Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 14
m V í SIR . Föstudagur 12. desember 1969. Til sölu rpiðstöðvarketill 4 ferm. með hitaspíral. Uppl. eftir kl. 5, sími 35758. Skíöj og skíðaskór af góðri teg- uad tfí sölu Lítið notað. — Sími 11313. Ný smokingföt á háan og þrek- inn mann til sölu. Einnig Arga man gólfteppi 4,5x3,75 m. Einnig þvottavél með rafmagnsvindu. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 34396. Gott rimlarúm, barnakarfa, burð arrúm og plastborö til sölu. — Uppl. í síma 18577. Prjónavél til sölu. Einnig kulda- úlpa stórt númer. Uppl. < síma 15283. Heimabakaðar smákökur til sölu, einnig tertubotnar og hnoðaðar tertur eftir pöntunum. Uppl. í síma 19874. Til sölu Shure míkrófónn. Einn- ig míkróstatív og nýlegar harmón- ikur. Uppl. í síma, 82984. Gaskútur. Stór gaskútur til sölu. Upþl, í slma 41983. Til sölu er tækifæriskjóll nr. 40 og burðarrúm, hvort tveggja sem nýtt. Á sama stað óskast til kaups: stofuskápur, páfagaukar í búri og drengjaskautar á 10 ára. Uppl. síma 41596. Reykjarpípur glæsilegt úrval. Allt fyrir reykingamenn. Verzlun- in Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími 10775. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, Skólavöröustíg 46. Sími 17175. Jólavörur í glæsilegu úrvali. — Lítið í gluggann. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Til jólagjafa: Töskur, veski, hanzkar, slæður og regnhlífar. — Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi 96. Milliveggjaplötur 5, 7 og 10 cm þykkar. Afgreiddar þurrar af lager innanhúss. Steypustöðin hf. Elliöa vogi , sími 33600. Til sölu mjög góður gítar ásamt tösku raunvirði um 8.000. Til sölu á 3.000 kr. Uppl, i síma 30677. Til sölu miöstöðvarketill 4 ferm brennari, dæla, spíralkútur ásamt tilheyrandi, £ góðu standi. — Sími 30223. Til sölu páfagaukar í búri, enn fremur fiskabúr. Uppl. í síma 30316 eftir kl. 7 á kvöldin. Tll sölu Easy þvottavél og Pedi gree bamavagn, selst ódýrt. Uppl í sima 36009. Verzl. Björk Kópavogi. Undir- kjólar, náttkjólar, sængurgjafir, leikföng í úrvali o. m. fl. tilvalið til jólagjafa. Helgarsala —Kvöld sala, Alfhólsvegj 57, Sfmi 40439 Til jólagjafa, ódýrt úr íslenzkum gæruskinnum, húfur margar gerð- ir, treflar, handskjól og púðar. — Nýbýlavegur 28 C. Sími 42039. Til sölu skrifstofuritvél (Smith Corona), útvarpstæki (transistor), rúm með springdýnu, breidd 78 cm. Simi 23889 kl. 12-1 og eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu notað píanó og píanetta transistororgel Farfisa, trommu- sett (Rogers), magnari (Selmer), nagnarabox (Eminent), rafmagns- gítar (Höfner), rafmagnsorgel (blás n), harmonikur. Skipti koma til jreina. F. Björnsson Bergþórugötu 2. Uppl. í síma 23889 kl. 12 — 1 og iftir kl. 19 á kvöldin. Innkaupatöskur, bama- og ungl- igatöskur, Barby-töskur, íþrótta- okar ennfremur mjólkurtöskur á r. 125. Töskukjallarinn, Laufás- egi 61. Sími 18543. Gullflskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. fallegir slörhalar einnig fuglar, skjaldbökur og gullhamstrar. Höfum ávallt allt tilheyrandi fyrir öll dýrin t. d. búr, fæöu vítamín og leikföng. Munið gjafakassana vinsælu, fyrir páfa- gauka. Hundavinir athugið: ýmis- legt fyrir hunda t. d. matarskálar, ólar, hálsbönd og nafnspjöld. Gull- fiskabúðin. Barónsstíg 12. Heima- slmi 19037. Einhver bézfa jólagjöf og tæki- færisgjöf eru Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyrardalsætt). Afgr. í Leiftri og bókabúö Laugavegi 43B. Hringið 1 síma 15187 og 10647. Nokkur eintök enn þá óseld af eldri bókunum. Otgefandi. Nytsamar jólagjafir. Fyrir eigin- manninn; verkfærasett eða farang ursgrind á bílinn, garðhjólbörur. Fyrir eiginkonuna: strokjám kr. 689, kraftmiklar ryksugur (vænt- anlegar um miðjan des.) kr. 3220, I árs ábyrgð, varahlutir og viðgcrða þjónusta. Tökum pantanir. Ing þór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Tízkubuxur terylene telpna- og táningastærðir, útsniðnar og beinar. Hjallalandi 11, kjallara. Sími 11635 (Áöur Miðtún 30). Sófi og 2 stólar (sett) með ein- litu áklæði til sölu. Uppl. í síma 12364 á laugardag og sunnud. Til sölu eikarhjónafúm með borð um, verð kr. 2000. Uppl. í síma 42131. Til söiu ný og notuð hjónarúm hagstætt verð. Gardlnubrautir, Laugavegi 133. sími 20745. Stakir borðstofustólar óskast keyptir 1, 2, 3 eða 4. Gamlir. — Sfmi 18999, eftir kl. 7 á kvöldin. Hjónarúm (ekki samföst) með áföstum náttboröum, tekk og dýn um, til sölu Uppl. í síma 34410. Amerískt hjónarúm til sölu. — Uppl. í síma 84661 eftir kl. 6 í dag og eftir kl. 1 laugardag. Ódýrir svefnbekkir og svefnsóf- ar. Öldugötu 33, Sími 19407. Seljum næstu daga nokkra mjög lítið gallaða einfalda og tvöfalda slmastóla. Trétækni, Súðarvogi 28 3. hæð. Sími 20770. Viöskiptavinir athugiði Vegna aukins tækjabúnaðar, getum við nú boðið viðskiptavinum vorum upp á stórbætta þjónustu. Hrað hreinsun, kílóhreinsun, kemiska hreinsun, pressun á herrafatnaði og samkvæmiskjólum. Leggjum á- herzlu á vandaða vi..nu og góðan frágang. Holts-hraðhreinsun, Lang- holtsvegi 89. Simi 32165. Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Slmi 31380. Ctibú Barma hlíð 6, simi 23337. SAFNARINN Gamlar bækur verða seldar mjög ódýrt í dag og næstu daga á Njálsgötu 40. Nýkominn Islenzki frímerkja- verðlistinn 1970. Verð kr. 25.00. — Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A. Smurt brauð og snittur, köld borð, veizluréttir, og alls konar nestispakkar. Sælkerinn, Hafnar- stræti 19. Sími 13835. Húsmæöur. Mjög ódýrar matar- og hreinlætisvörur: Hveiti, sykur cornflakes, tekex, þvottaefni, w.c. pappír o. m. fl. Ótrúlega lágt verð. Matvörumarkaðurinn v/Straumnes Nesvegi 33. Til sölu: borðsilfur, danskt og norskt 48 stk. kr. 28.000 (4x12), Longines og Doxa úrin þjóðfrægu, gullarmbandsúr, gull armbönd, klukkur margar teg., leður seðla- og skjalaveski sem gefa kr, gildi. Gott úrval. — Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11. Silfurlitaðlr og gulllitaðir kven- og barnaskór. Mjög hagstætt verð. Kven inniskór, margar gerðir. — Skóverzlunin Laugavegi 96. Simi 23795. OSKAST KEYPT Vil kaupa dfsilvél ca. 18—22 h.a. Vinsaml. sendið nafn og síma- númer til augl. Vísis strax merkt „Dísilvél 4508“. Takið eftir, takið eftir! Það er- ura við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fomverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Kaiipmn og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni, Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhfiskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. Vil kaupa gam'an ísskáp, þarf ekki að vera í fulikomnu lagi. — Vinsami. hringið í síma 17391. _ Til sölu með tældfærisverði is- skápur, grillofn, rvksuga, rafmagns hella og barnakerra með kerru- poka. Uppl. í síma 82255_. ______ Amerísk þvottavél meö raf- magnsvindu til sölu á kr. 3.500. Til sýnis Leifsgötu 30 viðbygging, um helgina. Sími 17497, Jólafrímerki. Jólafrímerkið úr jólafrímerkjaútgáfu Kíwanisklúbbs ins Heklu, annað útgáfuárið er komið út. Ctgáfan nær yfir árin 1968—1977 og verður með öllum ísl. jólasveinunum. Verið með frá byrjun. Lítils háttar til af jólafrí- merkinu 1968. Sérstök athygli vak in á „North Pole“ stimpiinum. — Fást í öllum frímerkjaverzlunum. 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem næst miöbænum, þarf ekki að vera lúxus. Tilboö merkt „1000“ sendist augl. Vísis fyrir kl. 6 mánu dag. 2ja herbergja iaúð óskast á leigu reglusemi og góð umgengni. Cppl. í sfma 35067 kl. 3—7. Vantar stúlku á lítið sveitaheim- ili f 2—3 mán. Uppl. í síma 37093. Sölufólk, helzt skólafólk óskast til að selja gott og vinsælt blað í hverfum, næstu daga og kvöld (jólablað). Há sölulaun. Sími 22343 í kvöld og fyrir hádegi á morgun. Áreiðanlegur 18 ára verzlunar- skólanemi óskar eftir atvinnu fyrir jólin, helzt afgreiðslustörf. Getur byrjað strax. Hringið í síma 14040. 1 Ctbeina, á heimilum og í mat- sölum, allt kjöt fyrir þá, sem hafa not fyrir mig. Hamfletti rjúpur svartfugl og lunda. Sími 2099C Einar Magnússon. Geymið auglýs- inguna. HUSNÆÐI í Athugið. Herbergi til leigu á fá- mennu heimili á Fombaga, nú þeg- ar eða um áramót. Cppl. í síma 23447. Fyrir reglusaman herra er stórt herbergi með sér inngangi til leigu í vesturbænum. Cppl. í síma 10463 eftir kl. 20.30. Hafnarfjörður. Til leigu i Hafnar firði ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Teppalögð m. inn- byggðum skápum. Laus nú þegar. Sími 42812. Q íbúð til sölu. 3ja herb. íbúð til sölu. Nýlegt hús í vesturborginni. Sér hitaveita. Sfmi 10115 og 12841. ________‘l’J Til sölu dömukjólar, drengja- jakki á 12 — 14 ára, telpukápa og telpukjólar. einnig þvottavél. Sími 40202. Óskum eftir vel með fömum skátakjól á 11 ára telpu. Hringið í síma 35076. Til sölu fallegur hvítur síður brúðarkjóll ásamt skósíðu slöri, frekar lítið númer. Cppl. í síma 40958 eftir kl. 6. Til sölu kvenkápur nr. 42 og 46, kjólar 40 og 42, tækifæriskjólar og feipukápa á 3ja ára og ýmiss konar telpnafatnaður á 2ja—8 ára. — Lítið notað, mjög ódýrt. Sími 41457. Nýjung. Sniðnar samkvæmis- buxur, blússur, barnakjólar o. fl. Einnig tilbúinn tízkufatnaöur, yfir dekkjum hnappa og spennur sam- dægurs. Bjargarbúð hf., Ingólfsstr. 6. Sími 25760. Peysubúðin Hlin auglýsir: Höf- um alltaf mikið úrval af dömu, herra og bamapeysum. Fáum dag- lega hinar vinsælu kjólpeysur einn ig eftirsóttu beltispeysurnar. — Peysubúðin Hlín, Skólavöröustfg 18. Sími 12779. Herbergi til leigu, reglusemi á- skilin. Cppl. í síma 26654 e. kl. 7 á kvöldin. Herbergi eldhús og sér snyrting til leigu um áramót, í miöborginni, við Landspítalann, helzt fyrir hjúkrunarkonu, lTnpl. i síma 18297. 5 herb. íbúð bað og 2 w.c. á- samt stóru holi á 1. hgeð til leigu nú þegar. Wppl, í síma 12501. Fannhvitt frá Fcinn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN. Lanaholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1. fl. frágang. Geriö samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 Hnur. Þvott- ur og hreínsun allt á s. st. EFNALAUGAR VOGAR — IIEIMAR. Hreinsum fljðtt og vel. Vönduö vinna. Efna- laugin Heimalaug. Sólheimum 33, sími 36292. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — Kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla góður frágangur. Efnalaug Austur- hæjar Skipholti 1 sfmi 16346. Hreinsum gæruúlpur, teppi, gluggatjöld. loðhúfur, lopapeysur og allan fatnaö samdægurs. Bletta hreinsun innifalin í verði. Mjög vönduð vinna. — Hraðhreinsunin Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugar- ás). Rúmgóð 3 herb. íbúð til leigu. íbúðin er laus. Cppl. i síma 11790 kl 3-5 í dag, Herbergi til leigu. Uppl. £ sfma 41991. Baðemalering — Húsgagnaspraut un. Sprauta baðker, þvottavéiai ísskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn i öllum litum og viðarlíkingu. — Uppl. f síma 19154. KENNSLA W Nemandi! — Ef þú átt í erfið- leikum með eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértímar í námstækni orðiö þér ómetanlegir. Viðtalstímar gefnir 1 síma 12942. Hjörtur Jóns- son kennari. OKUKENNSLA Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. HREINGERNINGAR Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax- minster. Sími 30676. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. 4 herbergja fbúð á jarðhæð við Ægisíðu til leigu frá 1. janúar n. k. Engia ;yrirframgreiðsla. Sann gjörn leiga. Tilboð merkt „X — 1970“ sendist blaðinu fyrir 18. þ. m. HÚSNÆDI ÓSKAST Eitt herþergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og baði óskast fyrir enska stúlku. Uppl. í síma 24250 til kl. 5 í dag. Stórt herbergi helzt með eldunar- aðstöðu óskast á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 26272 e. kl. 17 í kvöld. 2 herb. íbúð óskast. Uppl. síma 32909 frá kl. 6 — 8. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1132 Keflavík eftir kl. 5 á daginn. Viöskiptahúsnæði. Verzlunar- piáss óskast, þarf ekki að vera laust strax, Tilboð merkt „Blóm“ sendist augl. Vísis fyrir mánudags- kvöld. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Helzt í Hlíðahverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í sfma 26755 eftir kl. 7 á kvöldin. Gluggaþvottur — Ódýrt. Hrein- gerningar, vanir menn. Sfmi 37749. Nýjung f teppahreinsun.. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Eram einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- ■ gemingar. Emá og Þorsteinn, sími, 20888. Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjðn- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna. Tökum einnig. aö' okkur hreingerningar víðar en í , borginni, Margra ára reynsla. — Sími 12158. Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerniTigar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi Gerura föst tílboð eí óskað er Þorsteinn. sfmi 26092 Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir, Simar 35797 og 51875 Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, verzlunum, skrifstofum og víðar Fljðt og góð bíóntista. Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.