Vísir - 14.08.1969, Page 3

Vísir - 14.08.1969, Page 3
V1S IR. Fimmtudagur 14. ágúst 1969, 3 „Þetta bjargaðist furðaníega // — sagði Gunnlaugur Ragnarsson, sem leiðir nú eftir 18 holur af 72 i Golfmóti Islands i Grafarholti 0 Þurr þráður fannst ekki á Gunnlaugi Ragnars- syni, 26 ára gömlum barþjóni á Röðli, þegar hann kom inn í golfskálann í Grafarholti í gærdag ásamt félögum sínum, Gunnari Sólnes og Ólafi Ág. Ólafs- syni. Þetta var 5 tíma lota í ausandi rigningu og roki. „Þetta bjargaðist furðanlega,“ sagði Gunn- laugur eftir að hann lauk keppni á 78 höggum, en hann er nú fyrstur í meistaraflokki í einhverri hníf- jöfnusíu golfkeppni, sem farið hefur fram hér á landi. Árangur Gunnlaugs var því góöur, þegar veður og allar hin- ar ömurlegu aðstæður eru tekn ar með í reikninginn. „Það var mér líka mikils virði að lenda með svo ágætum félögum eins og þeim Gunnari og Ólafi“, bæt ir Gunnlaugur við um leið og hann lofar að reyna að hafa á- rangurinn næstu daga ekki lak- ari. Þess skal getið að Gunnlaug ur hefur náð árangri á undra- skjótan hátt, þetta er fjórða ár hans í golfinu, en áöur hafði hann ekki stundaö íþróttir, en fannst að þetta væri „hans í- þrótt“ sem og reyndist lóðið. Nú fyrir mótið fór Gunnlaugur völlinn á 74 höggum og lék þá við Þorbjörn íslandsmeistara Kjærbo úr Keflavík, sem daginn áður hafði leikið á 76 höggum. Regnið smokraði sér inn um allt í gærdag, og sannarlega vorkenndu gestirnir í golfskál- anum keppendunum sem háðu hildi úti á vellinum, því innan- Sólnes, Ólafur Ág. Ólafsson. Gunnlaugur Axelsson. 83 h: Ólafur Bjarki Ragnarsson Sævar Gunnarsson, 84 h: Tómas Árnason. Leifur Ársælsson 85 h: Pétur Björnsson, Svavar Haraldsson. 87 h: Eiríkur Helgason 88 h: Haukur Guðmundsson, Eyjólfur Jóhannsson, Hallgrím- ur Þorgrímsson. 89 h: Ólafur Hafberg, Jóhann Eyjólfsson. Síðan koma: Sveinn Snorra- son og Árni Jónsson með 90, Jóhann Benediktsson, Hafliði Guðmundsson og -larteinn Guð jónsson með 91, Arnkell Guð- mundsson 92, Kári Elíasson 95, Þorvarður Árnason 99, Hólmg. Guðmundsson 100, Hörður Stein bergsson 103 og loks Jón Þór Ólafsson með 114, en óhöppin eltu hann svo sannarlega i gær, en hann er félagi „toppmanns- ins“ og starfsbróðir r. Röðli og hefur oft verið mikil keppni milli þeirra félaga í golfinu. Að loknum 18 holum af þeim 72 sem leiknar eru, má sjá, að enn eru margir sem geta rennt hýru auga til íslandsmeistara- tignarinnar f golfi I dag rétt fyrir klukkan 11 mun keppnin í meistaraflokki halda áfram. dyra var þó hægt að halda á sér hita og njóta ágætra veit- inga. Golftækin reyndust oft erfið, vildu snúast í höndum manna og það mátti oft sjá bolt ana fara afvega og út í stór- grýtisurðina meöfram brautun- um. Keppendur, sem komu inn spurðu gjaman um veðurútlit morgundagsins, — en því mið ur á leiðinni reyndist heil hala- rófa af lægðum og því jafn- vel útlit fyrir að allir dagar mótsins verði eitthvað ámóta og dagurinn i gær. Þeir sem láta rigninguna ekki bitna á sér munu því hafa pálmann í hönd- unum, en örugglega spillir veör ið árangri töluvert. Staðan í meistaraflokki er nú þessi: 78 högg: Gunnlaugur Ragnarss. 80 högg: Þorbjörn Kjærbo 81 högg: Haraldur Júlíusson 82 h: Óttar Yngvason, Gunnar Gunnlaugur Ragnarsson, einbeittur á svip, er hér með Ólafi Ág. Ólafssyni og Pétri Björnssyni. MÆÐGUR iFSTÁR I K VENNA FL OKiWNUM Ánægjulegt er að sjá aukna breidd í kvennagolfinu, en kvenna deild hefur nú verið stofnuð innan Golfklúbbs Reykjavíkur og mun ef að líkum lætur virka sem vítamín Ólöf Árnadóttir ásamt stöllum sínum tveim í stúlknaflokknum. Ól'óf Geirsdóttir hefur tekið forystuna — dóttir J' ** hennar, Olöf Arnadóttir, stöðugt efst i stúlknaflokknum □ Konurnar, sem keppa um meistaratitilinn í ár í golfi, voru heppnar með veður, þrátt fyrir ailt. Þær byrjuðu snemma og það sannaðist, að morgun- stund gefur gull í mund, þær fengu aðeins ákaflega lítinn skerf af rigningunni í gærdag, voru að Ijúka keppninni, þegar rigna tók. Ólöf óeirsdóttir, Reykjavík, vann sig á öðrum degi upp úr 3.-4. sæti upp f það fyrsta og lék níu hol- urnar á 45 höggum, þrem högg- um betur en daginn áður og hefur samanlagt 93 högg, Elísabet Möll er er önnur með 96 högg, Hjördís Sigurðardóttir og Jakobína Guð- laugsdóttir eru með 97 högg. Hjá ungu stúlkunum er önnur Ólöf á toppnum, Ólöf Árnadóttir með 102 högg, Erna Isebarn eru ,með 120 og Guðrún Ólafsdóttir með 169 högg. Ólöfurnar eru reyndar mæðgur og er eiginmaður Ólafar eldri Ámi Brynjólfsson, rafvirkjameistari sprauta á félagslífið, það er reynsl an. Strax örstuttu eftir stofnunina beitir deildin sér fyrir sölu á kaffi og góðgerðum í golfskálanum, en í veitingastofunni sitja nú daglega fjölmargir, sem leggja leið sína upp eftir og líta á golfkappana ljúka við síðustu holurnar um leið og þeir njóta veitinganna hjá kon unum. // Strákarnir betri en meistararnir! Það er áreiðanlega einsdæmi í eftir 36 holur, fékk árangur fyrsta golfi að unglingaflokkurinn sé dags lækkaðan um eitt högg í 78 betri en flestir meistaraflokks- en Hans Isebarn er höggi _____lx „a ! lakari með 183, lék í gær á sama manna. Þetta er þó ao gerast í ,, . . . . ° , , L. , , Olafur Þorsteinsson lék á sama ^rafarholtr. Þnr efstu menn þar höggafjölda og hefur samanlagt voru í gær með arangur, sem j jgg hogg Keppni þessara þriggja er mundi sóma sér vel í flokki þvf æsandi og hörð, utan það að meistaranna. árangur þeira er stórkostlega góð- Loftur Ólafsson lék i slagviðrinu . ur. á 82 höggum og hefur 160 högg I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.