÚNÞÖKUR Heimkeyrðar túnþökur. Þór Snorrason, skrúðgarðyrkju- meistari. Sími 18897. KAUP —SALA VANTAR YÐUR? Bátavagn, jeppakerru, hestakerru, fólksbílakerru, trakt- orskerru, heyvagn, húsvagn. — Smiöa allar gerðir af kerr- um og flutningavögnum. Fast verð. Þórarinn Kristinsson, sími 81387.____ MÓTATIMBUR — ÓSKAST til kaups. — Hraðfrystihúsið Innri-Njarðvík, sími 92-6044. ÍNDVERSK UNDRAVERÖLD iljá okkur er alltaf mikið úrval af fall- tækifærisgjafa — meðal annars útskor egum og sérkennilegum munum til in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefni slæður herða- sjöl o.fl. Einnig margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér i Jas-.nii: Snorrabr. 22 KATHREIN loftnetskerfi fyrir sambýlishús Allar nánari upplýsingar gefnar hjá umboöinu. — Géorg Ámundason og Co, simar 81180 og 35277. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLASPRAUTUN Alsprautum og biettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Gerum fast tilboð. — Stimir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895.___________ Bifreiðaverkst. Spindill hf. hefur flutt verkstæði sitt að Suðurlandsbraut 32, hús Alm. bygging- arfélagsins (ekið inn frá Ármúla). Framkvæmum allar alm. bifreiðaviðgerðir. Spindill hf. Simi 83900. Nýtizku veitingahús — AUSTURVER — Háaleitlsbraut 68 — Sendum — Síml 82455 Leigi út loftpressu og gröfu til all-a verka. Gísli Jónsson, Akurgerði 31. Sími 35199. Tryggvagötu '’ími 21588. Úrval af ódýmm lugtum i alla evrópska bíla t d. Renault R-16, Simca, Citro- en, Dat, o. fl. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 35180 og 83344. Ökukennsla. Ford Cortina 1968. Uppl. í síma 24996. Gunnlaugur Stephensen. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. Fullkom in kennslutæki. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson, símar 20016, 32541 og 38135 Ökukennsla — byrjið strax. Kenni á Opel Rekord. Kjartan Guðjónsson. Símai 34570 og 21712 Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kennt á Cortinu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingatimar. Hörður Ragnars son, sími 35481 'g 17601. ökukennsla. Gígja Sigurjónsdóttir. Sími 19015. Ökukennsla. — Kenni á góöan Volkswagen 1500. Æfingatímar. — Jón Pétursson. Sími 23579. FASTEIGNA — VERÐBRÉF AS ALA — INN- HEIMTA — KAUP SALA — EIGNASKIPTI Fasteigna- og verðbréfasalan. Eignaskipti. Laugavegi 11, 3ja hæð. Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30—7 og eftir samkomul. Seljum oruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu verði. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 Mssk SS *"» 304 35 VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðsstöðum. Loftpressur, kranar, gröfur, sprengivinna. Önnumst hvers konar múrbrot, sprengju- vinna i húsgrunnum og ræsum. Tðkum að okkur lagningu skolpröra o. fl. Tíma- vinna — ákvæðisvinna. — Sími 10544, 30435, 84461. a n í i 'Ul / / / í í ir'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.