Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 15
V í S IR . Föstudagur 12. desember 1969.
15
HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR
Standsetjum íbúðir, máltaka fyrir tvöfalt gler. Glerísetn-
ingar, einfalt og tvöfalt gler. Sköfum upp hurðir o. fl. —
Húsasmiðir. Sími 37074.
G’aríækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395
Framieiðum tvöfalt einangrunargler, höfum einnig 3, 4, 5
og 6 mm. gler Önnumst ísetningar á öllu gleri- Vanir
menn. Geymið auglýsinguna. Glertækni hf. Sími 26395.
Heimasímar 38569 og 81571. Glertækni hf.
, ;■ ■■■■" . —?- ■ ~~V"— ‘—* .:------
RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
' Sæviðarsundt 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavélar, hrærivéiar og hvers konar raftæki. Einnig
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur
Guðmundsson lögg. rafverktaki. Sími 30593.
GLUGGA OG D YR AÞÉTTIN G AR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
’ svalahurðir með ,,Slottslisten“ innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri við biluö
rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob-
art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir.
Sækjum sendum. Fijót og góð þjónusta. Rafvéiaverkstæði
Eyjólfs og Halldórs. Hringbraut 99. Sími 25070.
FLUTNIN G AÞ J ÓNU ST AN
Við tökum að okkur alls konar flutninga, Innánbæjar og
utan. Búslóðir, skrifstofuútbúnað, vélar, píanó, peninga-
skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið viö-
skiptin. Sími 25822.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Loewe Opta og RCA Vistor, - sjónvarpsþjónustan. Önn-
umst viögeröir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Sækj-
um — Sendum. Loftnetaefni — uppsetningar. Verkstæöiö
er flutt að Njálsgötu 86. Sími 21766 — Klippið út aug-
lýsinguna.
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI4 - SIMI 23480
■ ■ iJimwssm-wwwMik; s
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum
einnig á rafmagnsritvéiar. Áherzla lögð á vandaða vinnu
og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun s.f., Granda-
garði 7, sími 21719.
HANDRIÐASMÍÐI
Smíöum allar gerðir járnhandriða, hring og pallastiga
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílrörum. Lejtið
verðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21. Sími 32032
BÓLSTRUN — KLÆÐNING
Klæði og gerj við bólstruð húsgögn. Kem í hús meö á-
klæðasýnishorn. Gefum upp verö, ef óskaö er. Bólstrunin
Álfaskeiöi 94, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöld- og helgar-
sími 51647
BÓKBAND *
Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gylli einnig bækur,
möppur og veski Víðimel 51. Sími 14043 kl. 8—7 dagl.
og 23022 eftir ki 7
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar
J H. Lúthersson, pípulagningameistari.
HUSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öörum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni.
Límum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur
og rennur, járnklæöum hús, brjótum niður og lagfærum
steyptar rennur, flisar, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir.
Húsaþjónustan. Sími 19989.
HÚSEIGENDUR
- VERKTAKAR
Athugið að þaö er
körfubíllinn, sem létt-
ir störfin við viðhald
hússins, glerísetningu
o.fl.
Símar 5,0786 og
52S61. fV'
Ný þjónusta: ÍNNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum o. fl. tréverki. —
Vönduö vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eöa
tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ö. Innréttingar aö
Súðavogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasím
uro 14807, 84293 og 10014.
ÁHALDALEIGAN
StMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleyg
um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sótt ef óskaö er. — Ahaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnarnesi. Flytur isskápa og píanó. Sfmi 13728.
Klæðum og gerum upp
BOLSTRUN^bólstruð húsgögn.
Dugguvogi 23, sfmi 15581.
Fljótt og vel unnið. Komum með áklæöissýnishorn. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskaö er. Sækjum — sendum.
H’""i ' ......
BIFREIDAVIÐGERÐIR
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bíllinn
fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi.
Sími 40677.
VÉLVIRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði
Súðarvogi 40. sími 83630. Annast hvers konar viðgeröir
á bifreið yðar. Erum meö ljósastillingar. Revniö viðskipt-
in. — Sveinn og Ögmundur (áður starfsmenn á Ljósa-
stiilingarstöö FÍB.
BÍLAEIGENDUR
Látið okkur gera við bíiinn yðar. Réttingar, rvöbætingar,
grindarviögerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir.
Smíðum kerrur í stí) við yfirbyggingar. Höfum sílsa í flest-
ar geröir bifreiða. Fljót og góð afgreiösla. Vönduð vinna.
Bílasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sími 32778.
Bílastilling Dugguvogi 17
Kanuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ljósastiliingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422.
INDVERSK
UNDRAVERÖLD
Jólagjafir í miklu
úrvali.
JASMIN
Snorrabraut 22.
VERZLUNIN DORIS
hefur nú mikið úrval af eyrnalokkum fyrir göt, hálsmen-
um, löngum hálsfestum, nælum og slæðum. Einnig munstr '
uðum sokkum. — Verzl. Dóris á horni Lönguhlíðar og '
Barmahlíðar._________________________'
GJAFAHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8
Bastkörfur í miklu úrvali. Tilvaldar til
skreytinga á jólaborðiö. Opiö til kl. 10 á
kvöldin, laugardaga til kl. 6 og sunnu-
daga kl. 2—6. — Veriö velkomin í
Gjafahúsið Skólavörðustíg 8.
BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN
fngólfsstræti 3. Eldri tímarit og blöð á afar lágu verði.
Bækur til jólagjafa fyrir börn og fulloröna, flestar mjög
ódýrar Lítiö inn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka-
stræti).
——--------------------)
ÍSLENZKU HANNYRÐAVÖRURNAR
eru tilvaldar til jólagjafa. Þær fást í Handavinnubúðinni •
Laugavegi 63.________________________'
JÓLIN NÁLGAST ■
Nú er rétti timinn til þess aö velja jólagjöfina til vina og,
vandamanna erlendis. Mikið úrval af fslenzkum ullar- og f
skinnavörum, GLIT keramik. silfur skartgripum og ýms-
um gjafavörum. Viö pökkum fyrir yður, póst- A
leggjum og fulltryggjum allar sendingar, án v
aukagjalds. Sendum um allan heim. Ramma-
gerðin. Hafnarstræti 17 og 5. Símar 17910 og
19630.
BEZTA JÓLAGJÖFIN
Stærsta úrvaliö og lægsta verðið. Fuglar frá 200 kr.. —)
Fiskar frá kr. 45 og þar aö auki 10% afsláttur til jóla. ;
Hraunteigi 5 sími 34358 .*
Opiö kl. 5—10 e.h. —
Póstsendum. '
Kittum upp fiskabúr. —1
NÝJIINC,
REYKJAVÍK
Sé hringt fyrir kl. 16, sækjum við gegn
vægu gjaldi smáauglýsingar á tímanum
16—18. Á laugardögum eru smáaugl. sótt
ar í Rvík sé hringt fyrir kl. 10.30 f. h.
Staðgreiðsla. _________
KÓPAVOGUR
GARÐAHREPPUR
Sækjum nú gegn vægu gjaldi smáauglýs-
ingar sé hringt fyrir kl. 15. Staðgreiðsla.
Auglýsingadeild
Aðalstræti 8 — Símar
15610 . 15099 . 11660