Vísir - 28.10.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 28.10.1969, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Þriðjudagur 28. oktðber 1969, TIL SÖLU Til sölu notaöir stálofnar. Tek reikninga til innheimtu á sama stað. Sími 37437. Bakarofn. Til sölu bakarofn, hent ugur fyrir mötuneyti, kaffistofu eða heimabakarí, plötustærð 49x60 cm. Sfmi 36742. Vörulager. Til sölu er vegna flutn ings verzlunarlager. Um er aö ræða margs konar herrafatnað, barnafatn að og unglingafatnað. Nánari uppl. í síma 14740 í dag og næstu daga. Sem nýr Peggy bamavagn til sölu á kr. 7000. Uppl. í sima 10842. Til sölu lítil sambyggð trésmíða- vél. Hentug til heimavinnu. Uppl. í síma 40610 eftir kl. 6 næstu kvöld. Tvíburavagn til sölu. Verð kr. 2.500. Sími 17051. Til sölu ódýr Pedigree barna- vagn. Holtageröi 8, Kóp. — Sími 40695. Til sölu hótel-eldavél, 25 ltr. kaffikanna, stór frístandandi steik arpanna, 400 Itr. 2ja hurða kæli- skápur BTH þvottavél með strau- vél, kambur f Passap prjónavél. Si'mi 30430. Til sölu eru Fender stratocaster og Ricubaker gftarar. Uppl. f síma 33662. Buröarrúm til sölu á 850 kr. Mjög lítið notaö. Til sýnis aö Boga hlíð 14, 2. hæð t. v. kl. 18-19 á þriðjudag. 4 ferm ketill ásamt brennara til sölu. Uppl. í sfma 40329. Til sölu hvítur, síður brúöarkjóll kr. 2.500. Buxnadress rautt 1500 kr. 2 kápur 500 kr. hvor og kjóll 200 kr. Einnig snyrtiborð, sauma- vél Köhler og bamarúm með dýnu. Uppl. í sfma 31131. Nýtt! Fræöandi bækur um kyn- ferðislíf í máli og myndum. Pant- að í pósthólf 106 í Kópavogi: — Seksuel Nydelse — Gifte mænd er de bedste elskere — Seksuelt Sam spil.^ Nýjar lítið gallaðar skermkerrur til sölu meö miklum afslætti. — Trabant umboðið viö Sogaveg. — Símar 84510 og 84511. Herraskór, loöfóðraðir kuldaskór karla og kvenna, hvftir strigaskór, sokkahlífar. Skóbúöin Framnesvegi 2. Sfmi 17345. Blóm viö allra hæfi. Sími 40980, B16maskái,inn. Nýbýiavegi Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tfmastiil ar. Helgi Guðmundsson úrsmiðuT Laugavegi 96. Sími 22750. ÓSKAST KEVPT Hárþurrkur óskast fyrir hár- greiðslustofu. Uppl. í sfma 21375. Óska eftir að kaupa gas- og súr- kúta. Uppl. í síma 33085. Pianó óskast tii kaups. Uppl. í síma 32845. Kaupum notaöar blómakörfur. Blómahöllin, Álfhólsvegi 11. Sími 40380. FATNAÐUR Kjólar. Nokkrir fallegir kjólar no 40—42 og 44 til sölu. Einnig eru kjólár saumaöir eftir máli. Sauma- stofan Dunhaga 23. Sfmi 10116. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og táningastærðum, útsniönar með breiðum streng, einnig strenglausar hnepptar á klaufinni. Kleppsvegur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138. 2 nýjar loðfóðraðar terylene káp ur nr. 40 — 42 til sölu. Verö kr. 4000 stykkið. Uppl. í síma 83273 eftir kl. 6. Til sölu hvítur lítið notaður kan- ínupels og ný græn kápa, stærð 38 sími 34670. Vel með farið 70 ára gamalt svefn herbergissett til sölu Einnig barna- koiur Uppl, í síma 40173. Ódýrir svefnbekkir til sölu á Öldugötu 33 sími 19407. Sófasett eldri gerð til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 35279. Til sölu vegna brottflutnings nýr tvískiptur klæðaskápur, sem nýtt hjónarúm, Pedigree barnavagn, barnarimlarúm og vagga á hjóium. Sími 52714. Til söiu söfasett, nýuppgert, selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. f síma 23094. Vandað sænskt sófasett (eldri gerð) til sölu einnig stakur sófi og hvíldarstóli með skammeii. Uppi. í síma 33343. Sófasett tii sölu. 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í Garðastræti 47. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Unnl. í síma 13767. Antik-húsgögn. Daglega eitthvað nýtt. Svefnherbergissett, boröstofu- sett, ruggustólar, stakir sófar, rokk- ar o.m.fl. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Sfmi 83160. Opiö 2—7, laugar- daga kl 2—5. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjuni staðgreitt. Seljum nýtt: 'eldhúskolla, sófaborð og sfmabekki. Fornverzl- unin Grettispötu 31 Sfmi 13562 Sófasett, svefnsófar og svetn- bekkir. Góð greiðslukjör. Hnotan húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820 Vegghúsgögn. Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. Hnotan hús- gagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sfmi 20820 Nýtt glæsilegt söfasett, tveir 3<a manna sófar hornborð með bóka hillu ásamt sófaborði, verð aðein.- kr 22.870 Simar 19669 op 1 HEliyilLISTÆKI Vil kaupa notaö en vel með farið sjónvarp. Uppl. í síma 30454 í dag og næstu daga.________________ ísskápur. Óska eftir notuðum ís- skáp, stærri gerð. Sími 92-1760. Vil kaupa ísskáp, má ekki vera hærri en 132 cm. Sími 33416. Til sölu ný General Electric elda vélarsamstæöa (Americana). Uppl. í síma 21020. . BÍLAVIÐSKIPTI Chevrolet Corvair árg. 1960 til sölu, sæmilega útlítandi. Á sama stað .öskast keypt Volkswagenvél árg 1961 eða yngri. Sími 50662. Til sölu Vauxhall ’57 selst ódýrt. Til sýnis, Lömgubrekku 5, Kóp. Mjög góður Willys jeppi árg ’46 til sölu. Uppl. í síma 42988. Chevrolet árg ’55 til sölu til niöur rifs, góð samstæöa, klæðning og dekk o.fl. Simi 84973 eftir kl. 7 e.h. Til sölu 2 vagnar með sturtum, 1 dekk 900x16 nýtt og 12 volta transistortæki fyrir bíl. Uppl. Skip- holti, Vatnsleysuströnd, Vogar. N.S.U. Prins ’64 vel meö farinn er til sölu, er skoöaður og nýlega endurnýjuö vél. Uppl. í síma 32160 eftir kl. 4. Glæsilegur Vauxhall til sölu. Vauxhall Victor station, 4 dyra árg. ’67, tvílitur með stólum í fram- sætum, til sölu, sanngjarnt verð. Sími 50418. Taunus 12 M árg. ’59 er til sölu eftir árekstur. Til greina kemur að kaupa samstæöu að framan, af sömu gerð. Uppl. í síma 32203 eftir kl. 7. Ódýr bíll. Til sölu ódýr Skoda ’59 með útvarpi. Um enga útborg- un getur verið að ræða. Sími 42534 kl. 5-7. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúöur og filt i hurðum og huröagúmmí. Efni fyr ír hendi ef óskaö er. Uppl. í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helsar Bilasala Matthfasar. - Bilasala — Bílaskipti. Bílar gegn skulda- bréfum. Bílasala Matthíasar viö Höfðatún Símar 24540 og 24541. FASTEIGNIR Hafnarfjörður. Húsið Brekkugata 9 er til sölu. Upnl. í síma 50066. Til sölu eða i skiptum! Glæsi- legt fokhelt keöjuhús, með stórum kjallara sem er mjög hagkvæmur fyrir hvers konar heimilisiðnað. — Tlnol. f sfma 21158 eftir kl. 18. Tveggja herb. íbúð á hæð f timb- urhúsi til sölu. Einnig stórt óinnrétt aö ris f sama húsi. Tilvalið fyrir eina stóra eða tvær minni fjölskyld ur Miö" hanctæð kiör. Sími 83177. íslenzk frimerki, algeng og fá- gæt, mikið úrval. Einnig frímerkja pakkar 100 stk., 50 stk., 25 stk., frímerkjaalbúm o. fl. Frímerkjasal- an Niálssötu 23 Apollo 11. minningarpeningar. Albúm fyrir alla íslenzku myntina eru komin aftur. — Frímerkjahúsið Lækiaruötu. Sími 11814. Kaupi islcnzk frímerki, notuð og ónotuð Sími 36719 kl. 7—10 á kvöldin ns um helgar. ÞVOTTAHUS Húsmæður. Stórþvottui verður auðveldur með okkar aðstoö. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staðastræti 52 A Smith. — Simi 17140 Húsmæður. Nýja þvottahúsið er í vesturbænum, Ránargötu 50. Sími 22916. Tökum frágangsþvott, sLykkjaþvott, blautþvott. Sækium sendum á mánudögum. rannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum viö. FÖNN, Langholtsvegi 113. Sfmar 82220 — 82221 Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góöur frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN, Armúla 20, sfmi 34442 Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsiö býöur aöeins upp á 1. fl. frágang. Geriö samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar Fljót afgreiðsla Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4. sfmi 31460 EFNALAUGAR Vandlátra val er Fatapressan Oðafoss, Vitastíg 12, sfmi 12301. Hraðhre nsunin Norðurbrún 2 (Kjör búðin Laugarás) við hliðina á Dval arheimilinu. Hreinsum allan fatn- að samdægurs, blettahreinsun inni falin f verðinu. Mjög vandaður fráeangur. Kemisk hreinsun, pressun, kfló- hreinsun. Hreinsum og endurnýjum herrahatta, regnþéttum rykfrakka og tjöld. Tökum alla þvotta, höfum einnig sérstaka vinnugallahreinsun. Erum með afgreiðslur á 8 stöðum i borginni. Efnalaugin Hraðhreinsun Siiðarvogi 7 Sfmi 38310 Árbæjarhverfi nágrenni. Hreins- um, pressum allan fatnað fyrir fjöl skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru- poka o. fl. Hraðhreinsun Árbæjar, Verzlunarmiðstöðinni, Rofabæ 7. Rúskinnshreinsun (sérstök meö- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraöhreinsun kflóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Sími 31380. Útibú Barma hlfð 6. sfmi 23337. Húsmæður. Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reyniö viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vestureötu 53. sfmi 18353. Hreinsum — pressum og gerum viö fötin. — Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59, sími 17552. Sími 81027. Fossvogur, Bústaða- og smáíbúðahverfi. Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garði 34 Sími 81027. Hreinsum — pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59 Sfmi 17552 Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviögerðir — Kúnststopp. Fljót og góö afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- hæiar Skinholti 1 sfmi 16346 Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlfð 45-47 sfmi 31230. Elnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiösla, næg bílastæöi. Hreins- um samdægurs. Herbergi til leigu. Uppl. í Eskihlíð 16, II. hæð til hægri eftir kl. 18. Bílskúr til leigu við .Safamýri. Uppl. í síma 35182 eftir kl. 5 s.d. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hlfð- unum, 2 svefnherb. . Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist augl. Vísis fyr- ir föstudagskvöld merkt ,,1924“. Tvö samliggjandi herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 34875 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Nýstandsett 3—4 herbergja íbúð á hæð, til leigu strax. Tilboö sendist augl. Vísis fyr ir 30. okt. Merkt „Reglusemi 1898“ Rúmgott og vistlegt herbergi með skáp, gólfteppi og gluggatjöld um til leigu á góðum stað í bæn- um hjá rólegu fólki. Uppl. í sima 23677. Forstofuherbergi með innbyggð- um skápum til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í síma 42782. Til leigu einstaklingsíbúð á Reyni mel 42 (kjallari). Til sýnis kl. 7 — 9 í kvöld. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 22662. HÚSNÆÐI ÓSKAST 1 herbergi óskast fyrir vngri mann, helzt sem næst miðborginni. Uppl. í síma 12748 eftir kl. 5. Stúlka óskar eftir herbersi með aðgangi að baði og eldhúsi í mið- bænum. Uppl. í sfma 41110 eftir kl. 5. Óska eftir 3—4ra herb. íbúð strax Uppl. í sfma 41142. Vantar 1 herbergi í miðbænum. UppL í si'ma 24613 eftir kl, 18. Ung kona óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Háaleitishverfi með sann- giarnri leigu. Uppl. f síma 40911, Ung stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, húshjálp eða bama- gæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 84648 milli kl. 2 og 5 e.h. Einhleypur reglusamur maður óskar nú þegar eftir 1—2 herb. og eldhúsi (eða aðgangi að eld- húsi). Uppl. í Síld og fiski. Sími 24447. Bamlaust par óskar eftir Iftilli íbúð. Uppl. f síma 42292 e. kl. 5. Eldri kona óskar eftir herbergi, helzt í Hlíðunum eða miðbænum. Eldunaraðstaða æskileg — Sími 37513. Bflskúr. Bílskúr óskast til leigu strax, upphitaður og með rafmagni. Uppl. í síma 32181 eftir kl. 7 í kvöld. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð f Kópav. Garðahr. eða Hafnarf. frá 15. nóv. eða 1. des. Sími 36074. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 37768. ATVINNA í Skrifstofumaður óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að vera van ur enskum bréfaskriftum, helzt kunnugur electroniskri tækni. Til- boð merkt „Electronic" sendist blaöinu fvrir mánaöamót. ATVINNA ÓSKAST Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 12910 milli kl, 5 og 7. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Enskukunn átta. Uppl. í síma 10884 17 ára stúlku vantar vinnu. — Uppl. f síma 84760. 36 ára gamall maður stundvís og ábyggilegur óskar eftir vinnu sem allra fyrst, er vanur akstri þunga- vinnubíla, hefur meömæli, ef óskað er. Uppl. í síma 20157 á kvöldin. 15 ára dreng vantar vinnu, helzt allan daginn sem sendill eða aðra létta vinnu. Uppl. í síma 35132. TAPAÐ — FUNPIÐ Tapazt hefur hálfsaumaður borð renningur í plastpoka, líklega ofan til í Hamrahlíð. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 15138. Fundarlaun. Rautt drengjahjól með lugt og hraðamæli tapaðist sunnud. 19. okt. frá Þingholtsstræti 31. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 17012 ÝMISLI6T Barn in.nan skólaskyldualdurs getur fengiö pláss á góðu sveita- heimili í vetur. Sími 32749. Vætir bamið rúmið? Ef það er 4ra ára eöa eldra þá hringiö í sima 35288 kl. 1—5 alla virka daga. BARNAGÆZLA Barngóð stúlka eða eldri kona óskast til að gæta 1% árs barns, í Stórholti, kl. 8.30 — 5, 5 daga vik- unnar. Þarf að geta komið heim. Sími 16257 eftir kl. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.