Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 10
W7 V l S I R . MWvikwiagttr M. áesember 18*3. > iGötn Hvað er á seyði? i>að er þvi líkast sem yfir gangi ehihvers konar alda skemmdarverka þessa dagana. Hver fregnin eltir aðra um skemmdarverk alls konar, án þess að frekar sé kannað hver sé hin raunveruiega otsök skemmdarverkanna, en Hest þessi skemmdarverk eru fram- in án nokkurrar ástæöu að séð verður. Eru þaö unglingar sem vilja heldur illt gera en ekki neitt, eða er það eins konar hefndaræði eöa hreint brjál- æði? Þessi ósköp hafa viljað brenna við í síauknum mæli í skammdeginu á síðustu árum. Innbrot og þjófnaðir eru „klassisk“ fyrirbrigði í nætur- lífinu, ef svo má aö orði kom- ast, en þaö hefur að undan- förnu verið æ meira áberandi, að skemmdarverk alls konar hafa orðið samfara þjófnaðí, og oft hefur það verið þannig að skaðinn af vöidum skemmdar- verkanna hefur numið meiri verömætum, en j>að nam, sem stoliö var. Eftir fjölmörg- um fregnum frá slíkum inn- brotum að dæma, má ætla að um sálsjúka sé að ræða. Það virðist vera algengt, að skemmd arvargar skeyti skapi sínu á dauðum hlutum, án nokkurs sýnilegs tilgangs annars en að skemma sem mest. I sambandi við sum skemmd arverk er augljóst aö um máhn- þjófa hefur verið að ræða. í mörgum tilfellum er það svo að verðmæti þeirra málma sem stoliö er, nemur aðeins litlu broti af því verðmæti sem tjón- inu nemur, vegna þess að hín- um litla málnihlut var stoliö. Þess er skemmst að minnast, að í fréttum var sagt frá stuldi á kælivatnskössum, sem stolið hafði verið af vinnuvél- um. Tjónið vegna þessa skemmdarverks hefur vafalitið numið nokkurri upphæö, bæði vegna cndurnýjunarinnar og vegna tafa á starfrækslu. Hins vegar hefur sú greiðsla sem þjóf urinn hefur fengið fyrir vatns- kassa þcssa hjá málmkaupa- mönnum numið tiltölulega lágri upphæö miöað við tjónið, sem varð af stuldi þessum. , Það er vitað, að í mörgum tilfellum, þá hverfur verðmæt- ur brotamálmur með fiskiskip- um tH annarra landa, þar sem víða er greitt hátt verð fyrir brotamálma, og þannig geta sjómenn sem skammtaður er naumur erlendur gjaldeyri til eyðslu og innkaupa erlendis, aukið aöeins greiöslugetu sína með þvi að selja brotamálma. Þcss munu og dæmi að sjómönn um sé útvegaður brotamálmur, án þess að Jieir kanni nánar 'ivernig hann er fcnginn. En þó suma þjófnaði og skemmdarverk megi skýra þann ig á cinhvcrn hátt, eins og með málmleit, þá er það æ oftar að •'ngin sýnileg orsök liggur að baki geipilegum skemmdarverk um. Það er aðeins eins og að skeyta skapi sínu, eða svala sér á einhvern óskiljanlegan hátt. Ef þetta er raunverulega að færast í vöxt, þá er það ó- neitanlega ískyggileg þróun, svo ekki sé meira sagt. Ef aö baki liggur í vaxandi mæli, ein hver sjúkleg ástæða éða til- hneiglng, þá er vissulega gauni eæfilegrar athugunar þörf af '•álfu þeirra, sem scrfræðilega '•ekkingu hafa til að l>era. Þrándur í Götu. Rjúpur á 130 kr. • Rjúpurnar, hinn hefðbundni jólamatur á mörgum reykvísk- um heimilum, verða af skomum skammti í ár, og er lítilli rjúpna veiði um að kenna. Hafa rjúpna- veiðimönnum verið boðnar allt að 130 krónur fyrir stykkið af rjúp- unni og dugar skammt, þar sem lítið sem ekkert veiðist af henni. Gangverð á rjúpum, í verzlun- um, er nú um 100 krónur, en fer yf ir hundraðið, þcgar einkaðilar bjóða í fuglinn. Lilja Pálsdóttir, í Fornahvammi skýrði blaðinu frá því í morgun að 130 krónur hefðu verið boðnar í stykkið af rjúpunni, en rjúpna- veiðar frá Fornahvammi hafa geng ið illa í vetur. Er mjög lítið um rjúpu og er sömu söguna að segja annars staðar af landinu. Snjóþyngsli f nágrenni Foma- hvamms hafa einnig komið i veg fyrir það að nokkuð hafi veiðzt af rjúpunni að ráði. NYJUNC: Husqvarna B 55 uppþvottavélin Hentar einnig minnstu eldhúsum C/unnar ~s4si iSc/eiríion íij. Suðurlandsbraut 10. Laugavcgí 33. - Simi 35300. '*t* !é) Sigríður Jóhannesdóttir, Haga- mel 36, andaöist 2. des, sl., 52 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. 10.30. Guðmundur Gislason, skipstjóri, Álfheimum 16, andaðist 4. des. sl., 77 ára aö aldri. Hann veröur jarö- sunginn frá Fossvogskirkju á morg un kl. 13.30. ALÞINGI .öíts: ■m ial nnilií t önytn jIbItí^ví hefur lykilínn oS betri afkomu fyrirtœkisins.... . ... og við munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. IIS/IC Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. í DAG: Sameinað Alþingi: Fjárlagafrumvarpið, atkvæöa- greiðsla eftir 2. umræðu. Að loknum þeim fundi: Efri deild: 1. Endurhæfing, stjórnarfrumvarp. 2. Atvinnuleysistryggingar, Bjöm Jónsson (Ab. 3. Vegalög, stjórnarfrumvarp. 4. Vandamál landsbyggöarinnar, Björn Jónsson (Ab. Neðri deild: 1. Happdrætti, stjórnarfrumvarp. 2. Iðja og iðnaöur, stjórnarfrum- varp. 3. Verzlunaratvinna, stjórnarfrum- varp. í GÆR: Sameinað Alþingi: Fjárlagafrumvarpið 2. umræða. Umræðu var lokið, en atkvæöa- greiðslu frestað. -.-lANDVÉLAR HF. Síöumúla 11 -Sími 84443 BELLA Þetta lízt mér Ijómandi vel á. - Eigið J>ér það til f grætvu. APOTEK TILKVNNINGAR Konur i Styrktarfélagi vange, inna. Jólafundurinn verður í Lyn ási fimmtudaginn 11. des. nk. k 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Ingimar Jóhannesson flytur jólr minningu, 3. Jólahugvekja, sér Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. Minnið ættingja yðar og vim á störf. og tilgang Slysavarnafé- lags íslands með því að send þeim jólakort félagsins. Þau fás hjá slysavamadeildum og bóksöl- um um land 'allt. Söngsveitin Filharmonía held ur basar sunnudaginn 14. des. kl. 2 e.h. í Kirkjubæ, félagsheimili Óháða safnaðarins við Háteigs- veg. Gamlir kórfélagar og aðrir velunnarar söngsveitarinnar sem vilja taka þátt í undirbúningi hafi samband við Aðalbjörgu í síma 33087, Borghildi í síma 81832, Ingibjörgu í síma 34441 og Friðu Nordal í síma 40168. mm IDAG Laugarnes Apótek, Kirkjuteigi 21 og Ingólfs Apótek, Aðal- stræti 4, verða opin sem hér seg ir: laugardaginn 27. des. ki. 10—21 sunnudaginn 28. des. kl. 10—21 mánudaginn 29. des. ki. 9—21 ,þriðj.udaginn 30. des. kl. 9—21 miðvikud. 31. des. ki. 9—21 fimmtud. 1. jan. kl. 10 — 21 föstudaginn 2. jan. kl. 9—21 BLÖÐ OG TÍMARíT • Heimilisblaðið Samtíðin desem berblaðið er komið út og flytur þetta efni: Góð tíðindi, ef sönn reynast (forustugrein). Um iand búnað okkar eftir Jón H. Þor- bergsson. Hefurðu heyrt þessar? (Skopsögur). - - ' Kvennaþættir Freyju. Hitabreiskja í ágúst (saga). Undur og afrek. Agatha Christie Norðurlanda. Fyrirmynd arhjónin. Bók um danskvæði. Konur i fararbroddi. Síðasti „fauvistinn" kveður. Herradýr eft ir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. — Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Am- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Kjörbúðastuldir. — Nýj- ung í skurðlækningum. Stjörnu- spá fyrir desember. Þeir vitru sögðu o. fl. Ritstjóri blaðsins er Sigurður Skúlason. Ves-tan kaldi með allhvössum éljum, en léttir sennilega til með allhvassri norð- austan átt síðd. Frost 6 — 10 stig. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Jólafundurinn verður fimmtúdag inn 11. des. kl. 8.30. Guðrún Tóm asdóttir syngur við undirleik Ól- afs Vignis Albertssonar, Helga Bachmann leikkona les upp úr verkum Guðmunar Kamban, jóla hugleiðing, kaffi. Heimilt að bjóða með sér gestum. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Á morgun verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h.. Spil, töfl, blöð og vikurit. Kaffiveitingar, upplýsingaþjón- usta, bókaútlán, kvikmynd. Kvenfélag Ásprestakalls, ósött- ir vinníngar' í bappdrætti félags- -ins eru- nr. 345 — 490 504 — 1840 — 1899. Vinninganna skal vitja á Hjallaveg 35, simi 32195. FUNDIR I KVÖLD • Kvenréttindafélag Islattds held ur jólafund sinn miðvikudaginn 10. des n.k. kl. 20.30 að HaÝIveig- arstöðum. Formaöur félagsins flytur jólahugleiðingu, skákfkon- umar Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Steingerður Guðmundsdóttir, Þur íður Guðmundsdóttir o. fl. flytja frumsamið efni. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar heldur jóiafund í félags heimilinu í kvöld kl. 20.30. Ármenningar — skíöadeild. — Aðalfundur skíðadeildarinnar verð ur í kvöld kl. 8.30 í félagsheimil- inu við Sigtún. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjómin. Jólabingó Sjálfstæðiskvennafé- lagsins Eddu i Kópavogi verður haldið í Sjálfstæðishúsimi við Borgarholtsbraut, miðvikudaginn 10. des. kl. 20.30. Jólabingó í Austurbæjarbíói í kvöld ki. 9. Svavar Gests skemmtir og stjómar. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Jólafundurinn verður að Hótel Sögu 10. des. kl. 8. Fjölbreyttur og skemmtilegur að vanda, m. a. jólahugvekja, sýndir verða skaut- búninaar, söngur, happdrætti, matarkynning. Aðgöngumiðar af hentir að Hallveigarstöðum mánu Kristniboðssambandið. Almenn menn samkoma í kvöld kl. 8.30 i Betaníu, Laufásvegi 13. Séra Ing ólfur Guðmundsson talar. Allir velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins, Hörgs- hlíö 12. Almenn samkoma i kvöld kl. 9. SKEMMTISTAÐIR Þórscafc. Opus 4 leika i kvöld. Æskulýðsráð Reykjavikur. — Opið hús í kvöld kl. 8—11.30 fyr ir 16 ára og eldri. Fjölbreytt . lciktæki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.