Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 5
5; Bófagreið&lur almannatrygging- anna í Reykjavík Laugardaginn 13. desember veröur afgreiðsL an opin til kl. 5 síðdegis og greiddar verða all- ar tegundir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 24. þ. m. og hef jast ekki aftur fyrr en á venjuleg- um greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114 Finnsk gæðavara meö 20 ára reynslu Ekta silfur KÆLISECÁPAR 240 LÍTRA 145 LÍTRA Hagstætt verð og skil- málar. Sendum gegn póstkröfu. Raftækjaverzl. H. G. Guðjónssonar Suðurver v/Kringlumýrarbraut. — Sími 37637. VÍSIR . Föstuídagur 12. desember 1969. [ Snöggt viðbragð, liggur jj vel á vegi og samt ódýr í annað sinn á þrem áruæn hef- ur sænska tímaritið, Xeknik- ens varld, sem er virtasta tækni- timarit Norðurlanda og rejyndar víðar, valiö Fíatinn sem bíl árs- ins. Það hefur verið venja sænska blaösins um undanfarin ár, að velja Nrir hver áramót jþann bil úr Tramleiðslu næstk árs, sem blaðinu hefur þótt naest til koma — eftir að það h<rfur skoðað hann í gegnum gleraiugu neytandans. Óhlutdrægni Teknikens vSrld gagnvart einstökum bílafram- leiðendum þykir hafin yfir all- an efa, og því víðar heldur en á Norðurlöndum fylgzt með þvúaf athygli, þegar blaðið kunngenir val sitt hvert ár. Árið 1969 var það sem sagt Fíat 128 (’70-módeIið), „vegna góðra kosta hans sem almenn- ingsbíls“ eins og blaðið komst að orði. 1967 valdi blaöið Fíat 125 sem bíl ársins. Eftir að hópur öryggissérfræð inga, tæknifræðinga, tilrauna- ökukappa o. fl. á vegum Tekn- ikens varld hafði þrautreynt tugi bílategunda á bílabrautum við ýmiss konar aðstæöur, kvaö blaðið upp úrskurð sinn: Fíat 128 er bezti smábíllinn, sem al- menningur á völ á, og samein- ar kosti margra millistærðar- bfla fyrir lítið verð. Meöal góðra eiginleika Fíats ins, sem sérfræðingarnir vöktu sérstakiega athygli á, voru góð- ir aksturseiginleikar, eins „snöggt viðbragð, þægilegur i stýri, spameytni, akstursþol, og liggur vel í beygjum". „Þaö þurfti varla að skipta honum í innanbæjlarumferð- inni,“ sagði Bo Lyngfjeldt, sænskur kappakstursbílstjóri, sem reynir þolrifin í nýjum bíl- um fyrir T.v. „Þó var í honum snöggt viðbragð, ef maður vildi skjótast fram úr eða á milli, og það var ekki að heyra neina á- reynslu á vélarhijóðinu, þótt bill inn væri á 130 km hraða í þriðja gír“. I bílnum er fjögurra gíra gólf skipting, en vélin fjögurra strokka, vatnskæld og liggur þversum, sem er nýjung í fram leiðslunni, þótt hugmyndin að „þversum“mótornum sé nokk- urra ára gömul. Biliinn er 3,85 m á lengd og 1,59 m á breidd VÍSINDI & TÆKNI og getur snúizt í hring, sen-yhef- ur 11 m þvermál. Svíar leggja mikið upp úr ör- yggisútbúnaði bifreiða, en fundu ekkert við bílinn, sem þeir gætu sett út á, eins álitu þeir, að hann væri óvenjuiega rúmgóður 5 manna bíll. Smábill, sem loks hefur af- sannaö kenninguna um, að ó- dýr bíll þurfi að vera aflvana, eða þröngur og óþægilegur, eða mjög fábrotinn og einfaldur í útliti og útbúnaði“ segja þeir, en Fíat 128 kostar á götuna í Svíþjóö 225.250,00 kr. íslenzk- ar. Á að gizka, miðað við verð- lag í dag mundi bíllinn kosta hérlendis um 240.000 kr. Sérfræöingar Teknikens várld gáfu fleiri bílategundum gott orð, að lokinni prófun sinni. Þeir töldu Ford Capris ,,athygl isverða nýjung“ í millistærðar- flokki bíla, og Audi 100 kölluðu þeir „það bezta, sem hent hef- ur Volvo-tegundina fram að 1969“ og Renault 6 „óvenju- lega hentugt ökutæki". Vegna verkfalla suður á Italíu hefur framleiðsla ’70 modelanna tafizt og dráttur orð ið á afgreiðslu ntana, svo að í Þýzkalandi t. d. ' 'fur mynd- azt langur biölisti, þar sem gert, er ráð fyrir, að sá síðasti fái varla sinn bii fyrr en aö 3 mánuðum iiðnum . ’.V.V.V.VAVAV.V.V.V.'.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V vX»í).\í ýÆv: VTjvtjVCií' /JNV/'V JMjrt tt T mm LLILL LL Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskiimálar ^MabaJJÍíöItjeH Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12. — Sími 22804. AXMINSTER býður kjör við allre htefi.. GRENSASVEGI 8 SIMI 30676. drengjaskyrtan úr Velour, sem breytist úr venjulegri skyrtu í rúliukraga-skyrtu meö því að renna lásnum upp. Litir rauðar m/bláunt lás, bláar m/rauðum lás, gul-drapp m/brúnum lás. Stærðir 2 . 4 . 6 . 8. FALLEG ★ HANDHÆG ★ ÞÆGILEG Uerzl.UHLUH Blftnmýril-s033BB VENJUL. KRAGI RULLUKRAGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.