Vísir - 08.08.1969, Side 3

Vísir - 08.08.1969, Side 3
V í SIR . Föstudagur 8. ágúst 1969. Þórólfur fékk blóðeitrun eftir landsleikinn KR-ingar mæta með nær allt deildinni í knattspyrnu á sitt sterkasta til leiks í 1. sunnudagskvöldið í Laugar- Þórólfur á sjúkrahúsinu i gær. dalnum. „Nú er annaðhvort að duga eða drepast,“ sagði ÓIi B. Jónsson, þjálfari KR, í gær. „Fyrst er að verjast fallinu, og síðan stefnum við hærra. Við getum jú fengið 17 stig, og á þeirri tölu má vinna mótið,“ sagði hann. Þórólfur Beck er sá eini úr KR-liðinu, sem ekki verður með. Hann var sárþjáöur, þegar hann kom til landsins úr landsliðs- förinni. Fór hann nær rakleiðis á slysavarðstofuna með bólginn fótinn, en þar var fætinum ,pakk að inn' kirfilega og ekkert frek ara aðhafzt. Næturlæknir, sem kom til hans benti hins vegar á að hér væri um aö ræða blóð- eitrun. Var Þórólfur fluttur á Landakot og nam dr. Bjarni Jónsson eitrunina brott og er Þórólfur nú á batavegi. Vart mun hann þó verða með fyrr en seint í þessum mánuöi, en af sjúkrahúsinu á hann að útskrif- ast nú um eða eftir heigi. Landsliösæfingarnar og lands- leikirnir hafa sannarlega lent illa á KR-liðinu, meiðsl hafa herj að á KR-ingana, sem þátt tóku í landsleikjunum, Ellert og Hall dór eru þó orðnir góðir aftur Mörgum hefur fundizt það und- arlegt að máttarstólparnir úi landsliðinu, Ellert, Halldór og Þórólfur, skuli tilheyra botnlið- inu, — en nú hefur Óli B. boðað breytingu þar að lútandi. Á sunnudagskvöldið ^áum vi.ö að sjá hvort hjólið byrjar að snúast í rétta átt hjá KR-ing- unum. — jbp— GOLFGOLFGOLFGOLFGOLFGOLFGOLFGOLF O Nýkomið o Mikið úrval af golfáhöldum frá SPALDING. o r O o r* Tl GOLFGOLFGOLFGOLFGOLFGOLFGOLFGOLF ÖLAFUR GÍSLASON & CO. H/F Ingólfsstræti 1 A Sími 18370 o o o o t-1 'n O o r >n n Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboð i jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNEMGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 NotiS ódýrasta og bezta ferðapiastpokann SV6FNPOKA 09 TjOLD slær5 50x110 cm SPOMVOWWwáuNUtA Plastprent h/f. GRENSÁSVEG 7 Nivada Jllpina. IJHIIJHlll VEUUM ISLENZKT Gerið heimili yðar vistiegra með harðviðar vegg- og loftklæðningu úr: EIK, BRENNI, GULLÁLMI, ASKI og FURU. VERÐ AÐEINS KR. 575.— pr. m2 ÓÐINSTORG HF. skólavördustíg ie Macnús E. Baldvinsson , 12 - Siml 22104 | aumœaammirmnnMiammitmman tHjmnamtnaJutanpiauitmtnip Einnigáferð ertrygging nauðsyn. Hríngíð-17700 ALMENNAR TRYGGINGAR” HANDB0LTI I SKJÓLI JÖKLA • Handknattieikur var á dagskrá á Húsafellsmótinu mikla um verzl- unarmannahélgina, sem og margar aðrar greinir íþrótta. Ljósmyndari okkar tók þessa mynd af ungum handknattleiksmanni, sem lék þama af sér andstæðinginn, komst upp i gegnum hornið og hefur væntanlega skorað mark á grasvellinum þarna innst í Borgarfirði „í skjóli jökla" ef svo mætti segja. Liðin sem áttust viö voru Haukar og FH. Lauk svo að FH vann með einu marki, 18:17. Raðhús \ smíðum i Breiðholti ti' sölu. Uppsteyptur kjallari og plata. — Teikningar á skrifstofunni. Uppl. gefa Tryggingar og fasteignir, Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850. n Eimim sim FósS þér: ELDHUSVIFTUR ELDAVELASETT KÆLISKÁPA FRYSTISKÁPA BORÐKRÓKSHÚSGÖGN ELDAVELAR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.