Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 3
V1S IR . Föstudagur 12. desember 1969. Atvinnulaus • Gunnlaugur Guðmundsson, einn þeirra, sem við spurðum um EFTA í Vísir spyr I vikunni hringdi f þáttinn í gær og bað um að það yrði leiðrétt aö hann væri afgreiðslumaður að at- vinnu. Hann kvaðst vera atvinnu laus þessa stundina hefði starfað hjá Ölgerðinni Egill Skallagríms son, en orðiö frá að hverfa vegna veikinda. Opiö alia daga Stau 34370 Aögangseyrii ki. 14—19 kr. 35 kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.0r kr. 45.0C Sænskur vinarhugur til Kópavogs • Kópavogur hefur gott sam- starf við vinabæi sína, en meðal þeirra er Norrköping í Svíþjóð og hefur sú venja komizt á aö vinir Kópavogs í Svíþjóö senda árlega stórt og myndarlegt jóla- tré sem komið er fyrir við fé- lagsheimilið. Á sunnudaginn verður kveikt á trénu með við- höfn, og mun skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar leika frá 15.30, en að leik loknum afhendir sendi- herra Svía, Gunnar Granberg tréð. Forseti bæjarstjórnar frú Svandfs Skúladóttir flytur ávarp en að lokum syngur Samkór Kópavogs undir stjóm Jans Móraveks. 10 miöai ki 300 00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda allc daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping kr 55.00 Iþrótt fyrir alla iölskvld- una. Maxí eða míní? • Það er áreiðanlegt að ,,maxí“-tízkan á betur við á ís- landi í dag, þegar snjór og kuldi leggst yfir borg og bæ. Þessar rösku stúlkur útbjuggu sig sam kvæmt þessari tízku og virðist líða öllu betur en ef þær hefðu farið út klæddar hinni örstuttu ,,míní“-tízku. Lfklega freistast þær þó til að draga fram pínu- pilsin, þegar sól verður kom- in hátt á loft. Ungfrú ísland sýnir skartgripina • Fegurðardrottning íslands hefur f mörg horn að líta, — og þessa dagana sýnir hin unga og fagra Keflavíkurmær, María Baldursdóttir, skartgripi á veg- um skartgripaverzlunar Halldórs Sigurössonar að Skólavörðustíg 2. Verzlunin hefur um nokkur undanfarin ár sýnt þá þjónustu að hafa i búðinni unga og fall- ega stúlku tii að viðskiptavinirn ir fái að sjá skartgripina „í við- eigandi umhverfi", en ekki að- eins á búðarboröum eða í sýning arkössum. Myndin er af Maríu með skartgripj í búðinni, sem hefur verið endurnýjuð í hólf og gólf að undanförnu. Kjaramál og listir • Islenzkir listamenn sam- þykktu á aðalfundi sínum í Bandalagi fsl. listamanna að beina því til ríkisstjórnar og Alþingis að heiðurslaun lista- manna verði föst ævilaun og skeröi ekki þá úthlutunarupp- hæð, sem varið hefur verið til almennra listamannalauna og starfsstyrkja. Voru kjaramál listamanna mjög til umræöu á fundinum. í stjórn voru kjörin: Hannes Kr. Davfðsson, arkitekt forseti, Magnús Á. Árnasqn myndhöggvari, varaforseti, Ing- ólfur Kristjánsson rithöfundur ritari, Edda Scheving, danskenn ari, gjaldkeri. Meðstjómendur eru: Skúli Halldórsson, tónskáld Guðmundur Pálsson leikarj og Ingvar Jónasson, fiðluleikari. -ftumar ^SvícfewiSon Suðprlandsbraut 16. Laugavegi 33. . Sími 35200. AUGLÝSINGAR AÐAtsmvn s SÍMAR 1-lMO 1-56-10 og 1-50-69 Ungfrú ísland vestra • Þessi stúlka er ekkj fs- lenzk nema að nokkru leyti. Hún heitir Susan Hermann og er „fegurðardrottning íslands‘‘ vest anhafs. Raunar var hún kjörin heitan sumardag f júlí í skógar gildi, sem haldið var Cottage Lake undir umsjón Icelandic Club of Gr. Seattle, en formað ur þess er Ray Ólason. Unga fólkið lék leiki, fór f kapphlaup og hressti sig í vatninu, en leikjunum stjórnaði Bill Kristj- ánsson, Þjóðsöngvar íslands og Bandaríkjanna voru sungnir undir stjórn Tana Björnssonar, en hann söng einn'g og lék á gítar. Susan fékk titilinn Nord- ic Festival, Miss Iceland, en áð- ur hafði þann titil Kathy Ólason. Fluttu stúlkumar báðar ræður við þetta tækifær'. B.HNDVELAR KF. SíðumúSa 11 -Sími 84443 SKtlFUMM117 3 Engill stríðs- fanganna Minnisblöð hins þekkta norska ritstjóra og stjórnmálamanns Olav Brunvand um veru hans í fangelsum bæði í Noregi og Þýzkalandi. Óvenjulega vel rit- uð og fróöleg. Kom út sex sinn- um í Noregi og hlaut frábæra dóma. Bók í sérflokki. jr Arni frá Kálfsá er fróðleg minningabók um lið- inn tíma, rituð af hispursleysi um menn og málefni, störf i hversdagsins til sjós og lands snemma á öldinni. Hesta- strákarnir og dvergurinn heitir nýja barnabókin eftir hinn þekkta höfund Ólöfu Jónsdóttur og er fjórða bók hennar. — Skemmtileg ævintýrabók með frábærum myndum eftir Halldór Pétursson listmálara. Ævintýraleg veiðiferð er í stóru broti og ódýr með mörgum myndum eftir Bjarna Jónsson listmálara. Skemmtileg saga af duglegum strákum i merkilegri veiðiferð. Verðlauna- bókin Prakkarinn íj | Prakkarinn er þvottabjarnar- ungi sem söguhetjan finnur, þeir verða miklir vinir og óaðskiljan- legir. Frásögnin af ævintýrum þeirra er sérlega hugnæm, skemmtileg og þroskandi. BOLHOLTI 6 SlMI 82143

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.