Vísir - 13.08.1969, Qupperneq 16
VISIR
Miðvikuáagur 13. ágúst 1969.
AUGLÝSINGAR i
AÐALSTRÆTI 8
SÍMAR 1-16-éO
1-56-10 og 1-50-99
BOLHOLT! ó SÍMI 82143
ÖfjNUMST
aua
SM4MI OÓÐ
WíNTUN ' '" ’ . þJómiA
SVANS-PRENT
SKEIFAN 3 - SÍMAR 82605 OG 8TO^_
TRYGGim
HE
* *• #•
rljYGÍ
LAUGAVEGI 178
SÍMI21120
'
Flikkar upp
á landið
„Hreint land — fasurt land“
hefur hann Helgi Bergmann, list
málari sjálfsagt hugsað, þegar
*ann var að hressa upp á ís-
landsmynd Ferðaskrifstofu ríkis
íns við Gimli í Lækjargötu í gær.
íslandsmyndin hefur nú stað-
ið úti í rúman áratug og þótt
undarlegt megi teljast hefur hún
að mestu fengið frið fyrir
skemmdarverkum mannanna, en
það mega teljast stórtíðindi hér-
i.ndis.
Regn og vindar vinna þó jafnt
og þétt á henni og verður því að
lagfæra hana öðru hverju.
RÆTT VIÐ ERLENDA AÐILA U
VIRKJANIR HÉRLENDIS
Virkir hf. nýstofnað ráðgjafafyrirtæki vinnur að kynningarstarfsemi
□ Nú eru í þann veg- fræðinga, og svissneska
inn að hefjast viðræður
milli Virkis hf. annars
vegar, en það er nýstofn
að ráðgjafafélag nokk-
urra tækni- og verk-
stórfyrirtækisins El-
ektrowatt hins vegar um
fyrirhugaðar athuganir
á virkjunum fallvatna
hér á Iandi.
Guðmundur Björnsson, for-
maður Virkis, tjáði Vfsi, að þess
ir erlendu aðilar sæktust eftir
verkefnum hér í samráði viö
innlenda og gæti oröið um gagn
kvæm viðskipti að ræða. Enn er
að sjálfsögðu óvíst, hvað sigla
kann í kjölfar þessara viðræðna
við Svissiendingana.
Stjórnarmenn Virkis hafa
einkum unnið aö því að undan-
förnu aö kynna þeim innlendu
aðilum sem máli skipta, starf
semi hins nýja fyrirtækis. Guð-
mundur Björnsson sagði megin-
markmiðið vera, að verkefni
innanlands yrðu ekki fengin í
hendur erlendum aðilum, meðan
völ væri á innlendum. Þá bæri
og að hafa í huga, að íslenzkir
verktakar tækju í auknum mæli
við verkefnum erlendis, ef geta
og aðstæður leyfðu. Loks sagði
Guðmundur, að erlendir aðilar
hefðu rætt við Virki um hugsan
leg verkefni á sviði sjávarút-
vegs, en með ólíkindum væri, að
f þann kostnað yrði ráðizt, er
þvf fylgdi.
Stálu öliu lauslegu
úrsumarbústaonum
Það hafa ekki verið smátækir
náungar, sem brutust inn í sumar-
bústaðinn, Laugaborg, í Hrafnagili
hjá Akureyri, því þeir höfðu á brott
með sér .lega hvern lausan hlut í
bústaðnum — hurðirnar fyrir eld-
hússkápunum, hvað þá annaö!
, Fimm garðstólar, útvarpstæki,
sófaborð, nýtt sóltjald, ofangreind-
ar hurðir o. fl. var meðal þess, sem
saknað var úr bústaðnum.
Aö auki hafði verið stolið fornri
kamínu, sem sumir telja að hafi
verið hér fyrrum í Hrafnagilskirkju
en gegndi hlutverki olíuofns í
sumarbústaðnum.
ísland efst eftir 4. umferb
íslenzka sveitin er efst á stúd-
entaskákmótinú í B-flokki eftir sig
ur yfir Filippseyjum í 4. umferð
3'/2 gegn V2. Efstu sveitir eru ís-
Iand 12>/2 vinning, 2. ísrael liy2
vinning og 3. Ungverjar 11 vinn-
inga. — í dag tefla íslendingar við
Svfa.
Helgi Bergmann bætir landslagið á myndinni.
Leki í pakkningu tefur
rramkvæmdir við Búrfeli
//
• Smá örðugleikar tefja ,fyrir,
þvi, að fyrsta túrbínai Búrfells-'
virkjun vérði sett í gang. Leki
kom upp f pakkningu túrbinunn-:
ar, og mun taka viku að ganga
frá henni. „Þetta er ekki alvar-
Iegt“, sögðu Búrfellsmenn í morg- '
un. Verið getur, að önnur túrbín-
an verði sett af stað til reynslu
i stað þeirrar, sem fyrst átti að
keyra. Eins og til að ereja þá frek- j
ar slitnaði kapail raflínu til Búr-'
fclls, og varð sambandslaust í
nótt.
Verkfræðingar segja, að um 1.
september verði unnt að fara að
selja orku frá Búrfellsvirkjun sam
kvæmt áætlun. Er ekki búizt við
neinum frekari töfum á því. Verða
þá þrjár túrbinurnar komnar í gagn
iö og þessum áfanga lokið. — Eng
inn vandi er nú vegna vikurs, sem
fyrir nokkru flaut að opi gang-
anna.
Sá drukkin ungmenni
stela bifreið sinni
Ö Annar sagði: „Við ætluðum
út úr bænum!“ En hinn sagði:
„Við ætluðum bara í smábíltúr
um bæinn.“
3 Loðmæltir og þvöglulegir
voru beir lítt skiljanlegir, en út
lit þeirra Ieyndi því ekki fyrir
iögreglumönnunum, að mennirn
ir hefðu mátt teliast heppnir ef
þeir hefðu getað ekið í fimm
mínútur til viðbótar án þess að
ienda í slysi.
Lögreglan náði þeim við Domus
Medica á bíl, sem menirnir höfðu
stolið við Klapparstíg, Báðir voru
mennirnir, eins og sagt er, slomp-
aðir.
Eigandi bílsins hrósaði happi yfir
því, að ferð bflþjófanna var stöðv
uð svo fljótt, því að þeir finnast
; hja'.dnast heilir aftur bílarnir, sem
stolið er af drukknum þjófum.
Hann hafði séð út um gluggann
heima hjá sér, þegar þeir óku af
stað, og gerði þá lögreglunni viö-
vart.
Álagning á
híla of litil
hérlendis"
— segja islenzkir
bifreibainnflytjendur
9 Bílasalar hérlendis standa mun
verr að vigi en samstéttarmenn
þeirra á hinum Norðurlöndunum.
Álagningin hér er svo miklu minni
en þar ytra. Þetta kom fram á
þingi bílasaia á Norðurlöndum er
haldið var £ Reykjavík í gær. Á
hinum Norðurlöndunum er alagn
ing bíiasala og innflytjenda mis-
munandi, allt frá 15—30%, en hér
á landi er hún 5,4%.
Þrátt fyrir þetta eru bílar dýrari
hér á landi. Þetla orsakast af mis
mun á tollum.
í Danmörku er nú verið aö koma
& fót eins konar bílaskóla þar sem
bílasalar geta lært allt það sem
viðkemur þeirra starfi. Hefur þetta
vakið mikla athvgli, þar eö hvergi
í skólum er kennsla í þessum fræð
um.
I
Peninfgur funiliisf
auriiyrnii
150 búsund krónurnar, sem stoliö
var af heimili kaupmanns nokkurs :
í Holtunum fyrir nokkru, eru nú
komnar fram — vel innpakkaðar x
súrmjólkurhyrnu!
Mennirnir tveir, sem úrskurðaðir
voru í gæzluvarðhald, grunaðir um
þjófnaðinn, neituðu alltaf að vita
nokkuð um peningana, en annar
viöurkenndi á sig þjófnaðinn, þótt
hinn þrætti fyrir að þekkja nokkuö
til peningahvarfsins.
Það var kona, sem kom með súr-
njólkurhyrnuna til lögreglunnar,
og sagði vinkonu sína hafa beöið
sig um að geyma hyrnuna, en sú
vinkona er jafnframt kunningja-
kona þess, sem þrætir.
210 Musteris-
riddarar í heimsókn
• Musterisriddara nefna reglu- eru hér í heimsókn 210 Musteris
bræður á Norðurlöndunum sig, riddarar frá öllum Norðurlönd- '
en hér er um templarareglu að unum og dveliast þeir hér í viku
ræða, og hefur regla þessi starf- tima. Myndin er tekin, þegar '
að í 20 ár á íslandi og eignazt þeir voru gestir borgarstjóra, en ;
99 félaga. í tilefni af afmælinu, héðan fara þeir á laugardaginn. •