Vísir - 08.08.1969, Page 16

Vísir - 08.08.1969, Page 16
AUGLÝSINGAR AÐALSTRÆTI 8 SÍMAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-99 Föstudagur 8. ágúst 1969. iSSSf erkI BOLHOLTI 6 SlMI 82143 OfflJJMSI JUIA SHflSI fSEnroa u&J SVANS-PFÍENT , SREIFAN 3 - SÍMAR S2íbs OQ SISSlJ TRYGGtNG * * * mGÍ LAUGAVEGl 178 S SÍMl 21120 Þær stóöust prófiö og bætast nú í hóp fyrirsæta og sýningar- stúlkna Tízkuþjónustunnar. Frá vinstri: Fanný Jónmundsdóttir, Koibrún Sveinsdóttir og Ásta Benný Hjaltadóttir. (Ljósm. Bjaml.). NAikið ölæði í borginni Stórhuga gripdeildarmenn • Svo undariegt sem það er, finna sumir menn helzt fullnæg- ingu í því að beita þá, sem síð- ur mega sín, órétti og yfirgangi. Nú hefur svo borið við að und- anförnu, að afreksmenn þessir hafa hvað eftir annað lagt leið sína í skólagarða Reykjavíkur- brrgar að næturlagi og látið greipar sópa. Börnin, sem með ánægju og ærnu erfiði hafa unnið að því að rækta blóm og alls kyns grænmeti, koma svo að morgunlagi og líta yfir auðn og skemmdir. Auk þess sem almenningsálitið hlýtur að for- dæma slíkar aöfarir, kveður svo á í hegningarlögunum, að þeir, sem vinna spjöll á mannvirkjum, gróðri og öðru því, sem friðað er á al- menningssvæði, skuli sæta varð- haldi eða 'angelsun í allt að þrem árum eöa greiða sektir, éf máls- bætur eru. Yndislegt að gifta sig á íslandi*4 -- sogð/ brúðurin frá Ohio, brosandi / rigningunni við Árbæ • Já, það er yndislegt að gifta sig á íslandi, en ég ætla ekki að gera það aftur. Ég ætla aldrei að gifta mig aft- ur, sagði ung brúður frá Ohio brosandi í rigningunni við Ár bæ í gær. Hún var komin hingaö til lands til að giftast sínum heitt- elskaða, kennara frá Ohio, sem hefur verið hér í tveggja mán- aða kynnisferð á vegum Rotary ásamt fimm öðrum mönnum frá Ohio, en sjálf er hún kennari. Brúðgumanum, Rodney Mere dith Arthur, leizt svo vel á að skella sér í það heilaga hér á landi, að hann sendi eftir Nancy sinni Otto, en þau ætla jafn- fram að nota sér tækifærið og fara í ,,honnímún“ til Evr- ópulanda. Útlit er fyrir, að hin nýgiftu þurfi að endurtaka giftinguna, þegar til Ohio kemur til að fuil- nægja lögunum þar, þó að ekki væri annað séð en að Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur, hafi gefið þau saman, þannig að ekki megi sundur skilja. Þau voru ekki í rigningarskapi ungu brúðhjónin frá Ohio, Eriendur Einarsson, forstj. SIS, og Se archey, fararstjóri Ohio-búanna, voru svaramenn og virtust upp með sér af því. Ölvun var með meira móti á ötum borgarinnar í gærkvöldi og nótt — og eins í öldurhúsunum - svo að það gerist varla meira m hinar „blautustu" helgar. Varð lögreglan að taka úr um- ferö 20 menn og voru þeir allir færðir í fangageymslurnar — allir, vegna ölvunar á almannafæri og óspektir. Fjórir mannanna voru útlending ar, sem reyndu að hindra lögregi- una í starfi, þegar hún ætlaði að fjarlægja drukkinn félaga þeirra frá einum samkomustaðnum. Litlu flugfélögin beru sig vel — Flugfélagið Þytur jbó hætt starfsemi ■ Litlu flugfélögin í Reykja- vík láta ekki illa yfir af- komu sinni í sumar. Aukning erlendra ferðamanna hefur hjálpað leigufluginu, þótt færri íslendingar virðist hafa efni á að taka Tlugvél á leigu. Þó er flugfélagið Þytur hætt starfsemi, en í húsakynni þess er Icominn Flugskóli Helga Jónssonar, sem starf- rækir leiguflug og flugskóla. Björn Pálsson, sem stýrir Flugþjónustunni hf. hefur fjórar vélar á sínum snærum, þar af eina sex farþega og aðra níu farþega. Bjöm segir, að undan- farið hafi verið mjög þokkalegur kafli í fluginu. Stóru vélarnar nýtist vel, til dæmis í sjúkra- flugi, enda þurfi stóra vél fyrir lækni með dót sitt. Meira sé en áður um útlendinga, sem ferð- ist með leiguvélum, en minna um íslendinga. Þá flýgur Björn mikiö til Grænlands, tekur við farþegum Flugfélags íslands og flytur þá milli staöa þar. Flugstöðin hf. hefur 5 vélar, sem taka upp í 5 farþega. Elíes- er Jónsson segir, að afkoman hafi verið ágæt og mikiö um út- lendinga í sumar. Flugsýn hf. hefur fjórar litlar vélar, tveggja og þriggja sæta. Heildartekjur eru miklu minni en fyrir nokkrum árum, að sögn Jóns Magnússonar, enda er Flug sýn hætt Neskaupstaðarfluginu, sem gaf góða raun á síldar- tímunum. Helgi Jónsson, sem rekur flug skólann, sem að ofan greinir, segir afkomuna ekkert lakari hjá sér en í fyrra. Hann hefur fjórar vélar, upp í 5 sæta. vera viðstaddir prófið, en dóm- nefndina skipuðu Óli Páll ljós- myndari, Berta Snorradóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. Komu stúlkurnar fram a. m. k. 7 sinnum hver í mismunandi fatn aði. Prófið stóöust þrjár stúlkur, bæði sem fyrirsætur og sýning- arstúlkur, og að auki ein stúlka sem fyrirsæta. María Ragnars- dóttir, sem hefur notið aðstoðar Theódóru Þórðardóttur við kennsluna, hefur í hyggju að halda fleiri slík námskeið síðar, og láta nemendur þreyta próf. • Það var óneitanlega spenna í Ioftinu inni í dans- skóla Sigvalda í gærkvöldi, þar sem þreytt var fyrsta prófið í tízkusýningum hér á landi, en María Ragnarsdótt ir hefur kennt stúlkunum sex, sem gengust undir prófið. • Hafa stúlkurnar verið á tveggja má.iaða námskeiði 3 klst. í viku, og skar nrófið úr um, hverjar gætu unnið hjá Tízkuþjónustunni sem sýningarstúlkur og fyrirsæt- ur. en það fyrirtæki er rekið 2 Maríu Ragnarsdóttur. Var fréttamönnum boðið að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.