Vísir - 28.10.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 28.10.1969, Blaðsíða 11
VIS1K . pnðjudagur 28. október 1969. 11 I ' I I DAG ÍÍKVÖLDl I DAG I ÍKVÖLD I I DAG 1 UTVARP KL. 21.30: LÁTIÐ RÓSU STÝRA! Hinn vinsæli þáttur Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa FI, þar sem hann hefur „í sjónhend- ing“ farið með hlustendur mörg ár aftur í timann að heyra af vör- um manna atburði, sem þeir upp- lifðu þá, hefur verið í sumar á þriðjudagskvöldum, en með breyttri dagskrá vetrarins flyzt hann yfir á sunnudag fyrir há- degi. „Hver er Sigurrós Guðmunds- dóttir, sem þú ætlar aö tala við þetta síðasta þriðjudagskvöld, og hvers vegna valdir þú hana til við tals? — Viltu ekki segja lesend- um ögn frá því?“ spurði blaða- maður Vísis og dembdi öllum spurningunum í einu yfir Svein, sem lét sér ekki bregða hið minnsta, enda sjálfur fengizt við blaðamennsku. „Hvað meinarðu eiginlega, Sveinn, að ræða við kvenmann um sjómennsku?" „Sigurrós Guðmundsdóttir er tæplega 91 árs gömul kona, sem ÚTVARP Þriðjudagur 28. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a. Jón Hnefill Aðalsteins- son flytur erindi um örlaga- trú (Áður útv. 4. sept.) b. Vilborg Dagbjartsdóttir les ljóð eftir Einar Braga: Við ísa- brot (Áður útv. 7. ágúst). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrjar að lesa bók sfna „Óli og Maggi f 6byggðum“ (1). 18.00 Tilkynningar Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tónleikar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt inn 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 .,Skrín“, smásaga eftir Jón- as Ámason. Helgi Skúlason leikari les síðari hluta sögunn- ar. 21.15 Introduktion og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saéns. David Oistrakh og Sinfóníu hljómsveit Bostonar leika, Charles Miinch stjómar. 21.30 I sjónhending. Sveinn Sæmundsson talar við aldraða, breiðfirzka konu, Sig- urrós Guðmundsdóttur, um sjó- mennsku. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur sér um þáttinn. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. býr hjá dóttur sinni og tengda- syni í Hafnarfirði, en hún er ætt uð og uppalin í Breiðafirðinum, þar sem hún lærði að stýra og sigla bát betur en margur annar, sem þó hefur lagt þaö fyrir sig,“ sagði Sveinn. „Á Breiðafirði eru siglingar erf iðar, smábátum sem stórum skip- um, því að þarna er mjög vand- ratað víöa, en Sigurrós náöi slíkri lagni við að sigla þarna, aö orð var á því haft. Bátafor- menn við Breiðafjörðinn voru svo sem engir skussar, en Sigurrós þótti vel liðtæk í þeirra hópi. Ég hef heyrt það, að þeir hafi sagt það karlamir þar, þegar þeim þótti tvisýnt um lendingu: „Látiöi Rósu stýra!“ Svo af þv{ má marka, hvort þeim hafi ekki þótt sæmilega skipað í það rúm, sem Sigurrós sat. Auk flutninga á milli eyjanna, reri Sigurrós líka til fiskjar, svo að maður kemur ekki aö tóm um kofunum hjá henni, þegar maður talar við hana um sjó- mennsku," hnýtti Sveinn aftan í, en sjálfur hefur hann siglt sem stýrimaöur á farskipum. „Sjálfsagt verða hlustendur hissa á því, þegar þeir heyra í þessari konu, sem auk róðra- stritsins þarna á Breiöafirðinum hefur alla tíð unnið mikið, að hún er orðin níræö — svo hress er hún 1 máli og em.“ ARNAÐ HEILLA Þann 20. sept. voru gefin sam an i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Guðrún Erla Engilbertsdóttir og Erling Kirkeby. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Stúdfó Guðmundar, Garða- stræti 2, sími 20900. TÓNABIO Sveinn Sæmundsson. SJÚNVARP Þriðjudagur 28. október. 20.00 Fréttir. Z 20.35 Setið fyrir svörum. 21.00 Á flótta. Óveöursnótt. Þýð» andi Ingibjörg Jónsdóttir. 2 21.50 Þáttur úr ballettinum • Camival. Flytjendur: Colin * Russel, María Gísladóttir og • Jack Gruban Hansen. • 21.55 „Listin er lífið sjálft.f* 2 Mynd um norska myndhöggv-J arann Gustav Vigeland, ævi • hans og störf og tengsl hansj við norskt þjóðlíf. • Þulir Gylfi Báldursson og ÞuríðJ ur Jónsdóttir, og hún jafnframt J þýðandi. • 22.30 Dagskrárlok. ! íslenzkur texti. (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk-ítölsk mynd f litum og Techniscope. Tom Hunter Henry Silva Dan Duryea Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABIO Lofað öllu fögru Leikandi létt og skemmtileg, amerisk litmynd. Aðalhlutv. Warren Beatty Leslie Caron. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. HAFNARBIO Nakib lif Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og IB Mossen. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HEILSÖGÆZLA » : SLYS: | Slysavarðstofan I Borgarspítal- • . p anum. Opin allan sólarhringinn J fjT/Sr|T F'TimiHITTí Aðeins móttaka slasaðra. Sfmi • r'J V/ Lf LL1 lYil U 01 L>* 1212. SJÚKRABIFKEIÐ: J Sími 11100 f Reykjavfk og Kópa-J vogi. Sfmi 51336 I Hafnarfirði J LÆKNIR: 5 • Ef ekki næst f heimilislækni ei • tekið á móti vitjanabeiðnum fj sfma 11510 á skrifstofutima. — J Læknavakt i Hafnarfirði og Garða • hreppi: Upplýsingar f lögre'glu- J varðstofunni, sfmi 50131 og • slökkvistööinni 51100. • LYFJABÚÐIR: • 25.—31 okt.: Holtsapótek —J Laugavegsapótek. — Opið virka • daga til kl. 21, helga daga kl. J 10-21. J Kópavogs- og Keflavíkurapótek • eru t opin virka daga kl. 9—19. * laugardaga 9—14, helga daga 13 — 15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er I Stór- holti 1, simi 23245. FIÐLARINN Á ÞAKINU í kvöld kl 20. og fimmtudag kl. 20 BETUR MÁ EF DUGA SKAL miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frð kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Sá sem stelur fæti f kvöld Iðnó-revfan miðvikudag Tobacco Rood fimmtudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opm frá kl. 14. Simi 13191 RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1*1660 m&rmf "ii'.'^m/i,--'/•■. mim™ J'&ii . / ' i, ^ jt’/ S •V/—/*# //' ''' KÓPAVOGSBIO Með lögguna á hælunum íslenzkur texti. Óvenju skemmtileg, amerísk gamanmynd l litnm með Bob Hope og Philys Diller. — End ursýnd kl/ 5.15 og 9. LAUGARASBI0 Einvigi i sólinni (Dual in the sun) Gregorv Peck, ennifer James, og Jseph Cotter. Islenzkuru texti. Sýnd Kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. AUSTURBÆiARBIO Þegar dimma tekur Sérstaklega spennandi ný amer fsk kvikmynd I litum. ísl. texti Audrey Hepbum Alan Arkin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIO Simi til hins myrta Islenzkur texti. Geysi spenn- andi ný ensk-amerisk saka- málamvnd eftii sögu John le Carre: „The Deadly Affair“. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I Þei, t>ei, kæra Karlofta íslenzkir textar., Magnþrungin og afburðavel leikin amerisk stórmynd um hrollvekjandi at- burði. Bette Davis, Olivia de Havilland, Joseph Cotten. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SKAUTA Op.i ,iia daga Sfmi 84370 Aðgangaev.-ir ki. 14—19 Kr. 3f sl 19.30—23.00 kr. 45 Sunnud. ki. 10—19 kr 3£ kl 19.30—23.00 Kr 450f 10 miöai Ki 100 00 20 miðar fcr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda all; daga iafnt. Skautale'aa kr 30.00 Skautt.-ike''Ding k- 55.00 tþrótf fvrit alla iölskvld- ■na

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.