Vísir


Vísir - 08.08.1969, Qupperneq 1

Vísir - 08.08.1969, Qupperneq 1
Enn er úti veður vott • Þó að margir hafi fyrirgefiö veöurguðunum dyntina fyrr í sum- ar, vegna blíðunnar á laugardaginn fyrir verzlunarmannahelgina, hugsa þeir orðið kalt til þeirra aftur, því nú er komin rigning í Reykjavík og ekkert útlit fyrir breytingu. Veörið er þó heldur hlýtt, 13 stig voru í Reykjavík í morgun, en í gasr var sólskin með köflum á svæðinu frá Eyjafirði og austur á Hérað, og mældist mestur hiti á Staðarhóli, 17 stig. Ekki gera veð- urfræöingar ráð fyrir neinni breyt- ingu til batnaðar á veöurlaginu hér syðra á næstunni, spá skýjuðu og suðaustan kálda með lítilsháttar úr komu. Vikurinn fór ekki Fyrsta túrb'man v/ð Búrfell reynslukeyrð i morgun Fyrsta túrbínan í Búrfells- virkjun, var reynslukeyrð í morgun. Búizt er við, að i lok þessa mánaðar verði unnt að setja framleiðsluna í fullan gagn. Páll Ólafsson, verkfræð- ingur við Búrfell, sagði í morg- un, að þeir ættu ekki við' nein óvænt vandamál að stríöa. Væri það rangt, sem komið hefði fram í sjónvarpi, að vikurinn hefði komizt i göngin. Vikurinn væri aðeins í lóninu, en heföi stöðv- azt við opið inn í göngin. Þetta í görtgin hefði ekki komið á óvart og engin vandamál skapazt viö það. Allt væri eðlilegt um fram kvæmdirnar. Sjá Myndsjá frá Búrfelli — á 6. síðu. Hvítur vikurflákinn flýtur í átt að inntakinu í göngin, Örin í loftmyndinni bendir á bát við inntaksmannvirkin. Af bátnum má marka stærð fljótsins. „Mjög spennandi starf" — segir Bjarni Ólafsson verktaki v/ð endurbyggingu Viðeyjarstofa og kirkju, sem staðið hefur yfir i sumar Fjöldi aðkomufólks kontinn fil Eyja mörku, þvf að ekki var unnt að fá slíka eik hér á landi.“ „Hvenær gerið þið ráö fyrir að verkiau ljúki?“ „Viðgerð á kirkjunni er nær lokið, en við gerum ekki meira en að gera Viðeyjarstofuna fok- helda í sumar. Þetta er geysi- legt verk, sem krefst nákvæmni og vandvirkni, og þaö tekur án efa nokkur ár að ljúka endan- lega viö stofuna", sagöi Bjami að lokum. Þess má að lokum geta, að Bjami hefur unnið mikið á veg- um Þjóðminjasafnsins við við- gerðir á gömlum húsum, en múr arinn, Davíð Þórðarson, er sér- staklega vanur hleöslu húsa. Þá er Þorsteinn Gunnarsson, arki- tekt, sérstaklega menntaður í endurbyggingu gamalla húsa. Frá því að byrjað var á þess- um framkvæmdum í júní í vor, hafa yfirleitt 6—10 menn unnið við þær daglega. unni, en yfirumsjón með þessu starfi hefur Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt. Hefur hann gert teikningar af hús- únum, en verktakinn, Bjami Ólafsson byggingameistari sér um endurbygginguna. — Reynt vertur að koma húsun- um í sem næst upprunalegt horf og hefur t. d. orðið að panta efni sérstaklega að ut- an til að það verði unnt. „Þetta er ákaflega spennandi starf, og alltaf kemur eitthvað nýtt í ljós, sem ekki var vitað um“, sagði Bjami í viðtali viö blaðið í morgun. „Þorsteinn hef ur veriö hér við rannsóknir vik- um saman og fann til dæmis út að veglegur stigi hefur verið hér í forstofunni á Viöeyjar- stofu, og er ætlunin að smíða slíkan stiga. Við höfum orðið að panta eikina í gluggana frá Dan Unnið er að viðgerðum á Viðeyjarstofu af miklu kappi og stendur til að gera hana fokhelda fyrir Indælis hátíðaveröur! sögðu haustið. Myndin er tekin er viðgerðarmenn vom að störfum í gær. (Ljósm. ísak). Vestmannaeyingar í morgun, en Smíða íslendingar 250 stálbáta fyrir Indverja? — Lánafyrirgreiðsla i athugun hjá islenzkum lánastofnunum □ í athugun mun nú vera hjá íslenzkum lánastofn- Vísir I vikuiokin fylgir blaðinu á morgun til áskrifenda unum, að þær annist fyrir- greiðslu fyrir íslenzkar skipasmíðastöðvar um út- vegun lána, vegna sérstaks verkefnis, sem skipasmíða- stöðvamar geta fengið. — Mun hér vera um að ræða smíði 50—60 lesta stálfiski báta fyrir stjórnarvöld á Indlandi. Hefur í byrjun verið talað um 2—3 báta til reynslu. Hér mun vera um að ræða hluta úr stóru útboöi, sem Indlandsstjórn bauð út á alþjóölegum markaöi. Mun talið, að íslenzkir aðilar gætu annazt allt verkið, ef reynslubát- arnir stæðust prófraunir Indverj- anna, og mjög líklegt, að íslenzkir aðilar fengju allan samninginn, ef næg lánafyrirgreiðsla gæti verið innt af hendi af íslenzku skipa- smíðastöövunum til kaupenda. Alls veröur hér þá um að ræða 250 til 300 báta, og kæmi það sér að lfk- indum mjög vel fyrir íslenzkar skipasmíðastöðvar að fá slíkan samning. Reynslan mun hafa verið sú, að næstu mánuðir, haustmán- uðirnir hafi reynzt þeir verkefna- minnstu hjá flestum skipasmíða- stöðvunum, og því reynt aö leggja kapp á að ganga frá málunum fyr- ir þann tíma. pjuuiictuo peirra er nu gengin i garo. Mikiil fjöldi aðkomufólks er kom inn til Eyja, en enn fleiri eru vænt- anlegir og bfða aöeins, að þokunni Iétti, sem htúið hefur Eyjamar í morgun og hmdrað allt flug. Það tók fyrir allt flug í gær- kvöldi, þegar ófarnar voru fimm ferðir til Eyja, svo að í dag er gert ráð fyrir aö fljúga 12 til 15 fecðir með þá, sem bíða óþreyju- fuHir eftir því aö komast á þjóö- hátíðina. Veðrið í Vestmannaeyjum er þó gott, þurrt og stillt, en einungis þokan, sem varpar skugga á. Herjólfur fór tvær ferðir til Þor Iákshafnar í gær og var hvert pláss setið í honum, þegar hann sneri til Eyja aftur. I gærkvöldi voru dansleikir í samkomuhúsunum báðum, eins og venja hefur verið til á fimmtudags- kvöldum, en aðalhátíðardagurinn er í dag og fer þá skemmtunin fram í Herjólfsdal, þar sem Eyja- menn og gestir hafa slegið upp tjöldum sínum. □ Frá því í vor hefur staðið yfir viðgerð og -endur- byggingar á húsunum í Við- ey, Viðeyjarstofunni og kirkj

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.